Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						T»rf bin sama uppskera sjávarbóndans
sem sveitabóndans. en hdn var—verzlun
arskuldirnar. Öll sjálfstæí búsæld fór
mnimsaman á flótta. Fyrir 1840 fór kaffi
brúkunin almennt að ryðja sjer til rúms
og fór æ vaxandi; eiga pau kaup ekki all
lítinnpáttí búnaðarólaginu. Á einokun-
artímanum fyrir 1787 drap verxlunar-
iéysið í samlögum við harðindin margar
púsundir landsbúa uiður. Nú er verzl-
nnin frjáls að nafninu, en pó færir hún
landsbúum minni prif en æskilegt væri.
Yfir höfuð má segja, að allar pær
framfarir skorti, sem lúta að pví að
fjölga eðabæta atvinnuvegi landsmanna.
Hið mesta stig pappírsstjórnar landsins
er að pekkingu—einkum hinni pólitisku
hugsunar-sigling—hefur þokafi áfram.
En þegar undirstöðuöflin eru or8in svo
aðprengd, aðvið hruni liggur, hrapa all
ir loptkastalar, hvað háreistir og glæsi-
legir sem pfir sýndust, meðan betur
gekk.
Ein er enn sú byrði, sem á herðum
þeirra hvíla, er áfram berjast, en pað eru
hin afarmiklu sveitarþyngsli, sem á þess
um bágu árum fara sívaxandi. Sá þungi
sverfurmjöga'JS biiendum, ogekki að vita
hvar staðar nemur. örðugleikarnir sýna
sig í hinum stórkostlegu hallærislánnm,
er sumar sýslur hafa beðið um og feng-
ið. Sksgafjarðarsýsla hefur fengið 10
pús. kr. lán úr landssjóði upp á 10 ára af
borgun og 5 prc. Þvílík lán eru sann-
köllu* neyðarlán, því pau eru fljótt upp
ftin, en þyngri í skauti þá til borgunar
innar kemur.
Loksins njá telja þær afleiðingar af
aðþrengingunum, að ekkert útiit er til
þegs að sumar jarðir hjer í sýslu byggist.
Og af mörgum, sem byggðar eiga að
heita, er það að eins nafnið. Margir
eru nú fúsir á að komast vestur um haf
til Ameríku, en kringumstæðurnar hasla
mörgum völl. Þeim sem fara veitir örð-
ugt að selja lausafje, en þyngst er a*
geta losaíí sig viff jarðirnar. t>es*i brott-
fararfýsn er alls ekki láandi ungu og fá-
tæku fólki, því reynslan er búín að fæia
fullar sönnur fyrir því, að fjelausir fjöl-
skyldumenn, sem flutzt hafa þangað,
bjargast þar vel, i staðin fyrir að vera
hjer byrði sveitarf jelaganna,—Mjer kem-
tir ekki til hugar -ið nejta því, að Ame-
ríka eje mikluni mun betra land eu þetta
og því bægra að lifa þar. En liitt veit jeg
líka, að þa* hefur marga ókosti og þá
suma ekki svo litla, Eu hvað sem talað
er um kosti <>g ókosti þess, er helzt að í-
mynda sjer að manntlutningar hjeðan
þangað sje að eins byrjaðir.
Jeg hef lítifi getið frainfaranna. Þó
þeirra mætti a* nokkru geta, eru þær
Öestar i þeiin barndómi. að þt-irra gætir
líti-8, einkum þá náttúran yglir sig. Peg-
urðar tilíinningin með öllum sínum króf-
um verður að lúta hinu alvarlega boði
náttúrustjórans og takmarka þarfir sínar
En þótt ástand landsmanna sje víða hæp-
ið og tvísýnt nú, er þftð engan veginn
mín meining, að ekki sje viðreisnar tod,
ef guð gefur betri ár. En afleiðingarnar
hljóta a* vería nokkuð Jangsamar, og
ýms háttsemi þarf að breytast 1 eðlílegra
horf, ef betur á að fara".
