Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						LOGBEEG-
þá hofur tiö ,, L i» g b e r g " gOngu
: :na. (>g \ 'ituni vjer, að það verður
f jo!da> niaiina velkomiim gcstur ; en
vjer vitum líka, að ýmsír fillta tvO
[alcnzk vikublOð óþOrf hjer í landi
og eru hræddir um, að annaðhvorf
þcirra inuni failn bráðlcga : [>;'i eru
ojm norir sera óttast, að tvö íslen/.k
TÍkub'.Oð  f;'ii  •siintti   afdrif  Og  hinir
nafntoguðu Kilkinny kettír, [>. o. að
]>;iu jeti hvort annað upp, og verði
ofleiðingin, að landar I alfu þossari
ekkert frjettablað Imli á sinni túngu.
Af þessum eða þvílikura ástæðum líta
ýir.sir hornauga til „LOgbergs",
n<r það er jafnvel ekki lausl við, að
vier hfffum mrctt alosi hjá>nokkrum
fvrir aö koma prentstoínun vorri ;'i
fót, þar Orinur sje til, en sjorílagi
fvrir að byrja  að gefa  ut blað,
•l'm loið og vjcr aendum þetta
fvrsta blað „Lögbergs" út í heim-
inn og óskum Ibndura vorum hver-
votna gtfðs og blesBunarríks nýávrs,
lcvfum rjer oss að Begja við þá, sem
fyrjrtæki vmu oru blynntir, að vjer
hkiiliun kapt»kosta að v.orðskulda þaö
traust; Bom þeir bora til vor, og lilta
preritsiniðju vora og blað verða ln-
lendingum til gagiis og aóma. Kn
lii'mim viljum vjer vinsaiulega benda
¦Á. að of annað blaðið verður að falla,
]>:'i follur sjálfsagl verra blaðið, og
. þ.'i vcrour hagurinn auðsjaanlega sá,
að menn hafa betra blað eftir en aður,
því keppni bætir blöð, eins ogverzlun
o. fl. Og viðvíkjandi þvi, að bloðin
drepi hvort annað, og bvo verði menn
blaðlausir, þá sjáum vjer ekki hvers-
vegna blaða fttgáfa skyhli vera Oðr-
íuii lOgum háð hjá oss hjer ! álfu
en á Islandi og hvervetna annars-
staðar í hciminum þar sem ný bliið
alitttf  konia  upp  þ.egar Onnur detta.
i'lal'  iiinni  siðastnefiidu  uuít
gcgii  fvrirtæki  voru  skulum   vjer
taka l'rain,  að  það  cr  öllu heldur á-
framhahl  af  bírium eídri  prentstofn-
stofna  nýtt  blað.   þetta  sannar  aðlþað  þeiti
skrifa
>vi  mali.
uiiuin [stendinga hjer  en  ný stofnan,
þarBc.in vjer höfuiu keypt prentsmiðju
j,á.  cr  Prentfjolag  Xýja-lslands i'itti
og prentáði  i  hið  fvrsta  tslenzka
frjettablað, sem gefið varút í Araeríku,
nefnil. „Franifara"; ogennfremur hOf-
uni  vji'r  keypt  prentsmiðju  þa,  er
„Leifur"  var prentaður  1,  og fttgáfu
rjettiiui  að  þeira  blööuin ;  ahöldin
hofum vjcr  auðvitað  bætt og  keypl
mikið  nýtt,  bæði  letur  og  annað.
þaraðauki  voru  þriv  af  þeim,  setu
þetta  fvrirtæki  byrja,  hluteigendur
í  Prentfjelagi  Xvja-lshnuls, og tvcir
unnu að utgáfu  hiiw fyrsta (slenzka
blaðs hjer í landi.
\'jcr  biðjum  lesendur  vora  að
taka  ckki  þaö,  sem  aB  framan  eat
sagt,  svo,  að  vjcr  sjouin  ftB  afsakn
fvrirtæki  vort.  ]>að ]>arf engrar ftf-
siikimar  viB,  fvrst og  fremst af þv),
iið  lslcn(tiii"ar  hjer  í  landi  hafa
n      ¦'                  I  Bergvin Jonsson.   Oliiiur  Þorgeirsson.
ckki  of  mikið  að lcsa h sinni timgii,  Arni PriðrikKgon.    S. J. Jóha.....
