Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 26
26 Sigríður Sigfusdóttir húsfrú á Arneiðarstöðura: Forn hanzki, brugðinn, jarðfundinn (nr. 3405)1); forn nál og plata úr bronzi (nr. 3406—3407). Einar hreppstjóri Gíslason í Hringsdal í Arnarfirði: Þrír fornir steinlampar (nr. 3430—32). Ólafur Ingimundarson í Byggarði: Forn bronzispenna (nr. 3464). Magnús Magnússon bóndi í Skaftárdal: Silfurbikar Jóns biskups Vídalíns (nr. 3470). HallormsstaðarkirJcja: Péturslíkneski og altarisstjakar (nr. 3483). Keyptir: Tinaskur gamall, hefir tilheyrt Guðbrandi biskupi Þorlákssyni (nr. 3394), rúmtjöld og refill frá rúmi Páls lögmanns Vídalíns (nr. 3395) o. fl úr bans búi; silfurskeiðar (nr. 3399, 3434 og 3459), tóbaksdósir úr silfri (nr. 3403), silfurbelti (nr. 3404), silfur- bikar (nr. 3415), púnsskeið úr silfri (nr. 3416), silfurborðbúnaður í hylki, vinskál, skeið, borðhnífur og gaffall, hefir tilheyrt Guðbrandi biskupi Þorlákssyni (nr. 3417), kvensöðull með spönsku leðri og lát- únsbúinn reiði, merkur (3418—19), altaristafian frá ögri, stórmerkur gripur, og kaleikur í gotn. stýl þaðan, ennfremur 2 höklar, altaris- klæði og -dúkur, og máluð mynd af Markúsi sýslumanni Bergssyni (nr. 3435—41), hökull með merkum útsaum frá Njarðvíkurkirkju í Norður-Múlasýslu (nr. 3460); stór hægindastóll útskorinn, sem hefir tilheyrt Markúsi presti Snæbjarnarsyni í Flatey (nr. 3480), Jóhannes- arlíkneski guðspjallamanns frá Flateyjarkirkju (nr. 3481). 1891. N. Ch. Gram konsúll á Þingeyri: Döggskór forn úr bronzi (nr. 3582). Frú Steinunn Vilhjálmsdóttir í Kirkjuvogi: Útskorinn kistill (nr. 3584). Húsfrú Elísabet Siqurðardóttir á Hallormsstað: Forn tygilhnífur (nr. 3606). Keyptir: Silfurskeiðar (nr. 3522, 3626), silfurbelti (3527, 3598— 99, 3605), handlína frú Sigríðar, konu Jóns biskups Vídalíns, með merkilegum útsaumi (nr. 3529), skírnarfat úr messing frá Hvamms- kirkju í Norðurárdal (nr. 3533), annað frá Árbæ í Holtum (nr. 3569) og fleiri gripir þaðan (nr. 3570—71), flaska og glas, fyrrum í í eigu Jóns biskups Vídalíns, falleg, úr slípuðu og lituðu kryst- allsgleri (nr. 3602), skrín fornt og enn með nokkrum búningi, úr Valþjólfsstaðakirkju (nr. 3612)2), útskorinn bekkur, stóll í skel- stýl með gyllileðri, o. fl. frá sömu kirkju (nr. 3613, 3615—16), mynda- flokkar úr fornri, enskri alabasturstöflu frá Hitárdalskirkju (nr. 3617 ‘) Sjá Árb. 1895, bls. 34-35, m. mynd. *) Sjá Arb. 1899, bls. 35—37, m. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.