Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						VÍNLAND.
Vínland friSa, Vínland gó«a,
Vesturheimur^ kveSju bezta!
Heimur frelsis, heimur frama,
heimur fríSra kappa lýga.
Enn þá strendur aldnar standa,
águr þar sem hetjur fóru.
Ljómar tign og svipur sami,
sem pá stund er Vinland fundu.
Frítt er láS og himinn heiSur,
háreist fjöll ynr grœnum völlum;
g'eislar standa á glæstum tindum,
glöa vötn og hlægja skógar.
TJndra sljettur ómœlandi,   ,
afar-miklu líkar hafi
líSa fram í breiSum boSum,
blikar sól á öldum kvikum.
Skógar mynda marar  strendur,
mœrir lundir falda grundir ;
bylgjar elfur, bráSiS silfur;
bakkar móti sólu hlakka.
Skógar glymja, elfur óma,
endur-svásir vindar blása,
byltist voldug áfram alda,
æstir vogar geislum loga.
Grætur bára gullnum tárum,
geislar leika á Oldum bleikum,
sefur blóm í sælu draumi,
singur fugl í berjalyngi.
JörS af móki myrku vakin
magni ítra, þjóSa lýtur ;
byggjast fríSum, frjálsum þjóSum,
fögur grund og bjartir lundir.
Hetjur yfir hauSri lifa ;
heróp snjallir lúSrar ájalla.
Fram til sennu frelsis vinir ;
framsókn nýja skulum heyja.
Frímann B. Anderson.
FJELAGSSKAPURINN í
þORBRANDSSTAÐA
HREPPI.
(Eptir Einar lljiMeifsson.)
pa!B hafSi allt af verið, frá ]>vi menn
fyrst mundu eptir, mesti hundur í )>eim
Ólafi á Álftamýri og Sigurði á Bakka
iivorum við annann en það var enghm
sem í raun og veru vissi, hvaö það var,
sem þeim bar á milli.
Ekki var það pólitík, svo að annar
t. a. m. vœri udanskur íslendingur," en
hinn u snnnur íslendingur," þeir voru
báðir usannir Islendingar," svo sannlr,
að þeir gátu aldrei setið á sarshöfði hvor
við annan.
Ekki voru það lieldur tríiarbrögðin,
sem þeim bar á milli. þeir voru báðir
rjetttrúaðir, sannkristnir menn; en þeir
föru helzt ekki til kirkju, ef þeir höfSu
heyrt einhvem ávœning af þvi, að hinn
mundi verða við kirkju J>ann dag, af ]>vi
að þeim var ekki mikiS um, aS sitja
undir sama þaki bíiðir allan þanu tima
sem á guðsþjónustunni stóð.   ,
Eins og þeir, eptir þvi sem út
leit fyrir, voru líkir i skoSunum í raun
og veru, eins voru þeir og mjög
jiifnir aU mannvirSingum, enda áttu
þeir sinn soninn hvor í skðla, sem
báSum gekk hjer um bil jafnvel. Ótafur
var forsöngvari, en SigurSur me'Shjálp-
ari. Hvor um sig hafSi reyndar búizt vitS
a-5 geta sameina-S hvortveggju þessi metorS
í sinni persónu, en þeim hafSi, eins og líka
öll sanngirni virtist mœla meí, verið
skipt á milli þeirra. SigurSur hafSi
nota'ð vaxtarlag Olafs, til þess a« geta
bola« honum frá me-Shjálparastö'Sunni.