JF r e g n í r
TJr hinum íslenzku nýlendum.
í ALBERTA-NÝLENDU Í8LEND-
INGA, 28. ágúst 1888.
Stórtíðindft litið i þésaari litlu
nýlendui tíölztu frjettir eru al-
menlit heilsufar gott, og að allir
virðast una vel hag sínum og vera
vel ánægðir að því er landskosti
byggðarinnar snertir.
í nýlendunni eru nú seztar að
og hafa ánafnað sjer land til ábúðar
12 familíur, f ómældu landi með
fram Medicine River, f townships
36 og 37. En nokkrir af landnem-
um eru nú í Calgary að leita sjer at-
vinim.
Hvað loptslag snertir, pá finnst
pað vera jafnara hjer en í Dakota,
aldrei eins sterkir hitar og það á
pessum heitasta tíma sumarsins, og
nætur eru hjer optast svalar. Ann-
ars hefur verið rigningasaint síðan
29. iúní að við komum hingað.
Frá peim degi til 4. þ. m. gat ekki
heitið að pornaði af stríii, heldur
var uppstyttulaust regn að heita
inátti nótt og ilag.   Pá koinu þurk-
dagar öðruhvoru til hins 13. að
rigndi stórkostlega og fylgdu með
stðrar þrumur og eldingar. Siðan
hefur verið bezti þerrir, svo ekki
hefur komið deigur dropi úr lopti,
en þoka og döggfall hefur verið
flestar nætur.
Frostvart varð hjer aðfaranótt
hins 5. þ. m., en gerði engan skaða.
Haglstormar komu hjer öðruhvofu f
júlí, en ekki svo stórkostlegir að
þeir gerðu skaða.
Ekki get jeg sagt neitt af hög-
um hjerlendra bænda, sem hjer hafa
búið nokkur ár. Þeir stunda hveiti-
rækt mjög lítið, en bygg rækta
þeir og hafra, svo og rótaávexti.
Eru þeir nú byrjaðir að slá byggið
og eru vel anægðir yfir vexti þess
og vonast eptir göðri uppskeru.
Engin von er til að hjer verði
byggð í sumar sögunarmylnan (sú
við Red Deer-ána). Og ekki er
járnbrautin frá Calgary byrjuð enn,
og óvíst að byrjað verði á henni f
sumar.
Aðal-ókostur nýlendunnar er
að mfnu áliti flugurnar, bæði hinn
alkunni mývargur {Moequito'it) og
nautaflugurnar stóru. t>ær hafa
verið grófar enda veður fyrir þær
sífeld logn og kyrrviðri.
SAYREVILLE, N. J, 2. sept. 1888
Af því jeg hef ánægju af að
heyra frá lðndum mínum, þaðan sem
þeir hafa staðnæmst hvar helzt sem
er í Ameríku, hvernig þeim líður
og hvað þeir liafa tekið sjer til starfa,
og hvað fáir sem þeir eru í hverjum
stað. Þá hygg jeg að aðrir kunni
að vera eins. I>að verður fátt sagt
afokkur hjer, sem tilframfara horfir,
því við lifum hjer þýðingarlitlu lffi
við leiðinlega daglauna vinnu og
illa borgaða, sem nokkuð mun koma
til af því, að við erum svo nærri
lendingarstað  innflytjenda.    Hjer
lijóðast íieiri í vinnu en geta kom-
ist að henni, og menn koma hjer
peningalausir, vinna sjer svo fyrir
peningum einn og tvo mánuði, að
þeir geti komist eitthvað áleiðis
þangað sem þeir hyggja betra, því
fjestum fellur vinnan hjer illa og
hið lága kaup—rúmur dollar um
daginn—.Þegar við komum til New
York í fyrra með ágústmán. byrjun
var okkur íslendinguin tvfstrað í
sundur sitt i hverja áttina, líkt og
þegar hundura er sigað á fjárhóp;
var agent okkar þarfremstur í flokki
að gelta með sínar ráðstafanir. t>ó
var einna verst farið með einhleypt
kvennfólk; það var drifið raannlaust
og náttúrlega sem mállaust á fabrikku
í Baltimore, sem var all-illa ræmd,
og f»ir vissu hver um annan. Að
sönnu vissu allir af New Y"ork og
Sayreville, en pað var hægra að
segja ön gefa að köpiasí þángað.
