Heimskringla - 25.08.1924, Side 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1924.
Frá Winnipeg og nærsveitunum
Fili —ir
mn— -—'L
i
Athygli Selkirkbúa skal vakin á
auiglýsingu hér í iblaðinu. um sýn-
inguina á “Tengdamömmu” er Leik-
félag Samban<lssafnaðar ætlar að
<-fna til l>ar í bænum mánudaginn
."2. júní.
Héðan úr bænura fóru fyrra föstu-
*dag austur til Bosbon, á ársþing
tesameinuðu fwkirkjunnar bar, beir
séra Rognvaídur Pétursson, séra
Eyjóifur Melan og Sveinn læknir
Björnssou frá Árborg. Þeir munu
koma aftur um næstu helgi Og á
“Heimskringla” l>á von á fréttapistl-
um úr þeirri ferð og l>aðan austan-
að.
óskuðu. Ættu menn l>ar vestra að
nota tækifærið.
iMr. Jón Einarsson, sem lengj hef-
ir búið á Lundar, Man., tók sig upp
ásamt dóttur sinni og tengdasyni,
Mr Ed. Breckman nú í síðustu viku
og flytja l>au sig vestur ^Saskat-
chewan til Gilenavon. Heimskringla
óskar þeím allra heilla og hamingju
á nýja staðnum.
Leikféla tr Sambandssafnaðar
LEIKUR SJÓNLEIKINN
TENGDAMAMMA
eftir Kristínu Sigfúsdóttur
1 SAMKOMUHCSI LÚTERSKA SAFNAÐARINS í
»SELKIRK«
Mánudaginn 2. Juní 1924, kl. 8.15 e.h.
INNGANGUR 50C
I--—
WONDERLAND.
Á miðvikrudag og fimtudag get-
urðu séð “Backibone”, heillandi og
dularfullan leik á Wonderland.
Myndin fjallar um æfintýralega
' sögu, og hefir verið t«kin í vetrar-
sýn Maine-ríkisins. Parið ekki á
' mis við Theodore Roberts í “To the
Ladies”, á föstudag og laugardag.
Það getur skeð að l>ú deyir úr
hlátri, en hættu samt á það. Á
mánudag og þriðjudag leikur Will-
iam Russell í nýjuistu mynd sinni
“When Odds are Even”, og næst
kemur “Lights Out” og ‘‘Call of the
Canyon”. Þar á eftir “Tlhe Silent
Command”, “The Eleventh Hour” og
“No Mother to Guide Her.”
□ s c
3E
□ E3 C
Á föstudagsmorguninn var, lagði
hr. Hannes Pétursson á stað héðan
frá Winnipeg heim til íslands. Fer
hann yfir til N«w York og Englaud
heim þangað og mun> hafa þar ein-
hverja dvöl. Þaðan mun hann fara
-til meginlands Evrópu, sennilega til
Danmerkur og Parísarborgar áður
on hann hverfur hingað vestur aft-
hr. 1 för með honum eru ungfrúrn-
ar Ólöf G. Sigurðsson og Guðný
,'ohníon. Samferða þeim varð h>.
Priðrik Kristjánsson til New York
að minsta kosti, og iná enda vera
að hann fari alla leið til íslands.
Á sunnudaginn var lögðu og þeir
f.eðgar hr. Ásmundur P. Jóhanns-
son og sonuT hans Grettir heim á
leið til íslands. Mun hr. Jóhanns-
so ætla að sitja aðalfund Eimskipa-
félagsins í júnf og síðan ferðast eitt-
hvað um landið, ásamt syni sínum.
Heimskringla óskar þessu fólki
allra mögfulegra fararheilla, góðrar
ekemtunar og blíðviðris á íslandi,
sem annarsstaðar.
Séra Guíðmundur Ámason hélt
einkarfróðlegan fyrirlestur um graf
Ir Faraóanna, á fimtudaginn var 1
kjallarasal Sambandskirkjunnar.
Fór hann stuttlega yfir sögu
Egyptalands alt frá fyrstu tímuftn
er mienn hafa nokkrar sögusagnir
unm Níldalinn. Skýrði Jiann
síðan frá helztu trúaratriðum
hiuna fornu Egypta, en yfir þau eí
nauiðsynlegt að fá nokkurt yfirlit,
til þess að skilja greftrunarsiði
þeirra og útbúnað grafreitanna.
