Heimskringla - 14.01.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.01.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. JANÚAR, 1920. HEIMSKRINCLA 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Ganada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppboreaður: $7,000,000. Varasjóíiur: 7,500,000 Allar eignir............$108,000,000 1S3 fitbð f Dominion of Cnn<la. Spa rÍMjófindeild í hverju úthúl, og mA byrja SparÍMjdbMreikninpr meö j»vl að lej&Kju inn eða meira. Vextlr eru borK'nðir nf peninaum yðar frrt innleKK*- deg:i. ÓMknð eftlr vlðMkift- um yðnr. Anæjcjulej? vlðMkiftl u^kíuum og fih,vrg«t. Útibú Bankans aS Gimli og Riverton, Manitoba. Fáein miinmgarorð. um Gottskálk Pálsson, Swan River, Man. Einn á fætur ötSruim hníga þeir í valinn, íslenzku landnáimsmenn' irnir, sem meS karkji og þraut- seigju, fátækir og fákunnandi í framandi landi, ruddu skógana og sneru landinu í frjósama akra, og lögSu grundvöllinn aS velgengni barna sinna og þessarar kynslóð- ar, sem nú er að taka við stjórn- völnum á starfsviði lífsins. Margt Ihefir verið skráð úr baráttu frum- byggjalífsins, sfem verðskuldar að varðveitast, en margt er óskráð úr dagíbók liðsmannanna íslenzku, úr binum örlagaþrungna hildarleik við fátækt og aðra örðugleika á IcindnámstíSinni, sem gleymist og hverfur. Hin uppvaxandi kynslóð má með lotningu minnast feðranna og mæðranna, sem ruddu veginn og sýndu fádæma þrek og sjálfs’ Svalbarð. Þar bjó hann til vors- ins. 1 892, að hann fluttist til Glen- boro og nam aftur land í Hóla- bygðinni norSaustur af Glenboro. Um voriS 1899 frétti hann um landkosti í norSvestur Manitöba. Swan River dalurinn var þá aS byggjast, og þangaS sneri hann huga sínum og brauzt þangað um voriS, þótt erfiSIeikar væru miklir, og nam enn lanl og fluttist þanjjað al'farinn um haustiS meS fólk sitt og heífir heimi'li hans veriS þar síSan. ÞaS voru margir örSugleikar á vegi þess manns, er leita vildi gæf- unnar hér á landnámsöldinni og fátækur og fákunnandi setti fót á land. Og sá maSur, sem land- námssögu á í þreumr nýlendum, þurfti aS hafa krafta í kögglum og eld í sál, ef sigurs átti aS vænta. En Gottskálk brast ekki kjark og cigursólin skein á skjöld hans áSur en æfisó'lin gekk til viSar, því afneitun til arðs fyrir börnin — -£wan River dalurinn, sem meS fyrir komandi kynslóS. Raunir fjöldans verSa aldrei uppmálaðar árum. er uu em farsælasta blómlegaslta íselnzka bygSi og verða ekki skiljanlegar nema þeim, er samleiS áttu meS föSur og móSur um öræfasanda ný- byggjalífsins. En kjarkurinn var óbilandi, og þó sverðiS brotnaSi í höggorustu lífsins, þá var annaS hörku lék nýbyggjana 'framan af og m í Manitoba. Þar átti hann marga steina í vegg og þar naut hann á‘ vaxta og gleði verka sinna í kvöld- kyrSinni. Gottskálk var sannur lslending- fengiS í staðinn. En vonin var ur og fjörmaSur meS afibrigSum. altaf 'björt og fögur, og þaS var GlaSur og frjáls í lund og lét ekki eins og einhveT kraftur — góður j hlut sinn fyrir neinum. Heimili kraftur — fylgdi, og lífsgleSin var þeirra hjóna var mesta gestrisnis- ekki minni heldur en hún er nú, í! heimili, og þar áttu skjól smáir eins allsnægtunum. j og háir. Þótt Gottskálk ekki Þessar hugrenningar runnu mér fýlgdi sérkreddum kirkjunnar í öll- í hug, er eg frétti lát míns gamla um efnum, þá átti hann í hja^ta og góSa vinar og nágranna, Gott- sínu bjart trúarljós, sem brann skálks Pálssonar í Swan River. skærar eftir því sem árin liSu. Eg ÞaS er eins og dragi ský fyrir sól, | á i endurminningunni margan fagr- er þessir gömlu frumibyggjar eru an sólskinsblett frá heimili hans, aS kveðja; þá rísa upp í huga og lítiS blaS úr bókinni hans til 5.00 4.70' 2.50 20.00 10.00 10.00 20.00 10.00 10.00 5.00 4-60 10.00 27.00 6.70 7.95 2-50 2.50 10.00 nsa manna margar endurminningar, sem eru fagrar og kærar og mað- ur saknar. — Hann dó aS morgni 31. okt. s. 1., og var magasjúk- dómur banameiniS. Gottskálk Pálsson var fæddur 1846 í Sveinólfsvík í ÞistilfirSi í N.