Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						41. árg. — Sunnudagur 28. febrúar 1960 — 48. tbl.

LITLAR verðhækkanir

eru enn konmar fram af

völdum  gengislækkunar-

HLERAB

Blaðið hefur hlerað

AÐ ný Ijóðabók sé væntan-

leg frá Davíð Stefáns-

syni á þessu ári.

HIN.N 1. marz n. k. hef jast

í Helsingfors samningaviðræð-

ur um lof tf erðasamning . milli

Islands og Finnlands.

Af íslands hálfu taka þessir

mennþátt í viðræðunum: , .,

i Magnús -V. Magnússon,- sendi

herra, ; Páll Ásg. Tryggvason,

d'eildarstjóri í utanríkisráðu-

ríeytinu, Agnar Kofoed-Han-

sen, flugmálastjóri.  !

Einnig munu sömu menn af

íslands hálfii taka ,upp fram-

haldsviðræður í Stokkhólmi

hinn 11. sama mánaðar urri loft

fgrðasamning milli íslands og

Svíþjóðar.  -   •¦•-.•   -  ¦ ..

innar. Þá hefur smjörlíki

hækkað um 30 prc. Hins

vegar hefur verð á nýjum

og þurrkuðum ávöxtum

lækkað nokkuð, þar eð

f ellt hef ur verið niður inn-

flutningsgjald af þeim.

Hét ríkisstjórnin því, að fella

niður innflutningsgjald af á-

vöxtum til þéss að almenning-

ur ætti auðveldara með að

kaupa þessar eftirsóttu vörur.

Sem dæmi um verðlækkunina

á ávöxtunum má nefna, að kíló-

ið af banönunum lækkar um 2

krónur. Aðrir ávextir lækka

samsvarandi.' Hins: vegar nær

þessi lækkun ekki til niðursoð-

inna ávaxta.

•NÝ; VERÐLAGSÁKVÆpl. ¦ ¦¦¦ ¦: -

f lögunum , um ef nahágsmál

segir, að ekki megi haekka á-

lagningu.í krónum nemá ;sem

svari beinni hækkun dreifing-,, kv.*..,.   ; , ....

arkostnaðar vegna ákvæða lag-! Kveöl° a0 bJoDa fS ±ram 1

anna. Hafa nú veFið.'sétt ný .næstu  forsetakcgningum.

verðlagsákvæði í samræmi við

þetta og . álagningarprósentan

lækkuð.

HVAD vill maðurinn? er

spurningin, sem skín út

úr svip þessara mennta-

skólastúlkna. Alþýðublaðs

myndin var tekin niðri í

Lækjargötu um miðja vik

una. Nú láta blöð stjórnar

andstöðunnar að því

liggja, að framhaldsskóla-

fólk kunni að hættla námi

vegna efnahagsaðgerða

ríkisstjórnarinnar. Það i

Þá fyrir þessum stúlkum

að Hggja, að taka sér

stöSu við hlið þeirra þús-

unda ungra stúlkna, sem

nú vinna að framleiðslu-

störfum. Þótt Alþýðublað

ið sé allt [af vilja gert, get

ur það ekki vorkennt þeim

það.

ggert f ús

EQGERT   STEFÁJSTS-

SON  söngvari  hefur: á-

Þetta kemur frárn í við-

tali, sem stærstfe vikurit

WVWW)&IMA*WlíVMH/WtilV^^

SVIPUÐU skapi og háunginn hérna til hliðar? Það var

ljóta sagan. Hitt er 'annað mál, að við kunnum ráð við

Því. Við höfum verið að búa okkur undr þetta lað undan-

förnu, og á morgun kemur út ...

HLAUPÁRSBLAÐ Alþýðublaðsins!

Við hvetjum þig til að lesa það1 (það er ósvikið glens og

gaman frá fyrstu frétt til síðustu „framhaldssögu") og

við hvetjum blaðsÖliibörn til að koma og seíja það.

emur út á morgun

W«*M!l*Wím*M«WW*WMMW«*WlW \

Italíu, OGGI, hefur við

hann 21. janúar síðast-

liðinn.

Þar er því spáð, að mótfram-

bjóðendur Eggerts verði „fjár-

málaráðherr.ann, tengdasonur

Asgeirs Ásgeirssonar" og „ís-

lenzki sendiherrann í Washing-

ton".

Viðtal söngvarans við Oggi

er langt og ítarlegt.

Því lýkur með þessum orð-

um:

Skáldið segist taka við for-

setaembættinu aðeins með

því skilyrði, að hann fái yfir-

gnæfandi meirihluta greiddra

atkvæða. „Ég vil vera samein-

ingartákn fyrir ættjörð mína

en ekki baráttutákn. Dýrðleg

orð, gullvæg hugsun ..."

Alþýðuhlaðið hirtir í

dag orðrétta þýðingu á

viðtali OGGIS við

Eggert.

5. síða

SANDGERÐI, 27. febr. Afli

hefur verið heldur tregur und-

anfarið. í gær var aflinn um 6

—11 tonn á bát. Víðir II. var

hæstur með 11 tonn. Bátarnir

hafa beitt loðnu í tveim sið-

ustu róðrum. Loðnan hefur þá

ekki verið góð, flutt að um lang

an veg o gekki laus við skemmd

ir.            '."_'."

Bátarnir eru nú sem óðast að

búa sig undir netaveiðar. Munu

þeir alménnt ibyrja með netin

nú í vikunni. Allir bátar erú á

sjó í dag.              Ó.V.' ;

AKRAMESI í gær. — Fyrir

utan einn bát, sem áður vár

byrjaður með net, eru nú f jóri'r.

hér búhir að taka netin. Tveir

þeira hafa þega lagt, en hinir

tveir munu leggja í kvöld, Þá

verður nýi báturinn, Höf rUngur

II. tilbúi'nn á netaveiðar eftir

helgina.

Eitthvað hefur lifnað yfir

línuveiðunum á loðnu og er ó-

hemju mikið af loðnu suður af

Reykjanesi. Mjög lítið er farið

að fiskast í net ennþá, yfirleitt

1—3 tonn í lögn, en i mesta lagi

5—6 tonn.

Bjarni Ólafsson var að koma

frá Englandi og fer út eftir helg

ina. Akurey er á hei'mleið úr

klössun í Þýzkalandi. Akranes-

togararnir hafa ekki tafizt neitt

sökum manneklu.

KAUPLAGSNEFND hefur'-

reiknað vísitölu framfærslu-1

kostnaðar í Reykjavík í byrjun

febrúar 1960 og reyndist húnr

vera 100 stig eða óbreytt frá:

grunntölu vísitölunnar 1. marz

1959.          ¦

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16