Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fréttablašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fréttablašiš

						c!

OIC \ laATTHÍ^

1.J~< .(  ,1 VI

KNATTSPYRNA

Hvernig fer leikur

Deportívo La Coruna

og Arsenal?

„Eigum við ekki að segja jafntefli 1-1. Ég

hef nú ekki fylgst mikið með þessu núna

en þeir eru erfiðir heim að sækja en

Arsenal nær þó stigi. Ég held Henry skori

fyrir.Arsenal."

Valur Fannar Císlason, leikmaður Fram

14

FRÉTTABLAÐIÐ

21. nóvemer 2001  MIÐVIKUDACUR

ESSO DEILD KARLA

Lið

Haúkar

Valur

ÞórA.

KA

Crótta/KR

FH

Selfoss

UMFA

IR

HK

Stjaman

fBV

Fram

Víkingur

Leikir   U  J  T

0  0

Mörk Stig

192:165 14

199:166 13

223:204 12

203:195 8

178:185

203:199

218:218

163:163

154:162

191:190

197:205

208:232

163:176

153:185

Esso deild karla:

Jafntefli á Selfossi

hanpbolti Selfoss tapaði fyrsta

stiginu á heimavelli í æsispenn-

andi viðureign við Stjörnuna, sem

endaði með 29-29 jafntefli í gær. Á

Seltjarnarnesi lagði Grótta/KR

Víking örugglega, 25-20, og hafði

verið yfir allan leikinn. ¦

Lægsta verð

frá 990 kr.

Ipar

Hvolparnir hennar Möndlu eru komnir

á aldur til að byrja nýtt llf á nýjum heimilum.

Ef þeir l/kjast mömmunni eru þeir skapgóðir,

glaðir og greindir á mælikvarða hunda.

Upplýsingar I slma 551 6176.

LYFTUIEIGAN ehf

•VESTURVÖR   9«

SÍMI:564   3520

www.lyftuleigan.is

Meistaradeild Evrópu:

Liverpool lá á Anfield

knattspyrna Leiknir voru fjórir

leikir í A. og B riðlum Meistara-

deildar Evrópu í gær og voru

tveir þeirra stórleikir. Á Ölymp-

íuieikvanginum í Miinchen

mættu heimamenn í Bayern Eng-

landsmeisturum Man. Utd. og á

Anfield í Liverpool komu Bör-

sungar í heimsókn.

Leikur Bayern Miinchen og

Man. Utd var tíðindalítill framan

af. Núverandi meistarar Bayern

byrjuðu betur en Manchester,

meistarar 1999. Það var marka-

laust í hálfleik en Denis Irwin

hafði þá bjargað af línu

Manchester eftir skalla frá Has-

an Salihamidzic. Ruud van Ni-

stelrooy skoraði fyrsta mark

leiksins af stuttu færi eftir send-

ingu frá Michael Silvestre.

Manchester hresstist við þetta

og átti Roy Keane m.a. hörkuskot

í þverslá, rétt áður en Paulo

Sergio náði að jafna í 1-1 fyrir

Bayern og endaði leikurinn þan-

nig

Á Anfield náði Liverpool for-

ystu um miðjan fyrri hálfleik

þegar Michael Owen lyfti boltan-

um yfir Roberto Bonano, mark-

vörð Barcelona. Patrick Kluivert

sá hinsvegar um að jafna rétt

fyrir hálfleik og komu Börsung-

ar síðan mun sterkari til leiks

eftir hlé. Bæði Rochenbach og

Overmars skoruðu mörk fyrir

liðið og tryggði því 3-1 sigur.

Tyrkneska liðið Galatasary

náði mikilvægri forystu á ítölsku

meistarana AS Roma þegar

Sebastien Pérez skoraði af stuttu

færi um miðjan fyrri hálfleik.

Liðið hafði ekki tapað heimaleik í

BORSUNCASICUR

Leikmaður

Barcelona, Luis En-

rice, smeygir sér

mjúklega framhjá

Danny Murphy hjá

Liverpool á Anfield í

gær. Barcelona vann

með þremur mörk-

um gegn einu.

mettíma og ekki féll metið í gær.

Fyrirliði Nantes, Erwin

Sánchez, tók skot af löngu færi á

mark Boavista, snemma í fyrri

hálfleik. Markvörðurinn Mickaél

Landreau lét blekkjast af snún-

ingi boltans og missti hann því í

netið í eina skiptið í leiknum. ¦

LANDSLIÐSMAÐUR

Pétur Marteinsson hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarið. Alls hefur hann leikið 25 landsleiki með aðalliðinu og 20 ungmennalandsleiki.

Þýsk og austurrísk lið

með tilbúna samninga

Pétur Hafliði Marteinsson gengur til liðs við Stoke 1. janúar. Hann braut ristarbein á æfingu

fyrir skömmu. Hann segist tilbúinn að leika hvaða stöðu sem er og jafnvel í markinu ef Guðjón

Þórðarson óski eftir því.

knattspyrna íslenski landsliðs-

maðurinn Pétur Hafliði Marteins-

son hefur loks skrifað undir tvegg-

ja og hálfs árs samning við íslend-

ingaliðið Stoke. Pétur, sem lék með

Stabæk í Noregi síðastliðin þrjú

ár, gengur formlega til liðs við

enska 2. deildar liðið 1. janúar, en

auk Stoke voru þýsk og austurrísk

efstu deildar lið á eftir honum.

