Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 66
66 61?2. — 6173. 7 8 6174. la/8 6175. 15/8 6176a-b»78 6177. 79 Legsteinn raeð áletrun í rúnum, íimmstrendur baulu- steinn, 1. 79 sm., br. 21 sm.. þ. 16 sm. Áletrunin i 1 línu á einum fletinum, — hæð rúnanna 7—9,5 sm. — þannig: kP: þ. e. »Hér hviler Hallbjörg«. — Steinninn er ekki heill, áletrunin hefir verið lengri, föðurnafnið og »dótter* hefir verið á þeirn hlutanum sem vantar. — Sbr. Árb. 1909 bls. 34. Frá Stafholti. Ebenezer Guðmundsson, Eyrarbakka: Innsigli úr eir- blendingi, kringlótt plata með lítilli höldu uppúr, sem gat er á til að binda í, þverm. 2,2 sm. Leturlína með rómv. upphafsstafaletri umhverfis, og í miðju búmerki, sett saman úr rúnum. Mjög eytt og nær ólæsilegt ( . . . BRAND . . . ION . . .?). Fundið í jörð í Gerð- um í Landeyjum. Sessuborð, st. 52X43 sm., alt útsaumað með kross-saum, blómkarfa með margvíslega litum, skrautlegum blóm- um; saumað með »zephyr«-garni í svart klæði. Snúra meðfram jöðrum og skúfar á hornum. Frá fyrri hluta síðustu aldar. Nemendur mentaskólans: Skrúðgöngumerki á stöng, blátt með hvítum fálka á flugi (þ. e. merki Islands samkv. frumteikningu Sigurðar málara Guðmundssonar), saumað af frú Ingibjörgu Johnson í Reykjavík. — Gylt lýra er efst á merkisstönginni. Altarisstjakar 2 úr messing, aldrifnir í »barok«-stil; stéttin áttstrend neðst, þverm. 19 sm., sömuleiðis kragi niður við hana, þverm. 15. sm., og kragi á kertispíp- unni, sem er laus, þverm. 11,7 sm. Snúinn leggur milli kraganna, h. 17 sm., þverm. um 5 sm.; hæð 26,5 sm. Berjaklasar, blóm og blöð eru drifin á stétt og kraga, mun vera danskt verk frá 17. öld. — Frá Þingvalla- kirkju. — Sbr. nr. 3843, 1191 og ennfremur eina mjög líka stjaka í Vídalínssafni. Hökull úr rósrauðu ullardamaski, með pressuðum blóm- um í, — sem nú eru orðin mjög dauf; kross á baki úr gulum silkiborða. Sams konar silkiborði er og fram með öllum jöðrum. Fóðrið úr grófu hörlérefti, hvítu. Gamallegur, líklega frá 17. öld. Stærð ca. 104 X 65 sm. Heill á báðum herðum, smokkist yfir höfuðið, þó virðist honum hafa verið krækt saman á vinstri öxl í fyrstu, en hann síðar saumaður þar saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.