Norðlingur - 01.03.1879, Blaðsíða 1

Norðlingur - 01.03.1879, Blaðsíða 1
IV, 25-26. Kemur út 2—3 á mánuði 30 blöð als um árið. Lauaardag 1. Marz. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1879. Brauða- og kirkna-málið. (Frmh.). Rangárvalla prófastsdæmi. a. Eyvindarhólar: Skóga, Eyvindarhóla og Steina sóknir. (G08 kr. 27 aur.). b. Holt undir Eyjafjöllum: Holts og Stóradals sóknir. Frá þessu brauði leggjast 50 kr. til Stóruvalla og 50 kr. til Holtaþinga. (Holt 1675—34, Std. 435—95). c. Breiðabólstaður í Fljótshlíð: Breiðabólstaðar, Eyvindarmúla og Teigs sókuir. Frá þessu brauði leggjast 250 kr. til Stóruvalla. (Brblst. 2530—63, Fljótshlþ. 707—43). d. Landeyjaþing: Iíross, Yomúlastaða og Sigluvíkur sóknir. (1363 -93). e. Oddi: Odda, Stórólfshvols og Keldna sóknir. Stórólfshvols- kirkju má leggja niður, og sameina sóknina við Oddasókn. Frá þessu brauði leggjast 250 kr. til Iloltaþinga. (Oddi 2426—16, Keldnaþ. Sthv. 757—84). f. Stóruvellir: Stóruvalla, Skarðs og Klofa sóknir. þessu brauði leggjast 250 kr. frá Breiðabólstað í Fljótshlíð og 50 kr. frá Holti undir Eyjafjöllum. (751—51). g. Holtaþing: Marteinstungu, Haga og Árbæjarsóknir. f essn brauði leggjast 250 kr. frá Odda og 50 kr. frá Holti undir Eyjaljöll- um. (858—27). h. Kálfholt: Iíálfholts, Áss og Ilofs sóknir. (1074—26). i. Yestmanneyjar: Ofanleitis sókn. (2104—38). 6. Árnessprófastsdæmi. a. Stórinúpur og Ilrepphólar: Stóranúps og Ilrepphóla sóknir, (Stórin. 491—16, Hrepph. 648—89). b. Hruni: Hruna og Tungufels sóknir. (1374—5). c. Ólafsvellir: Ólafsvalla og Skálholts sóknir. (Ólv. 696—21, Skh. heyrði til Torfast.). d. Torfastaðir: Torfastaða, Haukadals, Bræðratungu og tíihlíðar sóknir. (Tst. 1029—63, Cthlið heyrði til Miðdalsprestak. er var als 600—20). e. Mosfell: Mosfells og Miðdals sóknir. Fasteign hins fyrveranda Miðdals-prestakalls leggst til þessa brauðs. (Mosf. 550—11, Miðd 600—20). f. Iílausturhólar: Klausturhóla, Búrfells og Úlfljótsvatns sóknir. (Klh. 848—74). g. þingvellir: þingvalla sókn (848—87). h. Hraungerði: Ilraungerðis, Hróarsholts og Laugardæla sóknir. (1456—1). i. Gaulverjabær: Gaulverjabæj. og Villingaholts sóknir. (1382—80). k. Stokkseyri: Stokkseyrar og Iíaldaðarness sóknir. 1787—61). ]. Arnarbæli: Arnarbælis, Hjalla og Ileykja sóknir. (1683—24). m. Selvogsþing: Selvogs og Rrísuvikur sóknir. þessu brauði leggj- ast 500 kr. úr landssjóði. (415—34). 7. Iíjalarness prófastsdæmi. a. Staður í Grindavík: Staðar sókn. þessu brauði leggjast 500 kr, úr landsjóði. (477—34. b. Útskálar: Útskáta, Kirkjuvogs og llvalsness sóknir. (1675—71). c. Kálfatjörn: Kálfatjarnar 0g Njarðvikur sóknir. (1237—7). d. Garðar á Álptanesi: Garða og Bessastaða sóknir. (2467—62). e. Reykjavík: Reykjavíkur sókn. Af gjaldi því, sem þessu þrauði er lagt úr landsjóði, falla að minsta kosti 500 kr. niður við næstu prestaskipti. (4005—84). f. Mosfell: Mosfels, Gufuness og Brautarholts sóknir. Hálfjörð- in Móár leggst til þessa prestakaiis, 0g sömuleiðís skuldabrðf, er til heyrðuj; hinu fyrveranda Kjalarnessþinga-prestakalli, að upphæð 162 kr, 71 eyrir. (Mosf. 877-47 + Brhs.-sókn). g. Reynivellir: Reynivalla og Saurbæjar sóknir. Ilálf jörðin Mó- ar leggst til þessa prestakails. (Rv. 1157—2, Kjalarnesþing öll 734—28). 