„Ég er mjög sáttur við þennan

samning," sagði Pétur. „Eg met

það mikils að Guðjón (Þórðarson,

framkvæmdastjóri Stoke), sýndi

mér þennan áhuga og hlakka mikið

til að vinna með honum aftur eins

og í landsliðinu. Ég hafði um nokk-

ur lið að velja en lið í Þýskalandi

og Austurríki voru með samninga

tilbúna fyrir mig. Mér fannst bara

Marteinn Geirsson um son sinn:

Hann er kominn

í Mekka fótboltans

knattspyrna „Mér líst bara ágæt-

lega á þetta. Eg talaði seinast við

hann í morgun og hann er nokk-

uð sáttur, fyrir

utan óhappið

sem hann varð

fyrir um helg-

ina,"     sagði

Marteinn Geirs-

son, fyrrum

landsliðsmaður

í knattspyrnu

og faðir Péturs

Hafliða Marteinssonar, þegar

Fréttablaðið spurði hann í gær út

í nýgerðan samning Péturs við

Stoke City.

„Hann er kominn í Mekka fót-

boltans. Það má kannski segja að

hann sé kominn út í gluggann því

það er mikið fylgst með enska

boltanum og ef Stoke stendur sig

vel, fer alla leið eins og ætlunin

er, þá lítur þetta ansi vel út."

Aðspurður hvort hann teldi að

Pétur Hafliði ætti eftir að ná

lengra sagði Marteinn.

„Það fer bara eftir honum og

hvað hann ætlar sér. Ef hann

æflar sér hef ég trú á því að hann

geri það. í dag segist hann ætla

að vera í þrjú ár í viðbót en það

getur allt breyst."

Marteinn segir þá feðga vera

aðdáendur Manchester United

og segist nú styttast í að hann

heimsæki heimavöll liðsins.

„Nú fylgist maður meira með

Stoke að sjálfsögðu. Ég hef

aldrei farið á Old Trafford en nú

styttist líklega í það. Ég sé samt

ekki Stoke spila þar næstu 2-3

árin nema kannski í bikarkeppn-

inni." ¦

heildarlausnin á Stoke pakkanum

mest spennandi."

Samkvæmt norskum fjölmiðl-

um tafðist samningagerðin vegna

þess að Pétur vildi setja ákvæði

inn í samninginn um að hann yrði

laus frá félaginu ef það ynni sér

ekki sæti í 1. deild. Aðspurður

sagði Pétur að þetta væri úr lausu

lofti gripið, en vildi ekki tjá sig um

einstök atriði í samningnum.

Pétur sagði að Stoke þyrfti ekki

að greiða Stabæk neitt fyrir hann,

því hann yrði samningslaus um

áramótin. Hann sagðist hafa

meiðst lítillega á æfingu fyrir

skömmu. Hann hefði misstigið sig

og brotið lítið bein í ristinni og því

hefði það ekki haft neitt upp á sig

fyrir Stoke að fá hann strax, því

hann yrði frá keppni í rúman mán-

uð. Ef hann hefði ekki meiðst hefði

Stoke hugsanlega viljað fá hann

strax og þá þurft að greiða Stabæk

einhvern pening.

Pétur sagðist hafa verið í sam-

bandi við hina íslendingana hjá

Stoke, sem hefðu borið félaginu

vel söguna. Þeir hefðu sagt að sem

atvinnumaður í knattspyrnu þyrfti

maður að prufa að leika í Englandi

því þar væri stemmningin sérstök.

„Þetta er geysilega spennandi.

Þrátt fyrir að 2. deildin í Englandi

sé ekki hátt skrifuð í heimsfótbolt-

anum þá er Stoke stór klúbbur með

mikla sögu og er nú í góðri stöðu

að komast upp um deild. Mér skilst

að liðið sé með fínan mannskap og

ég vona bara að ég geti haft þar

eitthvað að segja."

Pétur er fjölhæfur leikmaður

og getur bæði leikið í vörn og á

Maðurinn

og ferillinn

NAFN: Pétur Hafliði Marteinsson

FÆDDUR: 14.

júlí 1973

FERILL: Leiknir

1979

Fram 1979-1991

Leiftur 1992-

1993

Fram 1994-

1995

Hammarby

1996-1998

Stabæk 1999-2001

Stoke 2002-?

LANDSLEIKIR: 25 A

20U21

EICINKONA: Unnur Valdimars-

dóttir

GÆLUDÝR: Hundurinn Offi

ÁHUCAMÁL: Samfélagsmál, listir,

tónlist og bíómyndir

UPPAHALDS LEIKARI: Rúnar

Freyr Gíslason

UPPÁHALDS HLJÓMSVEIT:

Bítlarnir

BESTI KNATTSPYRNUMAÐUR-

INN: Alessandro Del Piero

miðjunni. Hann sagðist í raun vera

sama hvaða stöðu Guðjón myndi

láta hann leika, hann yrði bara

ánægður með að vera í liðinu.

„Það kemur bara ljós hvar mað-

ur passar best inn í þetta og hvar

maður kemur að mestum notum.

Ef hann vill setja á mig mark-

mannshanska þá bara geri ég það.

Leikurinn er skemmtilegur og það

skiptir ekki öllu máli hvar maður

spilar."

trausti@frettabladid.is

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24