Fjallkonan - 11.05.1910, Blaðsíða 1
4
I
27. ár.
Reykjavík, miðvikudagiun 11. maí 1910. I 17. blað.
Islenzk Iönsýning í Reykjavík 1911.
íslendingar !
Sú var tíðin, að íalenzkur iðnaður »tóð i engu verulegu að baki nágranna vorra. Frá landnámstið og
fram að miðri aiðuítu öld unnu fleatir verkfærir menn, konur aem karlar, að iðnaði allau veturinn, og á þennan
hátt vorum vér aiálfbjarga í flestum greinum. Húsin, búsgögnin, skipin, verkfærin, fótin, allt var þetta íalenzkt
amíði. Stutta sumartímann unnum vér að jarðrækt, langa veturinn að iðnaði. Ætið var nóg gagnlegt starf fyrir
hendi.
Nú er öldin önnur! Á örfáum áratugum hefir erlendur varningur, oft af lökuatu tegund, tekið hönd-
um saman við akammaýni vora og viðburðaleyai, og nærfelt kollvarpað hinum forna, innlenda iðnaði. Nú er
nálega allt keypt frá útlöndum, þarft og óþarft, akaðlegt og gagnlegt. Annrikið og iðjusemin gamla hvarf og
í hennar atað kom atvinnuleysið og iðjuleysið að vetrinum, fátækt og skuldir. Vér, aem áður vorum ajálfbjarga,
aækjum nú allt til annara.
Þetta verður að breytast. íalenzkur iðnaður á að blómgast og þroakaat af nýju, svo að honum verði
engin hætta búin af lélegum, erlendum varningi! Vér eigum aftur að verða ajálfbjarga, aftur gera veturinnn
arðaaman.
Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur vill atuðla að þeaau, með því að halda aýningu á íilenzkum iðnnði fyrir
land alt í Reykjavík aumarið 1911, Er ætlast til að hún hefjiat 17. júní — á aldarafmæli Jóns Sigurðaaonar.
Miklu akiftir, að sýning þesai takiat vel. Það þarf að sýna almenningi, svo ekki verði móti mælt, að ýmislegt
er nú þegar unnið í landinu, aem þolir samanburð við alla erlenda keppinauta, að hinn forni heimilisiðnaður vor
er ekki aldauða og hefst visaulega aftur í nýrri mynd til vega og vinaælda. Það þarf að gefa iðnaðarmönnum
tækifæri til þesa að reyna kraftana og sýna, hvað þeir geta bezt gert. Alt þetta getur aýningin gert, ef allir
taka höndum aaman og atyðja hana.
Iðnnðarmenn í öllum iðngreinum! Látið sjá hvað þér getið. Sendið aýningunni úrvalsefni, sem verði
yður og íalenzkum iðnaði til aóma.
Konar! Sendið oas úrval, er aýnir hið bezta, sem íalenzkur heimilisiðnaður og hannyrðir hafa að bjóða.
Sýslunefndir og bæjarstjórnir! Styðjið drengilega þessa tilraun til þeas að efla þann iðnaðarvíai, aem vér
höfum. —
Þér sem óakið upplýainga viðvíkjandi aýningunni, aendið fyrirspurnir til einhvera af osa undirrituðum.
ReyKjavik 4. mai 1910:
Jón Halldórssou. Th. Krabbe. Jóuatau Þorsteinssou. Carl F. Bartels.
SkólaTÖrðustíír 6 B. Tjarnargötu 40. Laugaveg: 31. Laugraveg 6.
Illar horfur.
Yísað á „guð og gaddinn".
Þrjá síðuatu dagana heftr verið
góðviðri hér sunnanlanda. Þó er ger-
aamlega gróðurlauat enn, en það
verður ekki lengi, ef batinn helzt.
Öðru máli er að gegna með aðra
fjórðunga landains. Þar er enn þá
gaddur yfir öllu. Síðast í gærmorg-
un var anjókoma á ísafirði og á
Blönduósi, að veðurakeytin herma.
„Daguru, blað ísfirðinga, flytur avo-
felda frétt 5. þ. m.:
„Skepnufellir er orðinn hér aum-
ataðar, aökum hinna atöku harðinda
aem gengið hafa, og alt í voða, ef
ekki batnar bráðlega að gagni. Sér-
ataklega er aagt hart um fóður að
norðanverðu við Djúpið, og þar er
fannfergið meat.w
Svo var mikil fannfergin á Snæ-
fjallaatrönd hér á dögunum, að fjár-
húa aliguðust sumataðar, og af einum
bænum aást ekki annað upp úr fönn-
inni, en stöng með veðurvita upp af
bæj ardyrabur atinni.
„Norðurlandu segir 29. f. m.: „Sum-
arið dapurlegt enn þá,------aífeld-
ar hríðar. Upprof þó í gær og hrið-
arlauat í morgun, en froat mikið.
Jörðin ein jökulbreiða. — Bændur á
þaotum með hey í fleatum aveitum
norðanlands og auatan, yíirvofandi
fjárfellir, ef ekki raknar úr því fyrri,
enda hafa hér um aveitir allar skepn-
ur verið á gjöf aiðan í hauat, þrem
vikum fyrir vetur.
Á Eakifirði var avo akettt af húsi
4. þ. m. að fólkið komst ekki út og
varð að kalla út um glugga á efra
lofti húasina til þeas að fá menn að
moka frá dyrunum.
Þar aem avo mikill anjór liggur
á jörð er ekki kominn sæmilegur
gróður fyrri en eftir langan tíma,
hversu góð aem tíðin verður.
Yflr þesaum og þvílíkum fréttum,
sitja búfræðingarnir og stjórnarráðið
höggdofa og sjá engan veg til bjarg-
ar, nema þann að vona að alt fari
vel í þetta ainn.