Húsbændur flestra voru viljalausir
að hjálpa f<51ki að komast burtu.
Við víssum af nokkrum íslenzkum
heirailum í Sayreville og því þótti
skárst að fara þangað og hitta landa
sfna; og eptir töluvert ferðabasl
tókst okkur ðllum sem tvístrað var,
að komast hingað og fá hjer vinnu,
að undantekinni einni stúlku sem
ekki hefur spurst til til þessa  dags.
__Hjer er engin vinna fáanleg fyrir
karlmenn Onnur enn við mi'irsteins-
gerð, sem ekki mun vera holl til
lengdar. Innanhúss er steikjandi
eldshiti, sem margir verða að vinna
í, sífeldur brennisteinsblandinn kola-
reykur og öskuryk, um öll húsin,
og þessu hlýtur maður að anda öllu
að sjer. Innlendir hafa sagt mjer,
að hjer væri óhollara loptslag en
víða annarstaðar, enda hafa veikindi
verið hjer talsverð meðal íslendinga.
Kvennfólk og unglingar hafa vinnu
á txama.-Factory í þorpinu Wasing-
thon. Annars er þar margskonar
vinna, svo sem kassagerð, linstrau-
(ng o. s. frv., en kaup er rajög inis
jafnt, setn að nokkru leyti kemur
uinlir æfingu og handa lipurð.
Minnst kaup hjá ungling sem nokk-
afí <-t orðiim æfður er li dollnr um
vikuna, en hjíi fullorðiiuin roest 16
doll. nm viku.   liær  þessi  er  um
eina mílu hjeðan, og er það þreyt-
andi að ganga það kvöld og morg-
un. íslendingar eru hjer um 94 alls
nú, að meðtöldum 46, sem hingað
komu 18. júlf f sumar, en þar af
hafa dáið 2 börn. í vor fóru hjeðan
2 fjölskyldur til Duluth, sem báðar
töldu 11 höfuð, og í sumar fóru 4
karlmenn vestur í land, og 3 hafa
farið heim til Islands. Þó ekki
verði annað sagt en að Ollum hafi
liðið hjer vonum framar vel, stefnir
samt hugur margra hjeðan burtu,
helzt vestur til landa sinna, í þeim
vændum að fá land og ureisa sjer
bú", en flestir fjölskyldumenn
munu samt mega kúra hjer nokkra
stund áður; þvf þó þeir geti unnið
sæmilega fyrir daglegum þörfum
heimila sinna, munu þeir flestir eiga
hart i að geta dregið svo mikla pen-
inga af kaupi slnu, að þeir g-jti átt
afgang þegar vestur kemur. Hjer
er óhugsandi að nokkur íslending-
ur geti eignast land fyrir dýrleika-
gakir. Lóðarblettur undir hús kost-
ar minnst 100 doll., eða með öðrum
orðum ferh. fet kostar $1. Landið
hjer umhverfis eiga nokkrir ríkis-
menn. Allur fjöldinn er hjer t>jóð-
verjar, svenskir eru hjer um 50 og
nokkuð fleiri danskir. Hjer er einn
prestur katólskur og annar lúterskur.
