Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn + Žjóšviljinn ungi

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn + Žjóšviljinn ungi

						XXVII., 46.-47.
þjoðviljinn;
179
Alm. menntaskólinn.
Yfirkennarinn  þar,  hr.  Geir  Zoéga,  er  nú
•ettur  rector  almenna menntaskólans fyrst um
sinn.
Yfirkennara-embættinu gegnir þáP&lmikenn-
ari Pálsson.
Skotfélagið „Þór".
Skotfélagið „Þór" a Aknreyri hefur i sumar
tvívegis reynt kappskot, þ. o, keppt um það,
hver skotfimastur reyndist.
Við seinni tilraunina, 24. ág. þ. á., varð Bertel-
Ben, verks:/iiðjustjóri, sigurvegarinn.
Ungmennaskólinn á ísaflrði.
Kennari verður þar i vetur hr. Baldur Sveins-
son. hróðir Ben. alþm. Sveinssonar.
Hr. Baldur Sveinsson var áður um tíma, ept-
ir að hafa lokið stúdentspróö, við ritstjórn ann-
ars isl. hlaðsins i Winnipeg,
Sakamálsrannsókn.
(Átt barn með stjúpföður s(num).
Kvennmaður nokkur, sem á heima i Puru-
lirði á Hornströndum, kvað nýlega h»fa eignast
barn með stjúpföður sinum.
Sakamálsrannsókn er sögð vera hafin.
S'ík mál æ leiðindamál, — og kvennmaður-
inn að vísu þa einatt sízt hegningarverður.
Frá Hornströudum.
(i Norður-ísarjarðarsýslu)
er „Þjóðv". ritað 7. sept. þ. á.; „Vorið, næst-
'liðna. var hér mjög knlt, og því og gróður-litifi.
Snjóþyngslin, á sumum bæjum, svo mikil, að
tigi var vœgileg /járbeit komin upp um miðj m
maí.
Hór við bættist og, að í enda mai mánaðar,
skall hér á ofsa-stormur, með hlindkafaldshrið,
er hélzt í nlu daga, alhvíldariaust, að kalla, svn
nð allar skepnur, jafn vel hestar, stóðu á gjöf.
Af hreti þessu leiudi það og, að eggja-tekjan
eyðilagöist að mestu leyti, og fugl-tekjan varð í
lakara lajri, því að þegar snjóinn leysti, fóru
eggin víða fram af bergstöllunum.
Vm miðjan júni, skipti uin reðráttu, og var
hiti um daga, en frost um nætur, unz algjörlega
kom iundælis siimarblíða, með byrjuðum júli,
sem haldizt hefur síðan til þessa.
Vegna þoss, hve seint leysti, varð grassprettan
hér í' lakara lagi, og er hoy-aflinn þó nii víðast
orðinn 1 meðal-lagi.
Fisk-afli var hér góður í vor, — jaín vel með
bezta móti, 8em hér hefur verið um undanfar-
in ár.
Síðan með byrjuðum ágúst, mé á hinn bóginn
segja, að ekki hafi orðið hór fiskvart, og er margt,
sem að þv; styður:
í fyrsta lagi: Að jafn skjóttsem afli mínnkar
við Djúpið, flykkjast vélabátarnir hingað norður,
og fiska hér rétt upp við strendurnar, — með
síld, og skelfisk, og hera niður slægingu,
í bðru lagi er það: Að botnverpingar standa
hér fram undan, bæði djúpt, og grunnt, dag
eptir dag, og viku eptir viku, a'hindrunarlaust,
og stundum inni á vikum, og verður þess þó
aldrei vart, að „Fálkinn" stjaki neitt við þeim".
ÍTr norðurlandi.
Heyskapur yfirleitt sagður orðinn þar i góðu
meðal-lagi f sumar og nýting herja góð.
Maður hverfur.
Maður nokkur, frá Hnappavöllum i Öræfum
• í Austur-Skaptafellssýsla. Gísli SigurðBSon að
nafni, hvarf í öndvorðum júlí þ. á., og hefur
siðan ekkert spurzt til hanS.
Plestir munu telja hann dauðann, hvort sem
þar um slys, eða annan voða, ræðir.
Botnverpingur sektaður.
Botnverpingurinn „Tnér", fra Hull, var 11.
sept. þ. á. sektaður á ísafirði um 1460 kr.
