Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. MAl 1913. 5. ELS. BYGGINGAVIÐUR af öllum tegundum fást gegn sanngjörnu verði. The EMPIRESflSH&ÐOOR C0L,d Henry Ave East - Winnipeg. PHONE MAIN 2510. ' Fréttir úr bænum. Hr. G. S. Breidford,, umboös- maöur (Juetn Charlottie landsölu- félagsins hér í borg, kom sunnan úr Bandaríkjum fyrra fimtudag. Halöi hann feröast um íslendiniga- bvgöirnar í Dakota og Minnesota 1 er.itidag-eröu.m íyrir félag sitt. Hann lct hið be/.ta yfir árangrin- um af ferö sinni. Hr. Gestur Jóhannsson, frá Poplar Park, Man., liggur á al- menna spitalanufn liér i borginni. Gerði Dr. B. J. Brandson á hon- um uppskurö mikinn, sem tókst vel, og er sjúklingurinn á góðum batavegi. Á Trinitatis sunndag, hinn 18. J).m. fermdi séra Bjarni Thorarins- son eftirtöld ungmenni á Wild Oak : k£ e y j a r : 1. Ingibjörg Bjarnadóttir Tómás- son. 2. Halldóra Kristín Hannesdóttir Erlendsson. 3. Friðný Jjórhildur Sigurjóns- dóttir Lyngholt. 4. Kiarólina Ragnhildur Magnús- dóttir Kaprasíusson. 5. Ingibjörg Aöalheiður Einars- dóttir ísfeld. fi. Karólína Guöbjörg Sigurðar- dóttir Tómásson. B i 1 t a r : 1. Aðalstcinn Einarsson tsfeld. 2. Jónas Jakobsson Jónasson. OUum börnunum er raðað eftir hlutkesti. ‘Vonderland’. Síðan vér byrjuðum aó sýna hreyfimyndir, hefir aðsókn verið svo mikil, að vér höfum íastráðið, að auka við hið fagra Wonderland, svo það rúrni að minsta kosti 250 manns í viðbót. Jwssa viku svngur ungfrú Agnes Erroll, sem er viðurkend að vera ein af be/tu söngkonum Canada. Hún svngur mánudag, miðviku- dag og föstudag. Leákhússtjórnin hiður fólk að at- huga, að j)vi fyr scm j>að kemur á staðmn, jiess frcmur getur ■]>;)ö femrið sín uppáhaldssæti. J>að eru mikil Jxcgindi, að hafa nýtí/ku leikhús mitt á meðal vor, og st.jórn leikhúss-ins lætur það ekki gfevmt, hve mikinn hlýleik fólkið hefir sýnt henni með því að sækja sýningarnar. T>að veröur alt gert af hálfu stjómendanna, að auka þægindiiog gleði Viðskiftavina j>eirra. FÆÐI OG HÚSNÆÐI. Tveir eða þrír reglusamir menn geta fengið fæði og húsnæði að 632 Beverly St. fyrir sanngjarna borg- un. Mrs. Ben. Johnson. (Afskrift). Yiðurkenning. Ilerra Bjarni Lyngholt í Van- couver, B.C., hefir afhent okkur í tveimur upphæðum alls 42 dollara og 45 cent ($42.45), aö gjöf frá Kveldúlfi í Vancouver, sem er á- góðinn af Miðsvetrar Úlfamótinu, sem haldið var 17. febrúar síðast- liðinn. línnfnejnur hefir hann af- hent okkur $16.25 gjöf frá blaðinu Hieimskringlu, se.m er uppha'ð sú, er hlaðið se.tti fvrir að flytja aug- lvsinorar um mótið. Fyrir báðar jjessar gjafir vott- um við geíendunum innilegt ]>akk- læti okkar. Alta Vista, B.Y., 29. marz 1913. Sigfús Magnússon. Kristbjörg Magnússon. C. 0. F. Canadian Order of Foresters halda sína árlegu hátíð að Winni- peg Beach þann 31. þ.m. (laugar- da-"' I.estin fer kl. 2, en kemur