Tímarit.is   | Tímarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fróği

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Fróği

						114  b1.

F E Ó Ð 1.

1883.

286

vakið bros hjá mörgum, sem ekki er

því alvörugelnari og orðið til þess, að

ergja herra Gísla í ellinni, og það veit

jeg að þeir vilja sfzt gera, sem notið

hafa „ráða" hans og „liðsinnis". Að

ætla sjer að breyta dómi þeim, sem

sagan, vogarskál verkanna með öllum

sínutn þunga, hlýtur að kveða U]>p

yfir herra Gísla, er barnaskapurinn

einber; þeim dómi verður eigi raskað

með nekkrum misjafnlega rituðum blaða-

greinum.

Mýmargar aðrar rnissagnir í brjef-

korni þessu mætti til tína t. a. m. um

atkvæðagreiðslu við „breytingu á 7, gr.

í lögum Islendingaljelagsins" eðu við

blásturgreinina, sem „ágætlega" var

talað íyrir, um tbiu þeirra, er sögðu

sig úr íjelaginu o. S. ír., en þetta

iicfir enga þýðingu, og þó heföi það

mátt rjett vera ; hitt þótti mjer máli

skipta, að almenningur íengi að vita

hin rjettu tildróg til þess, aö blástur

var gerður aö Gísla

Að endingu vil jeg óska þess,

að brjefritarinn geri sjer meira far um

að skilja og skýra atburöi, ef hann

skyldi síðar ráðast í að rita fijettabrjef;

þegar flestu er umhverft eða snúið í

ranga átt, þá ber nauðsyn til, að ein-

hver skýri frá hinu sanna tii þess, að

dómur almennings geti beinzt í rjett horf.

Kaupmannah. 4. dag ágústm. Í883.

Skúli Thoioddsen.

*

Meira  þessu  við víkjandi verður

ckki tekiö í -Fróða".

Kitst.

Aaíiiaskrá

þcirra er verðlaun haia unnið víð iðnað-

arsýninguua í Reykjavik sumarið 1883.

Fyrsti Jhkkur.

(Verðlauniu minnispeningur úr sill'ri).

Anna Jónasdóltir u ilóli i Ilöfðahverfi,

íyrir velnað.

Anna Knudsen í Reykjavík,  fyrir út-

suumaða mynd.

Árni Gislason  í Reykjavík, lyrir sign-

etastuogu.

Ástríður  Melsted  í Ileykjavík,  fyrir

málverk.

Benedikt  Á9grímsson  í  Reykjavík,

fyrir gyllt koffur.

Benedikt  Gröndal  í  Heykjavík,  fyrir

málverk.

Finar Guðmundsson í Múlasýslu, fyrir

karlmannssöðul.

Einar Jónsson í Reykjavík,  fyrir liðlu

(fíólin).

Eyjúlfur  Oddson  i  Reykjuvík,  fyrir

úrsmíði.

Friðrika Briem í Reykjavik, fyrir skatt

ering.

Guðrún Briem í Reykjavik fyrir fios.

Guðrún  Guðjohnsjn í Reyjavik.  fyrir

vefnað.

Guðnin  Ólafsdóttir  á  Ormstöðum,

fyrir prjónaskap.

Guðrún Stephensen í Reykjavík fyrir

[irjónaskap.

287

Gunnar Ólafsson í Ási í Hegranesi,

fyrir vefnað.

Hallgrimur Kristjánsson á Akureyri,

fyrir beizlisstengur.

Helgi Helgason í Ileykjavík, fyrir Ilar-

moníum.

Katrín Skúladóttir í Reykjavík, fyrir

baldýring.

Krístín Pjetursdóttir á Valþjófsstuð,

fyrir vefnað og tóvinnu.

Magdalena Helgesen í Reykjavik, fyrir

rúmábreiðu.

Magnús Benjamínssor. í Reykjavík,

fyrir kambavjel..

Magnús þórarinsson á Halldórsstöðum,

í Laxárdal, fyrir stofulás og yfirfallshjól.

Niðursuðnhús Gránufjelags á Oddeyri,

fyrir niðursoðið kjöt.

Pjetur Jónsson á þingvöllum, fyrir

niðursoðinn silung.

Páll þorkelsson í Reykjavík, fyrir silf-

ursmíði.

Sigríður Jónassen í Reykjavík, fyrir

blómstursaum, blóm og trjeskurð.

Sigriður  Jónsdóltir  í Reykjavík, fyrir

útsaum.

Sigríður  Magnúsdóttir  á  Geitagerði,

fyrir yfirfrakka

Sigríður Sigfúsdóttir á Ilrafnsgerði,

fyrir sjal.

Tryggvi Gunnarsson á Akureyri, fyrir

gufubrætt lýsi.

þóra Pjetursdóttir í Reykjavik, fyrir

málverk.          (Framh.)

