Fjallkonan


Fjallkonan - 12.07.1892, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 12.07.1892, Blaðsíða 3
12. jölí 1892. FJALLKONAN. 111 vatni; hann mælti oft til kaupslaga við meun í alt sumar; bað að selja sér einn sauð, þó ekki væri meira, þá annað smátt eða stórt, svo hann hefði eitthvað af landinu, þar sem þeir báru all- ir að þeim Stefáni og Pétri hvað þeir til höfðu. Talaði hann og jafnan að eða þóttist sinn part eiga í hvalþvestum eða soðhval, enn fékk þar aldrei neinu siuni neitt ígen, hvað sem þessi Mar- teinn hér um babbaði1; fékk hann blðt og ýmsar óbænir í þenna sinn rétt eða bænarstað. Hvergi víssum vér hann þó stela eða mein gera. Einum íslenskum manni hjálpaði hann þó vel til lífs, er með steini hafði rotað einn hans bátsmann. Einn tima gekk hann jheirn á bæ prests vors, séra Jóns Grímssonar2 og með honum hans franski pilote, falaði sauð til kaups sem kunni, og fékk því síðr; fór meinlauslega til skips áftr. Með þessum hætti leið þetta alt sumar af, alt til þeirra skaða, fyrir Utan önnur stærri ævintýr, ránskap eðr rips, enn sem hér greinir, ut- an menn komu til þeirra jafnlega og daglega sem í annan kaup- stað, bæði á hestum og skipum. Hamra, axir, járn eðr striga mátti og hjá þeim fá; prestr vor lét fáa daga undan ganga að íinna þá ei og í öll skip fór hann. Nokkru fyrir þeirra skip- tapa þóttust þeir frönsku missa spik nokkuð af einum hvalshaus í myrkri. Enn að morgni klöguðu þeir sig hér um Pétr og Stephán fyrir sinum herra, hafnar bónda, er bjó á Ketvogskoti, þar þeir lágu; hann bar af sér, enn þorði þó ekki fyrirmenn þessa verks að nefna; þakkaði hann, og lét þeim til hýru í té eina á sins húsbónda; hjálpaði honum og gömul vingan Stephans, enn Marteíni sætti enginn eftir vanda. Þetta spurði jfiana þó ttþp af sínum undirmönnum, og gaf sér fátt um í fyrstu. Einn morgun kom Marteinn heim á kotið, og heimti einnig sinn sauð, enn sagðist þó vilja af eigin manndómi launa honum í brauði og víni, sitt bátskvartér honum sýnandi og svo fraihbjóðandi brauð; hann sagðist ekki hafa þegið fyrir orsakir. Enn allir á Pétrs skipi sönnuðu að hann hefði þegið 23 brauðkökur og vínið á kváítilinu. Svo háfði nö Marteinti þessi á með sér með slík- um hætti sem hér er frá sagt. Hér eftir á þriðjudaginn næst- an fyrir St. Matthæidag, sem var þann 19. sept., ferðuðust fyr- irmenn állir þeirra tveggja skipa, Pétr, Luys og Stephan með sínum bestu mönnum inn til þess Stóra skips Marteins Billa3 Pranoa, að halda reikningsskap síhs hvallýsis áðr í haf legði, þvi þeir vóru albúnir. Þá hafði nokkuð ágreint fýrra daginn, og fóru þvi annan, og vórtl þá vel forliktir og komu heim vel glaðir og víndruknir. Þennan sama miðvikudag, sem var sá 20. sept,, hafði kapteinn Marteinn gengið frá skipi sínu með nokkra fáeina menn yfir Naustavíkrskörð sem leið liggr heim til staðarins Árness; af þeim atburðum hefi ég ei sannara ehn ! sögu prestsins og eins manns, er var viðstaddr, og aldrei kom ég í þá höfn, sem þetta stóra skip var, utan einu sinni með ná- granna mínum strax í sumar, er þeir höfðu fært hingað skipið. Svo er sagt af þeim viðskiftum þeirra prestsins og Marteins, að Marteinn hefði viljað fá sér sauð til siglingar af prestinum, og heimt með Bjálfskyldu, þar hann hefði haft sinn hval; og sem prestr þverlega neitaði, sagði Marteihn, ekki mætti minna vera énn hann fengi sér nautkorn, og ei skyldu þeir fyrri aðskilja. Yel gæti hann tekið frá honum hans kýr og sauði ef hann vildi, enn það vildi hann ekki gera, enn hann væri sér svo mikið skyklugr. Hvað þar um fór, kom þó svo um siðir, að fylgdar- maðr Maiteins tók snæri upp og hafði lagt um háls presti, sem j henging merkja skyldi. (Framh.). “■i_"—“----- 1) Þannig hdr. 2) Séra Jón Grímsson var prestr í Árnesi 1615 (eitt ár?). 3) = Villa. Drykkjuvísa. Ss; væri ég í Valhöll! Valin þar i sal Öll Seggja situr fjöld; Horna sætur sjórinn Svaiar þeim og bjórinn Glatt þeim gerir kvöld. Úr öndveginu Óðinn Öllum sendir bjóðin Drykkjar full með föng, Mælskur fyrir mjaðar Mælir fulli jaðar, Bragi byrjar söng. Drápu karlinn kveður, Kappa hjöftu gleður, Stef þeir styðja öll, Fullum rómi fylgja, Fyilir hljóðabylgja Digur háa höll. Valkyrjurnar verum Veigar bera’ í kerum, Enginn dýrri drakk; Vínið sýpur sjálfur Sigfaðir, enn Hálfur Kóngur koniakk. Af dönsku kappar Kraka Korni’ í staupi taka Býrlað brennivín; Ei mun af því veita, Eti þeir hið feita Óðins alisViii. Hörðum Hlaða-jarli Hygg eg Þrándheims falli Ákavítið eitt; Torf-Einari einum Er af skutilsveinum Whisky borið heitt. Egill gamli’ og Grettir Gerast brúnaléttir, Þegar býðst þeim bjór; Feitu’ af fleski mettir Fattir tæma’ og réttir Hornin stikilstór. Saman sitja bekki Siðlátir, þó drekki, Ávalt Einherjar; Þó að þétt og lengi Þambað hafi, engi Gerist ,Good-Templar‘. Hófsemdarmaðr. f Sigurðr Yigfússon, fornfræðingr, létst hér í bænum 8. þ. m. eftir stutta legu í lungnabólgu. Hann var bróðír hins alkunna fræðimanns drs. Guð- brands Yigfússonar (f í Oxford 1889), og sonr Vig- fúsar bónda, er síðast bjó í Frakkanesi í Dalasýslu, Gíslasonar stúdents á Ökrum, Vigfússonar sýslu- manns í Þingeyjarþingi, enn móðir Sigurðar var HalldórajjGísladóttir prests að Breiðabólsstað á Skóg- arströnd, Ólafssonar biskups í Skálholti. Er þessi ætt rakin í æviminning dr. Guðbr. Vigfússonar í Fjallk. 1890 (aukabl. nr. 4). Sigurðr er fæddr í Galtardal? í Dalasýslu 1828 og ólst upp hjá for- eldrum sínum. Þegar hann var fulltíða orðinn, fór

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.