sama kvcld. Far : $1.00 fyrir íullorðna, 50c fvrir börn. TIL SÖLU I GRAFTON, N. D. Lítið hús með öllum húsbúnaði, fjórum lóðum og fjósi, mjög ó- dýrt. Góðir skilmálar. Viðvíkj- andi verði og öðrum upplýsingum íinnið eða skrifið : Mrs. Rósu Gíslason, 478 Homie St., Winnipeg Dr. G. J. Gíslason, Phystclan and Surgeon 18 Soutfi 3rd Slr., Orand Forkx. N. Dak Alhygli veitt AUQNA, EYliNA oo KVKHKA SJtKPÓmiV .1 SAMT INNVORTtS SJÚKDÚM- UM og Ul’PsKURÐI. - Dr. J. A. Johns^n PHVSICIAN nnd SURGEON MOUNTAIN, N. D. FURNITURE • n Easy Paymcnts 0VERLAND MAIN 8 ALEXANDEN Borgið Heimskringlu. Landar, sem nnna góðum sjón- leikjum og sairnri lciklist, ættn að íara jæssa vikuna á Walkcr leik- húsið og sjá Miss Blanch Bates, í hinnm stórfræga enska fcik “Thc Wituess for the Defencc”. læikur- iun er áhrifamikill og Miss Batcs ein af frægustu leikkonum Banda- ríkjanna. Þvottalögurinn góði. Ilr. Jónas Johnsón, frá Omaha, Nebr., sem hiugað kom til borgar- inuar fvrir skömmu til sumardval- ar, er til heimilis í húsi Mr. og Mrs. J. Th. Clemens, 660 Home St. Hann býr þar til og hefir á boðstólum lög þann hinn góða, er hann hefir fundið upp til að hreinsa með húsgögn, föt og ná burtu ó- hrei.nindum úr hverju sem er. ]>ær konur, sem reynt hafa þvottalög þcnnan belja hann hreinasta fvrir- tak. Einnig er hann ágætur fyrir hörundiö. Konurnar íslen/ku hér í borg, sem enn ekki )>ekkja þennan undralög Mr. Johnsons, ættti að revna hann sem fvrst, cða hafa tal af Mr. Johnson þessu viövikjandi. Talsími hans er : Sherbr. 2416. Til ‘Gömlu Dakota konunnar’. Mér kemur jiað alls ekki á ó- vart, j>ó að bfcssuð “Gamla Dak- ota konan” segi berum oröum, að Ilannes stu'tti hafi ekki kveðið vísiina “þitt er naínið þýði svieiinn o. s. frv., þar eð hún þykisit vita miklu betur um sögu Natans og Rósu, en jx-ir sag.nfræðingamir báðir til samans, Gísli sál. Kon- ráðsson og Brynjólfur Jónsson á Minnanúpi, sem hcfir lcitað sér allra mögulcgra upplýsinga þ'í viðvíkjandi, eins og hans var von o • vísa. Nci, hún þykist vita bet- ur, sú gamla. þaö liggur við, að það sé lieldur vakurt riðíð. En hvað viðvíkur jæssari mis- sö<r,n mn Snæbjarnarstaði foröum, er lítið mciri ' villa en oft og tíð- um hefir átt sér stað bæði í bók- um og blöðum fvr og síðar. Og nú ekki alls f> rir löngu komur E. Suðfjörö mcð álíka missögn í 20. nr. Lögbergs Jj.á., þar scm hann seoir, að “Baulárvcllir séu á Snæ- fellsncsi”. En jwir cru í fjórðu svedt frá Snæfellsnesi, nfl. í Helga- fellssveit. En út í j>etta mishermi fettir “gamla konan” ekki fingur sínar”. Af hverju ? Af þvi hún satt að segja veit ekki, að Baivl,- árvcllir séu nokkursstaðar til í hciminum. J>ar brast hana vits- muni, blcssaða. T>ó að klaka yrði að auðar grundin káta, e.ngan saka ætti mn ]>að. En hvað, mundi ég gráta ? Spurning : Ertu svstir Sigurðar, sólin prjóna fögur, er með listum