. Að síðustu sýndj hafm fjölda á-
gætra mynda frá Egyptalandi og
konungagröfunum þar, þar á með-
al hinni frægustu, gröf Tut-Aukh-
Amens.
Fyrirlesturinn var sérlega skipu-
legur og ágætleg a fluttur, sem
vænta mátti. Þökkuðu allir áheyr-
endur honum ,góða skemtun með
íófaklappi, er lokið var.
Til meðlima barnastúkunnar
“Æskan".
Sökum þess, að ákveðið hefur ver-
ið, að leggja niður fundi yfir sum-
artírnann, verður seinasti fi^ndur
stúkunnnr haldinn n. k föstudags-
kvöld 30. þ. m. — Byrjar kl. 7 e, h-
Bömin em öll ibeðin að koma
ásamt foreldram þeirra eða að-
•standendum. — Afhent verða verð-
íaun þau, sem heitin voru, þeim, er
kornu með flesta nýja meðlimi á
vetrinum. — Einnig dregið um dúk,
eem gefinn var af G. 17. T. Mrs,
Jósepson. — YmMegt til skemtun-
ar og fróðleiks, svo sem ræða til
ibarnanna flutt af séra H. J. Leo.
Yeitii^gar verða á eftir.
Jóhann >. Beck
(G. U. T.)
Hr. Brynjólfur Þorláksso>i organ-
leikari fer vestur til Saskatchewan
í dag Gat hann þess við oss, að
hann myndi koma við í ÖUium bæj-
nm frá Churchbridge til Kandahar
og stilla hljóðfæri manna, er þess
David Cooper C.A.
President
Verslunarþekking þýðir til þin
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Með
henni getur þú komist á rétta
hillu f þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hæfa verslunarþekkingu með þvi
að ganga á
Dominion
Business College
Pullkomnasti verzlunarskóli
í Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrave
(næst við Eaton)
SIMI A 3031
Ef Guðbjörg Aðalheiður Guð-
mundsdóttir, sem flutti hingað vest-
ur um haf frá Miklabæ í Blönduhlíð
í Skagafirði fyrir 9 árum, er á lífi
Og- les þessar línuf, þá geri hún svo
vel og sendi inér undirritaðri utaná-
skrift sína eða Guðrúnu Gþð-
mundsdóttir systur sinn; að Mikla-
bæ í BlönduhJíð í Skagafirði, sem
vill komast i bréfasamband við
hana.
Einnig ef Halldóra Eyjólfsdóttir,
sem fiutti ásamt manni sínum,
Hannesi, mig minnir Hannessyni
vestur um haf, frá Áshildarholti í
Borgarsveit í Skagafirði fyrir 40 ár-
um, er enn á lífi, eða börn hennar,
Sigríður og Ólfna, þá geri hún, eða
þau svo vcl, að senda mér utáskrift
sína, eða húsfrú Þorbjörgu ólafs-
dóttir, Syðra-Skörðugili, Langholti,
Skagafjaröarsýslu, Island.
Og ef þorsteinn Markússon, sem
flutti vestur um haf fyrir 20 árum,
frá Eyvindarholti í Skagafirði á ís-
landi er á lífi og les þessar línur,
eða kona hans og böm, þá geri
hann, eða þau svo vel, og sendj mér
undirritaðri utanáskrift sína.
Steinunn E. Bjarnason,
Box 67
Ioelandic River P. O., Man.
iSTÚLKA óskast í vist á gott
heimili. Kaup $25.00 á mánuði. Her-
bergi á sama gólfi og húsráðandi.
Allur sfcærri þvottu(r sendur út.
Finnið Mrs. Kesselinan, 205Walnut
st., eða símið B 831.
Hjónavígslur framkvæmdar af sr.
Rúnólfi Marteinssyni að heimili
hans, 493 Lipton st.:
Miðvikudaginn 21. maí, þau Jóh-
annes August .Tohhson, frá Winni-
peg og Bergþóra Sigurðsson frá
Oak Yiew, Man.
