Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						,

INNIPEG  3. ÁGÚST 1921

HEIMSKRINGLA

5. BLAÐSÍÐA

1

Þegar þér sendiS peninga.

Hvert sem peningar þurfa að sendast, eru bánka-

ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money

Order) óviðjafnanlegar fyrir ósekikulheit, sparnað

og þægindi. —< Þarfnist þér að senda peninga til

annara landa, verður þessi banki yðar bezta aðstoð.

Að senda peninga upphæð upp til fimtíu dollara

innan Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar.

Frekari upplýsingar veitir þessi bankí.

IMPERIAL BANK

OF CAMADA

Útibú að GíMLI

(341)

1

I

stj. á Dúki, Oddsonar bónda á

Tunguhálsi, Sveinssonar prests í

GoSdölum, Sveinssonar prests á

Baði í Fljótum, og Helga Jóns-

dóttir prests Reykjalíns á Ríp í

Hegranesi.

Hjá foreldrum sínum ólst Þur-

íður upp til fullorSinsára.

Þann 11. júlí 1869 giftist hún

eftirlifandi manni sínum, Þor.

valdi Þorvaldssyni. Bjuggu þau

fyrst í nokkur ár á Dúki, eSa ofan

aS árinu 1874, en þá færSu þau

sig aS Reyn í Hegranesi, er þá var

í eySi, og bygSi Þorvaldur upp

jörSina. Þar bjuggu þau 9 ár. Ár-

i8 1883 færSu þau sig aS Ytri-

Hofdölum í BlönduhlíS og bjuggu

þar um fjögra ára tíma, eSa þang-

aS til þau fluttu alfarin af Islandi

til Vesturheims 1887. Er hingaS

kom, settust þau aS í ÁrnesbygS

í Nýja Islandi, í VíSidalstungu, og

þar bjuggu þau í 29 ár. ÁriS

1916 létu þau af búskap og færSu

sig norSur aS Riverton-bæ viS ís-

víSa, tafSi þaS aldrei höndina

frá dagsverkinu, og mun elju og

dugnaSar þeirra hjóna lengi minst

Þrátt fyrir hinn takmarkaSa verka

hring hennar krýnir nú hennar eig-

in dáS og drenglund minningu

hennar meS sæmd og heiSri.

Landnámskonan hefir lokiS

dagsverkinu, og menn finna til

þess aS mikiS skarS er enn höggv-

iS í hópinn þann sem framtíSin

lærir betur og betur aS heiSra.

Nágrannakonan er horfin úr

húsinu viS alfaraveginn, og gest-

risnin og góSfýsin krjúpa viS dyr

hins auSa húss og drjúpa höfSi í

þögulli sorg. BygSin kennir kulda

og tómleika, því einn af þeim yl-

geislunum sem vermdi hana, er

haettur aS skína á hana.

Eiginkonan hefir veriS kölluS

burt frá hliS hans, sem hún hafSi

trúlega fylgt Um meir en hálfrar

aldar skeiS, og stutt meS ráSi og

dáS í erfiSri lífsbaráttu. Því finst

honum nú æriS autt og einmana-

legt í heiminum. Væri sízt aS

undra þó svipuS tilfinning hertæki

huga  hans,  sem  kom  Kristjáni

lendingafljót, til Sveins sonar síns, { til aS kveSa: "Nú er horfið NorS-

áttu þau þar síSan heima, þar til { urland, nú á eg hvergi heima."

ÞuríSur dó hinn 6. júlí, eins og aS

ofan er sagt,

Héldu þau heimili sér í húsi, er

þeir synir þeirra létu byggja handa

þeim.

Þau hjón eignuSust 8 börn;

mistu þau fjögur heima á Islandi,

er svo hétu: María, Ólafur, María,

Helga, er öll dóu í æsku; en fjög-

ur fluttust meS þeim hingaS vest-

ur: Sveinn, kaupmaSur í River-

ton; GuSrún, gift Sigurjóni Jóns-

syni í Odda viS Arnes; Dr. Þor-

bergur í SaskatoonJbæ, prófessor

í efnafræSi viS háskóla Saskatche-

wan-fylkis, og Þorvaldur, candi-

dat í náttúruvísindum, er andaS-

»t viS Harvard háskólann fyrir

18 árum síSan.

