Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. MAl 1945
TVÖ ÁR Á BAFFIN-EYJU
Eftir Jón J. Bíldfell
Framh.
VI.
Mannfélagsreglur
og fyrirskipanir
Eins og menn vita, eða flesta
mun gruna, þá hafa Innúítar
engin rituð lög, eða lagabálka, til
að vernda mannfélag sitt með og
hafa því losnað við allan þann
ægilega kostnað og umstang, sem
lagaframkvæmdunum er sam-
fara á meðal hinna svonefndu
siðuðu þjóða. En þeir hafa á-
kveðnar reglur, sem gengið hafa
í arf mann fram af manni og sem
sýnast fullnægja þjóðfélagskröf-
um þeirra. Þeir hafa auðvitað
fundið til þess, og finna enn, að
vilji og skilningur manna er
ekki fullnægjandi til þess að
vernda þau verðmæti mannfé-
lags þeirra, sem þeim sjálfum
voru óumflýjanleg til sjálfsvarn-
ar, fyrir þeim sem skaðlegir
reyndust, eða gátu verið því
hættulegir með framkomu sinni.
En í stað þess að dæma slíka
menn eftir allsherjar lögum eins
og hjá okkur tíðkast, taka leið-
andi eldri menn mál og hegðan
þessa fólks til athugunar og með-
ferðar og fara með sem þeim
sjálfum sýnist, en þó með hlið-
sjón af fortíðar reglum þeim sem
forfeður þeirra fylgdu undir
sömu krmgumstæðum og er
dómur þeirra ákveðinn og ein-
hlítur.
Þessir leiðandi menn á meðal
Innúítanna sem verða að njóta
tiltrúar og trausts meðbygðar-
manna sinna, sem þeir sjálfir
hafa unnið sér með drengilegri
framko'mu, láta sig öll velferðar-
mál bygða sinna varða, en það
er, auk' iðnaðar, eða framleiðslu
málanna, sem áður hefir verið
miinst á, eitt mál sem þeim er
lífsspursmál að vaka yfir og
vernda, og það er innbyrðisfrið-
ur. Sú þörf þeirra er bygð á
reynslu og skilningi mannflokks
þessa, líklega yfir aldaraðir. —
Lífsviðhorfið þar norður í heim-
skauta löndum, hefir verið þeim
bæði dapurt og harðsnúið svo
þeir hafa þurft á öllum sínum
kröftum að halda óskiftum til
þess að geta haldist við; og svo er
það að mestu leyti enn, þó sýn-
j ast mætti að viðskiftin við verzl-
unarfélög þau sem þar eru nú, og
afskifti   landstjórnarinnar   af
hungruð og aðfram komin af
þreytu. Fór hún þá í land og
settist á stein sem stóð í fjör-
unni, fól andlitið í höndum sér
og stundi þungan. Þannig sat
hún stundarkorn, svo stundi hún
upp í örvæntingu: "Það vildi eg
að eg væri dauð!" Henni varð
ekki að þeirri ósk sinni og ekki
vildi heldur örvæntingar þung-
inn sem lá á hjarta hennar eins
þeim, hefði átt að tryggja lífs- og martröð veita henni von, eða
kjör þeirra, en þó hefir nú frá
mínu sjónarmiði farið svo, að
það sem unnist hefir á einn veg
fyrir þær samgöngur, því hafi
þeir tapað á annan, svo þeir
þurfa á öllu sínu að halda, ekki
síður nú en fyr. Þeir hafa held-
ur ekki slakað á klónni, að því er
friðarmálin snertir. Um þessa
menningarreglu þeirra mætti
rita langt mál, en til þess skortir
bæði tíma og rúm, verð eg því að
láta mér nægja að setja hér tvær
þjóðsögur sem varpa ljsói á þetta
menningaratriði á meðal Innúít-
anna, eins og þjóðsögur varpa
Ijósi á menningar, eða ómenn-
ingar atriði hjá öðrum þjóðum.
