Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 1
Giftingaleyflsbréf seld TH. JOHNSON Watchmaker.Jeweler&Optician VlBgerSir fljótt og vel af bendi ieyatar *4S MAIKf 8TRKBT ?h«me Jtlain «OIHJ WIJVNIPKG, MAN. Nordal og Bjömsson — GuD og úrsmiðir — 674 SARGENT AVL XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 22. OKTÓBER, 1914. Nr. 4 Norðurálfu Stríðið. 1*. OKTÓBER. — Megn óánæpja hefir risið á Kng- landi út af falli Antverp borgar. Hafa hlöðin látið gremju f ljósi yfir t>vi Skömmu áður en borgin féll hafði allnokkur her af brezku her- skipunum verið sendur þangað Belgum til hjálpar. Yar það skoð- un manna að þessi brezki her hefði verið úr landhernum, og hpnum komið norður með einhverjum ráð- um frá Lille eða norðan úr Frakk- landi. En nú ex það ljóst að svo var ekki, heldur var hjálpar liðið sent frá brezku skipunum. Fer Lundúna blaðið "Moming Post” um þetta allhörðum orðum. Kennir það Winston Churehill flotamálaráðgjafa Breta um þetta og segir að hann hafi sýnt í þessu frámunalega óhagsýni og þekkingar leysi á hermálum. Fer það fram á að hann sé settur frá embætti og annar skipaður í hans stað, er meiri þckkingu hafi til að bera og sé að cinhverju leyti jafnoki Lord Kitchener er fyrir landhernum ræð- ur. Þespar aðfinslur blaðsins hafa vakið allmikia eftirtekt og hafa flest blöðin tekið í þann strengin, að allt það bann sem sett hafi verlö f allan fréttaburð af stríðinu sé bæði ósanngjarnt og beri illar af- leiðingar. Leiði það helzt til þcss að mýla blöðin og hefta prcntfrclsið en það aftur orsaki það að um öll afglöp sé þagað og ckki að neinu fundið sem miður fer. Stórblaðið “Times” segir að skylt sé að þakka einurð og hreinskilni “Morning Posts”. En ekki vill það skella skuld á Churchill fyrir upp- gjöf borgarinnar, en hitt segir það að sé ógjörningur að láfca stjórn eða stjórnar þjóna komast upp með það að þagga niður þjóðarálitið og þjóðar viljann. Richard Jebb, cinn frægasti blað- ritari Breta segir að sfn skoðun sé sú að, óhcyrilega barnalcg sé yfir- lýsing Churchills að Brczki flotinn haldi þeim þýzka innlokuðum eins og mús f holu, og sé svo ekkert lát- inn hafast að. VIII hann að vcrk og athafnir komi nú f stað stórra orða. Georges Clemencöau fyrrverandi innanrfkis ráðgjafl Frakka, hefir birt bréf frá Bandarískum sfcjórn- mála manni ura samtal, sem sendi- herra þjóðverja í Washington, átti nýskeð við býzk-Amerfskan banka- stjóra i New Port. Bankastjórinn fékk sendiherranum peninga-upp- hæð í samskotasjóð rauðakross félagsins og spurði að því um leið: “Hvað vonast keisarinn eftir að fá frá Frökkum, þó hann næði land- inu á sitt vald.?” Svaraði sendi- herran þvf: “Þetta cru þau þýzku boðorð viðkomandi Frakklandi. Vér heimtum: ist—Allar frönsku nýlendumar og þar með talið skattlöndin, Mor- okko, Algería og Tunesfa f Norður Afríku. 2—Frönsku héröðin millf Sajirt- Valcry til Lyons, með öðrum orð- um einn fjórða Frakklands méð 15,000,000 íbúum. 3, —Tvö billíón dollara f herskatt 4. —Verzlunar hlunnindi er lcyfi þýzkum vörum inn f landið toll- laust f 25 ár án þcss að hið sama sé veitt á móti með vörur frá Frakk- landi. Eftir það sé fylgt hinum eldri Frankfort samningi. 