Heimskringla - 07.11.1956, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.11.1956, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. NÓV. 1956 Heimskringk (atofnuD lSti) Kamuz út á hverjum mlðvikudegt EJgendur: THE VIKING PRESS LTD. 855 og 865 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Tafeíim 74-6251 Vwð blaðsins er $3.00 árgangurinri, borgist fyrirlram. AHar borganlr sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viOskiftabréf bleOinu aOlútandi senólst: Tbe Vlklng Press Llmited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON UtanA«krlft ti! rltstjórans: hurrop. HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg "Keiœskriagla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 858-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authortsed a» Second Ciaaa Mctil—Post Ofíiee Dept., Ottawa WINNIPEG, 7. NÓV. 1956 Minningarorð SIGURÐUR SKAGFIELD Sigurður Skagfield óperu- söngvari fæddist að Litlu-Seylu á Langholti í Skagafjarðarsýslu 29. júní 1895. Hann lézt á Land spítalanum í Reykjavík 18. sept. 1956. Var hann því aðeins rúm- lega 61 árs. , Með Sigurði er hniginn til moldar fjölhæfur stórbrotinn, há menntaður og stórmerkur lista- maður. Foreldrar Sigurðar vöru sæmd arhjónin Jóhanna Steinsdóttir hins ríka bónda að Stóru Gröf og Sigurður Jónsson oddviti að Litlu-Seylu. Var hann Sunnlend ingur, fæddur og alinn upp í Fljótshlíðinni. Hann var náinn frændi þeirra Hraungerðis- bræðra, Geirs Sæmundssonar vígslubiskups á Akureyri og séra Ólafs Sæmundssonar að Hraun- gerði. Stóðu að Sigurði Skag- field góðir stofnar. Móðurættin kunn fyrir ráðdeild og dugnað og hvers konar fjármálahygg- ( indi, en föðurættin glæsileg og hann við söngnám í Dresden^og listgefin. Erfði Skagfield í rík'iVÍðar í Þýzkalandi. um mæli fyrirmennsku og glæsi söngför um leik fööurættar sinnar og bar j um skeið söngvari við söngleik* hennar tákn og stórmerki hátt. i húsið í Oldenburg. Dvaldist Sigurður Skagfield ólst upp nokkur ár í Ameríku og hélt þar að Litlu-Seylu. Þaðan er fallegt söngskemmtanir við orðstír og bjartsýni, hrifnæmi og erfða glæsimennsku. Þau Lovísa og Sigurður gift- ust á vormorgni lífsins. Þau áttu sér eðiilega marga og mikla drauma um vini, um vorfugla- klið, um/langa og beina rósabraut lífs síns. Þau byrjuðu búskap að Páfastöðum, vel metin, ættsæll og vinsæl, studd fjárhagslegra verðmæta frá báðum hliöum. En þetta varaði skammt. Sigurði féll ekki sveita lífið. Hann heyrði með sínum innri eyrum, að blás inn var lúður og slegin var málm gjöll í dísahöllum fjarlægra landa. Hans þrá leitaði þangað. Hann vissi af sínum goðborna hæfileika og þráði að mikla hann og stækka. Hann sleit af sér átthagaböndin, yfirgaf heim ili sitt, konu og börn, vini og ætt menn og hélt út í heim til að leita gæfunnar, frama og auðs. Þarna var djarft teflt og teningum kastað um frama og framtíð.