8. Borg arf j a r ðar prófast sdæm i. a. Saurbær á Hvalfjarðarströnd: Saurbæjar og Leirársóknir. Mela- kirkja skal leggjast niður, og sóknin leggjast til Leirárkirkju. Frá þessu prestákalli leggjast 200 kr. til Hestsþinga. (Sb. 760—37, Melar 861—47). b. Garðar á Akranesi: Garðasókn. (1525—41). c. Hestþing: Hvanneyrar og Bæjar sóknir. Til þeSsa prestakalls leggjast 200 kr. frá Saurbæ. (790—3). d. Lundur: Lundar og Fitja sóknir. Til þessa prestakalls leggj- ast 200 kr. úr landsjóði. (634—11). e. Reykholt: Reykholts og Stóra-Áss sóknir. (1577—40). 9. Mýra prófastsdæmi. a. Gilsbakki: Gilsbakka og Siðumula sóknir. (988—39), b. Hvammur í Norðurárdal: Hvamms og Norðtungu sóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. frá Staðarhraúni. (960—27). c. Stafholt: Stafholts og Hjarðarholts sóknir. (1648—62). d. Borg: Borgar og Alptaness sóknir. 1338 - 87). e. Staðarhraun: Staðarhrauns og Álptártungu sóknir. Hítardals- kirkja skal leggjast niður og sóknin sameinast við Staðarhrauns sókn. Frá þessu prestakalli leggjast 200 kr. til Hvamms-presta- kalls f Norðurárdal. (2574—27). f. Hítarnes: Akra, Hjörtseyjar, Krossholts og Kolbeinstaða sóknir. Hjörtseyjarkirkju má leggja niðul', og sóknin leggjast til Akra- kirkju. (1269—47). 10. Snæfelsnesá prófastsdæmi. a. Miklaholl: Mikiaholts og Rauðamels sóknir. (1347—8). b. Staðastaður: Staðastaðar og Búðasóknir. Við Búða sókn sam- einast Knararkirkjusókn í Breiðuvík, en Knararkirkja leggist nið- ur. (2133—25). c. ' Nesþing: Ingjaldshóls og Fróðár sóknir, og Einarslóns og Laug- arbrekku sóknir. Einarslóns- og Laugarbrekkukirkjur má leggja niður, og í þeirra stað byggja eina kirkju við Hellna Eignar- jörð Breiðuvikurþinga, Litlikambur leggst tii þessa brauðs þessu prestakalli leggjast 300 kr. úr landsjóði. (Nesþ-.1037—52, Breiðuvíkurþing öll 466-3). d. Setberg: Setbergs sókn. (1112—41). e. Helgafell : Helgaíels, Bjarnarhafnar og Stykkishólms sóknir, (2269—62). f. Breiðabólsstaður á Skógarströnd: Breiðabóístaðar og Narfeyr- arsóknir. (1078—33). 11. Dala prófastsdæml. a. Suðurdalaþing: Sauðafels, Snóksdals og Stóravatnshorns sóknir. (1744-17). b. Hjarðarholt f Laxárdal: Hjarðarholts, Hvamms og Ásgarðs sókn- ir. Ásgarðskirkju má leggja niður, og sameina sóknina við Hvamms sókn, Iíirkjujarðir, ítök og hlunnindi Hvamms-presta- kalls og innstæða þess leggjast til þessa brauðs. Frá þessu brauði leggjast 700 kr. til Staðarfelsþinga. (Ujarðarh. 1144—50, Hvammur 1529—42). c. Staðarfeisþing: Staðarfels og Ðagverðarness sóknir. Til þessa brauðs leggjast 700 kr. frá Hjarðarholts prestakalli (nýtt brauð). d. Saurbæjar- og Skarðsþing: Skarðs, Staðaihóls og Hvols sókn- ir. Hvolskirkju má leggja niður, og sameina sóknina við Stað- arhóls sókn. Fasteignir hins fyrverandi Skarðsþingábrauðs leggj- ast til þessa prestakals. (Skþ. 1107—49, Saurbþ. 733—33). 12. Barðastrandar prófastsdæmi. a. Staður á Reykjanesi: Staðar, Reykhóla og Garpsdalssóknir. Frá þessu brauði leggjast 200 kr. til Gufudals, og 200 kr. til Brjámslækjar. (St. 1796—87, Gd. 581—21). b. Gufudalur: Gufudals og Múla sóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. frá Stað á Reykjanesi. (605—87, Múlasókn heyrði til Flateyjar). c. Flatey: Flateyjar sókn. jþessu brauði leggjast 400 kr. úr land- sjóði (Flateyjarsókn öll 576—70). d. Brjámslækur: Brjámslækjar og Hagasóknir. þessu brauði leggj- ast 200 kr. frá Stað á Ileykjanesi. (811—82). e. Sauðhuksdalur: Sauðlauksdals, Breiðuvíkur og Saurbæjar sókn- ir, (895—5). f. Selardalur: Selárdals, Stóra-Laugardals og Otrardals sóknir. (Sd. 1406-81, Otrard 364—13). 98 97

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.