og  svn  vantar  mikið  á  að þetta
cina  frjcttalilað,  scm  hjcr  cr  getið
6t á íslcnzkii. liali  cnn llutt út im         V'jer ætlum að prenta neðanm&ls
al landa vorra  a I I t  það, Bem þeim  í blaðinu  ýinislegt  til  fróðleika  og
• ra'ti  verið  til  gagfis c^a  gajnana  ikemmtunar. Vjerætluuiekki að veljfl
að vila,  svo að ]>ví  lcvti  er  verk-  til þi        annað en það, sem vjer
svið  tíl  fvrir  fleiri.blöð  og timarit.  eruui vissir ura  að  verði til srima og
S'uisa  leflendur  vora  ínun  reka  ánægju  fyrir  tslendinga  að  eiga  á
ininni til  að  ú  fuiiduin,  sem haldnir  sinu máli.  Einkum munuin \ jcr velja
voru  í  Bambandi  við  kjrkjuþingið  til  þoss  þyðmgar af  siigum  og  nt-
síðastl.  snmar.  var  rætt u!n nioiuita   „T'rðuin   entir  fr;c<octa   rithöfunda
I           n
niál  Islondinga, og voru sumir á  því,jiingla         ^ineríku, ánþess vjer[xí
að n;c;.t skdlum mundu blOð og beinlfnis heítum að bfnda oss að eins
tímarit Oflugustu lueðölin til að ofla við |>á : en vjeT tiikum ]iá eink-
ug fttbreíða menntun meðal landa um, aí' þvl að vjer álítuin, að of
vorra. <><_r ef («w hangminnir ekki, t Mendingar hjor oiga yiir hi^fuð nokkr-
]>;i               uppA»tuiig;i   iiui  að  11 ii>  rítliOfuuduni  að kvnnast. ]iá  sjc
ýmsu1  iuina   |>
betri  blOð  en  vjer  i:ú  liiifum.
Kf  vjer  |>\pí  hefðuiu  nokkuð  að af-
saka  viðvíkjandi  fvrirtæki  voru,  [>á
or  það,  að vjer  ckki bvrjuðuni á j>\ í
I vrr.
Utsefendurnir.
þareð margir, som sjá blað þctta,
ckki hafa sjco boðsbrief það, er
vjer scniluin úí viðvíkjandi „L 0 g-
bcrgi", [>á prentum vjer það hjer
íi eptír. I in leið og vjer tOkuni
fram, að það, sém sagt er mn
lilaoið og boð [>;m, scni kaupendum
cru gerð, gildir cins nú, [>á viljiini
vjcr liioja afsiikunar á drætti þeim,
gem varð mcð oð bvrja blaðið;
drátturinn orsakaðisl af því, að ýms
vorkfæri sein við iiOntuðum frá
Chicago, og scm við gátum (iinögu-
lega byrjað án, koinu eigi fvrr
en  nú.
Við undlrskrifaðir Ir.vfum okkur að
tilkynna löndum okkar, að við liöfum
gengið i fjelag til I>r - híI koma á l'ót
prciitsiiiioju lijcr í W'innipeg, og höfum
við ini Pegar ieigl hcntugt húsnieði,
sett u|ip hvaðpressu og pantað letur, seni
von er ;i liingað inntin skams. Aiorm
okknr er, að gjiira Þessa prentsmiðju
svo l'ullkonuia með tímanum, að í lienni
megi prenta livað eina, sem fyrir kem-
ur ;í hinum algengustu tungum, en sjer
í lagi i-r .h'ín s'ofnuð í l>ví skyni, að
\i("i getum prentað bliio. Iwckur o.n' rit
á islenzku, bæði fyrir ^jálfa okkur og
aðra, sem kunnn uc irskiu að gefn eitt-
li^að i;t.
IIiii fyrsta, sem við gefum út sjálfir,
verður vikublað, aem .'. að heita „Lög
berg" (samsvavar lielzt Tvibune á ensku).
t>að verður l'ullt svo stórt og iiiii starsta
íslenzka blaö, sem geflð liotir verið út
í Ainoríku, kostar f2.00 uin árið, og
liyrjar að koma út fyrir árslok. \'i'1
munuin livorki spara fje nje tíina til
í>cs:. að blaðið (oins (>;;¦ hvaöannað sem
viri gefuni út) verði sem bezt úv garði
gjört, bæði hvað ytri frúgang og efni
snertir. Auk almennrn frjotta niun hlao-
io haf'a meðferðis ritgjörðir um almenn
m;iI. sjer i l.mi l>au, er að einhverju
lcyti snorta [slendinga og hag Þeirra,
og er aðal-nugnamið okkar meo að gefa
út blaðið, að reyna að leiðbeina
löndum okkar i atvinnu-meunta- og srjórn-
ar-múlum. Blaðið verður óháð öllum
flokkum, ]i(')liti-kuni og öðrum, o'g
okki verður !>;;("> formœlandi neins sjer-
staks lainls eða landnáms. Þetta er Þó
okki svo afi skilja. sem blaðið iniiiii
enga sjttlfstKðii skoðun hafa á nu'dum •.