288

þá til að sjá þessu flutningsgóssi sínu

fyrir þaki yfir höfuöið, því það er

ekki neift nýtt að flutningskipið kemur

ekki í ákveðinn tíma, því nú er það

í fjórða sinn, að það á sjer stað þesst

síðustu ár.

I 110 blaði Fróða cr þess getið

að Ameríkumenn *jeu farnir aö búa

til vagnhjól og vegteina á járnbraut-

um úr pappfr. Nú hafa þeir einnig

búið tilgufubát úr pappír. Ilann var

nýlega settur á flot í Fíladelffu, og er

24 fet á Ien»d og 5 fet á breidd, og

er skipið í alla staði gott. Ilelzti

kosturinn við að hafa pappír í skip

er, að efni það er mjbg ljett. Skip

þetta vóg að eins 1000 pd. áður gufu-

vjelin var sett í það.

Auglýsingar.

— Orðasaín íslenzkt-enskt og enskt-

íslenzkt •með leatraræfingum og rnál-

íræði, eptir Jón A. IJjaltalín. innhe/t

4,50 a. lslenzkt-enska orðasafnið eitt

sjer, innheft 1,50 a., fæst hjá llestum

bókasölumönnum á landinu.

filitt og- þetta.

—  Af  Akureyri er  skrifað í eitt

Kaupmannah.  blað,  11.  julí,  meöal

annars :-------»Fyrir vesturlara er góða

veðrið mikil heppni í þeirra óláni.

Það er neínil. ákveðinn viss dagur, er

flutningsskipið skuli koma á hafnir

þær er það ætlar sjer að taka vestur-

fara, og þeir verða því sjálfsa^t að

vera fiuttir þangað hinn ákveðna dag,

og vanalega flytja þeir sig heldur fyr.

Iljer í bænum eða í hinu þjettbyggða

nágrenni, geta þeir þó vanalega lengiö

húsaskjól, en við aðrar hafnir þar

sem að eins eru eitt eða tvö verzl-

unarhús, er ástand þeirra rojög bágt.

Frá Sauðárkrók, þar sem um 4 00

vesturfarar hafa safnast saman, heyr-

ast nú leiðinlegar sögur, því vesa-

lings fólkið má halda til undir beru

lopti og bíða skipsins sem þó ekki

kemur, þeir heppnustu hafa oiðið að

gera sjer að góðu að bóa í hesthús-

um. Hraustir fulltíða karlmenn þola

þetta að vísu. en fyiir konur og ung

böm er þaö hættulegt að þurfa að

liggja úti, jafnvel um hásumariö. Og

að annast ckki flutningana öðruvísi,

en að fara meö fólkið eins og hesta

eða annan fjenað, virðist ekki geta

samrýmst við mannúð vorra tírna.

Þegar útflutningsstjórarnir ætla að

flylja fólk frá þeim höfnum er lítil

eða engin byggð er við, svo að þar

er ekki húsaskjól að fá, ætti aö skylda

— Utgefandi „Fróða" hefir til sölu:

Sálmabók 3. útg. bundna á kr. 2,80

Landafræði Grönd.   —    - — 3,00

Heilb.regl. síra Jak.  —------0,38

Skólafarg. eptir Grönd.— - — 0,10

Onnur prentun af Kitreglum

Valdimars Asmundssonar kemur út í

þessum mánuði, og verður til sölu

sunnanlands hjá Sigurði pientara Krist-

jánssyni í Keykjavík.

Markaöir  á sauðuin til Englend-

inga  verða:

að Ulfsbæ    .   .  .   18. þ. m.

— Ljósavatni   .   .   19.  s.  m.

—  Veturliðastöðum    20.  s. m.

—  Oddeyri  .  .   .  21.  s. m.

Oddeyri 1. sept.  1883.

J. V.  Havsteen.

Jagtskip eða Sköite 20 tons að

stærð, byggð úr furu fyrir 10 árum,

vel sterk, með tvennum seglum og að

öliu leyti í góðu standi fæst til kaups.

Lysthafendur snúi sjer til konsúls

J. V. Havsteens á Oddeyri, sem sem-

ur um borgunina.

Dagverðareyri  1. september  1883.

Ole Jacobsen.

Nýsillurbúinn pískur cr á var

grafið T. T. hefir týnst milli Vind-

heima og Rauðalækjar, beðið að skila til

útg. _Fróðaa er borgar fundarlaunin.

fjndirskrifaður er eigandi að fjár-

marki Einars Jóhannessonar er var í

Kamfelli næst liðið ár. Sem er :

tvírifað f sneitt apt. hægra, sýlt v. og

bit.i framan. Brennim.: E J S.

Æsustöðum 31. ágúst 1883.

Arni Jónson.

Útgefandi og prentari : Björa Jtiusttun.

					
Fela smámyndir
277-279
277-279
280-282
280-282
283-285
283-285
286-288
286-288