Frosta-far færði á Sónar-lögur ? J.j.D. Til Jóns Runólíssonar skálds. (Ort við burtíör han's frá Winni- peg 19. maí 1913). ,K þig stvðji æðri kraftur, öll J>ess biöjum sólarvörð. Farðu vel, en findu oss aftur frost þá bítur jarðarsvörð. Fjörgur lundur fróðledks vefur Fróns um grundir kalin strá. Margar stundir stytt oss befur, Stormum hrundið brjóstum frá. Trúarstjarnan leið j>ér lýsir lífs þvi mcðan hra'rir brá. Okkar frægu feðradísir ívlgi j>ér um lönd og sjá. Gleðin snciðist, gcrla finnum Greitt bá halin þín er ferð. T>úsundfaldar þakkir innum þina fyrir ljóðagerð. Margrét Sigurðsson. STÖKUR. (Aðsent). Maður kom inn á skrifstofu hér í borginni og mælti : ]>ctta nepju kuldakast kvelur þróttinn vona, egnir menn til ills viðtals eins og stirðlynd kona. þá svaraði maður, er inni var : þó að vorsins kuldakast kvalu likist vetri, hitinn scinna hlýtur last, — hann er lítið betri. Konur oft þó egni mann ilt að hugsa ag tala, allir færu i andskotann, cf j>ær hættu aö mala. • þær eru okkar góða g.jald gtrðs frá fyrstu svndum, Dvrar Jahva voðavald varð að skrípamvndum. LEIÐRÉTTING. Steinka mín. — t 31. tölublaði Hkr. ertt nokkrar vísur, sem þú hefir safnaö eftir Baldvin Jónsson. Visan um Guðrúmu Ólöfu Thor- lacv (scm er sti fvrsta), er ekki eftir Bialdvin, hcldur Sigvalda sál. Jónsson, scm þú víst manst vel eftir. 1 33. tölublaðí Hkr. kcmur M.J. með nokkrar vísur eftdr Baldvin. Eg veit mcð vissu, að )>essi vísai :• “Hentii ber aö hrósa spart”, er e.f'tir Árna sál. bróður Baldvins, og mun eiga að vcra um þáver- andi búsmóötir hans, sem vax ein af fremri konum sveitarinnar, en enginn ræfill. Hinar vísurnar kann- ast ég ckki við, og kann ég þó æði margar cftir Baldvin. þ. A. Viðbót við þakkarávaip. Síðan við birtum í Ilkr. j>akk- lætisvottorð í vor sem leið hcfir eftirfvlgjandi lieiðursíólk af ka-r- leiksríku hjarta bætt við þær gjaí- ir, og erum við knúð til opinber- lega, að votta ]>eim okkar innileg- asta þakklæti fyrir. þiessir hafa gefiö okkur : Kr. Sigurdson $1.50, Ing. Arnason og Svcinn Sveinsson 3 kartöflupoka hvor, Sigurjón Björnsson 4 kart- öflupoka, allir að ISkálholt l’.O. ; I.ilja Einarsson og ónefnd $1.00 hvor, óncfndur (út úr búð) $2.00, Th. Gtiðmundsson, J. Goodman og ísleifur Jónsson einn kartöflupoka hvcr ; öll að Glenboro l’.O. Sncmrna í april sl. fluttum viö alfarin suður til ArgyTe bygðar, burt úr Ilólabvgðinni norðaustur frá Glenboro, þar sem við höfum átt h.eimilisfang um fjölda inörg ár. í tilefni af því scndum við okk- ar hjartfólgnustu kveöjuorð til ná- búanna og ktinningjanna, sem við höfum búið á meðal svo lengi, og vinsemd hafa sýnt okkur á liðnum árum. Sérstaklega þökkum við Mr. og Mrs. Fr. Ólafsson og þeirri fjölskyldu fyrir alúðar viðkynnáng í einu og öllu frá J>ví fyrsta og dnengskap allan í okkar garð. — Hcidmans og Olcsons fólkinu gleymum við