Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 5
HMMMMWHMHMHMMMm Vélin komin vestur BANDARÍSKA liernaðar- flugvélin, sem neydd var til þess að lenda á akri í Austur-Þýzkalandi fyrir helgina, kom tií Vestur- Þýzkalands í dag. Með vél inni er 9 manna áhöfn. Flugvélin átti að fara í if gsei", en varð að fresta brottför vegna veðurs. MtMWWMHMWUWWWWW 90 mynd- ir hafa selzf ÞESSA dagana heldur Haf- steinn Austmann sýningu á 38 vatnslitamyridum í Bogasal Þjóð jninjasafnsins. Hafsteinn Aust- mann vakti fyrst athygli mína á sýningu, sem Félag íslenzkra myndlistarmanna hélt haustið 1955, og síðan hefur honum vax- ið fiskur um hrygg á sviði mynd Jistarinnar. A undanförnum árum hefur Hafsteinn tekið þátt í nokkrum samsýningum og þetta er þrið- ja sjálfstæða sýningin, sem Jiann heldur. Hafsteinn vinnur verk sín af lalvöru og sjálfsögun og hefur greinilega listræna hæfileika og næma tilfinningu fyrir meðferð Jita. Hins vegar tekst honum ekki sem skyldi að byggja verk BÍn upp þannig að óbein spenna myndist milli andstæðna forma, ®nda greinilega lögð meiri á- Sierzla á litagildi verkanna. •— Hætt er við að vatnslitir sníði mönnum þrengri stakk en olíu- Jitir, en allt um það eru verk Hafsteins þokkaleg og lofa góðu. i G. Þ. ' FRUMVARPIÐ um Verzlun- arbanka íslands h.f. var til 3. umræðu í Neðri deild alþingis í gær. Frumvarpið var afgreitt til Efri deildar með 21:1 atkv. ÓGURLEGT TJÓN hefur orðið í jarðskjálft- unum og flóðbylgjum í Chile. Vitað er, að 2000 manns hafa farist, 15000 særst hættulega og ein milljón Chilebúa hefur misst heimili sín. Það eykur enn á óhugnaðinn í þessum heimshluta, að eldur er víða laus í And- esfjöllum. Fjögur stór eld fjöll gjósa þar og margir smærri gígar spúa eldi og eimyrju. Meðal annars hafa eldgígar, sem taldir voru útkulnaðir, hyrjað aa gjósa á ný. Jarðfræðingar telja, að öll eldfjöll í suðurhluta Andes- fjalla séu nú virk á ný. Ríkisstjórnin í Chile hefur skorað á allar þjóðir að koma hinum hrjáðu Chilebúum til aðstoðar með gjöfum og fjár- framlögum. Eignatjónið í Chile er meira en tölum verði talið. Á Hawaii hefur verið lýst yfir neyðarástahdi, en þar fór- ust 40 manns i flóðbylgju, sem stafaði af jarðskjálftunum í Suður-Ameríku. Herlið í Japan hefur hafið að gera við vegi og járnbrautar- línur til bráðabirgða, en bar MÓTMÆLA-affgerðir gegn stjórn Kishis og japansk-banda- ríska öryggissáttmálanum héldu áfram í dag. Um 5000 manns söfnuffust árdegis saman viff þing húsiff og hrópuffu „Niffur meff Kishi“. Krafðist mannfjöldinn þess, aff Kishi sgffi af sér og nýj- ar kosningar yrffu látnar fara fram. Kaupdeila leyst KAUPDEILAN í Færeyjum hefur nú verið Ieyst. Samþykkti lögþingið, að sama kaup skyldi greitt um allar eyjarnar og nú er greitt í Þórshöfn. Veldur þetta því, aff sums staðar lækk- ar kaupiff, en hækkar víðast. Mohr Dam lögmaður barffist gegn þessari lausn, en flokks- menn hans snerust flestir gegn honum. Lögreglan fór sér að engu óðslega og hvatti menn aðeins til að sleppa umferðinni framhjá. Áður enn mannfjöldinn kom sam an ,höfðu jafnaðarmenn sent út varðflokka, sem grípa skyldu inn í, ef lögreglan gripi til harka legra aðgerða gegn fólkinu. Um 50 manns úr hópnum gengu síðar til bústaðar Kishis og kröfðust þess að fá að tala við hann. Einkaritari hans kvað hann ekki vera við, og kváðust mótmælamenn þá mundu ekki fara, fyrr en þeir fengju samtal við forsætisráðherrann. Fyrr í dag hafði japanski jafn aðarmannaflokkurinn hvatt Eis- enhower forseta til að aflýsa fyr- irhugaðri heimsókn sinni til Jap ans 19. júní. Á fundi 1500 prófessora, vís- indamanna og rithöfunda var í dag samþykkt að krefjast þess, að Kishi segði af sér. Gengu fundarmenn síðan fylktu liði til Ibústaðar ráðherrans. varð mikið tjón í flóðbylgju í* fyrradag. Snarpir ■ jarðskjálftakippir fundust á suðureyju Nýja-Sjá- lands og óttast menn, að frek- ari jarðhræringa sé þar að vænta. Fagrtar vexti Bæjarúfgeröat Hafnarfjarðar Á FÉLAGSFUNDI í Verka- mannafélaginu Hlíf í Hafnar- firffi, sem haldinn var 23. maí sl., var samþykkt eítirfarandi ályktun; „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf mánudag- inn 23. maí 1960. lætur í ljós sérstaka ánægju yfir þeirri aukningu, sem nýlega hefur átt sér stað á skipastól Bæjarútgerð ar Hafnarfjarðar, með-kaupun- um á togurunum Maí og Vetti. Fundurinn fagnar þessum stórfellda vexti' Bæjarútgerðar innar og því aukna atvinnuör- yggi, sem af því leiðir fyrir al- menning í bænum og er alveg sérstök ástæða fyrir hafnfirzka verkamenn að fagna þessum framkvæmdum, þar sem það 1 hefur ávallt verið stefna vmf. Hlífar að berjast fyri'r aukinni bæjarútgerð.“ VIÐ sögffum nýlega frá kvikmyndahátíðinni í Can nes í Frakklandi. Nú höf- um við fengið mynd af stúlkunni, sem í þetta skiptí var valin drottning hátí) þijnn^r. Gjö(rið þið svo vel: bandaríska blökku stúlkan Ilundley Lajeune. Hún er 19 ára. Atkvæöi greidd 575 hafa synt í Keflavík. KEFLAVÍK í GÆR. , Fyrstu viku norrænu sund- keppninnar syntu hér 575 manns. En 1957 syntu hér alls 1039 þannig, að úthtið 'er gott um mikla aukningu. KAIRO: Nasser hefur flokks- nýtt þau tvö arabisku blöðin, i sem enn voru í einkaeign,- í kvöld NEW YORK, 25. maí. AtkvæSA verða í kvöld greidd í Öryggis* ráði Sameinuðu þjóðanna þá tillögu Sovétstjórnarinnar;, að fordæma Bandaríkin fyrik* njósnaflug yfir Sovétríkjunum» Pólski fulltrúinn var eini með“ limur ráðsins, sent mælti meö tillögu Rússa. í kvöld tala fulltrúar Túnis, Ecuador og Ceylon, en þeir hafa lagt fram málamiðlunartillögia þar sem skorað er á stórveldim að tryggja friðinn og banna til» raunir með kjarnorkuvopn. Alþýðublaðið — 26. maí 1960 Bg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.