Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1888, Blaðsíða 3
107
II, Um búsetu fastakaupmanna
á Islandi, Samkvæmt tillögu frá Skúla
Thoroddsen var eptir litlar umræður sam-
pykkt í einu hljóði svofelld fundarályktun:
Fundurinn skorar á alpingi að semja og
sampykkja lagafrumvarp, er geri fasta-
kaupmönnum A íslandi að skyldu, að
vera búsettir hér á landi,
III, Kvennfrelsismálið. Skúli
Thoroddsen las upp áskorun til þingvalla-
fundarins frá 73 konum í Isafjarðarsýslu
um aukin réttindi kvenna, og ápekka áskor-
un las upp Pétur Jónsson, fulltrúi Suður-
|>ingeyjai’S., fi’á 27 konurn á fundi á Ein-
arsstöðum. Eptir nokkrar umræður var
sampykkt að kjósa 3 manna nefnd, og lilutu
kosningu: Skúli Thoroddsen (19 atkv.),
Pétur Jónsson (17 atkv.) og Hannes Haf-
stein eptir hlutkesti milli hans og Jönasar
Jónassonar, er hlutu jöfn (7) atkvæði.
Nefndin kaus fyrir framsögumann H.
Hafst., og var síðari fundardaginn sam-
pykkt i e. hl. svofelld tilloga nefndarinnar:
„þingvallafundui'inn skorar á alpingi að
gefa málinu unx jafnrétti kvenna við
kai'la, sem mestan gaum, svo sem með
pví fyrst Og fremst að sampykkja
frumvarp, er veitir konum í sjálfstæðri
stöðu kjðrgengi í sveita-ogsafnaðarmálum,
í öðru lagi með pví, að taka til
rækilegrar íhugunar, hvernig eignar- og
fjárráðum giptra kvenna verði skipað svo,
að rjettur peii-ra gagnvart bóndanum se
betur tryggður en nú er, í priðja lagi
með pví, að gjöra konum sem auðveld-
ast að afla sér menntunar“.
Jbessipi’jú múlkomu til umræðu fyrri fund-
ardaginn, en rnálið um búsetu fastakaup-
manna var pá eitt leitt til lykta.
Siðari fuudardaginn stóð fundurinn frá
kl. 9 og 15 niín. f, h. til kl. 1 e. li. og
frá kl. 9 og 30 jnín. til kl. 5 og 15 mín.
e. h., og komu pá, auk stjörnarskrármáls-
ins og kvennfrelsismálsins eptirfylgjandi mál
til umræðu og ályktunar:
IY. Um afnám amtmannaem-
h æ 11 a n n a. Pétur Jónssou Uutti mál
petta inn a. fundinn, og var eptir nokkrar
umræður sampykkt með öllum atkvæðum
gegn 3 svolátandi fundarályktun:
„Fuudurinn skorar á alpingi að halda
enn fastlega fram afnámi amtmannaem-
bættanna og komaáfót fjðrðungsráðum“,
V. Gufuskipamálið flutti Erið-
björn Steinsson inn á fundinn, og spunn-
ust urn pað alllangar umræður, er lýstu
liinni almennu óánægja manna á liinu ein-
í-æðislega fyrii’komulagi hinna dönsku sti’and-
fei’ða, er pykja fremur til styrktar dönsk-
um selstöðukaupmönnum, en til eflingar
innanlands viðskiptum. Fundarstjóri Björn
Jónsson bar frarn svofellda tillögú:
„Fundui’inn skorar á alpingi að taka
gufuskipamálið til sérstaldegrar íhugunar
og vill mæía einkanlega með gufubáts-
forðum eingöngu með ströndum frarn og
innfjarða“.
Skúli Thoroddsen lagði til að í stað orð-
anna: „Fundurinn skorar á alpingi að
taka Rufuskipamálið til sérstaklegrar íhug-
unar“ kæmi: „Fundurinn skorar á al-
pingi að veita framvegis ekkert fé til hins
danska gufuskipafélags“ og var breytingai’-
tillaga pessi sampykkt að við hðfðu nafna-
kalli með 15 atkv. gegn 7 og sögðu
Já: A. Fjeldsted, P. Fr. Eggei’z.
