Fjallkonan


Fjallkonan - 21.04.1899, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 21.04.1899, Blaðsíða 4
64 FJALLKONAN. XVI, 16 Fyrir nokkrum árum var ég orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bringspala- verk, svo að ég aðeins endrum ok sinnum gat gengið að vinnu. Á- rangurslaust reyndi ég ýms allö- opatisk og hömöopatisk meðöi að lækna ráðum, enn svo var mér ráðlagt að reyna Kína-Lífs-elix- ír herra Waldemars Petersens í Fiiðrikshöfn, og undir eins eft- ir fyrstu flöskuna, sem ég keypti, fann ég, að það var meðal, sem átti við minn sjúkdóm. Síðan hef ég keypt margar flöskur og ávait fundið tii bata og þrautir mínar hafa rénað, i hvert skifti, sem ég hefl brúkað elixírinn; enn fátækt mín veldur því, að ég get ekki ætið haft þetta ágæta heilsumeð- al við hendina. Samt sem áður er ég orðin talsvert betri, og er ég viss um, að mér batnar al- geriega, ef ég held áfram að brúka þetta ágæta meðal. Ég ræð því öllum, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna þetta blessaða meðal. Litla-Duuhaga. Sigrurhj'drg’ Mag-núsdóttír. Vitundarvottar: Ólafur Jóns8<m, Jón Arnfinns8ou. í uæstiiðin 31/, ár hefi ég leg- ið rúmfastur og þjáðst at' magn- leysi i taugakerfiou, svefnleysi, msgaveiki og meltingarleyai; hefi ég ieitað margra lækna, enn lítið dugað; þangað til ég í desember- mánuði síðastliðnuro fór að reyna Kína Lífs-eiixír herra Wiide- mars Petersens. Þegar ég var búinn með 1 flösku, fékk ég góð- an svefn og matarlysl. og eftir 3 mánuði fór ég að stiga á fæt- ur, og hefi ég smástytkzr það að ég er farinn að gauga um. Ég er nú búinn að brúka 12 flöskur, og voaa með stöðugrí b úktu.. eiix- írsins að komast tii nok -. r veg- iun góðrar heiisu framvogis, og ræð ég þessvegna öiliu- aem þjast af samskonar sjúkdómi. tí] að reyna bitter þennan sem tyrst. Villingaholtí. Helgi Eiríkssou. Við brjóst og bakverk og flug- gigt hefi ég brúkað ýms meðöl, brnna og blóðkoppa, enn alt á- rangurslaust. Eftir áeggjan ann- ara fór ég þvi að reyna Kína- lífs-elixír herra Waldimars Petersens í Friðrikshöfn, og þegar áður enn ég var búin með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefir batinn farið vax- andi, því lengur sem ég hefi brúk- að þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Guörúu Einarsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eft ir því, að standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas i hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. H. Tl. i. Tlomsens verzlun Nýkomið með „August“ Gl. Carisberg Export „ „ Lager „ „ Pilsner „ „ Porter Citron Sodavatn lemonade Sodavatn. ■\7'±xa. ailskonar. H 0 Dað hefir verið ranalegt á undanfórn- um árum, að fólk, bæði úr þessari sveit og nærliggjandi sveitum, hefir í stærri og smærri hópum á sunnudögum um slátt- in farið að skoða hina nafnkunnu og fögru Nauthúsagilshríslu; hópar þessir hafa farið eftir sínum egin geðþótta, yfir okkar beztu og fegurstu engjar og þann- ig skemt þær að meira og minna leyti eins og gefur að skilja, þar sem hver ríður á harðaspretti hver út af öðrum; svo þegar að hrislunni er komið, sleppa gárungar þessir hest.um sínum í okkar beztu engjar til að láta þá kasta mæð- inni og fyila sig á valllendinu, skemma hrísluna að meira eða minna leyti, klifra upp í hana til að lama greinir hennar, taka upp vasaknífa sina og skera úr henni stærri og smærri sðpla til að hafa heim með sér, til sannindamerkis um að þeir hafi séð hana, og með þessari aðferð sinni gera alt sem í þeirra valdi stend- ur til að óprýða og eyðileggja þetta lista- smiði náttúrunnar. Að þessu búnu ríða hópar þessir um alla nærliggjandi bæi til að gjöra bændum fylsta átroðning með yfirreið sinni um héraðið. Af hérgreindnm ástæðum fyrirbjóðum vér framvegis einnm og sérhverjum þenna alþekta yfirgang, og munum við, ef þessu heldur áfram framvegis, kæra for- ingja þessara umferðarhópa til fullrar á- byrgðar eins og lög frekast leyfa. Sé svo að menn vilji framvegis skoða hríslu þessa er mönnum það heimilt, með því móti að þeir komi fyrst að heimili okkar og fái mann hjá einhverjum okk- ar — með til umsjónar, — og verða þeir þá að vera við því búnir, að borga hon- um ómak sitt. Stórumörk undir Eyjafjöllum. Einar Ólafason. Þorgils Þorgilsson. Ólafur Jönsson. H. Th. A. Tloisens v e r z 1 u n Með seglskipinu „August" hefir koinið afarmikið af öllu því, er að byggingum iýtur, og ættu þeir sem ætla sér að byggja í sumar að athuga það í tíma: — Sænskur borð- og trjáviður af ýmsum teg. Ofnar margar teg. frá 30—54 kr. Eldavélar (Confurer). Ofnrör af ýmsum tegundum. Múrsteinn. Faríi ailsk. Penslar margar teg. Cernent. Kalk. Rúðugler af öllum stærðum. Stifti allsk. Þaksaumurinn hentugi. Yeggjapappír falleg og marg- breytt munstur. Ycggjastrigi. Maskínupappír. Skrár og lamir mikið úrvai o. fl. ||f^~ Allar vörurnar eru vand- aðar og ódýrar eftir gæðum. Tvö herbergi (stofa og svefn- herbergi) náiægt latinuskólannm, fyrir einhleypan, fást tii leigu Ritstj. vísar á. jES. æ f a ágæt, bæði smákæfa og stykkja- kæfa (frá góðu heimili í Þingey- jarsýslu), er til söiu í Þingholtsstræti 18. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Pélagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.