Föstudaginn 23. maí, þau Sigurð-
ur Jónatan Sigurðsson og Pálína
Gróa Bjömsson, bæði frá Mountain,
N. Dak.
Og á heimili Mr. og Mrs. M. A,
Hermannsson, 655 Beverley st„ laug
ardaginn 24. maf, þau Böðvar Júlí-
’Us Halldórsson og Annie fsfeld,
bæði Sandy Hook, Man.
Síðastliðið föstUdagskveld hafði
stúkan “Hiekla” kveðjusamsæti fyr-
ir hr. ólaf Bjarnason og fjölskyldu
j hans. Var þar um hundrað manna
og kvenna samankomið, og fór sam-
sætið hið bezta fram.
Ólafur Bjarnason hefir verið einri
af beztu meðlimum st. “Heklu” og
si-starfaridi fyrir Goodtemplararegl-
una, og í öllu sem ólafur hefir tek-
ið að sér að vinna f þessari borg,
hefii hann verið ágætur liðsmaður,
yfir tUttugu ár iiugheilar óskir
fylgja honuin og hans, frá st. Heklj.
Vinur.
ANNAÐ ÞING
HINS SAMEINAÐA KIRKJUFJELAGS verður haldið í
santkomusal Samband$safnaðar í Winnipeg dagana 28.
—30. júní 1924, og hefst kl. 2. e. h. hinn 28. Oddvitar
safnaða þeirra, er í Kirkjufélaginu eru, eru beðnir að
tilkynna undirrituðum eigi síðan en 20. júní nöfn og
tölu þeirra fulltrúa, er söfnuðirnir ætla að senda, og
kosnir hafa verið á safnaðarfundi samkvæmt lögum
félagsins.
Winnipeg 26. maí, 1924
Ragnar E. Kvaran,
* forseti Kirkjufélagsins.
—
Barnamál.
Ljósið insta um barna iborð,
Breyting stysta amma;
Margra hlnsta er það orð
'En allra fyrsta mamma.
J. O. N.
FYRIRLESTUR
Flytur S. Vilhjálihason, um Þjóð-
ræknisskyidur, á laugaiidags-
kveldið næstkomandi, 31. mflí, í
neðri sal G. T. hússins á Sar-
gent ave. og McGee str. — Byrj-
ar kl. 8. — Inngangur ókeypis;
en umræður verða leyfðar á
eftir.
ókafregn.
Það þykir jafnan góð fregm að út
sé komin ný Ibók eftir skáldkon-
una góðkupnu, Hiuldu. Svo miklar
ástsældir hefir hún unnið sér með
ritstörfum sínum, bæði í bundnu
og óbundnu máli. Er nú von á
nýrri bók leltir hana, sem verið er
að prenta og innan skams kemur
fyrir almenningssjónir.
Bókin heitir “Myndir”, og er, eins
og nafnið bendir á, smámyndir úr
lífi þjóðarinnar Og úr æfintýraheim-
um. Stíll Huldu og frásagnarlist,
er orðin landskunm og allir þeir,
sem vita deili á skáldskap hennar
vita líka, að hér er hún einmitt á
þvf sviðimi, sem henni lætur allra
best. Til þess að sannfærast um
þetta þurfa menn aðeins að lesa
einn smákafla úr bókinni, aem komr
inn er út annarsstaðar. Það er
“Papar” í síðasta hoftj “Eimreiðar-
innar”. Fá mjenn þar góða þend-
ingu um anda bókarinnar og lifcblæ
myndanna, sem höf. bregður upp,
og er ekki ólíklegt að margan langi
til að sjá fleiri myndir þessarj Iík-
ar. .
“Myndir” er bók, sem gott er að
grípa í. Gott að hvíla hugann í æf-
inltýraheimi skáldsins, strjúka af
sér erfiði Og annir dagsins og lifa
þar litia stund. Á hún í því skylt
við hin bestu ijóðasöfn. — Þetta
gerir bókina einkar hæfa til að vera
tækifærisgjöf, cnda er útgáfan mjög
vönduð bæðj að pappír og prentun
og auk þess prýða hana fallegar
teikningar, eftir ágætan listamann.
