Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1886, Blaðsíða 2
2
sannfæringu hvers manns, sje hún r0k-
urn studd, og eigi um of blandin vind-
hanaskap eða auðsælega sniðin til að
haga seglum eptir vindi, eins og svonefnd
Bægisársannfæring pykir bera keim af,
munum vjer pö fúslega taka í blaðið
liprar ritgjorðir, pött andstæðar kunni
að vera skoðun vorri, en jafnframt mun-
um vjer pá láta athugasemdir vorar
fylgja ollum slíkum greinum.
Yjer skulum pv'i næst drepa á skoð-
un pá, er blaðið mun halda fram, i
nokkrum pjöðmálum.
1. Stjómskipunarmálið. f>essu máli vilj-
um vjer halda fram til prautar i fullu
trausti pess að sigursæll er góður
málstaður. Yjer munum pví hvorki
láta óbliðar undirtektir hinnar núver-
andi stjörnar aptra oss, nje göl eða
skræki stjörnarlómanna* slá að oss
felmtri.
2. Menntun almennings viljum vjer cfla,
með pvi að hún er undirstaða fyrir
borgaralegum prifum. Sjerstaklega
munum vjer láta oss um pað hugað, að
alpýðu vaxi politisk menning ogproski.
3. Aðalatvinnuvegi landsins, búnað og
sjávarútveg, viljum vjer efla með
meira fjárframlagi en nú er. Sam-
göngur allar viljum vjer gera greiðari.
4. í skattamálum hvórflum vjer yfir
hefuð að óbeinum gjoldum.
5. pjóðjarðasolu crum vjer hlynntir.
6. Vjer viljum og auka sjálfseign með
pvi, að landsjóður taki að sjer kirkna-
gózið, og selji smámsaman. Prestar
viljum vjer, að fost laun hafi iir
landsjöði, par sem pjóðkirkja helzt.
7. Sparnað allan viljum vjer hafa á
landsfje.
8. Rjett finnst oss, að karlar og konur
sjeu jafnt sett að lógum.
Blaðið mun kosta kapps um að flytja
innlendar og útlendar frjettir sem greini-
legastar, svo mun pað og sjerstaklega
láta sjer umhugað um pll pau mál, er
Yestfirðingafjórðung snerta.
Heiðruðu landar! vj<n- treystum pví,
að pjer munið styrkja blað vort, og sjer-
staklega leyfum vjer oss að skora á Vest-
firðinga að hlúa að sínu eina blaði. Hj i
Tsfirðingum, sem einir hafa komið prent-
smiðjumalinu fram gegnum margvislegar
torfærur, pykjumst vjer liafa fullt traust.
*) Orð petta er myndað í likingu við
hið pjóðlnmnu orð: ,.|)jóðinál:iskúnuir“.
LANDSBANKINN.
—o—
|>að er eigi langur tírni .liðinn, síðan
bankalpgin voru Stáðfest, eigi að fullu
ár og dagur, og enn p.r skemmra síðan
bankinn tók til starfa, ekki fullir fjórir
múnuðir, en ínargt og mikið hofir pegar
verið ritað um bankal^g, bankastórf og
bánkastjörn, og má segja um pað eins
og Jón Sigurðsson sýslumaður kvað um
kveðlinga foður síns:
Sumt var gaman,
sumt var parft,
sumt vjer ekki’ um ttílum“.
J>egar vjer virðum fyrir oss 6. gr.
bankalaganna, berum hana saman við
reglugjorð bankans, og liofum hins vegar
bak við eyrað, hvernig hvorttveggju hefir
beitt verið til pessa, dylst oss pað eigi,
hversu orð og andi laganna er, eins og
hvað annað, undirorpið pví, að aflagast
í framkvæmdinni. Eins og stendur, er
bankinn varla annað, c>n harla öfullkom-
in lánsstofnun, sem meiri hluti pingsins
einmitt var að berjast á móti. |>að
getur næstum litið svo út, sem pessi til-
hogun eigi föt sina að rekja til pess, að
bankastjörnin er eingtíngu skipuð intínn-
um, sem móthverfir voru bankanum p.
e. a. s. par til stjörnin tók bankahug-
myndina sjer i faðm. En annað eins
má náttúrlega eigi ætla, par eð ætlun-
arverk bankastjórnarinnar, er eigi að
setjast á rokstóla og semja log, heldur
hitt, að beita gildaiidi lagaákvtírðun á
sem haganlegastan liátt.
