Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Blaðsíða 2

Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Blaðsíða 2
En ég imin heldr eigi óttast fáfræðis- né hégilju-fordóma, þótt þeir komi frá almenn- ingi. Ég skal respektéra (virða) hverja þá skoðun annara, sem filgt er með skinsam- legum ástæðnm, hvort sem ég get fallist á hana eða ekki. En so heimta ég líka. að mínar skoðanir séu respekléraðar á sama hátt. fág" Pess skal getið, að ég hefi fengið lof- orð um aðstoð ímsra manna bceði hérí bœn- um, úlum Jand og erlendis, soað blaðið verði sem best úr garði gert. Réttritun mín vcit ég að verðr mörgum hneixlunarhella. Ég rita -r íirir -ur f niðr- lagi orða og orðstofna — þf það sparar rúm; ég rila é f staðinn íirir je — þí það sparar rúm; ég rita einfaldan samhljóðanda á und- an öðrum samhljóðanda — þí það sparar rúm; ég rita mörg þau orð saman, sem alment eru rituð í tveimr orðum eða fleirum — þí það sparar rúm; ée rita i og í firir y og ý, þí i og í eru þinnri stafir — þetta sparar þí rúm; ég rita af sömu ástæðu ft firir pt; % rita ég hvergi. — í kvæðum rita ég -ur firir -r. — Ég er mörgum betr að mér í ís- lensku og veit þi, að sumt af þessu er rangt eftir kreddum málfræðinga; — en það er praktískt og kaupendr mínir græða á þf, að fá þeim mun meira mál í blaðinu, sem rúmið eikst við þetta. Alla niðrskipun blaðsins vil ég reina að hafa sem reglubundnasta og blaðalegasla, Að lokum ósJta ég, að aJlir, sem kaupa viJja blaðið, Játi mig vita það sem allrafirst. í’eir, sem selja nokkuð talsvert, fá sölulaun eftir því, hvemikið þeir selja. Með virðing Jón Ólafsson, ritstjóri. Beikjavík, 24. desember 1872. Það er áform vort, að láta blað þetta færa mönnum eigi aðeins fréttirum stirjaldir og stórtíðindi, kornuppskeru, veðráttufar og slisfarir, heldr einnig skíra frá þeim nfu og stóru hugmindnm og skoðunarhælti, sem framkemr f heiminum. — Það er skömm til þess að vita, hvað jafnvel þeir menn, er kallast vilja mentaðír, eru ófróðir 'um þær mikilfenglegu og þíðingarmiklu nfu hugmindir, sem hrífa allan heiminn í kringum oss. Og hver verðr afleiðingin? — Vér getum ekki borað oss út- úr veröldinni, þóvérgjarnan vildum; og þær hugsanir, sem hrífa nú allan heiminn, koma síðar einnig til vor. En þá er betra, að þekkja þær og vita hvað það er, sem til vor kemr.— Allr heimrinn er nú á þeirri stefnu, að alt ið gamla firirkomulag og hugsunar- háttr er að kollsteipast. In núverandi bigg- ing er hrinjanda hús og hrapanda flug. En á rústum þess gamla rís ní bigging, og það erum vér, borgarar heimsins, og vorir niðjar, sem eigum að riðja rústirnar og reisa ið nía hús. Margir eru, sem vonlegt er, ráðvilltir, hvað gera skuli; margir vita ekki, hvað þetta er og skilja ekkert í þí; en hver sá, sem vill vera nítr maðr og geta filt út sitt rúm, verðr að þekkja það. Vér verðum allir að þekkja stefnu þessara tíma, og því mun ég f næstu blöðum rita «um stefnu þessara líma*. Þí vér verðum að gera oss Ijóst, hverja leið vér eigum að halda; vér — já allr heimrinn, allt mannkinið er á þessari þíðingarmiklu tíð einsog viltr vegfarandi Á VEGAMÓTUM: Nú eru tíðar eiktamót; nú drynur ins útlifaða tíma síðsta kvein; oss frelsisleiplrin sýna’, að hrófið hrynur, sem horfin lið sér reisti’ að bautastein. Nú þrældómsandinn þungt í dauða stynur; á þjóðum heimsins fornt er sprungið mein. Ég sé, hve skært á Skuldar himingeimi in skýra frelsissól nú roðar blfð. fér skuluð aldrei ætla’, að skáldið dreymi, f anda þótt hann sjái nýja tíð. Ei hér aðeins, í öllum víðum heimi rís endurborið mannkyn gegnum strið. En eigum vér þá einir kyrrir bíða og eptir vænta, að skruggan llði hjá? t*að skeður ei; og móti straumnum stríða vér stöndumst ei; en hvað skal gera þá? Ó, starfatímann látið eigi líða, en leggið þegar hendur verkið á! Jón Ólafsson. RITFREGNIR. — «Nýársnóttm, sjónar-

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.