Fjallkonan


Fjallkonan - 08.12.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.12.1898, Blaðsíða 4
192 FJALLKONAN. 48. Laugardælakirkja vígð sunnudaginn 20. þ. m. af séra Ólafi Helgasyni á Stóra-Hrauni. Þar var mikill mannfjöldi saman kominn. Svo er að heyra, að lítt hafi menn hér þorað að nota dýralækninn til að bólusetja fé sitt. Sumir hafa þó, að sögn, lært það af honum — og það var nú aðalatriðið. — Er sagt, að Yigfús búfræðingur Guðmundsson í Haga sé þegar íarinn að bólusetja og hepnist vel. Sjónleikir. „Leikfélag Reykjavíkur“ er farið að halda sjðnleiki. Einn leikur heíir verið leikinn, „Drenguriun minn“, í 5 þáttum. Leikurinn er vel valinn fyrir almenning, efnis- meiri en oft hefir verið venja. Leikendur leika yfirleitt mjög vel, þðtt mest þyki koma til Kristjáns Þorgrímssonar, sem leik- nr líka aðal-persðnuna. í næsta blaði verður skýrt frá efni leiksins og frammistöðu hvers leikanda fyrir sig. MannaliVt. Dáin er hér í Rvík 2. þ. m. frk. Quðrún Halla Waage, listakona á hljððfæri og söng, á fertugsaldri. Hún var elzta barn stúdents Eggerts M. Waage og Kristínar S. Waage; prýðilega að sér i dönsku og enBku og skildi franska tungu. Hún var vel gáfuð, en gat ekki seinni part æfinnar notið hæfileika sinna sökum langvarandi heiisubrests. Jarðarförin fer fram að forfallalausu á laugardaginn 10. þ. m. Nýdáinn er Jónas Guðmundsson, járnsmiður á Ölvaldsstöð- um í Borgarhreppi, 66 ára gamall, vel gefinn og vinsæll maður. Eftir hann liggur talsvert ijóðasafn, og er sagt að margt í því sé laglega kveðið. 3. des. varð bráðkvaddur hér i bænum af ,slagi’ Pétur Ás- mundsson prentari. Tvö herbergi til leigu handa einhleypum frá 14. mai næat- komandi. * Þrjú lierbergi til leigu handa einhleypum fra 14. maí næst- komandi. * Y o 11 o r ð. í rúm 8 ár hefir kona mín þjáðst mjög af brjóstveiki, tauga- veiklun og slœmri meltingu, og hafði hún þess vegDa reynt ýmisleg meðöl, ea árangurslaust. Eg tók þvi að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elexír hr. Valdemars Petersens í Friðrikshöfn og keypti ég þvi nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka. Og þegar hún hafði brúkað tvær flösknr, tók henui að batna, meltingin skánaði og taugarnar styrktust. Ég get því af eigin reynslu mælt með bitter þessum og er viss um, ef hún heldur áfram að brúka þetta ágæta tneðal, nær hún með tímanum fullri heilsu. Kollabæ í Eljðtshlíð, 26. jan. 1897. Loftur Loftsson. Kína-Lífs-Elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eft- ir því, að “ standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. 1871 — Jubileum — 1896 Hinn eini ekta Brama-llfs- (Heilbrigðis matbitter). I öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffíis, skilningarvitin verða nœmari ogmennhafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vór vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölum. þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. ---- Gránufélagið. Borgaraes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram Húsavík: Örum & Wulff s verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W.Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrðkr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufiörðr: Stykkishðimr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Ralldór Jómson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einn sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Þakkarávarp. Ég undirskrifuð finn mér skylt að þakka opinberlega mínum góða bróður, Gisla bðnda Einarssyni á Ásum, og konu hans, Margrétu Guð- mundsdóttur, fyrir þann mikia velgerning, að þau hafa uppalið Einar son minn til 16 ára aldurs og siðan styrkt hann til að læra handverk það, er hann er hneigð- astur til, og i einu orði: hafa verið hon- um sem beztu foreldrar. Tilfinningum mínum ætia ég ekki að lýsa; en ég vil uppíylla Ijúfa skyldu við mannfélagið með þvi að láta þetta gðða dæmi eigi niðri liggja. Stðra-Núpi, 27. okt. 1898. Guðrún Einarsdóttir. Eitt gott lierbergi til leigu handa einhleypum manni frá 14. maí næstkomandi. * Innheiwta á Fjallkonu- andvirði o. fl. Ég hefi afhent hr. Sigfúsi Svein- björnssyni tíl iauheimta útistand- andi skuldir hér í bænum fyrir Fjallkonun?. og fleira, og hefir hann umboð að lögsœkja þá sem ekki viija borga góðfúslega. Reykjavík, 7. des. 1898. Yald. Ásnmndsson. lföj Fortjer.cste ved en paten- teret Opfindelse. Ingen Butik. Ingen Driftskapital. A. L. Betlie. Barmen. Útgefandi: Yald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.