Ólafur var nefnil. lítill ma'Sur vexti og
vœskilslegur, en ekki ósnar. Sigurður
var þar á móti stór m.TSur og burSama-Sur
mesti. SigurSur hafsi svo sagt me-S há-S-
brosi, að sóknin œtti ekki víst, a« hafa
œfinlega svo lítinn prest, aðÓlafur nœ«i
til a« skrj"5a hann, og svo vœri kirkju-
likillinn líka þnngur fyrir kraptalitla menn
Ólafur hafSi aptur á móti ni'vS for-
söngvaraembœttinu frá SigurSi • me1S því
að 14ta í veðri vaka fyrir söfnuSinum, að
þa-5 vœri ekki laust viS aS vera hneyksli,
hva"5 Sigur-Sur syngi mikið f ram um nefið
En þó þatf nú hjoti svo, aS annar vœri
forsöngvari en hinn meíhjálpari, þá
gengdu þeir þó í raun og veru báSir jafnt
bá'Sum emboettunum, af því a-S þeir voru
aldrei vis kirkju bá'SIr í senn.
Báðir voru þeir líka ákaflr „framfara
menn."  En  þð að þeir vœru efnuðustu
bændurnir i sveitinni, þá vartJ þeim samt
ekki eins mikið ágengt I almennum
málum, eins og búast hefði mátt við
það kom af því, að þegar annar þeirra
cetlaði einhverju að koma fram, þá gerði
hinn æfinlega allt, sem hann gat til þess
að ónýta það, hvað svo sem það var. Og
af þvi að það er yfir höfuð að tala ljettara
verk aS rífa niður en að byggja upp, þá
flarð œfinlega sá ofan á, sem í þaS og
það skiptið hafði það hlutskiptl að ónýta.
Einu sinni hafði t. d. Ólafi dottið í
hug að stofna lestrarfjelag þar í hreppn-
um. Hann hafSi svo sýnt mönnum fram
á þa-S einu sinni á kirkjufundi eptir
messu, a'S það vreri öldungis ómissandi
fyrir menn, aiS náígóðar og nytsamarbœk-
ur. En bœkur vœru dýrar aiS kaupa fyrir
hvern einstakan, og þess vegna vœri þa-S
hœgastur vegurinn, að kaupa bœkurnar í
fjelagi. þetta hafSi fengið gófiar undir-
tektir, og þaS var skömmu síðar komrð
á fremsta hlunn meS, a"S þessu yr^i fram-
gengt; margir höf'Su lofalS tiltölulega
talsverSu til samskotanna, og þa'S var
ekki anna'S eptir, en a1S fá þessi samskot
heimt saman, og svo skrifa eptir bókunum
En þá ljet Sigurður þa* boSútganga um
sveitina, a1S hann œtti flestar af þessum
bókum, sem cetti a1S fara aí kaupa, og
menn gœtu fengilS þær lána'Sar hjá sjer
fyrir ekkert, og hinar œtlaSi hann aíS
útvega sjer viís fyrstu hentugleika. Menn
sáu að þa'S var kostna-Sarminna, og tóku
þvi aptur loforíin til samskotanna. þetta
voru reyndar hrein ósannindi úr SigurlSi,
pví hann átti mjög fáar bcekur, og útveg-
aiSi sjer heldur ekki neiuar nýjar. En
þaí gerlSi ekkert til, því i svipinn mundi
enginn i hreppnum eptir því, að það
vœri nein bók til, sem hann sjerstaklega
anga'Si til aí lesa. Og svo fjell þetta
lestarfjelagstal ni'Sur von bráfiar, ogmenn
gleymdu bœði bókum og lestrarfjelagi.