Vélarbátur hafði staðið hann að landhelgis-
broti suður í Garðsjó, og gefið upp nafn skipsins,
•og nr., og náðiflt skipið síðan á ísafirði, sem
'fyr snfrir,    IM|          ' ii„ ,,........ iii,
Jarðepla-uppskeran.
Kartöpluræktin hefur í sumar eigi lánazt
eins vel, eins og vant er, á Akureyri — og 1
Eyjafirðinum yfirleitt — sögð þarí lakara meðal-
lagi.
Kartöpulræktin hér á landi annars hvergi vön
að vora meiri, né betri að gæðum, en á Akur-
eyri, nema þá einna helzt á Akranesinu.
„Glímumennirnir".
(Nýtt leikrit)
„Glímumennirnir" er nafnið a leikriti, sem
hr. Guðm. Kamban hefur nýlega samið.
Það mun vera frumsamið á dðnsku, og sagt,
að 1 ráði sé, að leika það á kgl. leikhúsinu í
Kaupmannahöfn á votri komanda.
Sláttuvélunum fjölgar.
Blaðið „Preyr" skýrir frá því, að sláttuvél-
uuum  hér á landi hafi í ár fjölgað um fjörutíu.
Slíkt eru gleðitíðindi, því að sizt er þeirra
vanþörf, til Jið létta undir með bændnm, þar
sem við verður komið, jafn mikill sem hörgull-
inn ríða er orðinn, hvað kaupafókið snertir.
Þá og eigi síður, er á það er litið, hve afar-
örðugt landbúnaðinum veitir það, að borga hið
sí-hækkandi vinnuhjúa- og kaupafólkskaup.
Sé litið á landamæri Danmerkur,
eins og þau nú eru, var íbúatalan þar,
árið 1801, alls 929 þús., en við mann-
talið 1. febr. 1911, þ. e. 110 árum síðar,
voru þeir orðnir alls 2 millj. 757 þús.,
— hafa með öðrum orðum nær þrefaldast.
Ný l.jóðabók.
(„Hrannir")
Ný ljóðabók er að koma út um þes.wr mund-
ir, og nefnist hún: „Hrannir", og flytur ljóð-
mæli, er Einar skáld Benediktsson nefur kveðið.
Utgofandinn er Sig. bóksali Kristjnssun.
Slysfarir þrír menn drukkna.
Aðfarmi'ittina 30. sept. þ. á. fórst bátur úr
ísafjarðarkaupstað, mpð þrem mönnnm, er allir
drukknuðu.
Formaður á bátnum var Guðm. Guðmundsson
(frá Sæbóli), húseigandi i: Isafirði, en hinir tveir
voru húsmenn á Isafirði, og hét annar Guðm.
Finnhogason, en hinn var Þórður Þórðarson
Grunnvíkingur.
Guðmundur heitinn frá Sajbóli var ekkjumað-
ur, en hinir vo;u báðir kvæ.ntir meun, er láta
eptir sig ekkjur, og börn.
Um atvikin, að því er slysfarir þossarsnert-
ir, vita menn eigi. — En botnverpingur hafði
fundið bátinn úti á hafi, og þá fullan af sjó, og
i honum Jík Guðm. heitins Pinnbogasonar, og
flutti hann hvorttveggja til ísafjarðar.
Aí öðru ieyti getur blað vort slysfara þessara
væntanlega síðar nokkru nánar.
Annað sysið.  Maður drukknar.
í dag (þ. e. 30. sept. þ. á.) tókst svo óheppi-
lega til, við hafnargerðina á Orfiriseyjar-grandan-
um, að bjálki brotnaði, og datt maður í sjóinn,
er eitthvað var þar við smíðar.
Bátur var onginn til taks. og varð manninum
því eigi bjargað, en drukknaði, að öðrum verka-
mönnum þar ásjáandi.
Maður þessi hét Tómas Tómas»3n, térsmiður
a Laugaveginum i Reykjavik, o; l'ætur liini
eptir sig ekkju, og fimm börn.
Bræðurnir D e v e e n, frá New-York,
keypliu í sumar eitt af málverkum enska
listmálarans George Romney, og var kaup-
verðið 745 þús. króna.
Mælt er, að þetta sé hæðsta verðið,
sem nokkuru sinni hefir verið borgað
fyrir nokkurt enskt málverk.
En George Romney (fæddur 1734 og
dáinn 1802) var einn af helztu listmál-
urum Breta á átjándu öldinni, og þótti
einkum mikið kveða að kvennmálverkum
hans.
Líklega hefir honum — og samtiðar-
mönnum hans — aldrei komið það til
hugar, að nokkurt málverka hans yrði
borgað slíku geypi-verði, er fyr segir.