5—Bannaður sé herdráttur i Frakklandi f 25 ár. 6. —öll Frönsk virki séu rifin til grunna. 7. —Frakkar afhcndi oss 3,000,000 rifla 3,000 fallbyssur og 40,000 hcsta, fyrir herinn. 8. —Ókcypis einkalcyfi fyrir öllum uppfundingum í 25 ár. 9. —Frakkar slfti öll stjórnmála samhönd við England og Kússland. 10. —Frakkland myndi rfkjasam- band við Þýzkaland í 25 ár. Hvað viðkcmur Kússlandi, þá mútum við Rússum til friðar, en tökuin England, eða cyðilcggjum Breska rfkið. Strax og Kússar skerast úr leik fara Englcndingar að þcim með ber til hefnda fyrir svíkin En hvað sem öllu öðru líður verðum vér að koina Frökkum á kné, og skilja þar ekki við fyr en Frakkland má sín ekki meira en Tyrkland eða PortugaL” Af stríðinu sjálfu er lftið að frétta utan að ófriði heldur áfram. Að austan koma engar fréttir, eigast þar nú við Rússar og Þjóðverjir með Austurríkisinönnurn. Sagt er að á hverja hiið sé yfir háifa önnur miilíón manns. Sambandsmcnn tóku nýlcga 400 þjóðverja til fanga nálægt Melle en 600 féllu. Eigi er getið um mann- fall á hlið Frakka. Það er sagt að Portugal ihafi gengið f stríðið. Samkvæmt samn- ingí við Breta voru þcir skyldir að leggja til 10,000 hermenn hvenær sem Bretar heimtuðu. Fór þýzki sendiherran frá Lisbon til Spánar á þriðjudaginn var. Þá hafa risið skærur milli Rússa og Pcrsa austur í Asíu, samgvæmt fréttum frá Miklagarði. Hefir þegar slegið f orustu en um úrslit ófrétt. Cambridge háskólinn á Englandi hefir boðið háskólaráði Ðclga í Louvain að setja skóla sinn í vetur í Cambridge, hýður hann þvf að nota með sér, kenslustofur og verk- stofur háskólans, svo I«ouvain há- skóli fái haldið kenslu áfram eíns- og að undanförnu. Er talið víst að tilboði þessu verði tekið * * v 15. OKTÓBER. — Engin stórtfðindi frá oruatu-vell- inum síðan í gær. Þó virðist scm sambands-hernum hafl veitt betur í norðvestur Frakklaudi. Og hægri fylkingar-armur hinna þýzku hcr- sveita hafi látið undan síga, á snm- um stöðum inn fyrir landamæri Belgíu. Það er talið þýðingarmest fyrir sambandsherinn að hann hefir náð borginni Ypres. Ef þcim tekst að halda hcnni er haldið að þjóð- vcrjar muni trauðlcga haldast við í Ostcnd til lcF.gdar. Til dæmis um það að á ýmsu veltur mcð sigur- vinningarnar má nefna það að nú hafa Frakkar í tólfta sinn tekið horgina Roye, og vona þcir nú að geta haldið henrii íramvegis. “Strax þegar við koraum til Roye,” segir einn herforinginn, fengum við skip- un um að haida áfram um nóttina til Ernchep þar sem sagt var að 6- vinirnir hefðu hersveitir sinar. Þangað komum vér fyrir dagrenn- ing, en biðum til þess er birta tók. Kl. 6 fengurn við skipun urn að skjóta. Þetta kom óvinunum gjör- samlega á óvart og fengu þeir lftilli vöm við komið Klukkan átta drógu þeir upp friðarfána. Þar tókum við eitt þúsund riddara liðs. heíla sveit fótgönguliðs og alimik- ið herfang.” Sagt er að þjóðverjar hafi fundið upp nýja aðferð til að verja skot- garða sína. Er það gjört með þvf að þekja þá utan með vfr, sena gjörður er upp f hringi. Þetta er gjört til vamar sprengikúlum, ef þær falla niður í