Skömmu seinna hugkvœmdist SigurSi
aíi koma á bindindisfjelagi í sveitinni,
og þa.S gekk ágœtlega, eptir því sem bú-
ast msítti við. Talsvert margir skrifu-Su
sig í bindindltS. og brög'Su'Su ekki brenni-
vín í heila viku. En nœsta sunnudag
koin Ólafur tVl klrkju, og þar ai' leiSandi
Sigur-Sur ekki. þa1S vildi þá svo til, a'S
flestir bindindismennirnir voru líka vifi
kirkju. Óiafur fjekk þá alla heim melS
sjer eptir messu, og svo líka þá bindind-
ismenn í leilSinni, sem hann ntvSi i. TJm
kvöldilS veitti hann þeim svo vel, aft þeir
urlSu allir augafullir. pað var reyndar
rauívínstoddý, sem hann gaf þeim í
fyrstu, en hann haf«i láti-S Hpinna" af
konjaki út í, án þess þeir vissu af, svo
þeir ur«u fljótt hreifir, og þa« lei« ekki
mjög langt utn, þanga* til rau-Svíninu
\ar alveg sleppt, og bara iialdiH vatninu
og sykrinu og svo upinnanum". Loksins
þegar öllu konjakinu var loki'S end-
ulSu þeir á klára kornbrennivíni. þeg-
ar komi'S var fram á nótt, fóru menn að
hypja sig á stafs. Ólafur reið á veg me«
gestum sínum, fylgdi þeim atS Bakka,
vakti Sigur'S bönda upp, og skila'Si lionum
bindindismönnum lians. Eptir þa« kvöld
var hvorki minrizt á bindindi, nje þa*
haldiiS af nokkrym manni þar í sveitinni
Svona haf'Si gengi'5 me« „framfar
irnar" þar í sveitinni í langan, langan tíma.
Engum ski>pu'5um hlut varS komitS fram,
af )aí a'5 )>essir tveir helztu menn unnu
allt af hvor á móti ö-Srum.
Loksins höf^u menn öldungis hœtt
vi« a* hugsa til a^ hrinda nokkru i lag,
sem almenningi ijom vis, og hver ein-
stakur ljet sjer nœgja, a* þumbast heima
lijá sjer, vi« sín. vanalegu daglegu störf,
fjósverk, fjárgeymsiU) liesthúsamokstur,
fráfœrur og beyannir. Svona stó* á og
hafSi lengi sta'Si'S a þar í sveitinni, þeg
ar þessi i'rásaga eiginlega byrjar.
Svo var þa« eitt vor, a« nýr, ungur
bóndi flutti sig þaHga'5 í sveitina. Hann
hjet Sveinn Sveins80n. Hann kom úr
fjiirugu plássi af Nor'Surlandi, og var
óvanur vií, a'S heyra aldrei neitt tala'S
um almenn málefni 0g engan fjelags-
skap nefndan, og ilonUm þótti þa« leið-
inlegt, því hann var vanur vi« aíi vas-
ast töluvert i máium manna, þar sem
hann haf«i áíiur áttheima. Eins ímynd-
aði hann sjer aí bæ'Sigæti hann ogýms-
ir aírir sveitarmenn haft talsvert gagn
af því, ef einhverskonar fjelagsskapur
gæti komizt á me^ mönnum. Fyrst og
fremst vantaði nú alveg allt tækifœri til
þess aS geta nálS í bækur, af þVj svona
haf«i farrð með lestrarfjelagi-S hans
Ólafs.  Svo voru  engjar  þar í  sveitinni
ákaflega votlendar, eintóm fen og for-
æíSi, og þurftu nanSsynlega að skerast
fram. En jörðum manna var svoleiðis
hátta'5, a-S ekki gátu or'Si'S nema hálf
not af þvi, nema þatt tœkist &1S koma
samtökum á. Og svo var svo margt og
margt þar í sveitinni, sem honum fannst
þurfa alS laga, en sem ekki mundlverSa
lagaí, nema fjelag yr-Si stofna'S til þess.
