Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Göngu-Hrólfur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Göngu-Hrólfur

						
!i
Kont<5r „G-Hr.s"
er í híísi hr. Sipf.
Eimnndss. ('prð-
fastshúfinij') og
er opinu kl. 4 —
6'<a e. ni.
tiÖXGF-UIÓffll
[Borgnn fyrir ang-
I ísi nga r o. þ h.
er 4sk. flrir smá-
letrslínn eba vib-
líka  rúm.
Laugarda&
26.  apríl
1873.
«Par, sem við ekkert er  að stríða,
er ekki sigur neinn að fá<>.
Firsía ár.
M 10.
Reikjavík, 26. april 1873.
Iiandshöfðingja-hneikslið.
(APRILS-HLAUP OG KÓNGS-FÆ»INGARDAGB).
„Ómiignlegt er, ab hneikelanir komi ekki  —
en vei þeim, frá hverjum þær  koma"!
Hvaban er laudshrifbingja-hneikslib koniib? — Svar:
frá stjðrninni. — Sönnnu: hefbi stjó'rnin ekki ekrúfab
uppá okkr þessnm landshiifbinga, þá — Ja, þá hefbi
lie'rekkert landsliiifbingja-hrieiksli komio. En nú er þab
6keb. Gamlir og nngir rrtfn-veifandi embættis-lúbrarar.
þessi in diggu dírin, henda „þénnstu6amlega" á lofti
hvern þann hráka, er framgengr af innar hneilislutu
tignar munni útiflr þá, er hneikslnninni hafa valdib;
allir oddborgarar bæarins ern orbnir spiinn lengri milli
nefs og hiikn af „réttferbugri forundrau", og fregnin
nm þetta flígr einsog eldr í siuu útum a'.lar 6veitir
Hví skildi „Giingu-Hróifr" þí þegja? Hví ekildi hann
ekki sebja forvitni manna og sogja fréttiruar á bæun-
nm þarsem hann kemr, rétt eiusog hver annar gestr og
gangandi?
Ef þú altso, lesari gófer, skildir segja sem so:
„Komdu sæll og velkominn! Hvab or nú ab frétta,
„Hrálfr" minu?" — þí mundi „Gíingu-Hriilfr" svara:
„Ég man nú ekki annab, 6em er tibræddara, en um
landshöfbiogja-hneikslib". Og ef þú vilt heira meiraaf
því 6att og reit hermt, þí skal ég nú segja þér frá
því, lesari góbr, í gáskalausri alviiru. — 1. apríl hljóp
inn níi landshöíbingi af stokknnnm, 6em stjóruin heflr
verib ab timbra saman í hvíta bróttnu uppá Arnarhoii,
gamla tukthúsinu — sem sagt: inn níi landshiifbingi
hljðp apríl inn í íslands stjrtrn og þótti flestum hann
þar fagnabarlaue kumpán, bæbi sakir þess, ab menn
una illa landshiifbingjadæniinu, einsog þab er í alla
stabi nndirkomib, og bætir þab eigi til, er þab varb
skipab so óvinsælum og illa þokkubnm manni sem
Hilmar Firi6en vitanlega er — meb réttn eba röngu,
þab Keinr ekki hé"r vib fré"ttasiigu voral
Árla morgons þennan dag, er flrstu menn komn á
fætr, sást svart (dókkblátt) flagg á flaggstóng landsln'fb-
iugja inni mikln og dírn; var þar á letr ritíb og stóbu
Btaflrnir á hiifbis „Nibr meb landshiifbingj-
an n !" Plakiitum var þá og upp slegib víbsvegar um
bæinn meb sómu áskrift og eins frá gengib. En þab
væri nú skárri landshiifbinginn, sem ekki hefbi nokkra
sporsnata;    enda varb þegar einn >-borgari4 bæarins,
1) þetta „>—borgari", sem vér flrir stuttleika sakir
brúkum hér og mnnum oftar brúka eftirleibis, þíbir
náttúrlega e k k i  „odd-borgari"   heldr   eitthvab stærra
— 73.—
Sieinseu kanpmabr, til þoss ab þjóta til og draga nibr
hueikslnnar-flaggib1. Eigi bar heldr mikib á fiignubi
landsmauna eba bæarbúa iflr þessari níu embættisskip-
un og af iillurn húfbingjnm, hnfbingjaleisum og höfb-
ingjasleikjum sein „abalinn dingla aftanvib,, hér í bæn-
nm, urbu eiuir t v e i r, nl I)r. Hjaltalín og prent-
siuibjnstjóri Einar þíírbarson, til, ab ganga fyrir inu
apríl-hlaupandi landshiifbingja og óska honum heillnm
ng hamingju. Einsog lóg gera ráb flrir var hneikslun-
ar-flaggib sent í liigreglustofu bæarins og vaktarinn
tlrirkallabr og spurbr um, hvort hann hefbi orbib var
vib þá, er festn flaggib tipp, og neítti hann því. Féil
so þab mál nibr ab öllu nema í nmræbom manna.
Iun 8. apríl á fæbingardag konungsins voru sam-
sæti haldin á þrem stöbum hér í bænum: Eitt héldu
skólapiltar sem vanter; annab héidu stúdentar ogeldri
stúdórabir rnenn og nokkrir borgarar úr tómthúsmauna
og ibnabarmannaflokki; ib þribja héidu embættismeun,
húfbingjar og ímsir >—borgarar. þetta >~borgara-
samsæti stób á sjúkrahúsiun og voru þar 31 karhnabr
ng konur; var þar etib og drnkkib og dansab nppS
síbkastib, er menn tóku Clvabir ab verba. þar var
mælt flrir skái konnngs (þab gerbi kansellír. Á. Thor-
steinson); etazráb Th. Jónassen mælti fyrir skál ráb-
herrans (Kleins?), er hanu ímist nefndi landsherra ( —
þab moo ekki vera cr/men lœsæ eba drottinsbrot
ab nefna hann so? —). Li.ndshöfbinginn virtist hafa
tekib skálina til sín; ab minsta kosti svarabi hann
henuí flrir hfind þessa rábherra og mælti firir skál
landshófbingjadæmieins Islands „af heilum
hng". ímsar vorn þar fleiri 6kálar drukkuar; en þó
mælti enginn flrir skál laudshiifbingja. — I lærba skól-
annm var máltíbar-samsæti og raubvínsdrikkja á eftir,
því piltar eru nú allir ab kalla gengnir í ib nístofnaba
„bindindisfélag". Voru þar í bobí fjórir eldri prestlingar
og tveir prestlingar af prestaskóianum, og so náttúrlega
kennararnir. Bektor og tveir af kennnrunum voru þá
flrst á >—borgara-samsætinn og komn flrst eíbar npp-
eftir; en nmsjó'narmabr skúlans Joii Arnason og kenn-
ararnir, er vib vorn, skilda nmsjíín hafa í fjarvern rekt-
ors meb því, ab alt færi vel fram. Landshiifbingi mat
>—borgarana meir en skóiann og þá eigi bobib; biskup
eba meira, en einfaldr borgari, Boseni „stórborgari" eba
þvíumlíkt.
1) Mikib báglega má landsh. vera staddr, ab Iiaim
skuli þurfa ab vera undir verndarvængjum Siemsens;
eu Siemsen skortir þá heldr eigi brJiSstgæbin, tilab
skjóta skjóii iflr hann.
— 74.—

					
Fela smįmyndir
73-74
73-74
75-76
75-76
77-78
77-78
79-80
79-80