ekki. Margfaldar þakkir fvrir góðan kunningsskap, og þakkir til allra, sem vinsemd hafa sýnt okkur, þó við nefnum ekki nöfn. Við glevmum ckk Hóla- bv'TO'ðinni, en gcymuni í fersku minni margt som hugann hefir glatt þau mörgu ár, sem ' við dvöldum þar. Forsjónina biðjum við að launa gjafirnar í ríkum mæli og alt, sem okkur hefir verið gott auðsýnt fyr eða síðar. Síðast en ekki sí/t þakka ég rit- stjóra llkr. fvrir pláss, sem hann hcfir af góðvil'ja gefið okkur í blað- inu fvrir þakklætis ávarpið. Mcð vinsemd til allra vinanna. Friðfinmir Jónsson, Sigurlaug Einursson. Stærsta verksmiðja í heimi. Seld hjá J R Y “There is verzlurum. a Reason” MiMinn.olis’ SEPARATOR Islenzkur Billiard salur 339 Notre Dame Ave , rétt vcstan við Winnipeg leik- húsið. Bezti og stærsti Billiard salur i bænum. Óskast eftir við- skiitum Islendinga. Eigandi: TJI. INDRIDASON. Tvær Rakarabúðir Dominion HoteL 523 Main St., og 691 Wellington Ave. Hreinustu klæði og hnífar TH. BJÖRNSSON. WHI. BOJVD, High Class Merchant Tailor. j Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- ur og snið eftir nýjustu tísku. VERÐ SANNGJARNT. VERKSTÆÐI; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St. ! I M-I-fd-l-IU l M 1-1-1 I M©ö þvl að biðja mfintaga um ‘T.L. CIGAR,*' þA ertu viss að fA Agœt&n viudil. (CNION MADE) Wwtern 4’ígar Fat-lnry Thonans Lee, eigandi Winunipeg TH0RSTE1NS0N BRO’S. & CO. BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR. Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all- ar tegundir af byggingum, og seljum lóðir og lönd, útvegum lán á byggingar og lönd og eldtryggjum liús og stórbvggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir bújarðir, og bujörðum fyrir bæjareignir. Vér óskum, að Islendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða gegnum síma. 815-817 Somerset Bldg., (næsta bygging austan við Eaton). SKRIKSnH SIMI MAIN >892. HEIMILIS SIMI GARY 738. Vér héfnm fnlla - birpðlr hieioustu ]yf a o*r meðala, Komið meö lyfseöla yðar hi u- að vér tferum meÓMliú nl»kvæiri)et?a eftir ávísan Kknisins Vér sinnum utansv* ita pönunum og seljum giftingal**ytl, Colcleugh & Co. Notre Dame Avc, \ Sherbrooke St. Phone Oarry 2690—2691. CANADIAN RENOVATJNG GO. Litar <»tr þurr-hroiusar «>g piessar. Adigorð á l"ð'kiniiaí';itna?i veitt 9érbtal<t athygli. ftKil Kilice . ve. Talsími Sherbrooke 1990 D o 1 o r e s 203 fylgjast með henni, enda var hættan engin, því að mennirnir litu ekki við þeim. Úr gangimim gengu þau út í garðinn, og hélt Russell að nú væri mcsta hættan afstaðin, en ]>egar hann lítur fram undan sér, sér hann haus hátign koma beint á móti þeim. Iljiutað í Rit.ssell, scm farið var að leita að sínu ré’tta þlássi, s«ig nú alla leið ofan í stígvélin ; það var að því komdð, að hann misti mieðvitundina. Ekkii var mögulegt að umflýja hans hátign, þvi hann kom beint á móti þeim og horíði fast á þau. ‘Ó, Rita’, sagði hans hátign, ‘hvert ætlarðu nú, það er oröið svo dimt ?’ Rita stóð kyr og hneigði sig. Russell gerði eins. ‘Æg ætlaði snöggvast í burtu tá'l að lita eftir þvotti’, sagði Ritia. ‘ó’, sagði hans hátign, ‘ef þú hefðir verið ein- sömul, þá held ég að einhver af piltunum hefði .getað farið með þér og hjálpað þér mieð þvottinn. En það er gömul kona með þér’. TJm leið og hann sagði þetta horfði hann fast á Russell, sem ekki var sé'riega vongóður og bjóst við því versta. En Rita var nú ekki a£ baki dottin. ‘ó, þetta er föðursystir mín, scm éig hefi sagt yður frá. Eg bað hana að koota hingað og Kjálpa mér. Hún er dálítið gdgtveik, því hún er gömul órð- in, en hún getur unnið ennþá, spunnið og eldað mat. Hún býr til óviöjainanlega góða>i mat, eáns og þér -skuluð komiast að raun um’. ‘Föðursystir ]>ín — einmitt það. — J>egar þú þarft næst að fá hjálp, gerðu þá ekki boð eftár svstr- nm foreldra þinna, hcldur eftir bróður- cða svstur- flóttur. pær yrðu betur þegnar hér á þessum af- 'ikna stað. Góður maðtur er auðvitað mikils virði, 204 Sögusafn Heimskringlu en ég vil heldur stúlku, sem getur framleitt ske ti- legan gítarsöng’. Nú gckk hans hátign burt að Jx'ssu sögðu. ‘Komið Jxr’, sagði Rita við hinn næstum með- vitundarlausa Russell, ‘komið þér’. Russell fór með henni. Hún gekk á undan að bjúgsveigöu hliði og í gegnum það inn í götig mcð livelídu þaki þar sem ndðamyrkur var, en Rita virt- ist kunnug. Loks nam hún staðar og sagði : ‘Hérna er stigi, sem við göngum eftir niður á við, ég skal leiða yður’. Hún tók hiendi ltains, fciddi hann og alt gckk vcl. Aftur natn hún staðar og sagði : ‘Hérna eru stein- þnepin skemd, þér vierðið að fara hægt’. [>að var svo dimt, að Rtissell sá ekkert, en hann fann að Rita gekk niður og fylgdi henni. Stundum festist siðí kjóllinn hans á steinnibbum og einstaka smásteinn valt undah fótum þeirra, en samt tókst honum, aö komast ofan steinriðið slysalaust. þau ltéldtt enn áfram og Rita leáddi hann. Nú fór ögn að birta, því tunglsgeislarnir gátu skynið í gegnum skarð, sem var í ytri múrgirðingunni. J>au komu strax að skarðinu. Nú stóðu þau á barminum á djúpri gjá, hinni sömu og áður er minst á. Jtar sáust merki þess, að brú hafði legið yfir gjána, en var fc-rir löngu siðan fállin niður. Hins vegar við gjána var turninn, sem Brooke og Tialbot leituðu skjóls i. þegar Russell leit niður í gjáttia, sá hann enga möguk.ika ,til að gcta komist vfir hana. ‘Hér verðum við að fara náöur’, sagði Rirta. ‘Hérna? liig kcmst ekki niður fiér’. ‘Ó, það er atiðvelt, é,g fer á ttndan, komiö þcr’, sagði Rita. Hún lagði af staö, og þegar Russell sá, hve vel ltemii g.ekk, fór hann af stað á eftir henni. þó gjáin væri djúp lá stígurinn svo mikið á snið, að D o 1 o r e s 205 hann var alls ekki brattur. þegar þau komtt ttiötir á gjáarbotninn, stikluöu þau yfir lækinn og upp hinu megtn, unz þau komu að turninum. þar staðnæmd- ust j>au og hvíldu sig. Engan hávaða höfðtt þau hevrt í borginni, svo Hussell ó.