Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fjallkonan

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Fjallkonan

						
7*
FJALLRONAN
Danskir  ferðamenn  til  íslands,
—0:0—
Danska blaðið „Politikeu" hefir
gengist fyrir því, að ilokkur mamia
takist för á hendur hingað til l.mds 1
sumar frá Danmörku. Föiinni verð-
ur hagað sem hér segii :
Frá Höfn verður fartð a „Stetling"
árdegis 6. júli Til Reykjavikur komiö
flmtudaginn 15. júli. Föstudaginn 16.
verða ferðamennirnir utn kyrt bér.
Laugard. 17. farið opp á Piugvöl!.
Sunnud. 18. verið um kyrt þar ; mánud.
19. farið til Geysis. Priðjnd. 20. við
Geysi og farið til GuIIfoss og gist afi
Geysi um nóttina. Miðvikud. 21. farið
til Þingvalla aftur. Fimtud, 22. komið
til Reykjavikur og stigið á skipsfjól
þá um kveldið,
éiééif —^——
Fermingar-
hálslín
er bezt og ódýrast hjá
úC. Jlndersan & Sön
Hafnarfirði.
Ljósmyndastofan í Hafnarfirði *
gerir  allar tegundir ljósmynda, ¦
hvuvt heldur af fólki eða öðrtt.  ¦
Myndir stækkaðar og" smækk- J
aftar,         Talsími nr. 1.
Carl Ólafsson.
ALFA
margarintí
ætti  hver
kaupmaður
að  hafa.
CHR. JUNCHERS KLÆÐEFABRIK
RANBEKS.
Sparsemi er leiðin til nuðsældar og
hamingju; þess vegna ættu allir, sem
vilja eignast góð og ódýr fataefni
(og færeysk höfuðföti og vilja láta
sér verða eitthvað úr ull sinni og
gömlum prjónuðum ullartuskum, að
skrifa til klæðaverksmiðju Chr.
Junchers i Randers og biðja um hin
margbreyttu sýnishorn, er send verða
ókeypis.
DE FORENEÐE
BRYGGERIERS
MALT-
ÆGTE K B
MALTeXTRAKT
R6F0RM
TeXTRAKT
SUNDHEDS
0L
Faas
ovenali
Danmark Expeditionen meddeter den i Septbr 1908
Med Fornejelse kan jeg give det Danmark Ex
pedilionen medgivne „Ægte Kongens Bryghui Malt-
extrakt" min bedste Anbel
0l'et holdt Jig fortnffeligt under hele vort 2aange
Ophold 1 Polaregnene          MM mIgfn „,„„
Alf. Trclle.
a*Ð+^**a*Es*a*a*in*E]S*í3*Ð*
cr t'raiuúrskarandi livað sncrtir
nijúkan Og þægilegan sniekk.
Ilctir liæiilega mikið af „cxtrakt"
fyrir nieltiiiguna.
Helir fengið uicðmæli frá niörg-
uiu mikilsmetnum læknum.
BEZTAMEÐALYIÐHÓSTAJ
H ÆSI
OG  ÖÐRUM
KÆLl^I ARSJÚKDÓMUM
i
2 cfflunié saumastofu cX. cftnóersQnSSön
Hafnarfirði.
Ritstjóri:  Jon Jónasson.  —  Prentsmiðja Hafnarfjarðar.
SCHWEIZER SILKI ^ÍÆL
Biðjið  um sýnishorn af okkar prýSisfögru nýungum, sem vér ábvronumst
haldgaeði á.
Sérstakt fyr'rtak :  Silki-damast  fyrir isl. búning, svart, hvítt og með
fleiri litum fré 2,f5 iyrir meterinn.
Vér seljum beint til einstakra manna og sendum þau silkiefni, sem menn
hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilauna
Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vitl hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj-
argötu 4 í Reykjavík.
Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz).
Silkivariiings-úttlytjendur.  Kgl. hirðsalar.
tT.i*C3^.3»aca«a^iyrl^mE3]ráqi^3iraa3roaM^                           Lj^wcaaEf5^MaKCa5«c3:^arj
26
nýkomnir fuglar fríkka tún,
farinn er snjór af hverri brún.
53. Jörðin skiftir um lánarliti,
leiðist rjúpunum skjallarhams;
mér breytist og, að mínu viti,
mjög svo geðferðið innan skamms;
þvi öll er komin önnur lyst
í mig, en sú eg hafði fyrst.
54. í haust er var eg þrumdi þreyttur,
þá jurtagarðsins iðju sleit;
nú vil eg aftur verða sveittur
og velta þar um einum reit;
cn varpa síðan fræi' i fold,
fyrirm}'ndun, um sjálfs míns hold.
55. Lystugt er úti' að vera' á vori,
veðrið fagurt, en sólin skín;
ærnar jarmandi, fær og forinn;
íuglasöngurinn aldrei dvín;
iiskar upptaka' og flrtir hrygð
forvitnast ætla' um landsins bygð.
56.  Frækornin þó eg felli niðnr,
iara þau upp á von og trú,
náttúran hress þeim heldur viður,
blaupa þau upp að bragði nú;
án fyrirhafnar minstujjmá
maðurinn af þeim jurtir fá.
57. Par vex upp mest af minstum öngum,
margslags kálgresi nytsamlegt;
27
gróðursetningar Iifna Iöngum,
líka kryddjurtir eigi tregt;
mjólkurtir gefa mafarlyst,
magann kælandi' og brjóstið þyrst.
58.  Af myntu gall og maginn heilist;
mustarð af tali frelsarans
þekkjum; mann yflr sá hér seilist,
sætan ylm gefur limið hans,
magann vermir, en hreinsar haus,
hann vægir kýlin graftarlaus.
59.   Steinselja leysir þvagsins þunga,
þá miltisteppu' og kviðarstein;
spinakkan mýkir líf og lungu,
laukurinn kveisu' og ormamein;
eins hvert meðal þa§ eykur kraft
áborið, sem til matar haft.
60.   Niðrí jörðunni nýtan akur
náttúrlega eg gerði mór;
hinn yflr jörðu' er enn þá lakur;
epli meina' eg, sem vaxa hér,
og mjöl og brauð og grjónagraut.
gefandi, svengdar- eyða þraut.
61. En jörðin fésjóð hulinn hefir
handa mér, næpur, rófur með;
lleira mitt akurgerði gefur
gott, þó hér sé ei fiamtalið;
uppskeran mér ei verður vönd,
veturinn þegar fer í hönd-
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 69
Blağsíğa 69
Blağsíğa 70
Blağsíğa 70
Blağsíğa 71
Blağsíğa 71
Blağsíğa 72
Blağsíğa 72