Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 29
29 Vigfússon; nær það frá miðjum júní til miðs nóvembers það ár. Þessi eyða i skýrslurnar kom sér enn ver af því að nær því allir gripir safnsins, og þeir voru um 4000, — voru alls ekki með við- festum tölumerkjum. Á gripi þá, er prentuðu skýrslurnar náðu yfir, virtist hafa verið sett tölumerki, en flest svo lauslega, að þau höfðu tínst eða orðið ólæsileg; á þá gripi, er komið höfðu frá þvi árið 1876, höfðu aldrei nein tölumerki verið sett. Flestir gripirnir voru því allsendis ómerktir og yfir J/4 þeirra vantaði skýrslu. Það er bersýnilegt, hversu stórbagalegt þetta var, og Pálmi Pálsson sá að svo búið mátti ekki lengur standa, það var bráðnauðsynlegt að koma góðri reglu á safnið. Fyrst og fremst varð að merkja hvern hlut með hans rétta tölumerki, en það var miklum erfiðleikum bundið að komast fyrir í hverri röð gripirnir höfðu til safnsins komið. Um leið og gripirnir voru merktir og skráðir í skýrslu þurfti helzt að gjöra lýsingu af þeim og geta ýmislegs þeim viðvíkjandi. Loks þurfti að raða öllu safninu á ný og skipa því að mestu leyti öðru- VÍ8Í niður en áður hafði verið gjört vegna hinnar miklu viðbótar síðan því var raðað í þessum húsakynnum þess 1881. Pálmi bað því landsstjórnina í áðurgreindu bréfi um að áætla 800 kr. á ári næsta fjárhagstímabil (1894—5) til þess að koma betra skipulagi á safnið, umfram þær 400 kr., sem áætlaðar voru árlega fyrir um- sjónina. Stjórnin (laudshöfðingi) tók vel undir þessa málaleitun og áætlaði í fjárlagafrumvarpi sínu hina umbeðnu upphæð1), en alþingi 1893 veitti 600 kr á ári næsta fjárhagstímabil til þessa. Fóru nú bréf milli landshöfðingja og forstöðumanns safnsins um þessa fjár- veitingu og starf það er hún var ætluð fyrir; tókst forstöðumaður- inn starfið á hendur, og í bréfi til landsh. 22. okt. 1894 telur hann hinum erfiðasta og viðsjálasta hluta skrásetningarinnar lokið, en í ársbyrjun 1896 kveðst hann (í bréfi til landsh. 24. jan.) hafa lokið skrásetningunni og tölusett gripina; skýrir hann og um leið frá hversu hann hagaði verkinu svo að sem mest trygging væri fyrir því að skráin yrði rétt. Hann hafði nú framkvæmt það starf, er hanu samkvæmt fjárlögunum skyldi leysa af hendi fyrir hinar áætl- uðu 1200 kr., en í rauninni var því starfi ekki lokið, er hann hafði viljað að framkvæmt yrði, nefnilega gjöra skýrslu með lýsingum gripanna fyrir árin 1876 til 1881, framhald hinnar prentuðu skýrslu til þess tíma er Sigurður Vigfússon tók við og gerði skýrslur og lýsingar sínar. Það starf ætlaði Pálmi Pálsson sér að inna af hendi smám saman síðar meir, eða sínum eftirmanni, en það starf er þó óunnið enn. Þau ár er Pálmi veitti safninu forstöðu gjörði hann 9 Sj4 Alþ.tið. 1893 C., bls. 14 og 33-34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.