Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Austri

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Austri

						114
En  hvernig ættu  menn  að  fara að,
peir, seni annars ætla á annað borð?
A.: Eg var ekki búinn að tala út.
Eg meina að petta sé að nokkru leyti
óparfur kostnaður, og í öllu falli ligg-
ur ekkert á að lofa honum strax. Eða
hafi pið nokkra ábyrgð fyrir um hve
mikið fargjaldið lækkar?
B.: Ónei, pað höfum við nú ekki,
pví er nú ver.
A.: En getur pú ekki gjört pér í
kugarlund hvernig mundi fara efeng-
in skrifaði sig fyrr en seinna?
B.:  Kei, ekki get eg nú pað,
A.: 2STú, setjum svo, að einhver
landsfjórðungur gjörði félag með sér,
gæfi upp hér um bil hve margir ætl-
uðu að fara vestur og skoraði á agent-
ana um að fá fargjaldið niður sett.
J>eir mundu tilkynna pað linustjórun-
um og pær mundu bjóða hver aðra
niður, og sú sem að síðustu byðibezt
kjör fengi alla íarpegjana. Aptur á
móti pegar hver keppist við að skrifa
sig sem fyrst, pá gætu línurnar hugs-
að sem svo: Já, nú hef eg fengið
mestan hluta peirra, sem vestur ætla
á mína vegu og purfum pvi ekki að
lækka fargjaldið frekar en við viljum,
pví nú sleppa peir ekki frá okkur,
samt sem áður skulum vér lækka far-
gjaldið dálítið, eins og loi'að var, við
töpum ekki á pví að ári, ef til vill!!
Hvernig lýzt pér nú á?
B.: Illa, en hefurðu vissu fyrir pess-
ari ímyndun?
A.: Ekki beinlinis. Eg segi ein-
ungis, að svona mætti hafa pað.
Og fremur pykir mér ískyggilegt að
lesa í 25. tölublaði „Austra" auglýs-
inguna frá Sigfúsi par sem segir: að
„lítil von" sé um að fargjald lækki,
par sem fyrri auglýsingar gefa pó
betri vonir; aptur klingir petta sama
„að skrifa sig nógu snemma"
fyrir eyrum manna. An pess eg ætli
herra Sigfúsi nokkra hrckki í pessu
máli, verður pvi pó varla neitað að
hann sé pjónn peirra manna sem kunna
að speculera nl. Ameríkumanna og er
bágt fyrir okkur að ganga að öllu
blindandi. Vér heyrum nú t. d. um
meðferðina á vesturförum í sumar
með ,,Anchor"-linunni og pað er hún
sém kom mér til að tala um petta,
pó pað sé Sigfúsi eða „Allan"-línunni
óviðkomandi.
B.: En hvernig ætti maður að frí-
ast við að greiða innskriptargjaldið?
A.: Blátt áfram með pví að skrifa
sig hvergi, en kaupa farbréfið hjá
leiðsögumanninum um leið og komið
er um borð, petta hvað ýmsir hafa
gjört í sumar sem leið.
B.: Mér finnst petta vera skyn-
samlegt som pú segir, en hefurðutal-
að við fleiri um petta og heyrt and-
ann í íolki?
A.: Ónei. Mér hefur dottið í hug
að hreifa pvi opinberlega, og held
eg væri sniallast að láta samtal okk-
ar sjást á prenti,  pá gætu menn at-
hugað petta  og ritað  nákvæmar um
pað, pví petta er ekki annað en samtal.
í.v.ar.
Um kaffi.
|>að er nú orðin tízka meðal vor
íslendinga eins og margra annara
pjóða, að drekka seyði af kafíibaun-
um og hefur sú nautn farið hér á
landi sívaxandi síðan hún hófst fyrir
liðugum hundrað árum. Áður var
hún meðal alpýðu hér ópekkt. Vér
álítum pví líklegt að mörgum af les-
endum „Austra" pyki ekki ófróðlegt
að vita nokkuð gjörr um uppruna og
eðli pessa alpekkta ávaxtar.
Svo er álitið að Abyssinia — sem
er land í Mið-Afríku suður afEgypta-
landi — sé aðalheimkynni kaffitrés-
ins og kaffidrykkjunnar. Enn pá vex
tréð par óræktað á ýmsum stöðum í
fjöllunum, og líklega um alla Mið-Af-
ríku allt að Guineu og Senegambíu,
pví á vesturströnd álfunnar vaxa marg-
ar tegundir pess, ræktaðar og órækt-
aðar. Ekki vita menn gjörla hverjir
fyrst tóku eptir hinum lifgandi áhrif-
um kaffibaunanna, en svo segir ara-~
bisk saga, að einhvern tíma urðu ara-
biskir munkar pess varir, að geita-
hjörð át blöð og ávexti af kaffitrjám,
og urðu geiturnar svo ijörugar af pvi,
að pær lögðust ekki nóttina á eptir,
heldur skemtu sér með ýmsum skrítn-
um látum. Munkarnir fylgdu pessu
dæmi, og reyndu á sjálfum sér bin
pægilegu áhrif sem nautn ávaxta
kaffitrésins hafði á geiturnar.