hringina og springa þar festast brotin f vfmum og gjöra minni skaða. fbúar Ostend flýja nú hver sem betur gctur yfir til Englands, því allar aðrar leiðir eru lokaðar. Og er talið að þjóðvcrjar muni bráð- lega ná þangað og taka borgina mótstöðulaust Öhug miklum slær yfir Englend- inga eftir því sem þcir, þjóðverjar, nálgast ströndina. Og er nú mikið talað um að þaðan muni þeir gjöra áhlaup á England. Vitanlega cr þar hinum Breska flota að mæta, og þvf ekki árennilcgt fyrir þjóðverja að leita þar á. En þó vilja hermála fræðingar Englendinga ekki treysta þvf um of. Meðal annars hefir colonel Repíngton, hermálafræðing- ur stórhlaðsins Times skorað á her- málastjórnina að gefa út reglur fyr- ir því hvernig taka skuii á mótl þjóðverjum ef til þess komi. Sökt hafa Englendingar einu af skipum Hamhorg-Amerfkan línunn- ar. Það hét Markomannía og var í förum til Austurlanda. Þvf var sökt náiægt Sumatra af enska her- skipinu Yarmouth. Markomannia var 3,335 tons að stærð, var smíðað i Newcastle á Englandi 1890. Komið hafði upp eldur f skipa ! gjörðar kvíum Austurríkisstjórnar iog nýr bryndreki, sem lilcypa átti 'af stokkum f dag, orðið fyrir skcmd ' um, sex torpedo bátar höfðu cinnig I skemst. í AÖ austanverðu hefir framgangur Rússa orðið tafsamari cn vonast var eftír. Hafa þeir mátt til að senda sumar hersveitir sfnar frá Galizíu og vestur á hóginn til að skakka leikinn þar sem þjóðverjar I ÞORSTEINN SKÁLD ERLINGSSON DÁINN Só hanna fregn kemur nú með breinom ftra íalandí a8 skáldiS Þorsteínn Erlmgs- len sé dáiim.. . Heílsa og kraftar hans vom þrotnír, og vissu vinir hans þaS, fyrir Iöngu síSan, en þó áttn þeir ekks von á a'ð dan'Sa hans baeri svo skjótt a‘ð hönd- um. Hann andaSist þann 28. sepL s. L a'Ö heknili sínu ■ Reykjavík úr lungna- bólgn. Hann var fæddur áriS 1858, 27 sepL og hefir því veríS um 56 ára gamall MeS dauSa hans, missir þjóS vor höf- uSskáld sitt og ef til vill þann soninn er unni henni fölskvalansast; hreinskilnin, sbm trúfastasta vin; þeir smáu og litils- sigldu, ömggasta tal3manninn; mannkær- leikuriun, trúasta þjóninn. Eru þetta sorglegustu fréttimar er bor- ist hafa utan af fslandi um langan aldur. K I vorn við að brjótast Inn í Suwalki héraðið. Sagt er að þjóðvcrjar hafi aðcins átt 10 mflur til Warsaw, cn þar hafi Rússar rekið þá 30 mflur til baka. Búist er við að borgin Przcmysl muni innan skamms falla f hendur Rússa. Sagt að kólera geysi meðal varðliðsina Hcr Svartfellinga hcfur unnið full- an sigur á fimmtán þúsundum Austurríki8manna, nálægt Sarajevo Mannfall Austurrfkismanna mikið. Frétt frá Kaupmannahöfn scgir að þjóðvcrjar séu nú að undirbúa annan leiðangur til Parfsar, og að þvf Rússar séu nú ekki eins hættu- legir, ætli þeir að flytja sumt af her- sveitum sfnum þaðan, svo þeir getl brotist með fullum krafti inn á Frakkland. Scgja sumar frcgnir að þcir flutningar séu nú þegar byrjað- ir. (Framliald á 5 siðu) MYNDIR FRÁ HERSTÖÐYUNUM Kossakkar í her Rússa gjöra áhlaup á “Hauskúpu” hersveit Hussara í her Þjó'Överja, milli Korschen og Bartenstein í Austur PrússlandL

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.