Fyrir tveimur árum síSan var

haldiS hátíSlegt gullbrúSkaup

þeirra Þorvaldar og ÞuríSar sál.

Samfylgd þeirra hjóna var því 52

ára löng. Er þaS óvanalega lang-

ur samverutími er þeim hlotnaS-

ist. Vekur það ánægju vina og

vandamanna, þó hitt sé enn full-

komnari fögnuSur, aS muna, aS

árunum öllum var eytt í heiSar-

legu striti, framsýnni dáS og hjálp

semi viS þá sem þurftu og til varS

náS á samleiðinni.

VíSidalstunga er í augum

hinna eldri landnema í því ná-

grenni orSin nokkurskonar helgar

minjar frá þeim tímum, sem höfS-

ingjafólk frumibygSarinnar réSi

þar húsum (höfSimgjar í lund,

þrátt fyrir fátæktina og basliS.

ViS fráfall ÞuríSar sál. á Nýja

Island ábak aS sjá einni af sínum

merkustu landnámskonum. Hún

var sérlega vel gefin kona, og

hinir mörgu mannkostir hennar

gerSu gáfurnar notadrjúgar þrátt

hennar voru allar skýrar og henn-

ar eigin. Hún var því skemtileg í

viSræSum. Ekki var hún dul í

skapi, og meS fullri einurS hélt

hún skoSun sinni fram við hvern

sem í hlut átti. Hræsni pg fleðu-

skap hataSi hún heitu hatri. Hún

var föst í lund og batt því óslít-

andi trygðir við mann og mál.

Trúkona var hún meir en alment

gerist nú á dögum og ófús á allar

breytingar í þeim efnum. En þó

MóSirin hefir lagt hina síSustu

fórn á altari þeirrar ástar, sem

heimurinn þekkir bezta og göf-

ugasta, því Ijúfar og viSkvæmar

minningar í brjóstutn sona og dótt

ur. Þau viðurkenna nú með Matt-

híasi Jochumssyni, að farsælasti

skerfurinn, sem lagður var til

mentunar þeirra og mennigar, var

lagður af móðurinni í frumlbýlings

kofanum — aS "enginn kendi mér

eins og þú."

Dagsverkinu er lokiS. Sigurinn

í lífsbaráttunni er unninn. Kvöld-

iS er komiS. Hvíldin er fgngin.

NiSur á leiSiS stafar Ijóma frá

stjörnu vonar og trúar. Geislar

hennar brotna í tárinu, sem stend-

ur í auga einmana öldungsins viS

gröfina. Úr þeim byggir hann sér

brú til himins ---- brú yfir dauS-

ans haf — brú yfir á land lifenda.

Þá brú fýsir hann nú aS feta sem

fyrst.

BlessuS sé minning ÞuríSar Þor

bergsdóttur.         —A.E.K.—

Gunnar Helgason.

f

Þess var lauslega getiS í

42. tölúblaSi Heimskringlu

aS Gunnar Helgason bóndi

í Swan River bygð hefði

látist á almenna sjúkrahús-

inu hér í Winnipeg. Hann

hafSi kent krahkleika þess,

er leiddi hann til bana, um

alllangt skeiS fyrirfarandi,

en lítt gefiS sig aS því, eins

og svo mörgum elju og

dugnaSarmönnum íslenzk-

um er títt. En fyrir nokkr-

um vikum ágerðist veikin

svo, að hann gat ekki leng-

ur rönd við reist, og fór því

aS leita sér lækninga. Kom

hann hingaS til bæjarins

um miSjan júní mánuS og ráSfærSi sig við sérfræðinga,

sem komust að þeirri niðurstöSu, aS hann gengi með

krabbamein í maganum. Hélt hann til hjá systurdóttur

sinni, Guðrúnu Helgu Finnsdóttur; að 906 Banning St., unz

hann lagðist inn á sjúkrahúsið. Gerði Dr. B. J; Brandson

á honum holskurð, en það var alt um seinan, og andaðist

hann þar eftir hálfan þriSja sólarhring, kl. 9 aS kvöldi hins

áttunda júlí. LíkiS var flutt til Swan River og jarðað í

Birchwood grafreit, hinn 14. s.m. Séra Guttormur Guttorms.

son talaði við útförina; sömuieiSis enskur prestur C. B.