En Sveinn var skýr maíiur og skyn-
samur og sá þegar í hendi sjer, alS ekk-
ert mundi verSa gert, nema honum tæk-
ist aí! hafa þá báfta me* sjer, Ölaf
og Sigurð. Hann fór svo að þeim með
allra mestu hægð og fipurS, en ekki
öldungis laust vi-5 undirferli og óhrein-
skilni. Hann gekk til þeirra á víxl og
skeggræddi við þá um þetta, en forlSaí-
ist jafnan hjá hvorum fyrir sig alS láta
nokkuí á því bera, a~5 hinn væri
neitt vi-5 það riðinn, e*a aiS þaiS. gœti
komi'S til skoiSunar, atS hafa hann til
minnstu framkvœmda í þessu máli. Ólafi
var allt af mest um þaS hugalS, að geta
komi'S upp lestrarfjelagi, og sveið þalS
einlo>gt sárt, hvernig fari'5 hafSi melS
þa'S mál, þegar hannátti VÍ1S það forðum
daga. þess vegna ljet Sveinn í veSri
vaka vi* hann, aí! þessi fjelagsskapur
œtti einkum a'S vera bundinn vilS og
fólginn i lestrarfjelagi. þa'S mœtti nátt-
úrlega gera ;fleira i fjelaginu en safna
bókum, en boekurnar vœru æfinlega
eign, og gœtu enda orðið mikil eign,
og þa"5 vœri eðlilegast að binda fjelagi'S
einkum og sjerstaklega við eignir þess.
Aptur á móti þótti Sigur-Si einkum
ríða á, að fá komið á búnaðarfjelagi þar
í hreppnum. Sveinn fann þa"5 fljótt og
tók í sama strenginn, þegar hann talaði
vift Sigurð. Hann sýndi svo Sigurði
fram á, að brýna nauðsyn bœri til, a5
fá búfrœðing í hreppinn að minnsta
kosti einn sumartíma, til þess a$ vinna
að jarðabótum, og segja fyrir um þcer.
Fjelagi'S gœti náttúrlega tekið sjer fleira
fyrir hendur en jarðabœtur, en þar sem
landbúna'Sur vreri a^Sal-atvinuuvegur
manna þar í sveitinni, þá vœri lika e'Sli-
legast, a'S fyrsti fjelagsskapurmanna liti
einkum og sjer í lagi a5 búskapnuna.
Með því að ganga svona á milli
þeirra og tala svona eins og hvorum fyrir
sig líkaði, tókst Sveini að fá þá biVSa á sitt
mál; það er aíi segja, a'S vekja hjá þeim
bá'Sum sterkan áhuga á því, að stofnað
va>ri þar i sveitinni einhvern veginn lag-
að .fjelag til almennra framfara. Sveinn
var þeim bá'Sum samdóma, því hann vildi
að allur þessi fjelagskapur kœmist á fót,
en þeir Olafur og Sigurður höfðu hvor
um sig allt annað í höfSinu en hinn hafði.
(Framhald sítiar).
í sjötta blaíSi (íFjallkonunnar"
Jj. á. stendur greinarstufur ltFrá ís-
lendingum í Ameríku". Hann er
svona :
uEinar HjOrleifsson, stúd. mag.,
kom til Winnipeg nœstl. sumar og
hefur haldio hj'er fyrirlestra um ís-
lenzkan skáldskap. Hann talaoi um
tímabiliö frá 1850 til pessa tíma.
SagíSi hann í fyrirlestri sínum, aö á
pessu tímabili hefði 5 menn veriS
taldir (bjóískáld íslendinga", peir
Jón Thoroddsen, Kristján Jónsson,
Benid. Gröndal, Steingr. Thorstein-
son og Matt. Jochumsson, og nior-
aíSi peim mjög. Honum pótti lítils
vort um l(Pilt og stúlku", ((Mann og
konu". Benid. Gröndal kvaöst hann
ekki telja skáld, nema fyrir siðasak-
ir. Steingr. Thorsteinsson fœri pá
braut, sem Jónas Hallgrímsson heföi
lagt og ekki fetí framar. Kristján
Jónsson og Matt. urou fyrir minnstu
hnútukasti............."