Það var einu sinni kona, sem
með athöfnum sínum og orðum
vakti sundrung og óánægju inn
an bygðar sirinar. Leiðandi
menn bygðarinnar bentu henni á
hættuna sem af slíku framferði
gæti stafað og báðu hana að láta
af því, en það bar engan árang-
ur, konan hélt uppteknum hætti
og lét sér ekkert segjast við að
varanir þeirra. Þannig leið
nokkur tími og hún var farin að
halda að hún mundi bera sigur
úr býtum í viðureign sinni við
karlana, en þá fór hún að finna
til þess að bygðarfólk hennar fór
að sýna henni lítilsvirðingu, —
vildi ekki tala við hana og snið
gekk hana þegar vegir hennar
og þess, lágu saman sem var
daglega og svo varð þessi fyrir-
litning bygðarfólks hennar köld
og lýjandi að hún þoldi hana ekki
heldur tók bát og réri í burtu
meðfram ströndum landsins
langa leið, unz hún var orðin
frið.  Næst stundi hún upp ósk
brjóti mjög í bága við einstakl-
ingsfrelsið sem svo mikið er lagt
upp úr nú á dögum á meðal
menningarþjóðanna, en þess er
að gæta, að þeir hafa átt við
kringumstæður og kjör að búa,
sem eru og hafa verið ólík kjör-
um og kringumstæðum þeim er
vér höfum átt við að búa og
myndað hafa mannfélags fyrir-
komulag vort. Þeir eru ein-
angraðir og njóta ekki styrktar,
eða  starfsþekkingar  utan  síns
um áð hún væri orðin að steini eigin flokks. Lífskjör þeirra eru
og veittist henni sú ósk og þar, erfið og hörð, svo þeir þurfa að
situr hún enn í dag og drýpur | neyta óskiftrar orku til þess, að
höfði í höndur sér, ímynd ofur-
þunga örvæntinganna.
Önnur stúlka, ung og glæsileg
draga fram lífið. Landið sem
þeir búa í, er bert, gróðurlítið,
og hrakviðrasamt. Þroski þeirra
gerði sig seka í sömu yfirsjón-jer dýrt keypt lífsreynsla og með-
inni eins og stúlkan sem varð að, fædd listhneigð sem vakað hefir
steini og lét sér ekki skipast við í sál þessa fólks öld fram af öld,
fortölur sér eldri og reyndari! en ekki fengið neina framrás,
manna. Hún hugsaði þegar1 aðra en hugmyndalíf þess sjálfs,
kuldi fyrirlitningarinnar frá' sem bundið er við atvinnuvegi
bygðarfólki hennar næddi um þess og umhverfi. Úlfúð og ó-
hana, að æskan, lífsgleðin, lífs- samlyndi gæti þetta fólk ekki
fjörið og yndisþokki hennar þolað, það væri dauðadómur
sjálfrar mundi með tíð og tíma þess. Fals og undirferli eyði-
geta veitt sér og nýbreytni sinni | legði ekki aðeins þann hlýhug og

00/tPS'
sigur, en það varð ekki. Kuldinn
óx en vonirnar dóu. Lífsgleðin
fraus, lífsfjörið fór þverrandi og
yndisþokki hennar gat ekki vak-
þá lífsgleði sem það á yfir að
ráða, heldur éitraði líka alla
sambúð þess, spilti allri samúð
og samvinnu og þá væri úti um
l »
w
1
ið eitt einasta bros, né heldur' það undir kringumstæðum þeim
dregið að sér ylríkt augnaráð! sem það á við að búa. Þetta hef-
eins einasta manns í bygð henn- J ir renysluskólinn kent þeim. —
ar. Þegar svo var komið fann Þetta sjá þeir og skilja og við
hún sig knúða til þess að yfirgefa. þsssum vágesti hafa þeir ásett
bygðina sem hún hafði alist upp í . sér að sporna í lengstu lög, og
og leita á burt út í óbygðir sem'því hin stranga og ófrávíkjan-
hún þekti ekki þar-sem allslags, lega varúðarregla. Þessar mann-
torfærur biðu hennar. Hún félagsreglur Innúítanna hinn
gekk dag eftir dag og viku eftir , sameiginlegi eignaréttur og
viku, fótsár og ferðlúin. Nestis- friðhelgi mannfélags þeirra hafa
bitinn sem hún tók með sér var. haft varanleg áhrif á líf þeirra.
fyrir löngu þrotinn og hungrið Þær hafa ekki aðeins trygt lífs-
miskunarlaust svarf að henni,! björg þeirra og eflt innbyrðis
þar til hún að síðustu hné ör-, frið, heldur hafa þær mótað líf
magna og úrvinda niður ein- j þeirra alt. Þær hafa verið og
hvers staðar út í óbygðum, með|eru þeim svo mikið alvörumál,
dauðan á næstu grösum við sig, að þær hafa hreinsað úr huga
en þó gat hún ekki heldur fengið J þeirra og hegðun alt sem þeim
að njóta friðar í skjóli hans, því er mótstríðandi svo sem ágengni,
maður frá henni ókunnu fólki yfirgang, síngixni, óorðheldni,
var á ferð þar sem hún lá og undirferli, óvináttu, ásælni og
flutti hana til bygðar sinnar, þar, óstjórnlega metnaðar áþján. Um
sem hún varð að ala aldur sinn, þetta fólk farast Sir George Cart-
en fékk aldrei að koma til æsku- wright sem þekti það manna
stöðva sinna aftur, né ættfólks. j bezt þannig orð:
Þó þessar sögur, sem hér eru| "Innúítar leystir úr greipum
tilfærðar hljóði upp á konur, þái'ss og snjóa, sækja nú sjó á létti
ná friðarreglurnar engu síður til, og hvalbátum. í friði og sátt,
karlmanna, munurinn aðeins sá,' dreifa þeir sér um hinar hugð-
að ef karlmenn gerðust sekir um næmu strendur Labrador.
