Heimskringla - 08.02.1933, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.02.1933, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 8. FEBR. 1933 Úrvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verSí bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Dame FJÆR QC NÆR. Framhald ársfundar Sambands- safnaðar verður næstkomandi sunnudag eftir messu. Að fundi loknum verður sezt að veiting- um í samkomusal kirkjunnar. * * * Dr. C. H. Thordarson, í Chi- cago, raffræðingurinn góðkunni hefir verið veikur undanfarandi en er nú á batavegi. Gekk hann undir uppskurð fyrir nokkru síðan, við innvortis meinsemd, er búin var að þjá hann all- lengi. Uppskurðurinn tókst vel, svo að líkur eru til að hann komist til fullrar heilsu aftur. Eru það hinar beztu fréttir öll- um hinum mörgu vinum hans. * * * Úr bréfi frá Mountain. Sendið gluggatjöldln yðar til viðurkendrar hreingerningastofn- unar, er verkið vinnur á vægu verði PbbfIbes Tainidry “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEARL STREET St.MT 22 818 -----Héðan er fátt að frétta. Tíðin fremur köld. Kreppan er hér eins og annarstaðar. Nýlega andaðist Nurse Anna Margrét Erlendsson, á heimili systur sinnar Mrs. B. F. 01- geirsson. Veiktist hún í Duluth, Minn, þar sem hún hefir unnið, en var flutt heim nú fyrir skömmu. H. J. H. * * * Hermann Davíðsson vitavörð- ur í Gull Harbor í Mikley, kom til bæjarins fyrir helgina. Hann kom í bíl alla leið. * * * Halldór Jóhannsson lézt að heimili sínu, Ste. 1 Cumber- land Court í Winnipeg, fimtu- daginn 2. febrúar. Hann var 55 ára gamajl. Skilur eftir konu og uppkomin böm. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals s. 1. laugardag. * * * Hjálmur Thorsteinsson frá Gimli, Man., kom til bæjarins í morgun. Hann er að fara suð- ur til Pembina að vera við jarðarför Þorbjöms BBjarnar- sonar, er fer fram næstkomandi föstudag. * * * Dans. Eins og fyr hefir verið minst á , halda Fálkarnir danz í Nor- man Hall á Sherbrook stræti næsta föstudagskvöld 10. febrú- ar, kl. 8.30. Vonast er til að sem flestir vinir og velunnarar íþróttakapp anna í klúbb"" þessum — öllum fjórum deildunum — taki þetta tækifæri til þess að skemta sér ljómandi vel á meðal þeirra. Flestum er kunnugt um hvað vel þeim hefir gengið hingað til, og það verður hvöt til þeirra að reyna að gera ekki lakar í framtíðinni, ef almenninguf heldur áfram að sýna / þeim velvild og styrkja þá, en það hefir haft mikla þýðingu fyrir Fálkana í liðinni tíð. Allur arður gengur til kostn- aðar við yngri deildirnar. í fyrrakvöld unnu Fálkar (Ju- venileflokkurinn, 18 ára og und- ir) sigur á Varsity-flokknum, með 3 gegn 2, og eiga þeir nú inu á Sargent Ave., 15. og 16. þ. m. Þingið hefst kl. 8 e. h á miðvikudag og að kvöldi fimtu dagsins. Reglumeðlimir! Þér getið set ið þingið, þótt þér hafið ekki stórstúkustig. Fjölmennið. * * * G. T. spil og dans á hverjum þriðjudegi í G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30. Jimmie Gowlers Or chestra. Verðlaun $5, $2, $1. — Vinnendur þessa viku: Mrs. .1. Holm Miss G. Sigurðsson Mrs. Holmes Mr. W. Cones Mr. McPhetran Mr. S. Sigurðsson * * * Lesið “Tombólu” auglýsing- una ,hún er “eye-opener”. •ÍF f •¥• Kínvérjar búast ekki við góðu af Japönum. Út^borgunum Manchu og Jehol í Norður- Kína, fluttu þeir í gær 3000 kassa af ýmsum munum úr listasöfnum, suður til Shanghai og Nanking. Telja Kínverjar víst að þeir megi flytja eldi og arni úr þessum héruðum nyrðra með vorinu, en Japanir taki þau og setjist þar að. FRÁ ISLANDI MinningarsjóS um V/alter heitinn Sigurðsson að mæta Elmwood Maple Leafs | konsúl, hafa nokkrir vinir hans sem unnu samskonar sigur í Eftir verði á hinum Betri Eldivið og Kolum LeitiS upplýsinga hjá Biggar Bros. SÍMI 21 422 Þegar þér símiS spyrjiS eftir L. Holm sinni Division. Hinar þrjár deildir Fálkanna hafa staðið sig mjög vel í vet- ur, og má búast við að þeir haldi áfram að vera íslenzka klúbbnum til sóma. * * * Vegna ófyrirsjáanlega orsaka koma ekki út nema fjórar síður af Heimskringlu þessa viku. — Verður reynt að bæta það upp síðar. * * * Mrs. Patricia Kendall, vel þektur rithöfundur og fyrirles- (ari í Bandaríkjunum, kemur til ‘ Winnipeg á vegum Winnipeg- deildar mentamálaráðs Canada. Mr. Edward Anderson, K. C., er forseti deildarinnar. Fyrirlesturi flytur Mrs. Kendall á morgun stofnað. Er stofnféð 3000 krón- ur og er afhent Verzlunarráði íslands, sem á að ávaxta það. Tilgangur sjóðsiris er að veita verðlaun árle'ga þeim nemanda í Verzlunarskóla íslands, sein hæsta einkunn hlýtur við burt- fararpróf. Höfuðstól má aldrei skerða, en úthluta skal fjórum fimtu af vöxtunum, þó aldrei meira en 250 krónum. Hitt legst við höfuðstól. En vaxi sjóður- inn svo, að fjórir fimtu árs- vaxta nema 100 krónum eða meiru, skal sá nemandi, er hlot ið hefir hæsta einkunn við burt fararpróf úr verzlunarskólan- um, styrktur með þessum hluta vaxtanna til framhaldsnáms f Bretlandi. * * * L’lndépendance de l'lslande •SCCCCCOCCCCCOCCCCCOOOOCCÍ1 m WONDERLAND Föstudag og laugardag 10. og 11. febr "PROSPERITy" MARIE DRESSLER og POLLV MORAN Mánudag og þriðjudag, 13. og 14. febr.‘ /7RED DUST" JEAN HARLOW og CLARK GABLE Miðvikudag og fimtudag, 15. og 16. febr. /#lí I Had a /viiiiion GARY COOPER GEORGE RAFT and other Big Stars ♦ I ♦ A í - M Milli—" * 1 1 I ^ Open every day at 6 p. m. — J i Saturdays 1 p. m. Also Thurs- lí ♦ day Matinee. escðosoðoððsðsosoecossc I SKRITLUR “Hver voru seinustu orð föð- bróður okkar?” “Föðursystir sat hjá honum þangað til hann gaf upp önd- ina, svo að hann komst aldrei að að segja neitt.” * * * “Matreiðir þú sjálf?” “Nei, ekki nema þegar eg þarf að hefna mín á manninum mínum.” 4*. ¥ * Ungfrú: Mér þætti gaman að vita hve margir ungir menn verða örvilnaðir þegar eg gifti mig. “Það skal eg segja yður, ef þér viljið skýra mér frá því hve oft þér ætlið að giftast.” * * * “María, húsbóndinn hefir drukkið úr “pólitúr”-flöskunni, hann hélt að það væri meðalið sitt”. “Það gerir ekkert frú, það er til full flaska úti í eldhúsi. getur verið á því, þar sem land- verð er hátt, eins og það hefir verið í hinum góðu sveitum, má benda á, þar sem lönd hafa gengið kaupum og sölum fyrir 3—5 þús. dollara, þar er 100 dollara skattur vel trygður, þó hann sé ekki borgaður í 2—3 ár, því landverðið geymir trygg inguna. Auðvitað er þarna ekki handbært starfsfé, þegar skatt- urinn er ekki borgaður fyrir sveitina. En það er engin hætta á að skatturinn verði ekki borg- aður, því þarna er 1 á móti 30 eða máske 1 á móti 150 — eft- ir því hver skatthæðin er munur á milli skatthæðar og verðgengis. Og undir þessari af- stöðu eru skólaskattlögin sam- in og ætlast til að þau fari öll- um sveitum jafn vel, enda eru þau viðunanleg, þar sem land- verð er nógu hátt. En þessi sömu lÖnd fara langt frá því að ná tilgangi sínum, þegar þessi skilyrði vantar. Og reynslan hefir sannað, að í suð- austurparti fylkisins hafa sveit- ir orðið að hætta starfi, því þar eru landgæði rýr og verð þess lágt. Og þetta sama er að koma inn í vatnabygðasvæðið, MESSUR OG FUNDIR ( kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegk kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld f hverjum mánuði. Kvenfé.lagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju flmtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverju^i sunnudegi, kl. 11 f. h. Á þessu vatnabygðasvæði búa margir íslendingar. Og engum þeirra myndi það orsaka ónæði þó spurðir værú, hvort núgild- andi sveitalöggjöf væri ástandi þeirra hagstæð? Hvaða breytinga er þörf? Er ástæða til að biðja þingmenn þessa svæðis, að benda stjórn og þingi á, að ef einhverra breyt inga sé að vænta í sveitamála- löggjöf, þá sé tillit tekið til EINKENNILEG KONA. