Heimskringla - 01.07.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.07.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. JtJLl, 1925. 8 OOOC.l FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM || EINAR H. KVARAN rithöfundur flyLur erindi í Eagles Hall, Ballard, Seattle, kl. 8.30 að kvöldi sunnudagsins 12. júlí. Inngangur 50c. ÞRIÐJA ÁRSÞING • Hins Sameinaða Kirkjufélags ís lendinga í Norður-Ameríku, er fiestað hafði verið sökum fjar- veru séra Friðriks Friðriksson- ar, verður sett kl. 3 e. h. laug- ardaginn 25. júlí í kirkju Quill Lake safnaðar í Wynyard. Mrs. Sigurjón Sigurðsson við Sandy Hook, Man., og Mrs. Jack Harmer á Baldur, Man. Frá íslandi komu á þriðju- dagskvöldið var, 23. þ. m., Guð- mundur Meldal og kona hans, úr Húnavatnssýslu. Fóru þau vestur til McLeod í Alberta. Guðjón Runólfsson, fór til Mo- zart, Sask. Stefán A. Bjarman fiá Akureyri og Eggert Bjarni Tryggvason, ættaður úr Húna- vatnssýslu. Tveir þeir síðast- nefndu staðnæmdust hér í bæn- um. 1—V-------- ' ______- .irnmy'rt Jp».—.-rr'irrC--.*' I Til eða tra ISLANDI a uin Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfuóstað Danmerkur, met5 hinum ágætu, stóru og hraðskreiöu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrir lægnta fargjald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÓKEYPIS F.EÐI f KAVPMANNAHÖFN Oti A 1SLANDSSKIPINU. Næsta fertS til íslands: — Frá New York 25. júní; kemur til Noregs 5. júlí. Frá Noregi 9. júli; kemur til Rvíkur 14. júli. Alinr npplýnlnenr 1 þensu samhandl eefnar knupiaast. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 401 MAIN STREET SIMI A. 47IMI WIVNIPEG Séra Ragnar E. Kvaran méss- ar í Free Mason Hall í Selkirk snnnudaginn 5. þ.m., kl. 2 e.h. Fundur í íslendingadagsnefnd- inni verður haldinn á skrifstofu Heimskringlu á mánudags- lcvöldið kemur, 6. þ. m., kl. 8. Guðm. J. Húnfjörð frá Brown P. O., Man., leggur af stað héð- an áleiðis til Islands í dag. — Hann' verður samferða séra Stgr. Thorlákssyni og konu hans til Englands. Með Guðmundi var hér í borg inni Jón bróðir hans bóndi við Brown P. O. • Hr. Víglundur Vigfússon og kona hans frá Churchbridge, Sask., litu inn k skrifstofu Hkr. á fi/ntudaginn var. Brugðu þau sér norður til Gimli um helgina en voru nú á heimleið. Óþurk- ar sagði Mr. Vigfússon að væru helzt til miklir þar vestra, væru þc uppskeruhorfur heldur góð- ar, ef ekki versnaði við það sem nú væri. Mrs. Guðrún Guðjónsson, ættuð iir Húnavatns^slu, and- aðist á- almenna sjúkrahúsinu hér í bænum á þriðjudagskvöld- | iA 23. júní. Hún var 62 ára að aldri. Tvær dætur á hún á lífi, Hr. Gunnar B. Jíjörnson, rit- stjóri frá* Minneota, leit sem snöggvast inn á skrifstofu Hkr. á miðvikudaginn var. Sat hann hér á kirkjuþinginu í Selkirk. Mr. Bjömson var einn meðal ræðumannanna á hundrað ára mínningarhátíð Norðmanna í Minneapolis 8. júní. yard. I>aðan fara þau vestur til Markerville, Alta, og gerði Jón ráð fyrir að dvelja þar 2—3 vikna tíma hjá máigi sínum Stephani G. Stephanssyni. Háfa þeir mágarnir ekki fundist í mörg ár, eða síðan Stephan kom úr ísalndsferð sinni 1917. Á föstudagskvöldið 3. júlí verður bræðrakvöld. í stúkunni Heklu, og þá ættu allir bræður og systur, sem vetlingi geta valdið, að vera & fundi. Þar verður andlega og líkamlega veitt af mikilli rausn. Á fimtudaginn var, 25. júní, voru þau á ferð hér í bænum Jón Jónsson bóndi frá Garðar, N. D., og kona hans. Eftir nokkurra daga dvöl hér héldu þau ferð sinni áfram til Wyn- Héðan fór á föstudaginn á- leiðis til íslands, Mrs. Eyvör Sig urðsson frá Reykjavík P. O., Man. Hún býst við að