io-i'i't ii iuiiti miin Það, eius og skylda
hvern nýtilegs blaðs er, láta álit sitt i
IjÓM og (læma iiiu l>au eptir máMavöxt-
uni. lilooin orii nii ;i tiinuin lögberg
Þjóðanna álirrerandi opinlwr mál og að
gerðir mantia, sora opmberan starfa hafa
á hendi, og álítuin við, að blað okkar
okki nreði tilgangi sínnm, ef l>.iíi ekki
fylgdi sömu stefnu, cn einlægur
ingur okkav ev, að allur málarekstur og
dómav, sem fara fvam að „Lögbevgi",
verði  hlutdrægnislausir og snnngjarnir.
Blað okkar verður opið fyrir nytsöm-
uni ritgjörðum, hvaðan sem Þær koma.
Knnfn'iiiiii' verður í I>\'í svarað ýmis-
konar spui'iiliiyiuii, soni kaupendur kiunia
uð æakja að fa svarað, ou verður Þetta
gert, t>ótt l>ao kiumi a' kosta okkuv
Ijo, að l'á upplýsingar til að geta svar-
að slíkuni spurningum. Voniiin við að
marguv kaupiUMli geti með l>cssu uuiti
sparað sjer margfaft meirl peninga, en
andvirði  blaösins nemur,
Okkur or annt inn aii blaðið fái soin
mests útbreiðslu iní Þegar, og vonum
við að I>\í verði tekið vel, og landar
nkkar ylir höfuð lilyiuii að Því og pvent-
stofnun okkav, gem við vonum að verði
Þjðð vorri til gagns oa sónia. En til
frekari upphvatningar lol'iuu við öllum
[slendingum, sem orðniv oi'ii kaupendur
blaos okkar fyrir 1, febrúar nætskomandi,
að sonda Þeim ókeypis íslenzkt Alnianak
>,.j)i við sjálflr gefum út, að verðlaun-
um. Enfrerour vonurn vlo að hafa fieiri
íslenzk kver og nnotvar rayndir tll að
«fa Þeim að verðlaunum, setn heldur
kjósa Það on almanakið, og. auglysum
vio  l>ctta  nákvæmar síðar.
I>á, soni gerast  kaupenduv „Lögli
liiojum við að skrifa  inil'ii sín  á boðs-
tii'jetiu  ásamt   greinilegri   utanáskript
til  sín.
Winnipeg 7. des.  1887.
Sigtr. .li'iiia.->(;;!.   Einar Iljörleifsson.
fynr  liorn  eða gern  er  aOalmálið 1 landinu, sem beir
lu'ia í. ()g vjer prentum þetta <><•<)-
an'máls í bókorformi, þó það sje fvrir-
hafiiarmeira, til [>css að gefa œönii-
uin kost á að liiinla þetta iim og
gevmn [>ao, ogtil þessaðbendamOnn-
uni á, að það sjc of dýrmætt til
[>oss, að i'i'ott sje að fara með það
oins og almenningur Eer með frjetta-
blöð  sín.
þessa neðanmáls-bæklinga kiillum
vjcr „ 15 (i k a s a f n I. ö gb e r g s ".
Titilbloð þess fá menn, þegar fyrsta
bindið af ]>vi ir komið út. Og tii
ao byrja ni<r> veljum vjer smásOguna
., S t j (i r n a r s t ii r f M r . T u 1 -
r u in li I es" eptirChar 1 esDick-
c n s, oinn af allrafrægustu rithOf-
uiKÍuiu Englands, eins og alkunn-
uo't er.
1887
A rið 1 8 8 7 hefur ekki verið
neiit stdrtíðindaár. það hefur verið
þrcfár, fremur en rtfriðarar. Ofrið-
arskýin hafa að eins hangið vfir
löndunum, og ]>ao er dmögulegt
að giska á, hvenær kann að hvessa
hj'or  og  þar.
það soni oiuna tfðræddast hefur
verið uiii í Xorfluráifiiniii á [icssu
ári, or liúlgariumálið. Búlga-
ría <ir lítíð ríki og hálfósjálfstætt,
on menn hafa hvað eptír annað
verið á náluiu uin það ;'i [>cssu ári,
að [>a<^ inunili hleypa ineiri hluta
Xorðiirálfiinnar í liál og brand.
