Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fjallkonan

Smelltu hér til ağ fá meiri upplısingar um 11. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Fjallkonan

						FJALLKONAN
43
Brauns verzlun „HAMBORG" JÉLStórt hús
selur óefað langódýrast neðangreindar vörur:
Svart alklæði — x/s klæði — Dömukaingarn (sera nu er mikið brúkað)
— Millipils — Smekksvuntur — Sloppsvuntur — Barnasvuntur — Kvenn-
nærfatnað (ullar og lérefrs) - - Sokka (smáa og stóra) — Lífstykki — Svnntu-
^au (svört). Sömuleiðis: Kaputau — Drengjafatatau — Molskinn — Sæug-
urdúk. Ennfremur karlmannrfatnaði: Alfatnaði — Einst. jakka og
buxur — Vesti (hvít og mislit) — Unglinga og drengjaföt — Vetrarskinn-
hanzkar — Verkmannaföt (allar teg.) — Nærfatnaðinn alþekta (handa yngrL
8em eldri) o. m. fl.
Regnkápur!                          Skóhlifar!
Mörgu erúr  að velja.              Komið, skoðið.
Úrsmíðavinnustofa.
éCinn 15. apríl næstk. verður
Opnuð úrsmíðavinnusíofa í hinu ný-
bygða húsi Egils skósmiðs Eyjólfssonar í
Hafnarfirði, og verður þar afgreitt alt það
sem að úrsmíði lýtur. Egill Eyjolfsson
tekur á móti viðgerðum til þess tíma, og
verða þær þá afgreiddar fyrst.
Virðingarfylst
€ i n a r  P6 r 6
ar s on.
til leigu.  Semjið við skósmið
SáCjil Cyjójfsson.
*************
JiœRur.
Þeir sem hafa bækur frá mér að
láni eru ámintir um að hafa skilað
þeim aftur fyrir 1. april næstk.
Einnig skal þess  getið að eg lána
alls  ekki bækur eftir þann tíma.
Hafnarflrði 24. marz 1909.
Karl H. Bjarnarson.
100,000  eða  gullgerðarmann,
sem heflr að minsta kosti einn pen-
ing meðferðis, geta þeir fengið fyiir
25 aura, sem kaupa sápu hjá
Svaini dlrnasyni.
Það styttist óð-
um til paska.
Þess vegna ættu allir, sem ætla
að láta sauma sér ný föt, að koma
með efnið sem fyrst til
H. Andersen & Sön.
Hafnarfirði,
Þeir leysa slíka vinnu fljótt og vel
af hendi.
NB. Þar eru ennfremur ávalt
fyrirliggjandi fataefni af mismunandi
tegundum.
•hb«9
¦
» Ljósmyndastofan í Hafnarfirði
J gerir  allar tegundir Ijósmynda,
¦ hvort heldur af fólki eða öðru.
IMyndir stækkaðar og smækk-
I aðar.         Taisími nr. 1.
Carl Ólafsson.
Chr, Junchers Klædefabrik.
Randcrs.
Sparsommelighed er Vejen til Vel-
stand og Lykke, derfor bör alle, som
vil have godt og billigt Stof (ogsaa
Færöisk Hueklæde) og som vil have
noget ud af siu Uld eller gamle uldne
strikkede Klude, skrive til Chr. Junc-
hers Klædefabrik i Randers efter den
righoldige Prövekollektion der tilsen-
des gratis.
HUS
tór og smá, á ýmsum stöðum í
bænum, hefi eg undirritaður til sölu.
Á sumum beztu tækifæriskanp.
Sveinn Árnason.
«*  A L F A
margarine
ætti  hver
kaupmaður
að  hafa.
barnið í ljös með íorsi fæðist;
fóstra þau eftir »inni mynd
hinn unga son, að fái fyrst
foreldra spor að rekja lysL
14.  Veiklegt afkvæmi við þó hjarni
viJja þau helzt það deyi strax;
að herrann gefi' ei björg með barni
beggja meining er sama slags,
og svíkjast um að eiga börn,
engu þó síður lostagjörn.
15.  Óblessan fylgir þessu þaufi,
þrifnaðarleysi og huglaust geð;
átumaðkur og einhver paufinn
ódrýgir hvað sem hún fer með;
hún gerir illan bæjarbrag,
bóndinn sem færir ekki' i lag.
16. Þá nóttin dimmir, draugar vakna,
djörfung taka þeir mönnum frá;
heilagra engla engir sakna,
eru þeir hvergi þar i hjá;
góðir andar víst eru til
enn ei við þvílíkt hjónaspil.
17.  C4ól heyra menn og horfa' á myndir
hræðilegar með eldingum
alt eins sjá þeir sem eru blindir
illar vofur í myrkrununi;
forynjur hestum færa slig,
fær, naut og hirðar slasa sig.
Búnaðarbálkur.
Fyrsta kvæði.
Eymdaróður edur óvœttadvöl og ógeðsœfi,
um það, hvernig dagfar og bæjarbragur á íslandi sé orð-
ið leiðindasamt og ónáttúrlegl.
1. Þór suddadiunga daufir andar,
sem dragist gegnum myrkra loft!
Þér jökulbygða vofur vandar,
sem veikar þjöðir kveljið oft!
Hvað lengi Garðarshólma þið
hyggist að trylla fárátt lið?
2.  Yðar skýgerðar fanga ijaðrir
fjöll og dali með vöggubrag;
þér valdið því, en engir aðrir,
íslenzkir sýta nótt og dag,
ellegar svefninn endalaus
umgirðii' þeirra dofinn haus.
3.  Þeir nema fást til yndisauka,
enn þó náttúran hafi til;
íyrii' ilmgresi fýlulauka,
l'yrir skemtanir hrygðarspil,
fyrir heilbrigði fanga pín,
[yiir sætindi brcnnivin.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 41
Blağsíğa 41
Blağsíğa 42
Blağsíğa 42
Blağsíğa 43
Blağsíğa 43
Blağsíğa 44
Blağsíğa 44