dvelja á íslandi í ár í heimsókn hjá vin- um og frændum og hverfa síð- an hingað aftur til barna sinna. Henni verða samferða frá New York Miss Helga Jóhannsson hjúkrunarkona héðan úr borg, ættuð af Seyðisfirði, og Miss Guðrún Einarsson frá Chicago. Þær sigldu frá New York í gær með e.s. Frederik VIII, hinu á- gæta skipi Scandinavian Ame- rican línunnar. David Cooper C.A. President Verslunarþekkingf þýSir til þin grlassilegri framtítS, betrl stðSu, hserra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rátta hillu i þjótifélaginu. Pú getur ötílast mlkla og aot- hsefa verslunarþekkingu meö þvl aS ganga á Dominion Business College Tullkomnasti verzlunarskóli f Canada. 301 KIW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nœst við Eaton) SZMl A 3031 Hljómöldur við arineld bóndans Oss er goldið fyrir þá þjónustu sem vér veitum yður. Verzlun vor eykst á hverri viku. Hafiö þakkir fyrir. Saskalckewan Co-Operalive Creameries Limited WINNIPEG MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimosími: A-7286 BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga efti sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. » THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ........... Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn ............................. Áritun......4.....^ ............. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. V Hr. J. K. Jónasson frá- Vogar, Man., kom inn á skrifstofu Hkr á mánudaginn var. Alt gott sagði hann að frétta úr sínu [ bygðarlagi. Nýlega kom hingað til bæjar- ins Mrs. Guðrún Pálsson, sunn an frá Californíu, en þar dvaldi hún á ýmsum stöðum síðastlið- inn vetur. Missögn var það, sem stóð í bæjarfréttum 17. júní, að hr. Jakob Briem frá Gimli hefði komið hingað til bæjar. En frétt þessi var borin inn á prentsmiðj una og því var þess getið í blað- ir.u. Þá varð og leiðinleg prent- villa í ritgerð er hr. Briem sendi Hkr. og birt var í blaðinu 10. s. m.; þar stóð: Með reynslustimpil lífsins á sálarkroppinn sinn, en átti að vera: Með reynslustimpil lífsins á sálarkraftinn sinn. Á þessu er beðið velvirðingar. Mr. Guðmundur JN^agnússon bóndi í Framnesbygð var hér í bænum í vikunni. Hann er innkölluarmaður Hkr. í Fram- nesbygð. Mr. Ólafur Thorlacius póst- meistari frá Dolly Bay var staddur hér í bænum nýlega, að heimsækja dætur sínar *og kunningja hér í bænum. Mr. Tborlacius fór heim til s|ín<’ í dag. J. Magnús Bjarnason skáld kom vestan frá Elfros, Sask., um síðustu helgi, til að vera við jaröarför Mrs. Austmann. — Hann hélt aftur af stað heim- leiðis í gærkvöldi. Mrs. María Árnason frá Min- neota, Minn., var stödd hér í bænum um síðustu helgi, og sneri suður aftur á mánudag- inn var. Dr. Tweed tannlæknir verður í Riverton föstudaginn 3. júlí, og á Gimli miðvikudaginn 8. j júlí. Leslie’s Furniture C.o hér í borg hefir húsgagnasýningu tvær næstu vikur í húsi því, er hr. Skúli Benjamínsson hefir r.ýle,ga fúllsmíðað á Academy Road. WONDERLAND. Richard Dix er eltki aðalleik- andinn að nafninu einu í “Man- hattan’*, heldur ber hann leik- inn að að miklu leyti á herðum séi’, þó aðrir leikendur séu einnig ágætir. í fyrrakvöld lézt á almenna sjúkrahúsinu hér í bæ Woodrow Lincolii Axdal, elzti sonur þeirrarL Mr. og Mrs. Th. Axdal frá Wyn- yard. Hann var tæpra 13 áca að aldri. Dr. J. Olson tannlæknir veiktist snöggelga af botnlanga bólgu og var skorinn upp á laugardaginn var. Honum líð- ur vel og er nú úr allri hættu. HEKLA. CAFE 629 Sargent Ave. XALTIÐIK, KAFFI o. s- frv. ftvalt tll — SKYR OG RJÖMI — ! OpID frfl kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h. Mra. G. Andernon, Mra* H. Péturason elgeidur. Á fimtudaginn var, 25. júní, andaðist á heimili sínu hér í bænum húsfreyja Þóra Þor- .varðardóttir Austmann, kona Jóns Austmanns flutninga- stjóra. Bjuggu þau hjón um langt kkeið í íslenzku bygðinni vestan við Manitobavatn, áður en þau fluttu hingað til bæjar. Jarðarför hennar fór fram á mánudaginn 29. júní. Húskveðju flutti séra Rúnólfur Marteins- son, en séra B. B. Jónsson hélt ræðu í kirkjunni. Mrs. Aust- mann var 61 árs að aldri; eftir- lætur hún þrjú börn, öll full- tíða aldurs og til heimilis hér í bæ; Kristján læknir, frú Ásta Oddsson og Jón, er heipia á hjá föður sínum. MltS B. V. ISFFLD Planlnt & Teacher STUDIO: 606 Alverstone Street. Phonei R 7020 Mr. Brynjólfur Thorláksson söngstjóri frá Árborg, kom hing að í fyrradag til bæjarins og sneri aftur heimleiðis í dag. CHARLES LANTHIER Grávöruverzlun Notið tækifærið nú þegar lítið er að gera yfir sumarmánuðina, til að láita gera við loðföt yðar eða breyta þeim, á lægsta verði. 19 i Portage Ave. East (á móti Bank of Montreal) SÍMI N 8533 WINNIPEG Þessi mynd verður sýnd á Wonderland á fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku, og er saminn eftir sögunni “The Definite Object” eftir Jeffrey Farnol. Aðalhlutverkið er ungur ógift- ur efnaður maður, sem þjáist mjög af aðgerðaleysi, en úr því bætist kvöld eitt, þegar æfintýri0 bókstaflega kemur inn um gluggann til hans. Jaqueline Logan leikur aðal- kvenhlutverkið, en aðrir frægir lrikendur eru Gregory Kelly, George Seigman og Gúnboat Smith. Sérlega skemtileg mýnd ‘The Heart Bandit”, verður sýnd á M’onderland fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Viola Dana færir ser fyllilega í nyt öll þau tæki- færi sem myndin gefur til skrípaláta, og ekki er leikur hennar síðri, þegar hún sem inn brotsþjófur neyðist til að setjast a.ö hjá aldraðri, góðhjartaðri ítonu, sem hún ætlaði að ræna. Milton Sills leikur aðal karl- hlutverkið, en aðrir leikendur eru: Wallace MacDonald, Ger- trude Claire, Bertram Grassby, og DeWitt Jennings. WONDERLAND THEATRE Fimtii-V fö.Htu- og laiiKanias í þessári viku: RICHARD DIX I “MANHATTAN” Ef þér viljitS skemta y?5ur ágæt_ lega, þá komiS og sjái« “Manhatt- an" og Richard Ijónshjarta í æfin- týra og ástarleik, ser er óviójafn- anlegur. Kinniu: — 4. part af ‘THE GREAT CIRCUS MYSTERY’ Skopleikur. Fréttamyndir Mflnu- lirlftju- og miövikudag í næstu viku: YIOLA DANA “The Heart Bandit VORMENN ÍSLANDS $2.75 og Æfisaga ABRAHAM LINCOLN, $3.00 fást hjá JÓN H. GÍSLASON, 409 Great West Perm. Bldg. Winnipeg. Símar: B 7030; N 8811 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námssdíeið við beztu I VERLZUNARSKOLA | í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér pj þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. T V I B Ö K U R. í heild eða smásölu í TUNNUM eða KÖSSUM KAUPMENN! SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTA. M0THERS BAKING C0MPANY 1156 INGERSOLL STREET WINNIPEG ,,i»> cREAm Hundritð af bændum kjósa að senda oss rjóntá, vegna þess ab vér kaupum hann alt árið i kring. MarkaSur vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengiS, og vér borgum ætíS hæsta verS, um hæl. SendiS næsta dunk ySar til næstu verksmiSju vorrar. Allar borganir gerSar meS Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum i Canada. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train iri where employment is at its best and where you can atténd tþe Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited MSK PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.