Skúli Thoroddsen, jþorst. Benediktsson,
Arnór Arnason, Arni Arnason, P. Jóns-
son, Sveinn Brynjölfsson, Jón Jtinsson á
Sleðbi’jót, séra Páll Pálsson, Guttormur
Vigfússon, próf. Jón Jónsson, Jön Ein-
ai-sson, Jón Hjörleifsson og Jón Sigui’ðss.
Nei: séra Stefán Jónsson, séra Stef-
án M. Jónsson, séra Einar Jónsson, Frb.
Steinsson, séra Jón Steingrímsson, jpórður
Guðmundsson og H. Hafst.
Fjarverandi voru Jón Jakobsson, Jön-
as Jónasson og Magnús Helgason; en As-
geir Bjarnason og Páll Pálsson i Dæ!i
greiddu ekki atkvæði.
Tillaga Björns Jónssonar með áorð-
inni breytingu var pví mest sampykkt með
samhljóða atkvæðum.
VI. Um afnám dómsvalds liæsta-
r é 11 a r í K h ö f n í í s 1 e n z k u m m á 1 u m
var eptir nokkrar umræður samp. í einu
hljóði tillaga pessi frá séra P. P.:
„Fundurinn skorar á alpingi að hlutast
til um, að dómsvald landsins verði skip-
að með lögum pannig, að hæstiréttur í
Kaupmannahöfn verði eigi lengnr æðsti
•dómstóll í íslenzkum málum“.
VII. Landsskóli. Eptir tillögu
frá Jóni Steingrímssyni var sampykkt svo-
látandi tillaga í pví máli:
„Fundurinn skoi’ar á alpingi að semja
og sampykkja enn á ný frumvarp um
stofnun landssköla á íslandi“.
VIII. Um tollmál var sampykkt
svolátandi tillaga frá fundarstjóra:
„Fundui’inn skorar á alpingi, að leitast
við að rétta við fjárhag landssjóðs með
tollum á óhófs- og munaðarvöru, par á
meðal kaffi og sykri“
og viðaukatillaga frá Arnór Arnasyni o. fl.:
„svo og á álnavöru, glysvarningi og að-
fluttu smjöri“.
Sampykkt með 15 atkv. gegn 8,
IX. A1 pý ðuinen ntunarmálið.
Páll prestur Pálsson flutti mál petta, og
voru eptir litlar umræður sampykktar svo-
felldar tillögur:
j 1. Fundurinn skorar á alpingi, að styðja
alpýðumenntunarmálið eptir pví, sem efni
og ástæður landsins leyfa“.
Sampykkt með samhljóða atkv.
2. „Fundurinn skorar á alpingi, að af-
nema Möðruvallaskölann og verja heldur
pví fé, sem til hans gengur, til alpýðu-
menntunar á annan hátt“.
Sainp. að við höfðu nafnakalli með 14 at-
kv. gegn 13, og sögðu
Já: séra Stefán Jónsson, Pétur Fr.
Eggerz, séra Stefán M. Jónsson, Jón Ja-
kobsson, Eiuar Jónsson, Arni Arnason,
Pétur Jónsson, Sveinn Brynjólfsson, Jón
Jónsson á Sleðbi’jót, Jón Einarsson, Jön
Hjörleifsson, Jón Sigurðss., Magn. Helga-
son og jpórður Guðmundsson.
Nei: A. Fjeldsted, Asgeir Bjarnas.,
j þorst. Benediktsson, Arnór Arnason, Páll
! Pálsson i Dæli, Frb. Steinsson, Jónas Jón-
! asson, séra Póll Pálsson, Guttoi'mur Vig-
fusson. pi’óf. Jón Jónsson, séra Jón Stein-
j grímsson, H, Hafstein og Björn Jónsson.
Meðan tvö liin síðast nefndu mál voru
rædd, stýrði varaforseti Skúli Thoroddsen
: fundi, og tók pví eigi pátt í atkvæðagreiðslu
j um pau.
X. Uin f j ö 1 g u n p i n g m a n n a var
nálega í e. hl. samp. svolátandi tillaga frá
Skiila Thoroddsen:
„Fundurinn skorar á alpingi, að sam-
pykkja l«g um breytingu á 15. grein