Fjallkonan


Fjallkonan - 15.09.1899, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 15.09.1899, Blaðsíða 4
164 FJALLKONAN. XVI, 36. 1871 — juMie um — 1896 Hinn eini ekta Bram a-lifs-elixlr. (Heilbrigðis matbitter). í öll þau raörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sór í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu Terðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum likamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari ogmennhafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-Iífs-elixír vorn einungis hjá útsölum. þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. ---- Gránufélagið. Borgaraes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram Húsavík: Örurn & Wulff’s verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. --- Knudtzon’ s verslun. Reykjavík: Hr. W.Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr:---------— Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Halldðr Jómson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lasscn. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Yottorð. Hér um bil í 15 ár hefl ég þjáðst af taugaveiblun og geðveiki, sem af henni hefir stafað, og hafa þessir sjúkdómar loks neytt mig til að leggjast algerlega í rúmið, og þannig iá ég fult ár, leitaði ráða til margra lækua og keypti meðul hjá þeim, enn alt til einsk- is. Þá fór ég að baupa Kína-Lifs- Elixír þann, sem W. Petersen í Friðrikshöfn býr til, og eftir er ég hafði brúkað úr nokkrum glös- um, varð ég öll önnur og fór smámsaman dagbatnaudi. Nú hefl ég brúkað þenn&n bitter stöðugt í 3 ár samfleytt, og hefi þannig orðið að kalla albata, og vona að ég verði aiheil, ef ég brúka þenna bitter framvegis. Mér er sönn ánægja að votta þetta, og vil ég ráða þeim, sem þjist af svipuðum sjúkdómum, að brúka bitter þenna. Ilrafntóftum. Sigrídur Jónsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að Iíta vel eft- ir því, að standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörnmerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. era heztar, ódýrastar og hagkvœmastar hér á landi. Þcer eru af nýjustu og fullkomnustu gerð, og ættu að vera á hverju heimili. Nr. 0 skilur 25 pt. á klst., verð 70 kr. Nr. 00 ----- 50 ------— — 92 — Nr. 1 ---- 75 — - — —135 — Enn fást stærri þyrilskilvindur. Peningaborgun sendist jafnhliða pönt- uninni; skilvindur sendast þá kostnað- arlaust á þá höfn, sem kaupandi æskir og sem póstskipin koma við á; þær fást venjulega hjá verzlun vorri á Patreks- firði, enn ætið, ef skrifað er beint til skrifstofu vorrar í Kjöbenhavn C. Pær fást lika hjá flestum kaupmönn- um. Pessir seljendur æskja nafns sins getið : Hr. kaupm. Björn Kristjánsson, Rvik. — ----J. Gr. Möller, Blönduósi. — ----Olafur Amason, Stokkseyri. — ----R. P. Riis, Borðeyri. — ----H. Th. A. Thomsen, Rvik. — ----Tulinius á Austfjörðum. 500 notkunarleiðbeiningar sendast i júli um land alt. Kaupm.höfn, 10. júli 1899. IsL. HaNDF.LS & F ISKF.RIKOMPAGNI. Jónsbók, lögbókina, prentaða 1578—1582, kaupir útgefandi Fjallkonunnar fyrir afarhátt verð. Sigríður Ólafsson, Laugaveg 10, kennir að lesa, tala og s k r i f a ensku. (Hafði 17 nemendnr 1897—98, 21 nem- endur 1898—99). Ágætt, þrinnað, Ijósmógrátt Þelband í nærfatnað (normalfatalitur), oghvíttog dökkmórautt þrinnaðþel- band, sömuleiðis mjög vel vandað, fæsti Þingholt88tr. 18. SUiUönq- alls,I0,,“r þar í I ð með pappir, nm- slög, skrifbækur alt mjög ódýrt. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar. F j ársala. Eius og &ð undanförnu verður í Kirkjustræti 10 tekið fé til slátrunar gegn mjög lágum ómakslaunura og borgað jafnharðan í peningum. Þeir sem vilja sinna þessu, geta verið viss- ir um, að þeir fá hvergi liærra verð fyrir fé sitt enn þar, hvort heldur féð cr tekið eftir niðurlagi eða keypt á fæti, sem einnig verð- ur gert. Port fyrir fé er til afnota fyrir ferðamenn, sem koma með fó, hvort sem af kaupunum verður eða ekki, án nokkurs endurgjalds. Ymföng,"blð *'■ franska Cognac, Sherry, Portvín, Bankó, Whisky, Rtuðvín franskt gott og ódýrt. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar. K@rtÍ stærst og ódýrust Verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Mosfellssveitarmenn og kaupendur úr Reykjavíkursókn, aðrir enn Seltlrningar, eru beðnir að vitja FJALLKON- UNNAR, KVENNABLAÐS- INS og BARNABLAÐSINS framvegis í búð Jóns kaupmanns Þórðarsonar, Þinghóltsstræti 1. Seltirningar eru beðnir að vitja þessara blaða hjá And- rési Andréssyni verzlunarmanni við Brydesverzlun, og Kjalnes- ingar í búð Helga kaupmanns HeJgasonar. Útgefandi: Yald. Ásmundarson. FélagBprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.