-Þingeyjarsýslu. FaSirhansvar Páll Magnússon, er hlaupa-Magnús var kallaður, alþektur hlaupa- og hraustleikamaSur á NorSurlandi. Var skráS af honum saga í Syrpu ekki alla fyrir löngu. Páll mun hafa veriS ættaSur af Melrakka- siléttu. — MóSir Gottskálks var Þórdís Helgadóttir kona Páls, ætt- uS af Langanesi. FöSur sinn misti hann ungur. Var hann þá tekinn af vandalausum, og var eins og gengur og gerist, æfi unglings- ins misjöfn, þar til hann fór til móSursystur sinnar, er Kristín hét, og var hjá henni fram yfir ferming- araldur. Fór hann þá í vinnu" mensku og var á ýmsum stöðum í ÞistilfirSinum. Gottskálk heitinn var náskyldur, eftir því sem eg veit bezt, Erlendi Gottskálkssyni í GarSi í Keldu- hverfi, er var allþingismaSur og al- þektúr gáfumaður. Gottskálk sál. giftist 1876 éft- irlifandi konu sinni, Þóru Jónsdótt- ur Jónssonar og Bóthildar Björns- dóttur, ættuS úr BárSardal! Þóra er vel gefin kona, hjartagóS og bSlingur mesti. Hún var hálf- «ystir Valdimars heitins Ásmunds- ®°nar, er var ritstjóri Fjallkonunn- ar °g fræSimaður mikill. Þau biuggu í ÞistilfirSinum á meSan þau voru á lslandi. Til Vestur- beims fluttust þsai hjón 1887 og 'fóru til Nýja Islands, og nam hann land í VíSinesbygSinni og kallaði ekki andlegs veganestis hefi eg taliS mér til skaSa á vegi líjsins. Þeim hjónum varS þriggjai barna auðiS. Drengur dó í æsku ’ á Islandi.'en son og dóttur eiga þau á lí'fi, sem heita Gunnar og Kristín, bæSi búsett og gift í Swan River dalnum. Hinn framliSni eftirskilur aldraða ekkju, eins og áSur er sagt, sem nú viS fegurS kvöldsólarinnar situr hrygg og harmar hann, sem meS trúmensku og skyldurækni, í sæld og þraut, fylgdi henni í niærri hállfa öld. Hann á hálfbróSur á lslandi, sem GuSmundur heitir og systur í A.- Selkirk, GuSrún aS nafni, eftir því sem eg veit bezt. Gottskálk sál. mætti dauSanum meS kjarki og stillingu, og hafSi ráS og rænu fram í andlátiS. Hann var jarSsunginn 2. nóv. Séra Ad- am Þorgrímsson jós hinn látna moldu. FriSur guðs fýlgi þeim látna á bak viS dauðans tjald. G. J. Oleson. Jóhann Bjarnason, Markerville 12.50 Thordís Thomasson, Mozart .. 10 00 Jón Hillman, Evarts, Alta.....12.50 Bened. Kjartansson, Hecla P.O. Man........................ Gísli Sigmundsson, Hnausa P. O. Man..................... og arðmiða fyrir 1919 af 25 kr : hlutbréfi. | Margrafi Halldórson^ Lundar Halldór Halldórson, Lundar .». C. Halldórson, Lundar, Man. .. Hans Einarson, Garðar, N.D-.. / Jón Sigurðsson, Wpg........... HalJur Hallson, Silver Bay Man. 13.50 og arðmiða af 50 kr. hluta- bréfi fyrir 1919. Hiákon Kristjánsson Kandahar Sask....................... 18.50 og 1919 arðmiða af 100 króna hlutabréfi. Jónas I- Kristjánsson, Kanda- har, Sask. v............... 13.50 og arðmiða af 50 kr. hluta- bréfi fyrir 1919 (fallega gert af 6 ára dreng.) A. A. Johnson, Mozart, Sask- . og arðmiða fyrir 1919 af 100 króna hlutabréfi. Guðf. Bjamason, Langruth . Jens N. Peterson, Oak View . B. G. Bjarnason, Nes. P.O-, Man. 8.50 Steinn Árnason, Kristnes P.O. Saisk..................... .. og ar&niða af 25 kr. hluta- bréfi íyrir 1919. Sveinn Árnason, Wpeg. Beach Jón Kernested, Wpg. Beach.. og arðmiða af 100 kr. hluta- bréfi fyrir 1919- Andrés Helgason, Kandahar .. Rósmundur Árnason, Kristnes Sask....................... og arðmiða fyrir 1919 af 100 króna hlutabréfi. Ónefndur maður frá