þao er vitaskuld, aíS þaS er hjer
Ómögulegt a'S sýna til fulls fram á
öll pau hálfu og heilu ósannindi, sem
eru saman komin í þessum greinar-
spotta. Til þess þyrfti aS prenta all-
an fyrirlesturinn, og hann er of lang-
ur fyrir vikublaS. Jeg œtla því aíS
láta mjer nœgja, aS setja hjer niöur-
lOgin á kOflunum um Jón Thorodd-
sen og Matth. Jochumsson.
I.
((En jeg sný mjer aptur aS skáld-
siSgunum. Þrátt fyrir þessa miklu
ófullkomlegleika, sem á þeim eru,
þá megum vjer fyrir engan muii|lft-
ilsviría þœr. ÞaíS kemur nefnilega
fram I þeim heilbrygíSari skooun á
skáldskap yfir hOfu* a>5 tala,"en"vjer
I rauninni ^hOfum sjeí hjá fnokkrum
samtííamanni Jóns Thoroddssens.
ÞatS liggur i þeim sú skoíSun, aS skáld-
skapurinn taki ekkert niður fyrir sig,
þó hann lýsi lífinu Oldungis eins og
þa?S hefir komiíS höfundinum fyrir
sjónir. Og þaS liggur i þeim hrein-
skilin viíleitni viS a<5 segja satt. þaíS
liggur skáldleg sannleiksást í atS
sleppa ekki einu sinni sporíinum, sem
Hjálmar Tuddi sópar kvörnina með,
þ<5 mOrgum kunni aí þykja þaft
ómerkilegt atriSi. Þa>5 Hggur enn
fremur í þeim skarpur skilningur á
íslenzku fólki, þó sá skilningur nái
ekki langt. ÞatS er eins og þaS opn-
ist fyrir manni heilt hyldýpi af ís-
lenzkri hjátrú vio þessi fáu orö Bjarna
Asgrímssonar : ((Já, þaí eru margs
konar steinar til í náttúrumii )>arn".
En aíalatritSiíS er þetta: Jón
Thoroddsen tekur fast 4 því, sem
hann er aíS fást viíS. Hann er ekki
aö neinu flensi utan um þaS, ekki aíS
neinu daðri vifS þao. Það er auövit-
atS aö hans andlega sjón nœr skammt
og hans andlegu kraptar eru ekki
miklir. En þaíS sem hann rœíur viö
aíS gera, þatS gerir hann líka œrlega
og drengilega—og í raun og veru
veríSur ekki meira heimtatS af nokkr-
um manm.
II.
stutta stund var ómögulegt a* nota þœr
Nú gátu þeir ekkert við vatni'S ráSW.
MeSan á þessu stóS óx stormurinn
enn akaflega og sjórinn varB voSalegur
á at! líta. Auk þessara rauna, kom ný
og voðaleg hœtta í ljós. Af því aS
pumpurnar gátu ekkert a-5 gert, þar sem
þœr voru tro'Snar með kaffl, þá fylltust
þessir 11,000 kaffisekklr algerlega, og
tútnuðu út eins og brauðger. í einu
vetfangi sprakk þilfarið um miðjuna, og
var aS heyra sem þrumur dryndu.
Hlerarnir sviptust sundur, eins og þei*
v(«rn úr brjefum, stórar glufur rifnu'Su
i skipshliðina, og þar streymdi vatni-5 inn.
Nú var öll von úti. Ekkert var annað
fyrir hendi, en yfirgefa skipi'S svo fljött
sem auðið j'rði, þ.ví það var þegar á sama
augnabliki farið a'S sökkva.
Á dögum Cicerös þekktust hvorki ljós-
myndir nje stœkkunargler ; þó getur hann
þess, að Ilionskvo''5i hafi verið skrifa~5 á
bókfellspjötlu, sem ekki var stœrri en svo
aðþa-Smátti fela hana innan í hnotskel.
Friinskum manni einum hefur og eptir
nokkra ára œflngu tekizt, aíS rita hinar
fjórar kanónisku bœnir katólsku kirkj-
unnar á nöglina á einum fingrinum á sjer.