Sunnudagaskóli er hjer, sem íslenzk
börn hafa gengið á. I sumar var
þeim haldin skemmtun ókeypis, á-
samt foreldrum þeirra, af skóla-
nefndinni. A gufuiiát var farið hjer
um bil 4 mílur til skemmtistaðarins,
12 menn voru með er skemmtu með
hornblæstri, danzað var og sungið
auk fleiri skemmtann, einkum fyrir
börnin, til kl. 4 e. m. t>ar voru
mörg hundrað manna samankomin;
allskonar veitingar voru á staðnum,
nema áfengir drykkir; voru allir
glaðir og ánægðir; síðan fór sami
bátur heitn aptur með allan hópinn.
Margt hef jeg nú hlaupið yfir,
sem freraur væri til að rýra þennan
stað fyrir íslendinga til aðseturs.
Mitt álit er að hingað ætti enginn
íslernlingur að koma til aðseturs,
því hjer er ekki annar ntvinnuvegur
en þessi óholla og stranga múr-
steins vinna, setn flestum verður um
jnegn að þola,
Ualldór Bjqmarton.
3f_anitol>a.
Fylkisþingi urn daginn var frest-
að um 40 daga, til 16. okt. næstk.
Verður samkomu \»>m þannig frest-
að mánuð í «<inu, þar til einhvern
tíma eptir nýár að það kemur sam-
an til að ljijka störfum sínum fyrír
1889. Er því frestað þannig til
þess ekki þurfi að liorga þingmönn-
um full þingsetulaun fyrir þessa
vikusetu um daginn; fyrir hana fá
þeír um *J00 í aukapeningum.
Sfðan samníngurínn við North-
ern Pacific-fjelagið var staðfestur
og þingi slitið hefur fátt merkilegt
l.orið til tíðinda. ForstOðumenn fje
lagsins eru hjer og halda nú afram
við vinnuna kappsamlega. McAr-
thur, sá er járnlagði Rauðárdals-
brautina, tók að sjer að fullgera
brautina áfram gegnum suðurhluU
Winnipeg-l>æjar allt á suðurbakka
Assinilioine-árinnar, og á þvf verki
að vera lokið á laugardaginn kemur
en það verður trauðlega. Brautin
leggst yfir ána svo að segja fast
austur við ármót, þá norður Rauðár
bakkan og upp með Water-stræti
sunnanverðu, allt að Christie-stræti
(næsta fyrir austan Aðalstrætið) og
þar verður vagnstöðin? höfð. Fjel.
hefur fengið 30 ekrur á fletinum við
Rauðá, sump&rt gefins og sumpart
fyrir *1000 ekruna.
JJiri aðrar járnbrautigerðir er
mikið talað, en minna framkvæmt
svo sjáist. Kyrrah.fjel. kvað ætla
að byggja 'dilenboro-brautina áfram
þaðan undir eins Og snjO leysir f
vor, og verða á undan Northern Pa-
cific og Manitoba-fjelaginu. Hefur
að si'ign lagt drög fyrir að fá mestu
OskOp af járnbrautarbOndum flutt til
Glenboro í vetur og geymd þar.—
önnur saga er nýgosin upp ura þfcð,
að Manitoba og Norðve6turjarn -
brautin sje hnigin, eða um það að
hniga, í skaut Kyrrahafsfjelagsins,
en margir bera á mót að svo sje.—
I>á er og það ný til komið, að
Hudsonflða fjel á að hafa boöið
stjórninni að fullgera þessar 40 míl-
ur og hagnýta þær, ef fylkiö veitti
því hinn almenna styrk til að lengja
brautina, bæði inn til Winnipeg og
frá vesturendanum niður að Mani-
tobavatni, alls um 15 mílna viðbót.
Fjelagið vill að auki fá þá $35,000
sem veittir voru í vor er leið til að
fullgera þessar 40 mílur.—Enn-
fremur má og geta þess, að nú er
endurvakin fregnin um að St. Paul,
Minneapolis & Manitoba-fjel. sje að
semja við Kyrrahafsfjelagið um kaUp
eða leigu Etnersoiibrautarinnar, og
að það ætli sjer að biðja bæjar-
stjórnina í Winnipeg um styrk til
að byggja brfi yfir Rauðá. t>að er
og sagt að það muni ætla að biðja
fylkið um hinn almenna styrk til að
byggja brautir til Virden og Bran-
don, eins og um var getið í síðasta
blaði. Fjelagið ber á móti öllu
þessu, en víst er það eigi að síður,
að það vill með einhverjum raðuin
keppa uni flutning við Northern
Pacific & Man.-fjel., af þvf þau fje-
lög bæði standa jafnt að vígi með
flutninga hjeðan til St. Paul eða
Duluth.