ReyJkjavík.
—o—     30. sept. 1913.
Tiðin að mun skarri, og hlýindameiri æ öðm
hvoru, en áður í sumar. — Votviðri þó æ annað
veifið.
„Botnía" kom hingað frá útlöndum aðfaranótt-
ina 14. þ. m. — Meðal farþegja voru: Sigurður
læknir Magnússon, og frii hans. — Enn fremur:
Vilhjámur Pinsen, loptskeytafræðingur, frú hans,
og börn þeirra hjóna, o. fl.
1G. þ. m. voru í hjónaband gefin i dóm-
kirkjunni: Ungtrú Anna Klemenzdóttir (land-
ritara Jónssonar) og síra Tryggvi Þórhallsson
á Hesti.                     «««.—«—
Biskupinn, hr. Þórhallur Bjarnarson, fram-
kvæmdi sjálfur hjónavígsluna.
Þingmenn fóru héðan flestír fyrstu dagana
eptir „þinglausnar-dagiun", sumir raeð „Ploru",
en aðrir nieð „Hólum".
Þingmenn Húnvetninga (Tryggvi, og Þórar-
inn), sem og þingmenn Skafirðir.ga (Jósep, og
Olafnr Bríem), og þingmaður Strandamanna (Guð-
jón Guðl.), fóru þó landveg heiraleiðis, og sumir
þeirra þá sjóleiðina, upp í Borgarnes, með „Ing-
ólfi".
M?ð „sjálfrenninginum" — eða „hifreiðinni"
— fóru þingmenn Eangvollinga heimleiðis. og
og einn eða tveir aðrir, af þingmönnum suður-
sýslanna.
„Hólar" fóru héðan, sunnan um land, 15. þ.
m. Með skipinu fór Vigfús lögfræðingur Einars-
•on, o. fl. o. fl.. auk þiugmanna ýmsra.
Jarðarför frú Sigríðar Blöndal, ekkju Gunn-
laugá sýslumans Blöndal, fór fram hér í bænum
18. þ. m.
„Fiora" íór héðan að kvöldi 16. þ. m., vestur
og norður ura land.
Með skipinu fóru ýmsir þirgmenn, sem fyr
segir, — enn fremur: stud. jur. Skúli S. Thor-
oddsen, sniigga ferð til ísafjarðar, o. fl. o. fl.
„Sterling" kom hingað frá útlöndum að kvöldi
15. þ. m. —- Meðal farþegja voru: Thor Jen-
sen, og frú hans, frú Georgía Björnsson (kona
Sveins yfirdómslögmanns), verzlunarmaður Jón
Þ. Sívertsen o. fl.
Tveir kvenn-stúdentar, önnur stú'ikan þýzk,
en hin rúisnesk, ætla í vetur að stunda íslenzku
n.\m við básk'óli voni.
lloitir hin í'yr ncfnda: ^l.irgiút Gluse:', cn
hin síðar greinda.  María Kos.
Tombólu hélt Thorvaldsen's-félagið hér ( bæn-
um — sjóði sínum til styrktar — að kvöldi 27i
og 28. þ. m.
Kirkju er nú iríkirkjusöfnuðurinn i Hafnar-
firði að láta reisa sér.
Kirkjan kvað eiga að standa upp í hrauninu,
og virðist það vel ráðið, — gerir kirkjugönguna
öllum þá enn unaðslegri.
Mselt er, að timbrið og smíði kirkjunnar eigi
alls að kosta um 8. þús, króour auk grunngerð-
ar o. fl.
Hr. Jóhannes Reydal, sem n->. er bóndi k
Setbergi við Hafnarfjörð, og trésmíðaverksmiðjuni
kom á fót í Hafnarfirði, fyrir nokkrum árum,
hefur gefið hinni fyrirhuguðu kirkju frÍKÍrkju-
safnaðarins í Hafnarfirði 1000 kr.
Félag  prentara  hér  í  bænum  hefur  þegar
auglýst tombóluhald 11. og 12. okt. þ. á.
Agóðinn á að renna i sjúkrasjóð félagsins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 173
Blašsķša 173
Blašsķša 174
Blašsķša 174
Blašsķša 175
Blašsķša 175
Blašsķša 176
Blašsķša 176
Blašsķša 177
Blašsķša 177
Blašsķša 178
Blašsķša 178
Blašsķša 179
Blašsķša 179
Blašsķša 180
Blašsķša 180