Fjallkonan


Fjallkonan - 01.06.1899, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 01.06.1899, Blaðsíða 4
88 FJALLKONAN. XVI, 22. Magaveiki hans var þannig: diar- rhoe (catarrhus intestinalis, ente- ritis catarrhalis). Fór ég eftir alt þetta að láta drenginn minn taka Kína-lífs-elixir Valdemars Peter- sens, sem ég áður hefi „anbefal- að“, og eftir að hann nú hefir tek- ið af þe8sum bitter á hverjum degi */4 úr teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri teskeið innan af kaffi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er nú búið að fá fulla heiisu, eftir að hafa að eins brúkað 2 flöskur af nefndum Kína- lífs-elixír herra Valdemars Peter- sens, og ræð ég hverjum, sem börn á, veik í maganum eða af tær- ingu, til að brúka bitter þennan, áður enn leitað er annara meðala. í sambandi hér við skal ég geta þeas, að nefndur Kína-Iífs-elixír herra Valdemars Petersens hefir læknað 5 svo sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjóinu farið sök- um veikinnar. Ráðlagði ég þeim að taka bitterinn, áður enn þeir færu á sjó, sama daginn og þeir rern og svo á ejónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, og hefir þeim al- gjöit batnað sjóveikin (nausea ma- rin8). Reynið hann því við sjó- veiki, þér, sem hafið þá veiki til að bera. Að endingu get ég þess, að Kína-lífs-elixír þenna hef ég feng- ið hjá herra M. S. Blöndal, kaup- manni í Hafnarfirði. Enn landsmenn! varið yður á fölsuðum Kína-lífs-elixír. Sjónarhól. L. Pálsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eft- ir því, að standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Útgefandi: Tald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan. „Lítill ágóði, fljót skil“. VERZLUNIN EDINBORG Með seglskipinu „Reidar“ hefi ég nú íengið miklar birgðir af alls konar vörum, og skal hér talið upp nokkuð af þeim : f Nýlenduvörudeildina: Sykur: Melís, höggvinn og í toppum. Kandis. Púðursyknr. Strau- sykur. 2000 pund af Brjóstsykrinum Ijúfa. Kirsiberjasaft. Cocoa og Chocolade, margar teg. Fínt kex, margar teg. Kaffi, 3 teg.: Jamaica, Santos og Costa Rica kaffi. Eæport kaffi. Sultutau: Hindber, Jarðar- ber, Black Currant, Red Currant, Apple Jelly. Orænar Ertur. Þurkuð Epli. Ferskenur. Apricots. Perur. Ananas. Níður Mjblk. í dósum: JJxatungur. Steikt Sauðakjöt. Lax. Ketchup. Liebigs Extrakt. Bovril. Carry. Holbrook sósa. Pickles. — Reyktbbak, ótal tegundir. Cigarettur og Vindlar, margar teg. Skraa. Jtjbl. — 40 tegundir af KAFFIBRAUÐI — — JÓIakðkurnar, sem allir vilja eta. — —12000 flöskur af Limonade, margar tegundir, sumar óþektar áður. — Þvottaefni: Grænsápa, Sódi, Stangasápa, Pearssápa, Sólskinssápa og alls konar Haudsápa. Blámi. — Olervara og Leirvara, meiri, margbreyttari og fallegri enn áður. — Skótau fyrir karla og konur. GALOCHER, karla og kvenna. Túrista- skór, brúnir, bláir og svartir. — Eldspítur. Vestas. Ostnrinn góði á 56 aura. Melroseteið alþekta. Döðlur. Rúsinur. Rúsínur. Sveskjur. Fikjur. Karolinu Riis. Matar- soda. Fuglafræ. Skósverta. Handsagir. Hengilásar. Hitavélar. Eldamaskínur. Matarfötur. Lugtir. Býtingamót Pottlok. Hnífa og peningakörfur. Sorp- og kolaskúffur. Kolaausur. Heimilisvigtir, sem taka 10 pd. Ofnplötur. Slökkvipipur. Pappasaumur. Stiftir 4", 3", "2, 2x/2", 1" og margt fleira. í pakkhúsdeildina: Sekkjavara: Rúgmjöl, Hrísgrjóu, Bankabygg, Maís, Baunir, klofnar, Hafrar, Haframjöl, Overhead, Flourmjöl, Kaffi, Púðursykur. í kössum: Mélis (höggvinn), Kandís, Kex (Greig Lunch). í tunnum: Export, Grænsápa, Hrátjara, Koltjara. í dunkum : Grænsápa og Margarinið margþráða. Vatnsfötur. Blý. Þakpappi og miklar birgðir af Þaksaum og Þak- járninu góðkunna og m. fl. íslenzk folöð (iimbundin) til sölu 1 Þingholtsstræti 18: Þjóðólfur Svb. Hallgrítnssonar og Jbns Guðmundssonar allur (2 eintök); enn fremur „Þjbðblfuru Matth. Jochumssonar. ísafold 1874—1883. Víkverji allur. Suðri aUur. — Eintökin eru gbð.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.