Bókin kostar 5 kr. Er hún 10 ark-
ir að stærð. Upplagið er iítið, svo
óvíst er að bókin komi í bókaverzl-
anir. Er því vissara að tryggja sér
hana f tíma. í Rvík er tekið við
pöntunum hjá frú Guðrúnn Erl-
ingsson, þingholtsstræti 33, á af-
greiðslu “19. júnf’, Bröttugötu 6,
Og hjá Árna og Bjama Bankastrætl
9, Rvík.
t----------------------------V
MANITOBA PHOTO SUPPLY
Co. Ltd.
353 Portage Ave.
Developing, Printing & Praming
Yið kaupum, seijum, lánujm og
.. skiftum myndavélum.
— TALSÍMI: A 6563 —
KJORKAUP
Til sölu-Til sölu.
Nokkur hu<ndruð tannur nnieð iniifi-
inuinandi stærðuin, einis og hér
segir:
40 gal. 30 gal. 20 gal. 10 gal 5 gal
$4/00 $3.50 $3.00 $2,50 $2,00
ALLAR í GÓÐU LAGI
HJÁ
CALISSAN. CO. LTD.
. O. Bojc 2938 — — Tals. N 7675
330 Main St., Winnipeg, Man.
WONDERLAN
D
MIÐVIKUDAG OG FINTUDAQi
THEATRE
DAG OG F
<<Backbone,,
FttSTUDAG OG LA UGAKDAG'
Theodore Roberts
Helen Jerome Eddy
Louise Dresser
in “TO THE LADIES
MANUDAG OG ÞRIftJITDAGi
WILLIAM RUSSELL
in “WHEN ODDS ARE EVEN
í Winnipeg
er hljóðfærabúð sem
mætir þörfum yðar.
Stofnsett i88j
Vöraibyrgðir og skipulag — miklir
kostir — úrval, verð og þjónusta,
sem ekki er við jafnast annarsstað-
ar.
Heintzman & Co. — Weber og
Kelmonros Píanó. — Victor, Sonora
og Brunswick hljómvélar.
Sönglaga- og smávörudeiid.
Alt sem músík kennarinn, nem-
andinn eða söng-elskandinn þarfn-
I
ast, er hér fáaniegt. Hljómsveita |
og smá hljóðfæri, sem koma beina 1
leið frá beztu verksmiðjum í
Evrópu og Ameríku.
Það borgar sig að skifta við Mc-
LEAN verzlanina — nafnið er á-
byrgð ánægju.
J. J. H. McLean & Co.
LIMITED
329 Portage Ave., Winnipeg.
rSWAN RIVCR
YORKTON
DAUPHIH
BUTTER
FACTORIES
KCAU5EJOUR
PORTACE
IA PRAIRIE
WI1MIPEC
Sendið allan rjóma yðar til næstu “Crescent” verzlaninnar
og fáið jiannig fu lt verð.
CRESCENT CREAMERY CO. LIMITED.
SUM AR
Fargjöld
FRÁ 15. MAÍ TIL 30. SEPT.
Afturkomu takmörk 31. okt. ’24
AUSTUR CANADA
KYRRAHAFS-STRÖND
FAEIMK DAGAK I JASPKIt JÍATIONAL SKEJlTIGAIlBItUIM
— KL.BTTAFJÖI,I,IN —
' — 11 N ^
MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ
CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM
BltAUTUM — Á .járnbraut;, .VATNI
EÐA SJÓ.
HMWHM:
Við stilnm farscðla TIL HVAÐA STÖÐVAR í
HEIMI SEM ER.
Með járnbraut og skipum alla leið.
Bf þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að
komist til Ameríku, komið og talið við okkur.
TOURIST andTRAVEL BUREAU
N. V. Horni Main & Portage 667 Main St.
Tals. A 5891 Tals. A6861
Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa
gengið á Successverzlunarskólann
síðan árið 1914.
Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-
miðstöð Vesturlandsins.
Það margfalt borgar sig að stunda námið f Winnipeg, þar
sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér
getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn
rétta undirbúning og nauðsymlegu æfingu. Þúsundir atvinnu-
veitenda taka þá, sein útskrifast úr Success-skól&num, fram
yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið
námi við þenna skóla.
SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur
skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir
unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans
er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól-
um Manitoba samanlögðum.
SUCCESS er opinn áriö í kring.
Innritist á hvaöa tíma sem er.
SkrifiÖ eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert.
The Success Business College, Ltd.
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
WINNIPEG — MAN.
(Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)
A