Svo hafa kristnir menn í Abys-
siníu sagt frá, að prior í Maronitu-
klaustri par, hafi haft pann sið að
veita munkum sinum drykk af brend-
um kafhbaunum, pegar peir áttu að
hafa óvanalegar næturvökur. Aptur
á móti segja Tyrkir, að höfðingi peirra
einn, að nafni Mollah Sjadelly, hafi
upp fundið drykkinn. En svo virðist
að sá siður að drekka kaí'fi, hafi flutzt
frá Abyssiníu til Persa pví par er
talað um hann árið 875, og frá Pers-
um fluttist hann til Arabíu í byrjun
15. aldar, og paðan óðar til Egypta-
lands, eptir pví sem lærðir menn par
í landi hafa skýrt frá. Arið 1511
var kaffidrykkja orðin almenn í Mekka.
Ungum jarli er par var pá, að nafni
Sjair Bey, pótti siðuricn ískyggilegur.
Honum virtist kaffi drykkurinn oflífg-
andi og pað vera móti boðorðum Kór-
ansins — sem er trúarreglubók Tyrkja,
og bannar áfenga drykki — að drekka
hann. Jarlinn skipaði pví sérstak-
ann dóm, sem átti að dæma um að
hve miklu leyti kafíidrykkjan mætti
álítast ólögmæt. Forsætið í dómipess-
um höfðu tveir hálærðir arabiskir lækn-
ar, bræður, að nafni Hakimani. Dóm-
urinn úrskurðaði að kafiið væri „kalt
og purt" og pvi bæri að útskúfa pví.
Nú var pað líka bannfært og pvílýst
hátíðlega yfir, að allir sem kaffi drykki,
mundu á dómsdegi birtast með kol-
svörtum andlitum, og mundu pau
andlit verða miklu svartari, en katl-
arnir sem peir sæktu í eitur sitt. Öll
kaffifélög voru harðlega bönnuð ; kaffi-
húsum lokað; forðabúr kaupmanna
brennd, og sérhverjum sem pað !sann-
aðist á að hann drykki kaffi í leyni,
hegnt með iljabarningi og látinn síð-
an ríða öfugur á asna eptir porpinu
endilöngu. J>etta harða lögmál var
siðan sent soldáninum í Kairo—Sansu
Alguri—til staðfestingar; enhannlög-
gilti pað ekki, pvi bæði hann og all-
ur lýður í Kairo var pegar orðinn á-
kafiega hneigður til kaffidrykkju.
s 1530 var hinn nýji drykkur drukk-
inn á öllum heimilum í Miklagarði,
og 1580 sá ítalskur maður, sem var
læknir og jurtafræðingur, Prospero
Alpini að nafni, kaffitré sem bar á-
vöxt í aldingarði í Kairo. Hann kall-
ar tréð k a o v a og ávöxtinn b o n,
og lýsti trénu og gjörði mynd af pví.
Annar maður, Pétur de Valle lýsir
hinum nýja drykk nákvæmlega og
nefnir hann k a h n e, eða k a v e' og
segir að hann sé svartur á lit og klúi
á vetrum en svali á sumrum. 1645
fluttist kaffidrykkjan til ítalíu, og 1652
reisti grískur maður Pasqva að nafni
hið fyrsta kaffihús í Lundúnum, og er
sagt að pað sé hið sama hús sem
enn er par til og heitir „Virginia
Coffeehouse". 1672 byggði maður
frá Arraeníu hið fyrsta kaffihús í Par-
is. J>á kostaði hvert kaffi pund ná-
lægt 170 krónum, en hver bolli ekki
nema 8 aura, og má af pvi marka,
að sá drykkur hafi ekki verið mjög
áfengur.
|>á fengu Jpjóðverjar hjá Hollend-
ingum pað sem peir eyddu af kaffi-
baunum. Hollendingar seldu pær pá
brenndar. Arið 1690 útveguðu peir
sér nýjar baunir frá Mokka og sáðu
peim á Java, sem er eyja suður af
Indlandi, er peir eiga. Sú tilraun
heppnaðist, og 1710 gat höfuðsmað-
urinn á eynni, Van Hooren, sent 169
kaffiplöntur til AVitsons konsúls í
Amsterdam. Hann gróðursetti pær
par í jurtagarði; prifust pær par vel,
og 1714 var Loðvíki XIV. sent pað-
an dálítið tré sem bar ávöxt. I garði
Loðvíks greri petta tré og komu af
pví fieiri, svo að 1720 voru frönskum
herskipsforingja, Ðesclieux að nafni,
fengnar í hendur 3 ungar kaffitrés-
plöntur, til að flytja pær vestur um
Atlantshaf og gróðursetja á eyjunni
Martinique sem Frakkar eiga. Vegna
andviðris var Deselieux lengi á leið-
inni svo hann og skipverja hans
skorti vatn. Tvær af kaffiplöntum
hans skrælnuðu, en í hinni priðju gat
hann haldið lííinu, með pví að taka
af sinum  eigin lltla vatnsskammti til
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 113
Blağsíğa 113
Blağsíğa 114
Blağsíğa 114
Blağsíğa 115
Blağsíğa 115
Blağsíğa 116
Blağsíğa 116