rof friðar reglanna, eða friðar-, >eir búa við gnægð, og sækj-
ins, þá hljóta þeir harðari dóm ast ekki eftir meiru. Þreföld er
og miklu óvægari meðferð. Þeirjanægja þeirra. Þeir þekkja
eru sömu meðferðarreglum háð-, hvorki gull né glóandi veigar.
ir og konurnar sem frá er sagt j>að sem í huga þeirra og hjarta
hér að framan að því leyti, að^ býr, sýna þeir í dagfari sínu.
Til Hrifningar
OGOENS
Vefðu sígaretturnar þínar úr
Ogden's Fine Cut eða reyktu
Ogden's Cut Plug í pípu þinni
mál þeirra er tekið til yfirvcg-
unar af ráðhollustu  leiðtogum
Innúítar  eru  prúðir í  fram-
göngu og heiðarlegir í öllum við-
bygðarlags þess, sem friðrofinn,! skiftum.  Loforð þeirra eru á-
eða friðrofarnir eiga heima í.   | byggileg og trúverðug.  Varast
Ef dómnefndinni finst, að
bygðarfélaginu sé hætta búin af
framferði þeirra þá á nefndin tal
við hann eða þá og sýnir honum, fláræði
skaltu að beita þá brigðmælgi,
því þeir kunna vel að meta ein-
lægan drengskap, og greina frá
eða þeim, fram á óheill þá sem af
slíku framferði geti stafað, og
hljóti að stafa ef friðrofarnir sjái
ekki að sér. Ef þeir svo halda
áfram uppteknum hætti, þá er
það  undantekningarlaust  álit
n n
n n
*\
p
'n
^VICTORY PONDS
Þeir voru einu sinni álitnir að
vera grimmir og illa siðaðir, her-
skáir og blóðþyrstir. En fyrir
mína umsjá, því eg geri kröfu
til þeirra verðleika, eru allar
þjóðir heims í skuld við þá fyrir
dómnefndarinnar og héraðsbúa, dygðir þær, sem þær hafa frá
að slíkir menn séu andlega óheil- þeim að erfðum tekið.
ir, brjálaðir, og því ekki aðeins   Enginn mannflokkur er rað.
hættulegir bygðarfriðnum, held- vandari né vegiyndari en innúít-
ur líka skaðlegir lífi og limum
manna og því ekki um annað að
gera en ryðja þeim úr vegi, því
í þeirra huga, er heildar velferð-
in, heildar friðurinn og heildar
einingin réttmeiri en  einstakl-
.    _    .,.  ..  ,    .., • sem hof verzlun við Innuita a
ingunnn.  Svo eftir ítarlegar til- T nU„nJ_  Amtm  twn  ^„„^.
raunir til þess, að fá friðrofana
til að bæta ráð sitt, hafa verið
gerðar árangurslaust, hverfa
þeir af sjónarsviðinu og hinir
sem í eining og friði vilja saman
búa, halda áfram sínum daglegu
störfum eins og ekkert hafi í
skorist þó þeir viti fullvel að
óeirðar seggirnir séu ekki leng-
ur í tölu þeirra lifandi.
Það er ekki ólíklegt að þessi
mannfélags regla, eða mannfé-
lags fyrirkomulag Innúítanna
þyki nokkuð harðneskjuleg og
ar. Þeir eru blessun þjóðhöfð-
ingjum sínum, og sómi hverrar
þjóðar."
Sir George Cartwright var
fyrsti  enskumælandi maðurinn
á
Labrador árið 1770, dvaldi á
meðal þeirra í um sextán ár;
gerði margt til þess að reyna að
bæta hag þeirra, og naut að sögn,
tiltrú og virðingar Innúítanna
öðrum fremur.
Eg hefi sagt, að þessar tvær
mannfélagsreglur sem eg hefi
minst á hér að framan, eigna-
réttar stefna, eða regla þeirra;
og friðar fyrirskipanir, hafi haft
áhrif á alt líf þeirra og skal hér
nokkur frekari greinagerð sett
fram, til áréttingar þeirri skoð-
un minni.