Viðbárurnar eru birtar í aíðustu
„íaafold1* og eru þær helzt þeasar:
1. Að ekki muni þurfa að kvíða
felli. — Völt von, aem hrundið er
af fregnum þeim, aem beraat hvaðan-
æfa.
2. Að landatjójrn vora muni breata
heimild til þeas að leggja fram fé
fyrir fóðrið í bráðina. — Hér virðist
vaka fyrir höf., að fyrst þyrfti að
kalla aaman aukaþing til þeaa að
veita heimildina en það mundi aenni-
lega tefja svo fyrir heykaupunum, að
þau yrði ekki að tilætluðum notum
í þetta ainn!
3. Að fleatir búist við bata um
það leyti sem fóðurbirgðirnar kæmi
hingað. — Þótt svo yrði, er þetta ó-
nýt mótbára, því að gripum er ekki
beitt samatundia aem bregður til bata.
— „Kýrin deyr meðan graaið er að
apretta“, aegir danskurinn.
4. Að fóðrið yrði að engum not-
um öðrum en þeim, er næst búa
væntanlegum viðkomuatöðum akip-
anna. — Meata fjarstæða, því að
heyleyaið er langmeat við ajávarsíð-
una, þar aem auðvelt er að flytja
fóðrið heim undir bæ á vélarbátum
og róðrarbátum.
5. Að annaðhvort aé svo mikið
fannkyngi, að ekki sé hægt að flytja
fóður, eða snjólaust svo að þess þurfi
ekki. — Þesai rökaemd þarf engra
skýringa.
6. Að miklu fyrr hefði þurft að
bregða við, ef hjálpin ætti að koma
að notum. — Ef aæmilega hefði vor-
að var ekki þörf á fóðri frá útlönd-
um, en þegar veðráttan harðnaði svo
mjög eftir sumarmál varð nauðaynin
fyrat brýn.
7. Að ekki væri á öðru að byggja
en ósamhljóða flugufregnum. — Eink-
ar-auðvelt að fá viðhlítandi skýrslu
á einum degi af öllu landinu, ef
stjórnin hefði viljað apyrjaat fyrir.
Símaleyai hvergi til fyrirstöðu nema
í Skaftafellaýalum og Veetmannaeyj-
um, en þær aýalur koma ekki til
greina í þesau efni.
8. Að ekki þurfi að hugaa um
fóður handa kúm, með því að mat-
vara muni þá komin í kaupataðina,
9. og að hestar verði þeim mun
þyngri í fóðrum eftir kaupataðarferð-
ina í kafa-ófærð, að enginn verði á-
batinn!
Loks er víaað á kornforðabúrin
Kaupendur blaðsins,
er búferlum flytja, eru beðnir að
skýra afgreiðslunni frá því í tíma,
helzt skriflega.
sem atofnuð muni verða ef til vill á
komanda hauati!
Af ofangreindura rökaemdum aést,
hversu búnaðarráðunautur aá, aem
þetta mun haft eftir, er gersamlega
ókunnugur ástandinu í öðrum lunda-
fjórðungum. Stjórniu ætti ekki að
taka jafn-veigalausar úrtölur til
greina. — Horaður og heylaua pen-
ingur fitnar ekki af voninni um
kornforðabúr eða endurakoðuð hor-
fellislög.
Skynsamleg úrræði til þeaa að
af»týra skepnufelli í vor er lang-
mikilvægasta málefnið, aem fyrir
þjóðinni liggur í avip.
Mannkvæmt mjög í bænum þeaaa
dagana. Lokadagur vetrarvertíðar
er í dag. Er þá jafnan fjölmenni
aaman komið hér úr öllum áttum og
mannfagnaður mikill.
Hvalveiðasklp kom hiugað vest-
an úr Tálknafirði á mánudagsmorgun-
inn og fór aftur um kveldið veatur.
Á akipinu vóru nokkrir farþegar að
vestan, þar á meðal Sveinbjörn Sveina-
aon kaupmaður i Patrekafirði og
Quðmundur Björnason aýalumaður.
Halastjarnan.
Mikið vildu menn vinna til að
hafa fulla visau um, hver áhrif
halastjarnan hefir á jörðina og oas
jarðbyggja, en því láni er ekki að
heilsa. Stjarnfræðingarnir vita ekk-
ert um það og halda aumir „heima-
endi“ og aðrir, að ekkert óvenjulegt
beri við.
Fólkið er hrætt, sem eðlilegt er,
ef annara er ástæða til þess að
hræðaat dauðann. En það er eina
og menn gleymi því, að þeir sleppa
ekki við hann hvort sem er, og
enginn einaati maður á viat, að
hann lifi þann 19. þ. m., þó að eng-
in halastjarna væri.
Margir hafa lagat í rúmið af
hræðalu, en dagblöðin hafa flutt avo
hughreyatandi greinir, að hræðslan
hefir minkað atórum. Sýnir það aig
hér sem víðar, að þekkingarlausir
skottulæknar geta oft linað þján-
ingar og læknað í bráð, þar aem
færuatu læknar hafa engu orkað.
Stjarnfræðingum kemur saman
um, að jörðin fari í gegn um hala
atjörnunnar í þetta ainn, og þeir
vita ekki til að það hafí borið við
áður, enda væri þá langt aíðan.*
* Eftir núverandi göngu ainni kæmi hún
13 ainnum í gólnúnd á 1000 árum, en nú
getnr halinn ekki rekist á jörðina nema
þegar hún er á vissnm stöðnm á brant
ginni um sólina, og má þar mjög litlu
gkeika, svo að ætla mætti, að það yrði