Fjallkonan


Fjallkonan - 08.11.1892, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.11.1892, Blaðsíða 4
180 FJALLKONAN. XI, 45. ____ Hinn eini ekta Brama-llfss (Hellbrigdis matbitter). I þau 20 ár, sem almenningr heíir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honnm hafa hlotnast hæstu rerðlaun. Þegar Brama-lífs-eiixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rahkr og starffús, sJcilningarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Braina-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram. Húsavik: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Ðmts verslun. ----Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jón 0. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrðkr: —----- Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ ! Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. j Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlógsson. H. Tl. i. Tliomsens verslun selr: Þakjárn galv. bárótt og slét.t af tvens konar þykt. Borð óhefluð, hefluð og flest af ýmsri lengd og þykt. Ofna, eldavélar og ofnrör. Lampa og lampakúpur, lampa- hjálma og lampaglös af ýmsri stærð. Mikið úrval af niðrsoðnum vörum. Þar á meðal: Uxa og Lambatungur, Lax, Áll, Sar- dínur, Brislinger, Humar, Ostrur, Roast Beef, Boiled Beef, Spiced Beef, Corned Beef, Grísa.tær, Lambakjöt i karrí, Corned Mut- ton, Hæns o. fl. Ymsar teg- undir af Syltetöj. Súr og sætr aldinasafi, Pickles, Fiskesauce, Tomat.sauce, Oliven, Tröfler og m. fl. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. KaupmannaJiöfn, Nörregade 6. Til kaupenda vorra á íslandi. Hér með auglýsist, að eftir þessa póstferð verðr hætt að senda blað vort ýmsum kaupendum þess á Islandi, sem standa í vanskilum við oss með borgun. Og engum manni, sem ekki verðr komin full borgun til vor frá fyrir nýár næst- komandi verðr sent blaðið eftir nýár — nema útsölumönnum hins ísl. Bóksalafélags, ef til vor verðr j komin frá þeim fyrir nýár viðr- kenning fyrir skuld þeirra og lof- orð um, að þeir borgi hana í vetr í reikning vorn annaðhvort til hr. Sig. Kristjánssonar bóksala í 1 Reykjavik eða Sigf. Eymunds- sonar bóksala í Reykjavík. Winnipeg, Man. 14. sept. 1892. Útgáfufélag HeimsJcringlu. E. Ólafsson. Lampaglös (vanaleg) á 15 a., úr krystalgleri 30 a. Munntóhak 2 kr. pd. | Súkkulaði 60 a. Borðhnífar 10 kr. dús. j Gafflar 22 kr. dús. Skeiðar 22 kr. dús. í verslun Maguúsar Einarssonar á Vestdalseyri. Stofa til leigu á hentugum stað. Aðgangr að eldhúsi. Ritstj. vísar á. Hvalljfsi til sölu í Þingholtsstræti 18. Irerslun Magnúsar Einarssonar úr- smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð I fást ágæt vasaúr og margskonar vand- aðar vörur með mjög gúðu verði. Menn verða illilega á tálar dregnir, er menn kaupa sér Kína- Lífs-Elixír og sú verðr raunin á, að það er ekki hinn ekta Elíxir, heldr léleg eftirstæling. Þar eð ég hefi fengið vitneskju um, að á Islandi er haft á boð- stólum ónytjulyf á sams konar flöskum og með sama einkennis- miða og ekta Kína-Lífs-Elixír, og er hvorttveggja gert svo nauða- líkt, að eigi verðr séð, að það sé falsað, nema með mjög granngœfi- legri athygli, þá er það skylda mín, að vara kaupendr mjög alvarlaga við þessari lélegu eftirstœling, sem eigi kemst í nokkurn samjöfnuð við Jiinn alkunna eJda Kína-Lífs- Elixír frá Valdemar Petersen, Frið- rikshöfn, Danmörk, er bæði lœknar og þeir sem reyna hann meta svo mikils. Oœtið því fyrir allan mun nákvœmlega að því, er þér viljið fá Júnn eina ekta Kína-Lfs-Elixír, að á einkunnarmiðanum stendr verslunarhúsið: Váldemar Petersen, FrederiJcsJiavn, Danmgrk, og VFP- í grænu lakki á hverjum flöskustút. Yaldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, sá, er hýr til hinn ekta Kína-Líf s-Elixír. Þessi blöð úr Fjallk. kaupir- útgefandi: No. 1, 2, 5 og 6 úr árg. 1890. No. 11 og 14 - — 1891. Helgi Júnsson Aðálstrœti 8. kaupir: tuskur, segldúk, kaðal, bein. Kopar, eir, látún, zink, járn. Lambskinn, folaldaskiun, hrosshár, sauðargærur, kattarskinn, álftar- hami, tog ogullarhnat, hvalskiði. Anchiovis, Svínslæri reykt og la. Spegepölse. — Laukr. Ostr af mörgum tegundum. Nýlcnduvörur af öllum tegundum. Kornvörur af öllum tegundum. Mikið úrval af skófatnaði, Otr- skinnshúfum, Stormhúfum, Der- húfum og Höttum. Kolakassa, Ofnhlifar, Kolaausur, Sópa, Bursta og yfirhöfuð allar tegundir af „ Isenkram11 -vöru. Mikið safn af gler- postulíns- og leirvörum. Alt með lægsta verði, fljótt og vel afgreitt. xf ís M ú ++♦ ♦♦♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦tttttttt =l=i=i=r=i=r=J=T=i=T=i=T=i=r=i=T=i=T=i= : n * w ♦ n ♦ u ♦ í * Steingrímr Johnsen selr vín og vindla frá Kjær & Sommerfeldt. -fr £.=T=JLrrT=l=T=l=r=l=t=I=T=l=T=I=T=l=T=Á=T=. gHÁ 44 44 44 44 44 JvTTTTVF T* 2—3 vanir þilskipamenn geta fengið pláss á næstkomandi útgerðartíma upp á „premíu“, sem borgast að miklu leyti í peningum. Ritstjóri vísar á. Útgefandi: Valdimar Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.