— Sigurður brauzt fram á listabraut ínni, vann marga sigra, iékk að- dáun og lófatak þúsundanna. Hann dvaldist langdvölum í Þýzkalandi, iheimalandi óperunn ar og söng þar í mörgum stór- verkum. En samt var það svo, að honum auðnaðist ekki föst staða Ijá söngleikhúsum. Hann gat ekki sett upp ogendurheimt heim ili sitt með konu og börnum, sem hann að sjálfsögðu þráði. Hon um reyndist gangan erfið og um oí löng upp á sigurhæðir söng- listarinnar, enda þótt hann þreytti skeiðið af kappi. Skagfield stundaði nám hjá Herold hirðsöngvara í Kaup- mannahöfn. Enn fremur var F j ó I a n LAG: Hin fegursta rósin er fundin. Ei vetrarins komu vér kvíðum, á kærleiksraddirnar ihlýðum, er óma frá áttunum fjórum, yfir oss smáum og stórum. Sá opnar vort andlega eyra, sem einn kann að láta oss heyra, að hljómgrunninn náttúran hefur, henni það skaparinn gefur. Nú sjáum vér “Fjóluna” falla, að fönninni höfðinu halla. Því “bylurinn” braut hennar fætur. En biómið á lífseigar rætur. Sjá—mótbyrinn var henni valinn, sem verður til örlaga talinn. Hún fór gegnum tímana tvenna, að takmarki síðasta renna. Hún ólst við alsnægta brunninn af ylgeislum margkysst á munninn. Þá meðtók hún búninginn bláa frá blessuðum himninum háa. Er loftið og sumarsins sólin í sameining lituðu kjólinn. Hún sjálf var eitt lögmálsins letur, sem lifir þótt kominn sé vetur. Hún frækornum sínum hér sáði, því sumarsins þroskanum náði. Frá útsprungnu brjóstinu bera, hvert blóm skal sinn ávöxt fram bera. f djúpustu frækornin dafna, þar dýrustu auðæfum safna. Sín göng á þar gróandinn sterki í Guðdómsins sköpunarverki. Það sigrar.di raddirnar segja, að sælt er að lifa og deyja, og hníga í síðasta svefninn, er sameinar frjóvgunarefnin. Með vorinu verð eg uppvakin. Úr vetrarins dvöl kem eg nakin. Þann sannleika “Fjólan” oss sagði, hvað sjálfur Guð til ihennar lagði. —Ingibjörg Guðmundsson Þetta Nýja Ger Verkar Flótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í snatri án fersks gers! Takið aðeins pakka af Fleischman’s skjótvirka þurra geri, úr skápnum yðar og notið alveg eins og köku af fersku geri! Hér er alt sem gera þarf: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið sem notað er í gerið er hluti þess vatns, er forskriftin segir) Fáið mánaðar forða í dag frá kaupmanninum. 4548—Rev. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Hann fór Norðurlönd. Var útsýni. í austri er fjörðurinn með eyjarnar.Drangey, Málmey °g " aðdáun og fjárafla. Hann hélt söngskemmtanir í Reykj- Þórðarhöfða; í suðri háfjöll avík, Akureyri og víðar. Má með og hrikavaxin, þar á meðal Glóða feykir, en í vestri Mælifells hnjúkur. En neðar í héraðinu er allt grasivaxið, með blómlegustu bændabýli svo langt sem augað eygir. Foreldraheimili hans var hið bezta, fullt búsældar og hvers dags háttprýði og snyrtimennsku svo að orð var á gert. Sigurður naut hins hezta upp eldis; varð ungur mikill fyrir sér, geðríkur, glæsilegur að vall arsýn og stórbrotinn í daglegu lífi og hátterni. Hann bar af STEFANÍA MARJA FINNSSON 1870 — 1956 al annars nefna, að ‘hánn söng við vígslu Kristskirkju í Landakoti 1929 og við mótttöku van Ross- um kardinála. Þeim Skagfield og Lovísu Ingi hjörgu varð tveggja barna auðið í þeirra stuttu sambúð. Börnin eru Hilmar skrifstofumaður, bú settur í Amertku, og Edda hús- freyja að Páfastöðum. Eru börn in fyrirmyndarleg, fjöihæf og glæsileg svo sem ættir þeirra standa til. Skagfield þráði líf listamanns flestum sínum jafnöldrum. Hamv ins og gekk þá braut og þreytti var þegar á unga aldri fullurj skeiðið