Price, er óskaði eftir að taka þátt í athöfninni. Allur þorri

Islendinga þar í bygð var þar saman kominn, ásamt fleirum.

Gunnar var fæddur hinn 15. ágúst 1859 á Geirólfsstöð-

um í Skriðdal í Suður-Múlasýslu á Islandi. Var hann kominn

af einum hinum merkustu og gáfuSustu ættum Austanlands.

FaSir hans Helgi Hallgrímsson, greinar og lipurmenni, var

heilsuveill lengst æfinnar og dó vart miSaldra. FaSir hans

Hallgrímur Ásmundsson hreppstjóri í Stóra-Sandfelli þar í

bygS, var atkvæSamaSur og skáld gott á alþýSu vísu, eins

og fleiri í þeirri ært, en hann var bróðir IndriSa, föSur séra

Ólafs á KolfreyjustaS, föSur þehra Páls og Jóns Ólafssona;

voj-u þeir allir skáld, svo sem kunnugt er. Móðir Gunnars

en kona Helga Hallgrímssonar, var hin alkunna gáfu og

höfðingskona, Margrét SigurSardóttir stórbónda á Mýrum í

SkriSdal. Var hún ættfróS meS afbrigSum, og gat rakiS

ætt sína alla leiS til Ólafs hins hvíta herkonungs; eru á þeirri

leiS nöfn fjölda hinna merkusru Islendinga. Margrét misti

mann sinn snemma frá 9 börnum, flestum ungum, en

kom þeim samt öllum vel til manns tilhjálparlaust, og þótti

fátítt í þá ríS. Hún dó í hárri elli á GeirólfsstöSum, þar sem

hún hafSi búið allan sinn búskap, — hjá dóttur sinni Berg-

þóru og Finni Björnssyni bónda þar. Um hana látna kvað

séra Matth. Jochumsson: "Skalf Skriðdalur, því að skriða

dundi," bæði á landnámstíð og við lát hennar. Líkir hann

henni þar við nöfnu sína Margréti drotningu Valdemars-

dóttur, er sameinaSi Danmörku, Noreg og Svíaríki undir

c'r.?. kórónu áriS 1397 (Kalmar-sambandiS svonefnda)

kveSur hana aS vísu "minni háttar", en "samt varstu drotn-

ing  —  margreynd  móSir,  metorðalaus"  — samt varstu

drotning, því aS dýrra gervi bar eigi Brynhildur BuSladótt-

ir," og: "sá eg þig sjötuga, en sýnum varstu mjög miS-

aldra í mínum augum. Svo hefir endur Ólöf hin ríka kvatt

konunga, kom mér í huga." Og bjarkirnar í HallormsstaSa-

skógi lætur hann kveSja hana meS þessu stefi: "Örend er

eikin AustfirSinga, sofnuS hin svásasta systra vorra."

Öll voru þau GeirólfsstaSasystkin gáfu og fríSleiks fólk

og vel aS sér ger. Elztur þeirra er Einar bóndi á ÞorbTands-

stöSum í VopnafirSi, kvæntur Sigurlaugu Guttormsdóttur

prests í StöS í StöSvarfirði — nú dáin. Næstur Hallgrímur

bóndi á Birnufelli í Fellum, kvæntur Björgu Oddsdóttur þar

úr sveit — bæSi dáin. Þá er Bergþóra, gift Finni Björnssyni

frá FlugustöSum í ÁlftafirSi, búa þau enn á GeirólfsstöSum.