Eitt af því fyrsta sem vekur
eftirtekt manna og undrun, eftir
að kynnast Innúítunum er,
hversu mikilli lífsgleði og lífs-
ánægju að þeir eru gæddir. Lífið
þeirra augum er fagurt og bjart,
eins og nóttlausu dagar norður-
landanna. Áhyggjurnar sem
okkur þjá, út af öfugstreymi og
erfiðleikum er létt af hjörtum
þeirra og herðum. Hjá þeim er
enginn kvíði fyrir morgundegin
um. Hann er framundan heiður
og hreinn. Allir erfiðleikarnir
sem tilheyrðu deginum í gær,
dóu með honum. Morgundagur-
inn kemur óháður atvikum dags-
ins liðna, með nýjum tækifærum
sem allir hafa sama rétt á og
sömu aðgöng að. Nýtt líf, ný
tækifæri, nýr dagur.
Nú á dögum er mikið talað um
öryggi á meðal vor og það ekki
án orsaka. Innúítar hafa notið
öryggis í aldaraðir og hún bygg-
ist fyrst og fremst á eignarrétts
afstöðu þeirra í sambandi við af-
urðir lands og sjávar. 1 öðru
lagi á þeirri lífsreglu, að enginn
skuli afskektur vera, eða hungur
líða á meðan að einhverjir bygð-
armanna afla. I þriðja lagi
byggist öryggi þeirra á góðu
samkomulagi og einlægni bygð-
armanna sem eflst hefir og
þroskast hjá þeim við hinar
ströngu friðarreglur þeirra. En
þó þessi fjögur atriði sem nú
eru talin séu mikils virði í sam-
bandi við öryggi Innúítanna, þá
er aðal stoð hennar ótalin enn,
en það er æskufólkið.
Það hefir verið og er ófrávíkj-
anleg regla að börnin, þegar þau
eru vaxin og fullþroska, sjá ekki
aðeins foreldrum sínum far-
borða, heldur og nánustu skyld-
mennum, þegar þess þarf og svo
er þessi regla sjálfsögð, að eng-
um dettur í hug að andæfa
henni, eða að skerast undan
skyldum þeim sem hún leggur
hlutaðeigendum á herðar, og það
fallegasta í sambandi við þá
skyldurækni barnanna er að þau
virðast sjálf hafa nautn og yndi
af slíkri umönnun hinna eldri.
því aldur hjá Innúítum er í
heiðri hafður og lotning borin
fyrir lífsreynslu þeirra eldri,
hvort heldur um er að ræða,
karl eða konu, þeirra sjálfra
vegna og vegna þess að hið aldr-
aða fólk er merkisiberar lífsreyn-
slu og þekking feðranna, sem
æskulýðurinn álítur sér eins
nauðsynlega og mat og drykk.
KVEÐJA TIL LAUGAR-
DAGSSKóLANS
Feginn hefði eg viljað vera
viðstaddur þessa lokasamkomu
Laugardagsskólans, en skyldu-
störf heima fyrir valda því, að
eg get eigi notið þeirrar ánægju.
Verð eg þessvegna að láta mér
nægja að senda samkomunni
bréflega kveðju.
Vil eg þá fyrst og fremst
þakka öllum þeim, sem stutt
hafa að starfi skólans á árinu,
sér í lagi skólastjóra og kennur-
um, sem Iagt hafa mikla alúð
við starfið, og sýnt með því í
verki áhuga sinn fyrir því þarfa
málefni, sem hér er um að ræða,
íslenzkukenslu barna og ungl-
inga.
Þetta starf, sem önnur kenslu-
störf alment, er unnið í kyrþey,
og fer því vafalaust fram hjá
mörgum. Þeim mun meiri á-
stæða er til þess að draga at-
hygli almennings að því á þess-
ari árlegu lokasamkomu sikólans,
minna fólk á gildi slíks fræðslu-
starfs og ágætt verk þeirra, sem
leggja fram krafta sína og tím^
sinn því til framgangs endur'
gjaldslaust. Skyldi það bæði
metið og þakkað mörgu fremur-
Einnig tjái eg foreldrum barn'
anna, sem sótt hafa skólann>
verðugar þakkir. Eíer það þvl
órækt vitni, að þessir foreldraf
kunna að meta viðleitni Þjóð'
ræknisfélagsins með skólahald'
inu og fórnfúst starf kennar3
skólans, enda býður hann öllum>
sem það vilja nota börnum sí*1'
um til handa, ágætt tækifæri tjl
íslenzkufræðslu.    Mættu  Þvl

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8