íslenzkur bóndi í Argyle-byggð,
Jakob Helgason að nafni, var ann-
aðtveggja myrtur eða rjeði sjer
sjálfur bana rjett fyrir síðastl. helgi.
Hann hafði á föstudag farið að heini-
an til nágranna síns, til að biðja
hann að slá fyrir sig liafraakur, en
kom ekki heim rptur. Á laugar-
daginn var hans Jeitað og á sunnu-
daginii voru utn .50 manns í leitinni,
er um kl. 3 e. h. fundu hann dauð-
ann á sljettunni. Á honiiin voru
4—5 stingir og náði einn þeirra
hjartanu, en við síðu hans lá 'dOð-
storkinn vasahnífur, Free Press.
>Viiinij>e$>;.
Síðastl. þriðjudag var haldinn funur
undir iorstöðu „ísl.f jel. i Manitoba" til
að ræða um haröærið á íslaudi. Fun-
urinn var fámennur, en þar Viir sam-
þykkt að safna áskriftuin á bu'narskrá
biðjandi sambandsstjórnina a8 kosta '-'
meun til íslands til aS yrirlíta ftstandið.
Ef þeir menn þá álíta br.yna nauðsyn á
hjálp, eiga þeir að Ielta styrks af hendi
Bretastjórnar til að flytja fátækt fólk út
Uiugað. Euiifrcinur \ar samþykkl aö
leita samvinnu fylkisstjómarinnar, járn-
brautarfjelaga og lánsfjelaga, til ais bú-
setja fijlkið þegar hingað kemur. ísl.-
fjel. var falið þetta mál a hendnr i lieihl
sinni.
OliT-iístlan  Jacobsen,
BÓKBINDARI
er fluttur af Point Douglas, og er nú að
hitta í verzlunarbúð T. Thomas,
«9 lt»MM St., Cor. Klli-n.
24. kl.stunda kappganga vcrður í
Victoria Gardens hinn 14. og 18. þ. m.,
til að útkljá hver á heiðursbeltið, sem
gengið var um í sumar, en sem aldrei
var afhent sökum miskliðar.
Campbell-leikflokkurinn byrjar að
leika á Prineeu Ópera Houte á mánudags-
kv. kemur. „Galeiðaþrællinn" verður
fyrsti leikurinn. Seinnipart vikunnar
aOur Boys". Aðgangur 35,35,50 og T5',s-
KnigM* <>f Pyttí«-fjelagið i'ier >
bænum hefur efnt tilalmennrarskeinmti-
ferðar eptir Rauðárdalsbrautinni, eitt-
hvali suður, líklega til Pembiiw, kring-
um 20. þ. m. Á það að verða hin fyrsta
skemmtiferð eptir brautinni.
Þessa dagana ver«ur byrjað á bygg-
ing bráðabyrgðarbrúarinnar yfir Assini-
boine-ána hjer í bænum.
Ársfundur kristniboðanefndar Met-
hodista-kirkjunnar i Canada hefur stað-
ið yfir hjer í bænmn um undanfarna 4
daga. Tekjur þessarar deildar klrkjiifjf-
laggina voru síðastl. ár $220000. Fulltrúi
fyrir Nýfundnalnndsdeildina sat á fund-
inuin.____________
ItarTÓMAR FLÖ8KUR eru keyptar í
íslenzka bakaríinu.
LEIDRJETTING. Umlir fyrirsögninii:
„Spnrnlngar og svör", i gHSteta (86.) nr.