Þá Ólöf, gift frænda sínum Helga IndriSasyni í Skógar-

gerSi; eru þau bæSi látin. Næstur henni aS aldri var Gunn-

ar. Þá kom Helga, gift Birni Jónssyni ritstjóra "FróSa" og

"Stefnis" á Akureyri; eru þau og bæSi dáin. Yngstur er

Gísli bóndi á EgilstöSum í VopnafirSi, kvæntur Jónínu

Benediktsdóttur frá HöfSa í HéraSi. Auk þeirra, er talin

eru, dóu í æsku Ragnhildur og SigurSur. —

Þegar Gunnar var fulltíSa maSur fór hann norSur í

VopnafjörS til Einars bróSur siíns á ÞortbrandsstöSum, og

skömmu síSar, áriS 1887, kvæntist hann SigríSi Jónsdóttur

frá BöSvarsdal, systur Jósefs Jónssonar húsalbyggingar-

manns í Winnipeg, og þeirra systkina. Bjuggu þau í Krossa-

vík og BöSvarsdal, en fluttu alfarin vestur um haf áriS

1893. Settust þau fyrst að á Baldur í Argylebygð, en tóku

sig upp sex árum síðar og fluttu til Swan River. Var þar þá

lítt bygt land, og mun hann og svili hans, Ágúst Vopni, hafa

verið fyrstir íslendingar til að nema þar land. Aldamóta-

árið (1900) misti hann konu sína, Sigríði, frá sex börnum

á unga aldri. Munu kringumstæðurnar þá um nokkuT ár hafa

veriS erfiSar á fleiri en eina vísu. Breyttust þær þó óSum tíl

batnaSar, og má fullyrSa aS hann hafi veriS í góSum efnum,

er hann féll frá.

Eins og áSur er getiS varS þeim bjónum Gunnari og

SigríSi, sex barna auSiS, og eru þau nú öll fulltíSa og mann-

vænlegt fólk. Þrír synir, Helgi, SigurSur og Óli eru heima í

föSurgarSi, en einn,, Bergþór, til heimilis aS Oak Point hér

í fylkinu. EldTÍ dóttirin Jóna ASalbjörg, er gift Jóni tré-

smiS Sæmundssyni í Swan River bæ. Yngsta barniS er

Sigríður, nú fulltvítug að aldri. Misti hún móður sína tæp-

lega mánaðargömul og ólst því upp með föður frændum

sínum þar um slóðir.                     - •

Gunnar var tæpur meðalmaður á hæð, vel vaxinn og

hvatuT í spori, fremur stuttleitur, jarpur á hár, ennið hátt og

augun grá og snör, nefið lítið eitt íbjúgt að framan. I æsku

þótti hann fríður sýnum, skynsamur vel og laglega hag-

orður, þótt hann flíkaði því ei mikið. — Gleði maður var

hann að eðlisfari og söngmaður með afbrigðum. 'Hélt hanrt

söngrödd sinni svo vel, að þegar hann var nálægt fimtugu,

heyrSi sá, er þetta ritar, hann syngja og minnist varla aS

hafa heyrt hreimfegurri né glaSari rödd í nokkrum lslend-

ingi. Hann var fastur í lund, ógjarn á aS láta hlut sinn, en

tryggur og vinfastur, hjálpfús og trúr stuðningsmaður allra

íslenzkra áhugamála í sínu ibygðarlagi og víðar.    —G. J.—

SPITALASJÓÐUR

AKUREYRAR

Áður auglýst............ $2029.29

Gimli, Man.

G. B. Magnússon.........$  1.00

S.  P. Tergesen ............   2.00

S. J. Tergesen................   1.00

F. O. Lyngdol................   1.00

Freeman  Jonasson  ........   1.00

Theodor Pétursson ........   1.00

Jón. B. Johnson ............   1.00

S. Th. Kristjánsson........   1.00

Jakob Siguigeirsson ........   1.00

Pétur Magnússon............   1.00

fyrir mentunarskortinn.  Hugsanir Séra Sigurður Olafsson __   1.00

Eggert Arason  ............   5.00

Miss Eilnora Julius ........   2.00

W.E.Lund.....................50

Pétur G. Tompson ........    1.00

H.P.Tergesen ..,.............  10.00

Winnipeg Beach.

Mr. og Mrs. Jon Kernested   2.00

Gísli Gíslason................   .50

Gísli Reykdal................    *25

Halldor Hjörleifson  .........50

Ingim. Einarsson ............   2.00

J. Einarsson.................50

Mr.&Mrs. J. Hjörleifsson

Olafur Isfeld ................

Mr. &Mrs.Harry  Anderson

Fairford, Man

J.S.Thorarensen ............

Stefán Thorarensen ........

O.J.Breidfjord  ............

S.D.B.Stephanson   ........

Erikdale,  Man.

O.  Hallson ................

Ónefndur ....................

Th.  Paulson,  Leslie, Sask.

A.  Davidson.Blaine.Wash.

Exchange ................

