Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1912, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1912, Blaðsíða 5
XXVI. 16.-17. JÞJÓÐVILJINN. 65 Úr verðlagsskránum. Samkvæmt verðlagsskránum, er gilda frá 16. mai þ. á. (1912) til jafnlengdar 1913, þá er meðal-alinin, sem og rorð á sméri, tólk, dags- verki, og lambsfóðri, sem hér segii. I. í Norður-Múlasýslu (og í Seyðisfjarðar- kaupstað): a, meðal-alinin . . . kr. 0 61 b, smér............ — 0,75 c, tólk............ — 0,30 d, dagsverk . . . . , — 2,96 e, lambsfóður.... — 4,25 II. í Suður-Múlasýslu: a, meðal-alinin . . . kr. 0,60 b, smér............ — 0,76 c, tólk............ — 0,31 d, dagsverk........ — 3,06 e, lambsfóður ... — 4,39 III í Austur-Skaptafellssýslu: a, meðal-alinin ... kr. 0,49 b, smér............ — 0,63 c, tólk............ — 0,22 d, dagsverk...... — 2,50 e, lambsfóður.... — 3,62 IV. Vestur Skaptafellssýslu: a, meðal-alinin . . . kr. 0,50 b, smér............ — 0,60 c, tólk............ — 0,33 d, dagsverk........ — 2,76 e, lambsfóður. ... — 3,64 BV. í Vestmanneyjum: a, meðal-alinin ... kr. 0,51 b, smér............ — 0,73 c, tólk............ — 0,32 d, dagsverk........ — 3,75 e, lambsfóður. ... — 4,00 VI. í Rangár\allasýslu: a, meðal-alinin . . . kr. 0,50 b, smér.......... — 0,67 c, tólk — 0,33 d, dagsverk ..... — 2,67 e, lambsfóður.... — 3,52 Árnessýslu. a, meðal-alinin . . . kr. 0,53 b, smér ....... — 0,73 c, tólk — 0,35 d, dagsverk — 3,00 e, lambsfóður.... — 4,05 VIII. í Gullbringu- og Kjósarsýslu (með Hafnarfirði og Reykjavík). a, meðal-alinin . . . kr. 0,61 b, smér ....... — 0,76 c, tólk............ — 0,39 d, dagsverk......— 3,05 e, lambsfóour.... — 4,50 IX. í Borgarfjarðarsýslu. a, medal-alinin . . . kr. 0,63 b, smér ....... — 0,68 c, tólk............ — 0,35 d, dagsverk........ — 3,12 e, lambsfóður .... — 4,52 X. í Mýrasýslu. a, meðal-aliuin ... kr. 0.53 b, smér............ — 0,69 c, tólk............ — 0,33 d, dagsverk...... — 3,31 e, lambsfóður .... — 4,50 '■ XI. í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. a, meðal-alinin . . . kr. 0,52 b, smér......... —• 0,63 c, tólk............ — 0,34 d, dagsverk...... — 2,97 e, lambsfóður.... — 4,44 XII. í Dalasýslu. a, meðal-alinin . . . kr. 0,49 b, smér............ — 0,60 c, tólk ........ — 0,31 d, dagsverk . . . , . — 2,68 e, lambsföður.... — 4,15 XIII. í Barðastrandarsýslu: a, meðal-alinin ... kr. 0,54 b, smér............ — 0,71 c, tólk............ — 0,39 d, dagsverk...... — 2,85 e, lambsfóður .... — 4,85 XIV. 1 Isafjarðarsýslum (0g kaupstað): a, meðal-alinia : . . kr. 0,61 b, smér............ — 0,76 c, tólk............ — 0,41 d, dagsverk........ — 2,91 e, lambsfóður . . , . — 5,59 XV. í Strandasýslu: a, meðal-alinin . . . kr. 0,48 b, srnér........... — 0,63 c, tólk............ — 0,28 d, dagsverk...... — 2,33 e, lambsfóður.... — 4,83 XVI. í Húnavatnssýslu: a, meðal-alinin ... kr. 0,52 b, smér............ — 0,64 c, tólk............ — 0,27 d, dagsverk........ — 2,77 e, lambsfóður.... — 4,08 XVII. í Skagafjarðarsýslu; a, meðal-alinin . . . kr. 0,49 b, smér............ — 0,64 c, tólk............ — 0,33 d, dagsverk........ — 2,65 e, lambsfóður .... — 4,07 XVHI. í Eyjafjarðarsýslu (og Akureyrar-*, kaupstað): a. meðal-alinin . . . kr. 0,56 b, smér............. — 0,67 c, tólk............. — 0,33 d, dagsverk....... — 3,24 e, lambsfóður. ... — 4,37 XIX. í Þingeyjarsýslum: a, meðal-alinin . . . kr. 0,57 122 hann væri kominn í fjarlægt land, þar sem menn skilja síður ruglið i honnm! En hvað menn geta sokkið djúpt!u Hann sat nú stundarkorn, og starði á hann, en taldi að lokum réttast, að vekja hann. „ÚfF!“ sagði Studly, er Warner ýtti ögn við hon- um. „Skyldi jeg hafa sofnað? Jæja, það er þá vinið, og veizlu-krásirnar, sem hafa valdið því! Allt kvöldið hefir verið svo unaðsríkt, að jeg hafði næstum gleymt aðal-atriðinu, — jeg á við eptirlaunahækkanina!“ „Þér skuluð fá eptirlaunin hækkuð!“ svaraði Warner stuttlega. „Hve mikið, get eg nú eigi sagt yður í svip! En jeg vil — heyrið þér það —, að þér búið á megin- landinu. en ekki í Englandi! Bregðið yður aptur til Ostende! Jeg skal skrifa yður! En takið nú við seðl- inum þeim arna!“ Hann rétti kapteininum dú tíu-sterlingspunda seðil, og kvöddust þeir síðan. Warne’’ stóð stundarkorn, og horfði á eptir honum. Dagurinn hafði verið Warner þrauta dagur. Hann leigði sér nú vagn, og ók heim til sín. Yæri litið á tekjurnar, sem Warner hafði, gat hann húið í þeim hluta borgarinnar, þar sem húsaleigan var hæðst. — En hann hafði kosið sér, að búa fremur, þar sem hún var tiltölulega lág, — vildi, að sem minnst bæri á sér. Þegar haDn var kominn heim, séttist hann við skrifborðið sitt, greip nokkur bréf, en lagði þau þó frá sér aptur, er hann sá, að efnið var ekki mjög áríðandi. Hann hallaði sér síðan aptur á bak í stólnum, og sökkti sér ofan i hugsanir sinar, en jfanD, að *ér veitti all-örðugt að hugsa. 115 Og hvaða sönnun hafið þér fyrir því, að eg hafi myrt Walter Damb?“ „Lík Walter Damby’s hlýtur að vera falið einhvers staðar í Loddonford!“ Hann eÍD blíndi á hana. „Hvar?“ sagði liann. Adds varð hrædd í svip, en sagði síðan: Til allrar hamingju veit eg meira! Jeg man vel eptir gullinu, og demöntunum!“ „Á heimili föður yðar?“ „Já“, sagði Anna, „en það aptrar mér ekki, því að mér er annara um velferð Grace’s, en föður míns. Annars er mér og ókunnugt um hvort hann er enn á lífi“. Warner heyrði, að hún var ákveðin, og varð því hræddur. — Segði hún eitt orð, þá var úti um hann. — Hann var þá eyðilagður maður. Hann stóð upp. „Hygginn maður gefst upp, er hann sér sig eigi geta unnið“, mælti hann. „Þér heimtið, að eg segi trúlofuninni slitið, eigi það ekki að hafa ákveðnar afleiðing- ar fyrir mig! Hótanir yðar eru i fullri alvöru, og því læt eg undan. — En segið þér eitt orð, bitnar það á föður yðar —“. „Jeg heimta að eins, að þér slítið trúlofuninni“, mælti hún. „Þér getið blátt áfram sagt henni, að það sé óvæntra atvika vegna“. „Jeg hefi þegar lýst yfir því, að jeg verði að gef- ast upp“, mælti hann. „Skrifið henni bréf, og skal eg þá fá henni það!“ „Hví get eg ekki skýrt henni frá því sjálfur? svar- aði Warner.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.