Jlkr.", stendur þannig í svari ti.: „ÞaíS
kostar löcent* fyrirhvern dollar". IJar
ætti að standa: /'«•« kotíar 1 (eitt) <-mt
fj,rii hrrrn ilniiiii.
HODGH & CAMPBELL,
Barristfrs. iltoriifjs.Sct..
Skrikstofi;k : McIntyre Block,
WINNIPEG, MAN.
I8AAC CAMPBEI.I.        J. STANLKY HOUOH
UTLögsögu og málallutningsmenn bxj-
arstjórnarinnar í Winnipeg.
|T0 ADVERTISERS!
tiMment ln One HUUon lBsuee of leadlnK Amerl
c»n NewBpaperaand completo tbe work wltbln tea
<J»t». Thuuatthenteofonlyone-flrthofacent
• llne, for 1,000 Circulatlonl The »dTertlsement
wlU appear in bnt a slngle lssueof any naper. »nd
eonsequently wlU be placed before OneMUlion
dlfferent newtpaper purchaflers; or Frv« Milxjoh
Ri»d»m, )f 11 f»true, »s la (ometlmes ststed, tbat
CTery newspaper 1( looked at by flTe persons o»
mn »Terage. Ten Hnea wlll accommodate aboutTJ
worda. Address with copy of AdT. and check, or
iend 30 eents f or Book of 256 pages.
«¦0. P. ROWKLi. & CO.. 10 SlTtuck ST., Nrw Tout.
' We h»Te luat lsaued • new edltton of oor
Book callwd ''Newspaper AdTertlslnR." It liaa 251
paeteí, and fcmong lts conteuts may ne named the
loilowinRLi8t(and Cataloírues of NewBpapers:—
DAILY NEWSPAPER8 IN NEW YOKK CITY,
with thelr AdTerttolng Ratea.
DATLY NEWSPAPERS « CITIE8 HAVINO mora
th»n 150,0«) popul»tl<m. omlttlnn all hut the best.
DAILY NEWSPAPERSIN CITIES H AVINO more
tt»n»,0(Wjpopulatlon, omlttlng allliut the beat.
A 8MALL LIST OF NEWSPAl'ERS IN which to
adTertlse eTery aectlon of the country : being a
ohoioe aeleetion made up wlth great care, gulðea
by longexperlence.
ONB NEWSPAPERIN A STATE. The beat OM
f or an advertlser to ubo it he wiu uae but one.
BARGAINS IN ADVERTISINOIN DAILY Newa-
papers in m»ny prlnclpal cltles »nd towns, a Llst
which offera pecullar lnducemenu to aome adver-
Maera.
LAROEST CIRCtlLATrONS. A eoraplete Hst of
aU American papers lssuing regularly xnore tkaa
35.000 coples.
THE BE8T LI8TOP LOCAL NEWSPAPBRB, «""•-
ajxing every town of over
6,000 population »nd every
lín]
portantcounty aeat.
(ELECT I.IST Of LOC AL
KEWSPAPERS, In whleu ,
»dvertlsements ftre liiaert-|
ed ftt half prjee.
5,472 VILLAOE NEW8-1
JPAPERS, ln which adTer-
tlsement s nre inserted for
042.15 a lUie and appear ln
the whole lot—one-nalf of
ail the American Weekilea
Eöokaenttoa   -ddresaforTIIIKTY CENTS.
pi'ivate  13oítrd,
að SÍ17 Kohh St.
Stefán Stefánsnon,
Nyv«£|
r
SKOSMroUB.
Bý til skó eptir máli, sömuleiðis gerl
jeg vin allskonar Bkófatnafl. Allt þ«tta
fæst lijá inj'-r mikíB t5dýrar >'n hjá ðBrum
skósmiBum i borgiiini.
MAGNÚSÓ. SIGURÐSON
(á t'iisku M. Ú. Sniith.)
58 MvWILlilAM ST. W.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4