Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 46
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON BEINAGRINDUR OG BÓKARSPENNSLI Sumarið 1939 efndu norrænir fornleifafræðingar til sameiginlegra rannsókna á fornum bæjarrústum og öðrum mannvistarleifum í Þjórs- árdal, og mun kunnastur uppgröfturinn á Stöng, sem framkvæmdur var af danska fornleifafræðingnum Aage Roussell og Kristjáni Eld- járn, núv. þjóðminjaverði. Meðal þess, sem rannsakað var í dalnum þetta sumar, var bærinn og kirkjugarðurinn að Skeljastöðum. Stjórnaði þáverandi þjóðminja- vörður, Matthías Þórðarson, uppgreftinum, en Jón Steffensen prófess- or rannsakaði bein þau, sem grafin voru upp úr kirkjugarðinum. Um Þjórsárdalsrannsóknirnar var skrifað mikið rit, Forntida gárdar i Island, sem út kom hjá Munksgaard í Kaupmannahöfn 1943. Ég tók þátt í þessum Þjórsárdalsrannsóknum sem jarðfræðingur, og var tilgangurinn einkum sá að reyna að beita öskutímatali eða tefrókrónólógíu til að tímasetja eyðingu dalsins, en sú rannsóknar- aðferð var þá á byrjunarstigi. 1 ritgerð þeirri, sem ég birti um þetta efni í Forntida gárdar, og í doktorsritgerð minni, Tefrokronologiska studier pá Island, sem kom út ári síðar, hélt ég eindregið fram þeirri skoðun, að byggðina í Þjórsárdalnum hefði tekið af í Heklugosi, og að það hefði verið Heklugosi'ð árið 1300. Höfuðröksemdin var sú, að samkvæmt áreiðanlegri samtímaheimild, Lögmannsannál síra Einars Hafliðasonar, lagði öskuna lir þessu Heklugosi yfir Norðurland, allt vestur á Vatnsskarð, en í Þjórsárdal fann ég sumarið 1939 aðeins eitt vikurlag úr Heklu á milli 1693-vikursins og landnáms, og það var það ljósa lag, sem fyllti bæjarrústirnar í Stöng og víðar. Þessari tíma- setningu minni var kröftuglega mótmælt af þeim prófessorunum Ólafi Lárussyni og Jóni Steffensen. I ritgerðinni Eyðing Þjórsárdals, sem birtist í Skírni 1940, hélt Ólafur Lárusson því fram, að Þjórsár- dalur myndi hafa farið í eyði um miðja 11. öld og myndi það einkum hafa verið vegna harðinda, að bændur flosnuðu upp í afdal þessum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.