S.  Solvason.Westbourne

Kvenfélagið "Liljan, Wyn-

yard, Sask, Til minning-

ar um Mrs. Kristínu Sig-

urSardóttir,  Grandy __

FriSrik Kristjánsson.Wpg

Jónas Stefánsson, Wpg.....

S.  Sæmundsson,  Marietta

Wash.....................

Mrs.   Anna   Thordarson,

Gimli, Man. 50 kr.

Mr.&Mrs.G.J.Holm,  Mari-

etta, Wash., 50 kr.

Mr.&Mrs. J. Ásgier J. Lin-

dal,  Victoria,  B.C.....

KvenféJag ÁrdalssafnaSar,

Árborg, Man. ............

Mr. &Mrs. Paul Eyjólfsson

Wynyard, Sask.........

Lewis Jako'bs.Wynyard ....

1.00

.50

2.00

5.00

5.00

1.00

2.00

2.00

2.00

5.00

10.00

1.30

1.00

25.00

20.00

5.00

i

.50

$1.50

25.00

1.00

.50

til Islands, og ætlast til, aS nú sé

þessari  söfnun  lokiS.

ALB. C. JOHNSON

ÞuríSur sál. léti oft andann reyka; Bjarni Anderson............   1.00

Samtals — $2,182.84

28. júní auglýst aS Eggert

Seattle, Wash., gæfi $5.00, ex-

öhage 50c, átti aS vera Eggert

Eggertsson, Fords, Wash.. — Eg

geri grein síSar fyrir þeim pening-

um sem eg hefi ekki ennþá seftt

ViS undirritaSir, sem nefndir

vorum af klúlbbnum Helga Magra

til þess aS sjá um þessa peninga-

söfnun til spítalans á Akureyri,

sendum hér meS til allra, sem

styrkt hafa samskotin, okkar inni-

legasta hjartans þakklæti fyrir

hinn góSa stuðning sem þeir veittu

þeim. Við finnum til þess, að við

getum ekki þakkað þeim nógu vel

en erum fullvissir um, að hinir las-

burða sem njóta góðs af söfn-

uninni, muni aldrei gleyma hinum

góðu til finningum og hjarta-

gæzku sem gjafir þeirra bera vott

um, og að þeir muni ætíð minn-

ast með þakklæti og bróðurhug

þeirra manna sem fundið hafa til

með þeim.

Líka þökkum við innilega þeim

úti um landið og annarstaðar, fyr.

ir hjálpina, sem þeir léðu okkur

með því að gangast fyrir söfnun-

inni fyrir hönd okkar, og vitum

við fyllilega, að ef þeirra hjálpar

hefði ekki notið við, myndi árang

urinn ekki hafa orðið eins ákjósi

anlegur, því þeir lögðu fram bæði

vinnu og peninga. Þetta vitum

við að þeir gerðu með ánægju,

því árangurinn ber þess vott og

h'ka hin góðu bréf, sem fylgdu

hverri peningasendingu.

Með beztu þökk

Fyrir hönd klúibbsins Helga Magra

O. S. THORGEISSON

JAKOB KRISTJANSSON

A. C. JOHNSON

ÖM

!   Frú Stefanía Guímundsdóttir

kvödd, í Wynyard, Sask. 27. júlí 1921.

(Lag:  Þótt þú langförull legðir)

|               Þú komst huguð að heiman

Hingað vestur um lönd,

Gleði-boðin að  bera:

Bros frá heimdala strönd.

Lista-sól þér ei sígur

(Sindra geislar á braut,

Þú ert gleðinnar gígur

Gæfa sorgum og þraut.

Ef við geymum þá gæfu

IGlöð  og minningar-klökk

Þá mun útlaginn ynna

Ættar-landinu þökk.

Fyrir  för þína hingað,

Fyrir bros þín og tár.

Bundin barns-glöðu minni

Björt um komandi ár.

Nú er heimförurn heitið

Himinn breiðir sín tjöld

Yfir kærleikans kveðjur

Koss og handtaka fjöld.

Yfir óskuð og vonuð

Æsku-iheimdala lönd:

Verður öllum sem unna

Ætíð kærust sú strönd.         4

JAK. JÓNSSON

a

i»

i

i

I

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8