af kappi. Hann hafnaði sönghæfileika, gæddur mikilli' hinu borgaralega lífi. Hann vildi Lífið er leyndardómur; dular- íullur, dásamlegur, laðandi leyndardómur! Frammi fyrir furðuverkum þess hlýtur maður oft að standa undrandi og með lotningu. Hvernig fer það, til dæmis, að því að sigra að fullu hið andstæða umhverfi og bera ilmrík, fögur blóm, og full- þroska, inndæla ávexti, þrátt fyrir umhverfi og aðstæður sem manni virðist vera því mótstríð- andi að öllu óvinveittar? Þessar hugsanir og tilfinning- ar vakna hjá mér þegar eg hug- leiði éefiferil sumra látinna vina minna. Og meðal þeirra er Marja Finnsson. ábótavant. Þetta varð honum því Hún var fædd á Ljósavatni í vSuður-Þingeyjarsýslu, 16. júní 1870. Foreldrar hennar voru Jó- hannes Jóhannesson og Sigur- björg Kristjánsdóttir. Sjálfsagt hafa þau verið meðal öreiganna, sem voru of mar^ir á íslandi á þeim árum. Marja fékk því ekki að njóta ástar og umhyggju föð- ur eða móður, en var alin upp á sveit í Reykjadal. Þegar hún var komin undir tvítugt sýktist hún af taugaveiki. Lá hún lengi krept í rúminu sem afleiðing veikinnar. Þegar hún loks rétti við buðust henni þau sældarkjör að vera “matvinnungur” á sveita heimili. Voru víst flestir mat- vinningar þeirra ára vel að kaupi sínu komnir. En meðfæddurj kjarkur Marju og þrek kom henni til að hafna þessu sæmd- arboði, en kjósa í þess stað að leggja upp ein og óstudd í gæfu leit handan við hafið í hinu ókunna Iándi. Að sönnu mun hún hafa fengið að vera í sam- *ylgd með einhverju skildfólki sem þá var að fara til Amerku. Þetta var árið 1890 og var Marja þá rétt tvítug. Hún settist fyrst að í Norður Dakota. Þar kyntist hún Pétri Finnsyni, Jónssonar frá Fitjum, í Miðfirði, ‘ Húna- vatnssýslu. Höfðu þau verið samskipa vestur um haf. Settist bann fyrst að í Winnipeg og hafði þar atvinnu á vetrum. En á sumrum fór hann til Dakota til að vinna þar að kornuppskeru og annari bændavinnu. j>au Marja og Pétur giftust 18. marz, 1893. Vestur á Kyrra- hafsströnd fluttu þau árið 1895 (Chris Freeman). Þau búa í grend við Blaine. GÍSLI SIGURJÓN, í Bell- ingham. SIGRÍÐUR GUÐFINNA, gift Adolph Anderson, manni af skandinaviskum ættum, búa í grend við Blaine. MAGNÚS AÐALSTEINN, giftur konu af amerikönskum ættum. Þau búa í Blaine. Núlifandi afkomendur Marju og Péturs eru: fjögur börn, 26 barnabörn, 46 barna-barnabörn cg þrjú barna-barna-barnabörn. Alls 79. Eina hálf-systur átti Marja á lífi þegar sðast fréttist, Geirdísi, á Húsavík í Suður-Þing eyjarsýslu. Eftir lát manns síns var Marja sál til heimilis hjá dætrum sín- um til skiftis, sem önnuðust hana með stakri ástúð og um- önnun, enda kannast þær fúslega við að hafa sjálfar noti'ð meiri ástúðar frá móðurinni en þær gætu nokkru sinni endurgoldið. Þó mun það sannast mála að fáar gamlar konur hafa verið um- kringdar eins samhuga ástúð iafn fjölmenns hóps efnilegra af komenda sem Marja sál. Það yljaði manni um hjartarætur að horfa á hana og glöðu brosin hennar í miðjum ástvinahópnum. £>aÓ siem einkendi hana vai gÓÖ" vild hennar lífsgleði og óbilandi kjarkur. Hvernig gat hún eign- ast þessa eiginlegleika í svo rík um mæli þrátt fyrir þær ástæð- ur bernsku og æskuáranna sem virtust svo vel til