Fjallkonan - 29.07.1901, Blaðsíða 4
4
fj;allko;nan.
YASAÚR og aUskonar KLUKKUR
eru til sölu
hjá
Pétri Hjaltested.
Eoh frenmr lieztu stálsauiavélar
Ymiskonar hljóðfæri
Laxveiðafæri o. m. fl.
SKRAUTGRIPIR
úr gulli, silfri, steinum og stáli.
Margir hlutir sem hvergi fást
annarstaðar á landinu.
KOSTABOÐ.
Yerzliiiiin
„RODTHAAB“
selur nú afganginn af svenska timbriiiu með
10 0 o afslætti.
Eaað eru helzt gólfborð iy2' 6', 7'. 8' og 9'. ásamt
óhefl. borð ð/4' og 7', 8', og 9' — plankar,
stjakar, m. m.
Ekkert úrkast.
Tlior Jensen.
Yerzluuin „6tODTHAAB“ hefir enn tii góljiista og gesimslista
tvenskonar. Thor Jensen.
Velverkaðan æðardún, selskinn og lýsi kaupir hæsta verði
Verzlunin „UOIiTHAA B“
mót peningum út í hönd. Thor Jensen.
Fjallkonan
liLostar 2 kr.
frá 1. júlí næstkomandi til ársloka Blaðið kemur út
í hverri viku.
Þ>ar með fylgir í kaupbæti sögusafn blaðs-
ins fyrir 1900 yfir 200 bls. og fyrri sögusöfnin I og III,
ef vilL Kaupbætinn geta menn ekki fengið
nema þeir hafi greitt borgunina. Áskrift að þess-
um árgangi er einnig bindandi fyrir næsta árgang
1902.
Nýir kaupendur gefi sig fram sem allra fyrst.
Engin verðhækkun
á
KÍKA-lífs-elixír
þrátt fyrir tollhækknnina.
Eg hefi komist að því, að eiu-
hverir af kaupenáum Kína-lífs-ol-
ixirsins hafa orðið að borga hærra
verð fyrir hann síðan tollhækkunin
komst á. Eg vil því skýra frá, að
elixírinn er enn seldur kaupmönn-
sama verði og áður og að útsölu-
verðið er 1 kr. 50 aur. fyrir flösk-
una, eins og á flöskumiðanum
stendur. Eg bið menn því að láta
mig vita, ef noki.a baupmaður tek-
ur meira fyrir bitter þenn&, því
til þess er engin heimild og mun
verða fundið að því.
Hinn ekta gamli Kína-lífs-elixír
fæst framvegis frá aðalbirgðum mín-
um á Fáskrúðsfirði og með því að
snúa sér beint til verzluuarhússins
Thor E. Tulinius.
Valdemar Petersen,
Fredorikshavn.
Skrifstofa & birgðir: Nyvej 16,
Köbenhavn V.
r®
Samúel Ólafsson
Laug-aveg 63, Reykjavík.
pantar nafnstimpla af alls-
konar gerð. Þeir sem vilja
gerast útsölumenn skrifi mér.
Verða þeim þá send sýnishorn
af stimplanum.
-M
SniO allskonar
nýkomin til mín. f>ar á xneðal:
allskonar blúsusnið eftir nýjustu
tízku, kjólasnið o. fl. Talsvert af
sniðum af barnafatnaði.
Reiðfatasnið m. fl. fæ eg seinna
í sumar.
Bríet Bjarnhéðinsdúttir.
Ullarband,
nýkomið tJl söl’. í Þiagholtsstræti
189 no ðlenskt, þrinnað, mórautt,
d kkgrátt og sauðsvart.
Leirvörur
mjðg fabegar og vandaðar, svo
sem kaffi- matar- og þvottastell,
sérstök bollapör, diskar o. fl. hjá
Birni Kristjánssyni.
Þeir sem vilja panta svenskan
húsavið nú í hsust hjá verzluninni
„ ú 01) T H A A B “
eru beðnir að gefa sig fram hið
fyrsta. Nánari upplýsingar hjá
Thor Jensen.
QUTCK MEAL
eldavélar og lampar til sýnis
í verzlunarbúð minni.
Björn Kristjánsson.
gjiiijr Nærsveitamenn, svo sem
Árnesingar, Mosfellingar, Kjalnes-
ingar, Kjósung&r, Seltirningar og
Yatasliysastrendingar eru beðnir að
vitja Fj&likonunnar á heimili hennar
í Þingholtsstræti 18.
Útgofaudi: Yald. Ásmundsson.
Féxagsprentsmiðjan.