Jeg veit ekki til aíS jafnmikií
sólskin, jafnmikil hátiSabirta sje í
nokkru kvœíSi eptir nokkurt annaS ís-
lenzkt skáld (eins og í ((Nýjárskve>5ju
ÞjóSólfs 1878"). Þetta sólskin og
þetta fjOr er fáum íslendingum eig-
inlegt, enda varS jeg ekki var viS,
aS nokkrum manni þœtti neitt til
þessa kvœtSis koma, þegar þaS kom
iit.
En þrátt fj'rir þetta sólskin, þá
er þaS þó sorgin, sem er frum-
tónninn í Ollum hans skíihlskap ; þaS
finnur maSur glöggt, þogar kvosSin
eru lesin í heild sinni. íslendingseSl-
iS leynir sjer ekki. ÞatS er sorgin,
sem stendur bak vi>5, sem knýr hann
til aS yrkja. þao er tilfinniiiirin fyr-
ir þOrfinni á meiri blítSu, meiri gleSi,
meiri fegurS inn í lífiS. En þa8 yrk-
ir enginn íslendingur eins vel um
sorgina, eins og hann. því hann
heldur jafnvœginu œfinlega. þetta
jafnvægi er hans trú, hans trú á allt
þaS góSa í lífinu, hvort sem menn nú
kalla þaS menning, mannúS, mann-
elsku, sannleik, fegurS eSa guS."
Þó ekki sje meira sýnt en þetta,
vona jeg a'S menn geti ráSiS af því,
hvaS sannorSur e'Sa þíi skilningsgóS-
ur frjettaritarinn muni vera, ef hann
annars hefur heyrt fyriflesturinn sjálf-
ur.
Mjer er í rauninni fyrir mitt
leyti sama, þó ((Fjallkonan" sje aS
fara meS annaS eins rugl og þetta
um mig. En jeg svara því til þess
aS vekja athygli manna á, aS hjeSan
af mun verSa fœri á fyrir íslendinga
í Vesturheimi aS svara fyrir sig, þeg-
ar ósannindin standa um þá i blOSun-
um heima á íslandi. Og þaS færi
mun verSa notaS.
Einar Hjörleifsson.
Rafurmagn er nú farið a1S hafa til a*
mœla meí þunga, og þyngdin sýnd á reizlu.
einkum vega menn þannig þunga vöru-
vagna á f erSinni. Sjeu mörkin á reizlunni
nákvœm, geta menn sjeð þungann á vögn
unum upp á hár, þó þeir sje á fleygingsj
ferS.
S A M T í N I N G U R.
EINKENNILEGUR SKIPTAPI.
Skipstjórinn heitir White og skipiS
lijet "Ada L. White". DagbhrSiS, sem
fyrst sag-Si söguna, tók hana eptir
sögusögn skipstjórans sjálfs.
SkipiS átti a'ð fara frá Rio Janeiro
til New York. Skipstjórinn segir að
þaS liaf'i veri'5 allra fegursta sumarvelSur,
þegar þeir fóru frá Rio Janeiro, þann
16. des., 80 gráSa hiti (Farenheit) í
skugganum. Skijiiíi var hla'Si'5 11,248
sekkjum af kaffi. Ekkert bar til tí'5'uula,
þanga'5 til skipiS var komiíi fram und-
an Jamaica, þá kom sterk nordvestan-
gola, og stó-S yfir þrjá daga. En nokkr-
um dögum síðar, 160 mílur úti í
hafl, fram undan Hatteras, var þaS, a'S
þeir lentu í storminum, sem gerlSi út af
við skipiS. öldurnar risu ógurlega; þa1S
jak næstum því á fellibyl, og stormur-
inn þeytti haflnu fram og aptur, svo
þa* sýndist allt sem frotSa; ein aldan
eptir aðra gekk yflr skipiS, og aS
lokum náSi vatnið að vceta lestina.