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 (9. febrúar) í Theatre A. í há- 1 nefnist löng ritgerð eftir René J. A. JOHANKSON Garage and Repa»r Service fcianning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. ^ skólabyggingunni á Broadway, kl. 8.30 að kvöldi. Mrs. Kendall j hefir víða farið, þekkir Mahat- ma Gandhi persónulega og hefir ' frá mörgu nýju og skemtilegu að segja. Inngangseyrir er 25c. * * * John J. Arklie, R. O., sérfræð ingur við að mæla sjón og út- búa gleraugu, verður staddur á Eriksdale Hotel fimtudags- kvöldið 16. febrúar. Lundar Hotel föstudaginn 17. febrúar. * * * Stórstúka Manitoba og Norð- vesturlandsins, heldur hið fim- tugasta ársþing sitt í G. T. hús- Brennið kolum og sparið peninga BEINFAIT, Lump $5.50 tonnið DOMINION, Lump , 6.25 — REGAL. Lump ..... 10.50 — ATLAS WILDFIRE, Lump 11.50 — WESTERN GEM, Lump 11.50 — FOTTHILLS, Lump 13.00 — SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 — WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 — FORD or SOLVAY COKE 14.50 — CANMORE BRIQUETTS 14.50 — POCAHONTAS Lump 15.50 — MCr'URDY CUPPLY f0. I TD. V/ Builders’ Supplies V/anc JLi Coal Office and Yard—136 Portage Avenue East 94 300 - phones - 94 309 Clergeau í tímariti Landfræðis- félags Norður-Ameríku. Hún er ágrip af sögu íslands, einkum, frá elztu tímum fram á þenna dag. ítarlegust er lýsingin á nú- verandi stjórnskipulagi Iands- ins og sambandinu við Dan- mörku. Hefti það, sem ritgerð þessi er í, hefir bókaverzlun Sæ- bjarnar Jónssonar sent blaðinu. * * * Á gamlárskvöld útvarpaði útvarpsstöðin í Leip- zig fjórum íslenzkum þjóðlög- um í útsetningu Max Raebels: Fram á regin fjallaslóð, Eg þekki Grýlu, Ríður fagur ridd- arinn og Nú er vetur úr bæ. Lögin voru leikin af Symphony Orchestra í Leipzig. * * * Bruni. Ak. 10. jan. f gær, seinni liluta dags kom eldur upp í Stóragerði í Óslands hlíð. Kviknaði þar í heyi. Fjós og hlaða brann. Önnur hús skemdust ekki. Nýlega er komin út á ensku bók eftir næstum níræða konu, frú Homeward. Hinn frægi rit- höfundur G. K. Chesterton rit- ar formála fyrir bókinni og seg- ir að frú Horpeward hafi lagt af stað til þess að fara hjólríð- andi kringum hnöttinn á venju- legu hjóli, og það með svo miklu jafnaðargeði eins og hún hefði verið að fara ti( næsta þorps. Hún var 60 ára gömul er hún fór í för þessa, en hafði verið komin yfir fimtug þegar hún lærði að hjóla. Fyrsta árið hjól- aði hún 13 þúsund enskar míl- ur, en næsta ár 12 þúsund míl- ur, og síðan f mörg ár 10 þús- und mílur á hverju ári, þar til hún var komin kringum hnött- inn, og er bókin um ferðalag hennar. Frú Homeward hjólaði við og við þangað til hún varð áttræð, en er hætt því nú. Hana langar til að koma aftur til Nýja Sjálands og er að tala um að fara þangað í flugvél. Alþ.bl. þessa svæðis og annara parta sem fylkisins, sem líkri afstöðu eru er líka eðlilegt, þegar löndin er háð?. Og þá er ekki síður nauð ekki hægt að selja fyrir þeim synlegt að vita tilgang laganna, skatti, sem á móti þeim er. Og hvort þau eiga að vera til hags- það því fremur, sem líka er nytja fyrir fólkið, eða hvort þau sannanlegt, að ekki hefir verið eiga að vera til að eyða bygð- hægt að gefa lönd til væntan- nm. legrar skattgreiðslu. Bóndi. Afleiðingin af þessu ásig- komulagi verður sú, að það þarf að hækka skattinn, sem svo verður til að rýra enn meir verð i gengi landisins í allri sveitinni; I ■■ og það svo, að það má kalla, að I j það verði algerlega óréttmætt., | þegar byggingar og önnur j | mannvirki eru orðin verðlaus. 