\ kjarktir við hvert skref og taldi sig nú slopjiinn óhultan. Að biða lcngi í turninum, var e.kki hyggilegt, og jtcgar þau voru búin að hvílast dálítið lögðu þau af stað aitur. Eftir frcmtir örðuga göngu náðu þau þjóðvegin- uin og héldu nú í suðurátt. þegar þau höfðu gengið nokkra klukktvtima, var Rttssell, sem var óvanur göngu, oröinn þreyttur mjög. I/oks koimi þatt iinyii á vindmylmi til hægri hand- ar við veginn. þetta gladdi Rtissell, því þar áfcit hann að þatt gætu falið sig og hvilst, og gat þess við Ritu, sem undireins samþykti áform hans. þau nálguðust mvlnuna, en sáu um leáð hóp vopnaðra manna koma á móti sér, sem tók þau hcr- fangi. 35. KAPÍTULI. R tt s s e.J 1 e r tt m k r i n g d u r a f hattum, Við tunglsbirtuna sátt þau glögt andlit og ein- kennisbúning mannanna, og að þetta voru hermenn stjórnarinnar jók á htigrekki Ritu, sem httgsaði ttm l þaiö eitt, að komast burt frá KrtrlLstiinym. En því | var á annan veg farið tneð Rtissell, sem ttndir eins ]>ekti foringja herflokksins, er var enginn atrnar en j Lopez. Hann vissi vel, að Lopez hafði enga ástæðu | 206 Sögusafn Heimskringltt og líkfcga heldtir ekki löngun til að veita sér vægð. Allur kjarkur og vonir Russells hurfu á eintt augna- bliki, og hann varð jafn hræddur nú og snitvulaiis eins og þegar hann mætti hans hátign í borgargarð- inum. J>að voru lítil með æli fvrir Russell, hvernig bann hafði hagað sér gagnvart Lopez.. Hann hafði ekki eingöngu skammað hann i hvert skifti, sum hann sá hainn, en einnig gert alt, sem í hans valdi stöð, til að hindra samfundi Lopez og Katie. Og fvrir faum dögum lét hann flevgja honum út úr járn- brautarklefa á biðstöðinni í Madrid. Russell áleit, að ]>etta hlvti að vekja hefndarhug hjá Lopez, osr það eina, sem gæti hlíft sér, va'ri dul- arbúningurinn og snarræði Ritn sinnar. þegar l.opez var búinn að horia á fafflgana stiind- arkorn, fór hann að spvrja þá. ‘Hverjar eruð þið?’ spurði hann. Rita svaraði : ‘fig er fátæk stúlka, og þessi kona er útlend, sem ekki skilur spænskti’. ‘Ilvað eruð þið að gera hér á þessum vegi?’ ‘Við erum að flýja’. ‘Frá hverjum?’ Karlistunnm'. J>etta orð vakti áhuga hjá Lopez. ‘Karlistunum ? Hvaða Karlistum ? Hvax eru þeir ? Segðu mér satinleikann, stúlka, þá skal éig endtirgjalda þér það ríkulega, en ef þú segir ósatt, skoða é-g ykkur sem spæjara’. ‘Göfugi kapteinn, ég er fús til aö segja yður all- an sannleikann, og glöð yfir því að vera meðal vina. Við flúðum frá gamalli borg, drjúgan spotta héðan, og höfttm gengið tímum saman —’ ‘Borg?’ gre.ip Lopez fram í. ‘Hvar er hún?’ ‘þarna norður frá’, spgði Rita. i . !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.