KaftlS fór þá aS bólgna, sekkirnir aS
rifna, og meira komst inn af vatni.
Kaffl'S gúlpaSist út úr sekkjunum og
streymdi  inn í pumpurnar,  svo  eptir
STÓRKOSTLEGAR NEGLUR. ^|
það er í Siam, Annam og Cochin
China að menn skreyta sig einkum og
sjerstaklega með því skrauti. HöflSingj-
arnir í Annam t. d. láta neglurnar á
sjer vertia svo langar, aS þeim er al-
gerlega ómögulegt a'S taka höndunum til
uokkurs hra'ranlegs hlutar. Neglurnar á
græðifingri, löngutöng og vísifingri verða
frá fjögra og allt að fimm þumlunga lang-
ar. þœr líkjast óttalegum klóm, sem vœri
hugsanlegt að gœti orSi-S mönnum a'S not-
um, ef þeir va-ri svo huudviltir, að þeir
rifu jörSina upp, til þess aíS leita sjer aS
rótum e5a ö-5ru reti ; en það er alveg
óskiljanlegt, hvernig nokkrum manni, er
lifir svipuðu lifi og gerist nú á dögum,
getur þótt nokkurt gagn eða prýlSi að
þessu. Niiglin á þumalfingrinumer naum;
ast eins löng og á hinum fingrunum ; hún
vex fyrst hjer um bil beint fram, fer svo
aS beygjast meir og meir inn á við, og
verSur ati lokum eins og sivalningur ; p&V
veríur þvi svo afi segja ómögulegt að
hafa þumalfingurinn sem verkfreri til að
grípa me5.
Á litla fingrinum einum er nöglin
höflS skaplega stór, og þa* er meS honum
einum, að þeir gera allan þennan aragrúa
af smávikum, sem koma fyrir næstum því
á hverju augnabliki, en eru öldungis óhjá-
kvœmileg, og sem vjer gerum með allri
hendinni. Stundum eru neglurnar látnar
verSa geysistórar, til J^ess a* syna aS
mennirnir lifi heiliigu lífi og hafi yfirgefi*
bæiSi vinnu og yfirsjónir þessa heims,
Hendurnar á kínverskum meinlætamönn-
um, sem eru einir af þessum lötu ónytj-
ungum, líta framúrskarandi einkennilega
út. Neglurnar á litlu flngrunum eru skap
legar, eins og áður var sagt um Annams-
búa, og þeir geta gert ýmislegt me'5 þeim.
En á hinum fingrunum hafa þeir þau
óttaleg horn, sem naumast er hægt a~5
kalla neglur, og sem verSa þetta frá 16 til
18 þumlunga á lengd.
GÖNGIN í ALPAFJÖLLUNUM.
Sem stendur liggja þrenn liing göng
gegnum Alpafjöllin, ein i milli Frakk-
lands og ítalíu, iinnur milli Sveiss og Ita-
líu, og þau þriðju milli Sveiss og Týrol;
giingin heita eptir f jöllunum, sem þau eru
grafin gegnum : Mont Cenis, St. Gothard
og Arlberg göng. Mont Cenis giingin eru
7^ mílur á lengd. þau kostuðu £3,000,000
St. Gothard göngin eru 9)^ milur a lengd ^
og kostuSu £2,500,000 ; orsökin til þess að
þau kostu'Su minna en hin, var einkum
sú, a« verki* gekk fljótar, því að þá voru
betri verkvjelar fundnar upp. Alberg-
giingin eru styzt, ekki nema 8% mílur.
þau kostuðu með járnbrautinni £3,480000.
FjórSu göngin eiga að grafast miklu neð*
ar en nokkurt hinna, og hljóta því a«
verSa lengri; gizkað er á, að þau munl
verSa 12}£ mílur á lengd, og muni kosta
hjer um bil £4,000,000.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4