Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Göngu-Hrólfur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Göngu-Hrólfur

						— 13,—
að álíta rélt, þá attu þeir, bæarfulltrúarnir,
cftir meiningu J. G. ekki að vera löglegir (
bæarstjórninni; þikir ikkr ekki, heiðruðu lands-
menn, ástæður hans vera fallegar, þegar búiö
er að lifta af þeim skílunni. Nei, honum lókst
ekki með sínum filgjurum að villa sjónir full-
trúanna á þí, sem rétt var, fulitrúarnir vildu
bæði filgja lögunum og þí, sem þeir álitu
rétt, sem var, að jafna spílalagjaldinu niðr á
þá, sem ekki vildu sjálfir gjöra skildu sína;
þetta álil fulltrúanna kom líka saman við allan
aðalfjöldan af kjósendum Ruikjavíkrbúa, sem
margirhverjir hafa þakkað fulltrúunum firir,
hvað vel þeim tókst í þessu málefni; en það
væri fróðlegt að vita, hvað margir nú þakka
J. G. firir þessa sína frammistöðu. JNú hafa
fiskimenn allir fallist á að telja fram afla sinn;
en hverjir viltu firir þeim sjónar á þí í first-
unni? vill hr. J. G. segja sannleikann um það.
Níi er þá að taka lil samþiktarinnar, haun
segir að hún sé «skrímsli». Áðren ég síni
mönnum fram á hvað rangr og ástæðulaus
þessi dómr höfundarins er, af þí það auð-
sjáanlega sést á grein J. G., að hann ekki
þekkir eða skilr sveitarstjórnarlög þau, sem
nú eru í Danmörku, atikheldr annarstaðar
um víðan heim, þá vil ég first taka það fram,
sem er so hlæilegti þessari hans grein, sern
er það, að hann fer að gjöra sig sjálfan so
gildandi. J. G. birjar á því, að hæla reglu-
gjörðinni af 27. nóvember 1846, um bæar-
málefni í Reikjavík, sem var í öllum sínum
aðalatriðum óhafandi og ófrjáls, — þelta er
honum líkt —, eftir þessari reglugjörð gátu
ekki aðrir kosið en þeir, sem voru borgarar,
húseigendr eða jarðeigendr, þótt þetta væri
ekki nema nafnið tómt, ef þeir væru full-
gamlir, en embæltismenn með nógum laun-
um og skinsamir menn gátu ekki tekið þátt
í þessum kosningum eða selið í bæarstjórn-
inni, t. a. m. dr. Hjaltalín gat ekki þar verið,
en bæarstjórnin gat jafnað útgjöldunum á
þessa menn, og þannig verið böðlar þeirra.
Tómthúsmenn eða sjómenn gátu ekki valið
nema 1 fulltrúa, og þeir fáu, sem valdir
voru, áttu að sitja í 6 ár, þótt þeir væri ó-
brúkandi, þegar til framkvæmdanna kom.
Þannig var flest í þessari reglugjörð óbrúk-
— H.—
andi og til firirstöðu framförum og frelsi;
einnig voru margir af þeim mönnum, sem
eflir henni voru kosnir í bæarstjórnina frá
árunum 1850 til 1862 eða einkanlegaá þeim
12 ára tíma, sem hr. Jón Guðmundss. sat í
bæarstjórninni, til lítilla framfara firir Reikja-
víkr-bæ, þeir létu raunar gjöra nokkra gölu-
stubba, og fásinar högnar rennur, sem síst
þurfti við, og brúkuðu óþarflega mikið fé til
þess; þaraðauki gjörðu þeir nokkur axarsköft
t. a. m. bjuggu til vatnsból firir ærna pen-
inga, sem urðu að ónítu, eitt af þeim var
hjá Brekkubæ; hvar er það nú? þeir ætluðti
á glæsilegan hatt að undirbúa, að Reikjavík
með mestu ókostum irði látin kaupa útlandið
af jörðinni Laugarnesi (J. G. var að nafninu
einn af eigendunum að þessari jörð), en það
tókst ekki, þí Haldór Friðtiksson skólakennari,
sem ekki eraf öðru hælandi, er þá var í bæar-
stjórninni, gat ekki lagt það á samvisknna,
að vera með þessari hagsínuf!) firirtekt, sona
voru framkvæmdir bæarstjórnarinnar, meðan
J. G. sat að völdum, eða als engar eða verri.
Efað Reikvíkingar inuna nú eftir nokkurri
þarllegri framkvæmd af hans hendi í bæar-
stjórninni, þá skora ég á þá, að benda á
slíkt.              [Endir filgir].
H i n b 1 5 b i n. J>ab er áform vort, ab hafa grein
ineb þessari flrirsógn í hverjn númeri af biabi voru, og
viljuni vér í henni nefna hvert uúmer af hinum blób-
imum og iunihald þeirra. þanriig fá þeir af kaupend-
um vornm, sem eigi halda hin blöoin, ab vita, nm hvab
þau ræba.  Yár gofum hé"r sínishorn af þessn í dag.
„{ijilbií' Ifr", 25. ár, nr. 9. kom út mibvikud. 18. þ.
m. I n u i h a 1 d : Stofnunarbriíf flrir „Bjarua Thor-
steinsonar Legatina. (Vöxtom sjóbsius skal verja
til vegab/ita). — Um ina níu bæarstjárnartilskipnn
lívíkr, 20. apríl 1872, og um „Samþikt um stjórn
bæarmálefnauua'' 23. sept. og 9. okt. s. á. Nibrlag.
(Sú grein á ab sína framá ímsa galla í tilskipnn-
inni og samþiktinni. „Svar til „Jijóbólfs", sem í dag
er hér í blabinn absent, er svar oppá nokkur atribi
þessarar ritgjíirbar). — Auglísingar.  —
„T í m i n n", 2  ár, nr. 3,  kom út laugard. 7. þ.
m.  I n n i h a 1 d :  Skipaferbir. — Skiptapar og strónd.
—  Mannslát. — Um ísl. lækningabrtk (áskoron nm ab
gefa út). — Svar til Jo'nasar Sveinssonar (prentara). —
lAbseut) nm fjárfækknn  í landiuu og nm toll á fénabi.
—  Um vórnmat kaupmanna (frá Heiga Magnússini í
Birtingaholti).  —  lflrlit iflr  íel.  blób og tímarit.  —
— Bréfkafli. — Smídát. — Auglísingar. —
„N orba n f ari".  Vét hófam í higgja ab fllgja
					
Fela smįmyndir
1-2
1-2
3-4
3-4
5-6
5-6
7-8
7-8
9-10
9-10
11-12
11-12
13-14
13-14
15-16
15-16