11 En slík afstaða er óeðlileg, í | það minsta í þeim sveitum, þarLf sem frumbyggjar byrjuðu bú- ; * skap alveg eignalausir, og gátu j | þó á þéssum sömu bújörðum 11 komist upp til efnalegs sjálf-! I stæðis. Svo að það bendir til, að hér sé eitthvað annað en níska náttúrunnar. Og ekki er það kreppunni að kenna, því þessi vandræði sveitanna voru komin löngu áður en hún byrj- aði, heldur er orsökin hjá lög- unum, eins og kreppan ein er orsök erfiðleikanna í betri sveit- unum. 1 Ódýr Eldiviður Fyrir hverskonar veðráttu. Spar ar yður dollara ef þér kaupið beztu tegund. trr undirlögum námunnar. Mylsnulaus. BIENFAIT MINE Lump eða Cobble $5.50 j WESTERN DOMINION Lump eða Cobble $6.25 j HALLIDAY I BROS., LTD. SIMAR: 25 337 ---37 722 Í Jón Sími 31 783 ólafsson Winnipeg, Man. tíocccccoocccGGGGOccGGCGGCGCGGOSGCcGCGCGGooscGGGCGCGGS s § BIBLÍUNA Á HILLUNA, SEGIR BERNARD SHAW Karlakór Islendinga í Winnipeg | efnir til Hljómleika í Fyrstu Lútersku Kirkju, FIMTUDAGSKVÖLDIÐ, þann 16. febr. 1933. Kl. 8.30 Við hljómleika aðstoða:— Pálmi Pálmason Pearl Pálmason ^ Michael Batenchuk Henri Benoist | b Ragnar E. Kvaran, soloist ^ Gunnar Erlendsson, við píanoið ^ b Brynjólfur Thorláksson, söngstjóri | 8 Inngangtir: 35c b %ooccooosccoocoosooccccooscosccosccoscosccccccccccc« Hinn heimsfrægi rithpfundur Bernard Shaw, sem fékk Nobels verðlaunin hérna um árið, seg- ir í formála að sögu, sem hann er nýbúinn að gefa út, að biblí- una verði að leggja á hilluna, alveg á sama hátt og leggja beri þar fyrstu útgáfuna af En- cyclapedia Britannica (liinnar frægu alfræðibókar). Eins og nú er, ,segir hann, vllja sum- ir halda biblíunni uppi í skýj- unum >í nafni trúarinnar, en aðrir rífa hana gersamlega nið- ur í nafni vísindanna. En því ,, _ ekki að líta á biblíuna eins og ,___ ,, hverja aðra bok, er menmrmr hafa skrifað og lesa hana með því hugarfari, segir hann. Alþ.bl. mágur Sigurðar búnaðarmála- stjóra. * * * Ingeborg Sigurjónsson ekkja Jóhanns Sigurjónssonar skálds, hefir samið endurminn- ingar, nýlega útkomnar. Heit- ir bókin ‘Mindernes Besög”. — Segir í sendiherrafrétt að bók þessi fái góða dóma. Sveitirnar og lögin. Frh. frá 3. bls. stóru vegahéruð mynda meira heilsteypt vegakerfi. En til að sýna, hver munur T0MBÓLA og DANS undir umsjón stórstúkunnar, 1. O G. T. I GOODTEMULARAHÚSINU, MÁNUDAGINN 13. FEBR. Tll þessarar tomfcjólu hefir verið vandað afskaplega vel, og skal hér getið nokkurra kjörgripa: — Islenzkur hestur, gefandi A. S. Bardal; $50.00 phonograph, gefandi Gunnl. Jóhannsson; Veggpappír, gefandi Empire Wall Papers Ltd.; flugferð yfir Winnipeg, gefandi Konnie Jóhannesson; hveitisekkir, gefandi Spjllers Flour Mills; enamel könnur, gefandi Westem Paint Co.; 40 punda eplakassi, gefandi Scott Fruit Co. og margt fleira verðmætt og fáséð_ DANS á eftir. Bettie Eyolfson’s Orchestra. Inngangur og einn dráttur 25c Byrjar kl. 7.30 e. h. r I * L PETER’S ALT SAUMAÐ VERK SKÓGERÐIR ALLAR ÁBYRGSTAR OG SKÓR BÚNIR TIL EFTIR MÁLI Sniðnir eftir fætinum. Verð Sanngjarnt — Allir Gerðir Ánægðir 814 ST. MATTHEWS AVE. við ARLINGTON

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.