En vjer skulum eigi að svo stoddu
áfella bankastjómina um of. Bankinn
stendur til böta, og pví er nú einu sinni
svo faríð með suma menn, að peir eru
lengi að hugsa og framkvæma hlutina;
slíkt verður að virða til vorkunar.
Vjer skulum að possu sinni að eins
drepa á tvær ákvarðanir í roglugjtírð
bankans, sem eru mjog óvinsælar um
land allt. J>að eru ákvarðanirnar um,
að lán gegn húsaveði og sjálfskuldar-
ábyrgð skuli bundin við hús í Roykja-
vik eður biisetu ábyrgðarmanna p ir i
grennd.
Vjer pykjumst vita, að nefndar á-
kvarðanir sjeu a.ð eins sprottnar af var-
kárni, og viljum vjer engan veginn lasta
liana í sjálfu sjer, einkum pegar um
landsfje er að ræða, cn að ollu má of
mikið gera. ]pað er vitaskuld, að hús
cru livcrgi hjer á landi að jnfnaði í eins
háu verði, eins og f Reykjavik, og leg-
boðin vátrygging á sjer heldur eigi ann-
arsstaðar stað. En að pví er húseignir
snertir 1 hinum fjolmennari kauptúnum,
standa pær pö ávallt í talsverðu verði,
og að pvi er Skutilsfjarðareyri snertir,
getum vjer fullyrt, að pess munu fá
dæmi, enda i mestu harðindisárum, að
liús liafi selzt undir helmingi virðingar-
verðs. Optar munu pau ganga fullu verði
kaupum og solum.
Með góðum vilja mætti bæta úr pvi,
er logboðna vátrygging vantar; banka-
stjörnin gæti áskilið i skuldabrjefinu. að
liún annaðist sjálf um borgun bruna-
bótagjaldsins. J>að mk að visu segja,
að petta heyri eigi beinlínis undir verk-
svið bankastjórnarinnar, en hún má eigi
heldur gleyma pvi, að hún lætur margt
pað ögert, er bankalogiu hafa lienni á
herðar lagt.
Bankinn mun, að pvi er fasteignarveð
snortir, gera sjer að reglu, að lána helm-
ing virðingarverðs, eða tæplega svo. J>að
virðist nú ætti að vera hættulítið, að
lána einn priðja eða enda pö eigi værí
nema einn fjörða liluta af virðingarverði
húsa í hinum fjolmennari kauptúnum,
ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. |>etta
væri strax böt i máli, og myndi afla
bankanum talsverðra vinsælda. |>á fyrst
gerði hann afsókun sina.
Hvað sjálfskuldarábyrgðarmenn snertir,
sem eigi eni búsettir i grennd við Reykja-
vík, er pað að vísu talsvert meiri erfið-
leikum bundið fyrir bankastjörnina, að
afla sjer nákvæmra skýrsla um efnahag
peirra, en ómpgulegt getur pað pó eigi
talizt, og fyrir 0llu verður eitthvað að
hafa í lifinu. J>ess ber og að gæta, að
bankinn verður allt af banki; hann get-
ur aldrei u.mflúið alla hættu; jarðir geta
eyðilagzt, eins og efnamenn gota farið á
liofuðið. Sýslumenn vorir og aðrir myndu
álita sjer skylt að gefa bankastjórninni
svo nákvæmar skýrslur og bendingar,
sem frekast má verða. Bankastjórninni
er og innan handar, að setja upp starf-
stofur út um landið, á peim stoðum,
scmi bankalögin gera ráð fyrir.
Sumir hafa, að oss virðist um of, sveigt
að bankastjórninni, og sjerstaklogabanka-
stjóra, sem væri liann eigi starfi sinu
vaxinn fyrii- vanpekkingar sakir, en vjer
pykjumst enga ástæðu hafa til að ætla
svo. J>að er satt, að hann er enn, sem
vonlegt cr, litt vanur bankastdrfuin, en