þess fallin að kæfa allt slíkt í fæðingunni? Svari nú þeir sem þrátta um það hvorteigi ríkari þátt í mótun mannlegrar skapgerðar, um- hverfi eða erfðir. Sjálfur lýt eg höfði í lotningu fyrir slíkum fyrirbærum lífsins og hinum ó- ráðnu gátum þess. your - -___ TEtmtOHB DIRBCT0RV VJILL BB REAOY NO* 15* söngrödd og raddfegurð. Hannjvera eins og fugl á kvisti ogjmiður fjötur um fót. Skagfieldi^ settust að j Seattle Þaðan hinu borgaralega lífi °g 31 hafði mikla kvenhylli eins og fljúga frá einni grein til annarr- glæsimenn hafa á öllum öldum.Jar. Því festi hann svo lítið ræt ur. Hann var hið flögrandi skáld hafnaði sem honum var þó upp í hendur lagt. Hann hefði getað átt sitt í nágrenni við foreldraheimili Sigurðar var annað höfðingja- heimiil, Páfastaðir. Bjuggu þar héraðshöfðingjar, þau Guðrún ólafsdóttir og Albert Kristjáns- son. Þau og heimili þeirra varjátti hann að bergmála vítt um heimilisfaðir, með valkvændi að hin mesta héraðsprýði. Meðal heim svo lengi sem fólkið elsk- aði fagrar listir. Eins og títt er um öll stór- menni andans hafði Skagfield sín fjarðarsýslu og glæstasti og ríkj ar veilur og takmarkanir, því að U1 tímanleg gæði, en sigur hans er, að hann mun lifa sem mikil- hæfur isöngmaður í meðvitund þjóðarinnar um komandi ár. mesta héraðsprýði. Meðal barna Páfastaðahjónanna var Lovísa Ingibjörg. Hún var eitt göfugasta af gjaforðum Skaga- sem átti heima hjá sjálfum sér, i ágæta heimili, að Páfastöðum, söng og kvað af heilli þrá ávallt | getað hlotnazt sá æðsti heiður, og ævinlega. Söngur hans skyldi J sem framast/er hægt að fá, að ganga fólki að hjarta og þaðan:verga viðurkenndur fyrirmyndar konu við hlið sér og fögur börn. En listagyðjan seiddi hann frá öllu þessu inn á draumalönd söngsins, sem dró honum hverf asti svanninn þar og var þó af j fáum er allt lánað. Hann skorti miklu að taka. Hugir þeirra' á. um samvinnuþýðleik, skorti hneigðust brátt saman, enda liktj stéttvísi og jafnvel m átti segja á komið um uppeldi, ættríki, að háttvísi hans væri á stundum ___________Alþbl. 29. sept. fluttu þau árið 1899 til þorps sem Marrietta heitir, nálægt Bellingham í Washington ríki. Þar bjuggu þau í sjö ár, en fluttu þá til Blaine og þar og í því hér- aði bjuggu þau svo það sem eftir var æfinnar. Pétur er dáinn fyr- ir tólf árum síðan, en Marja and- aðist kl. 4 að morgni hins 28. júlí þessa árs. Pétur og Marja eignuðust sex börn. Tvö þeirra dóu í æsku. Þau fjögur sem nú eru á lífi, eru: JAKOBÍNA ÍSFELD, kona Kristjáns Jónssonar Frímanns Áskrifendur geta feng ið sína nýju símabók á næstu símastöð. Nema á Community Dial skrif- stofum. Þar sem slíkt á sér stað, gerið svo vel að spyrja eftir henni á pósthús inu í nágreninu . COMMUNITY DAIL SKRIFSTOFUR ERU Á ÞESSUM STÖÐUM: Anola Starbuck Pierson Lyloton Beulah Vidir Pleasant Valley Miniota Fork River Waskada San Clara Oakburn Inglis Arborg St. Jean Pine Falls Lacdu Bonnet Brokenhead Waldcrsee Reston Lockport Goodlands Whitemouth Sinclair Marquette Inwood Ardcn Tilston New Sarum Letellier Crandall Warren Petersfield Lorette Hazelridge Woodlands Pipestone Medora La Ðroquerie Lundar Riverton Oak Bank Libau Minitonas MANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.