Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 10
10 »að setja sem fyrst einhvern áreiðanlegan mann yfir safnið til hinn- ar daglegu umsjónar, sem bæði gæti þess og sýni það, haldi gripuro þess í reglu, bóki hina innkomnu hluti, bæði þá sem gefast og hina, sem keyptir verða, og semja á sínum tíma skýrslu yflr þá«. — Þetta alt hafði Sigurður nefnilega gjört. — Stiftsyfirvöldin munu eigi hafa þózt geta tekið þessa ósk Jóns Arnasonar til greina, og er auðséð hverja ástæðu þau hafa haft til þess: safninu voru engir peningar ætlaðir, og það var ógjörningur að fara fram á það við nokkurn mann að taka slíkan starfa að sér launalaust. Umsjónarmenn Forn- gripasafnsins höfðu ekki snúið sér til alþingis sumarið 1873; safninu voru þá, eins og tekið var fram, áætlaðir 200 dalir það ár, og þeir höfðu búist við að sama upphæð myndi verða veitt 1874, en það brást, safninu var ekki áætlaður 1 eyrir það ár. Jón Arnason skrif- aði því stiftsyflrvöldunum annað bréf 10. okt. 1874 og bað þau að útvega hjá landshöfðingja 100 rd. styrkveitingu handa safninu til nauðsynlegastu og bráðustu þarfa þess það ár, og fyrir meðmæli stiftsyfirvalda, 17. nóv., veitti landshöfðingi safninu 100 rd. — 200 kr. — styrk 5. des. s. á., af fé því sem áætlað hafði verið til óvissra útgjalda á því ári. Við lok næsta árs, 1875, voru enn eftir af þessum 200 kr 06 kr. 42 aur., sem Jón Árnason mæltist til 29. apr. 1876 að sér yrði veitt í þóknunarskyni fyrir alt ómak sitt í safnsins þarflr, einkum síðasta 1l/2 árið, síðan Sigurður féll frá, og veittu 8tiptsyfirvöldin honum þá bón með bréfl 2. júní 1876. 3. Safniö undir umsjón 3óns nrnasonar og 5ig. Digfússonar. Raknar nr fjárþrönginni er þjóðin verður fjár síns ráðandi. — Safnið flutt í borgara- salinn 1879 og alþingishúsið 1881. — Yfirlit yfir fyrstu 19 árin. Þegar hér er komið sögunni var fjárhagur safnsins orðinn nokkru betri. Landið var orðið sjálft fjár síns ráðandi og alþingi löggefandi í þeim efnum. Það hafði árið 1875 áætlað Forngripasafninu í fjár- lögum fyrir næsta fjárhagstímabil, 1876—77, 400 kr. á ári til gripa- kaupa og ennfremur til umsjónarmanns þess 100 kr. á ári. Af hin- um áætluðu 400 kr. á árinu 1876 hefir safninu þó samkvæmt reikn- ingi umsjónarmanns þess yfir tekjur og gjöld þess það ár ekki verið útborgaður nema helrningurinn, 200 kr. Alþingi 1877 áætlaði Forn- gripasafninu sömu upphæð á næsta fjárhagstímabíli, 400 kr. til gripa- kaupa og 100 kr. til umsjónarmanns, og voru þær upphæðir útborg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.