Hensel, N. D....................... Magdaiena Lilja Johnson, Blaine, Wash............... 4.60 ög arðmiða af 25 kr. hluta- bréfi 1919. Br. Johnson, Stony Hill, Man. Th. ólafeson, Blanie, Wash. .. og 100 króna hiutbróf sitt með öllum arði framvegis með l>ví skilyrði að Spítala- sjóðurinn haldi íþví æfinlega í eign sinni- Theodor B. Eyjólfsson, Wyn- yard, Sask................. 10.00 Eggert Jóhannson, Vaneouver B. C....................... 11.00 Séra Páll Sigurðsson, Garðar N- D........................ 5.00 G. Guðmundsson, Selkirk, Man. 5.00 Jón Kristján Johnson, Tantal- lon, Sask................... 5.00 og arðmiða fyrir 1919 af 25 kr hlutabréfi. Stefán Baldvvinson, Otto Man. 10.00 Hoseas Eiríksson, Markerville 5.00 Anna Kr. Eiríksson, Markerville og 1919 arðmiða af 25 króna hlutabréfi. Jónas J. Húnford, Markerville B. Húnford, Markerville .. .. I J. Húnford, Markerville .. .. ! S. G- Húnford, Markerville .. j Stgr. Thorsteinsson, Wynyard ólafur Stephanson, Wynyard j Bjarni Jónasson, Baldur, Man. | Sigurður Sigfússon, Oak View i Mr. og Mrs. L- F. Beck, Gimli.. | A. J. Skagfeld, Hove, Man... S. S. Bergmann, Wynyard ..... Mrs Anna Bergmann Wynyard Aðalsteinn Bergman Wynyard Thorhallur Bergman Wynyard V. B. Hallgrímsson, WTynyard Paui Johnson, Wynyard .... og arðimiða af 100 kr. hluta- bréfi fyrir 1919. > Halldór Johnson, Wynyard .. Guðm. G- Nordal, Lundar .. og arðmiða af 100 kr. hluta- bréfi fyrir 1919. John Grímsson, Elifros, Sask... Vilb. Grfmsson, Elfros......... 5.00 Valdi Grfmsson, Elfros........ 5.00 Danfel Grfmsson. Elfros....... 5.00 S. B. Núpdal, Elfros........... 2.50 Gróa Sigurðsson, Lundar .... 2-50 Jóhann Straumfjörð Sigurðs- son, Lundar, Man. .. i..... 2.50 Ingimundi Sigurðsson, Lundar 5.00 Eiríkur H. Hallson, Lundar.. 6.75 og arðmiða af 25 kr. hluta- bréfi fyrir 1919. 2-50 5.00 5.00 5.00 2.50 15.00 10.00 20.00 10.00 10.00 10.00 30.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 1500 27.50 5.00 Gjafir Vestur-lslendinga í Spítalasjóð lslenzkra kvenna. (Taiið í krónum). Áður meðtekið...............3046.70 Mrs- Guðrún Sveinsson, WTpg. 20.00 Jónas J. DaníeLsson, Wpg. .. 22.70 P. Gíslason, Bellingham, Wash. 10.00 Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrír sængur- ver o. 8.frv.—"Witchcraft” Waah- ing Tableta. Ðið)itS um verðliata. \ Kr. 3679.20 Árni Eggertsson... Nýtt! Nýjasta hljómvélin Nýtt! Kostar i Ö eins $13.95 fyrir lítinn tíma 6 hljómplötur og 100 nálar geíins Hljómvél sú, sem vér sýnum hér, er ein hin merkasta uppfundning nú- tímans hvatS hljómvélar snertir. Hún er skrautleg og búin til úr vöndut5u efni og endist því í mörg ár. Hún er mjög sterkbygt* og spilar allar tegundir af hljómplötum, stórar og smáar. Hún getur farit5 hart og hægt eftir vild manns, og gefur betra hljóö en 100 dala -hljómvél, og kemur þaö til af því aö hún er af nýjustu gert5. Tónar vélarinnar eru skýrir og hreinir og heyrast í gegnum hvaöa hávat5a sem er. Miklu dýrari hljómvélar færa þér ekki jafn mikla ánægju sem þessi hljómvél vor. Hún e^ líka híbýlaprýt5i. Til þess at5 auglýsa hljómvélina seljum vér hana í nokkrar vikur á at5- eins $13.95, og önnur eins kjörkaup er ekki unt at5 fá annarsstat5ar. Hljómvélin er alt, sem hér hefib verit5 sagt um hana; ef annatS reyrtist, má skila henni aftur og andvirt5it5 vert5ur sent til baka. GefinN. Hver sá, sem klippir út þessa auglýsingu og sendir undir- ritut5um ásamt pöntun, fær gefins sex nýjustu hljómplölur og 100 nálar. , Rurt5arKÍal«l borRafi nf okkur. SenditS pantanir yt5ar sem allra fyrst ásamt $13.95 í póstávísun et5a Express Money Order, og vér sendum hljómvélina, plöturnar og nálarnar um hæl. Skrifit5 til Imperial Novelty Company. Dept. 1655 B. 1136 Milwaukee Ave. — Chicago III. KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttaklað Vestur-Islendinga Þrjár Sögur! og einn árgang af blaðínu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eSa síðar kaupa flestir Vestur-fslendingar Heimskringlu. — Hví þá ekki a'ð bregða við nú og nota bezta tækifærið ? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum. “SYLVIA” — “DOLORES” — “JÓN OG LÁRA” — "ÆTT- AREINKENNIД — “LÁRA” — "LJÓSVÖRÐURINN” — “KYNJAGULL” — ‘ BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS” — “ÆFINTYRA JEFF CLAYTONS” — “BóNORÐ SKIPSSTJÓR- ANS”. — Saknaðarstef. ort við andlátsfregn Páls V. Jóns- sonar. $2.00 er ekki hægt að verja betur. c~ Sögusafn Heimskringlu Þessar bækur fást keypt- ar á skrifstofu Heims- kringlu meðan upplagið hrekkur. Enginn auka- kostnaður við póstgjald, vér borgum þann kostn- að. Sylvía .............................. $0.30 Bróðurdóttrr Amtmannsins .............. 0.30 Dolores ............................... 0.30 Jón og Lára ......................... O.qO Ættareinkennið ..............1....... 0.30 Spellvirkjarnir ....................... 0.50 Æfintýri Jöff Claytons................. 0.35 Bónorð skipstjórans ...j............... 0.45 Viltur vegar ...................... 0.75 =J A< hreinni var svipur þinn sunnu, sannorð og spakmál þín tunga; þú lýstir sem ljós vinum traustum, að líkna þú kunnir og sýkna, góðfúst var geðið hugprúða; göfugt var starf þinnar æfi. Fallinn er vaskur að velli; valmenni hvarvetna talinn, liðinn til ljóss heima búða, lýða frá myrkviða stríði; smekkvísi, þolgœði, þekking þjóðkunnan prýddu fóstbroður; ástvinir harma yr brostinn. Akra-bær prúðmennis saknar. B^' ítt var þitt bros undir hetti, björt voru augunu þín svörtu. Mætan hal megum vér gráta, merkið hans beri þeir sterku; þjóðin vor þEtrfnast sjéííbeða, þýðlynda, göfuga, fríða. Enginn var ioringja ungism, örari, gæddari fjöri. Mesta Fróns mannval og bezta,, mannvinar ágaeti sannar. 28. okt. 1919. Einn af vinum hins látna. —Islendingur. Yertu ei þræll tauganna. GÖS rAS fyrlr tanKavelklaV fðlk, ÞIB, sem þjáist af tugaóstyrk, eBa sem eigiti bágt metS at5 sofna, lýlst fljótt, eruts fjördauf og lémagna, eöa hafitS aöra þá kvilla, sem stafa af taugaveiklun, ættuti atS taka Ferro- Peptlne metS mat i nokkra daga, og taka eftir umsklftunum. ÞatS er und- ursamlegt hversu fljótt þat5 lífgar upp taugakerfitS og færlr manni aftur fulla starfskrafta. Reynit5 metSalitS næst þegar þér þjáist af einhverjum ofantöldum kviilum. FáitS ykkur F.rro-Peptine tahlets. BítS. its svo í tíu mínútur eftir inntökuna, og þér munuö strax finna mismunlnn. Lífsþrótturinn eykst og nýtt lif færist i hverja taug. Ferro-Feptine er ger- samlega skatSlaust, inniheldur ekkert eitur etSa æsingarefnl, en eru göttar á bragtsits og áhrifamiklar. Allar lyfja- hútSir í Winnipeg og vítSast hvar ann- arsstatSar selja Ferro-Peptine tablets. Eru þær 42 í öskjunni, og vertSur and- vlrtSinu skilatS aftur ef brátSur batl fæst •kkL The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVR. OG SHERBRGOKR 9T. HöfutSntðll uppb...........S 8,000,000 VurasjðtSur ................$ 7,000,000 AUar elgnlr ................$78,000,000 Vér ðskum eftlr vitSsklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst atS gefa þeim fuilnægju. SparlsjótSsdelld vor er sú stærsta, sem nokkur banki heftr l borginnl. lbúendur þessa hlnta horgarlnnar óska atS skifta vi® stofnun, sem þetr vita atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrlr sjálfa ytSur, konur ytSar og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsma'ður PHONE GARRY S4M «

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.