Búlgaría cr bvggð SlOfum, frænd-
um líússa. Kn ao samcina alla
slafnesku þjiiðflokkana í eina ríkis-
hoihl, það þykir Alexander III.
hinn fegursti pólitiðki (Iraiiniur. som
hann   licfur   (Iroynit.     X ú   licvra
margir af þessum þjóðflokkura
Austurríki til. Austurríki væri j>ví
hin   mosta   li.otla  ln'iin.  cf  líússiiin
tickist a(i ná tangarhaldi á I5fil-
gariu fyrir Eullt og allt. ])að cr
því fyrst og froinst uiilli þessara
tvecrffia ríkia að deilan stendur út
af  Búlgaríumálinu.     Kn  jafnfraint
ci- lu'tizt við [>\'í, að þýzkaland og
Italia mundi veita A.usturríkismönn-
uin, cn Frakkar Rössum, ef í harf
f-.ci'i. Monn sjá því, að hjer f\-
ekki iim neitl smár;cði að tcfla.
Kússav hafa okki alls fvrir lOngu
dregið hoi' inikiiin sainan á landa-
ni'.cri sín og Austuvnkis. og ]>ví
orii margir hncddir uin, að til stiir-
tiðinda kunni að kiniia aður cn
íangf  cr  koinið  frain  á &rið  1888.
,\ Stiirlirotalandi hefur írwka
naálið gagntekið hugi raanna meir
cn nokkuð annað. I stað [>css að
láta að liicnuin Ira iiiu pólitiska
Bjálfstæði og fara 'eptir skoðunum
frjálslynda Hokksins, [>á hefur stj'irn-
arllokkurinn [>ar hcrt á böndura
írsku ]>j(')ðarinnar [ictta síðasta ár,
komið á sjerstökum hegningarlögum
fvrii' Irlantl, som gerir mÓtstOðu-
iiioiin stjórnariiinar í ýnisuin grcin-
uiii æði rjettlága. Sumir af helztu
o'iirpuin I ra og þjóðarvinura hafa
svo vcrið sottir i fangclsi sani-
kvæmt þessum lögum. Oánægjan
meðol Ira og frjálslvnila llokksins
á Englandi hefur |>\ I verið mjög
inegn, cn [xi verður ekki sagt ftð
til  verulegra  stórtíðindfl  hafi  borið.
A F r a k k 1 a n d i hof'ur gengið
allmikið á í tveimur skorpuin.
l'A'iia hluta ársins t'tt úr hershorð-
ingjanum Boulanger, sera talinn er
ForvígÍBmaður þeirra, seni fvrir hvern
i¦ 11111 vilja hleypa Frakklandi í nýj-
an ófrið, og taka |>ar til (íspilltra
máhuina  við  þýzkalaud,   seui  hætt
var 1871. En sú hreyfing liefur,
að niinnsta kostí uni stiiiularsakir,
verið lirotin á. hfik aptur. Síðari
lilttta ársins urðu BVO alliniklar ;cs-
iito-ar með inOnnum út af svikum,
sem koinust upp uin tengdason for-
setans og llciri böfðingja, og scin
leiddu til j>oss að Grevy torseti
varð að segja af sjer. En til allr-
ar hamingju leiddist þaö |xi frið-
samlcga til lykta. Hinn nýji for-
seti, Carnot, er gætínn maður, friðu-
tiiii iiiinandi, og allir llokkar hafa
látið Bier kosningu hans Ivnda.
það or einni sOnnun meira fyrii
[>\!, að franska lýðveldið standi nú
á fastari ftituin cn n<)u\\ að ]>að
skyldi geta staðizt ]>á óánægju og
æsingar, sem um þetta leyti átti
sjor stao ntoðal þjdðarinnar, og það
cr aptur nj'- fftgnaðar-ástæða fyrir
[>;i, scin tinna friðnuni, mcnniiio'-
uiini  og  frclsinu  í  vcriildinni.
1 A ni o r í k u hafa engin pölitisk
stórtíðindi gerzt. Kn síðari hluta
ársins hofur mjOg verið varið til
undirbúnings undir bina komandi
forsetakosnincu  Baiiduríkiaiina,   oir
~i                  .1       n      r^
það er (iluctt uni það, að þetta
ár verður fjOrugra en það liðna i
stjórnar-sOkum. Merkustu pólitisk-
ar frjettir frá Bandaríkjnnnm á
[x'ssu ári hafa vafalaust vorið ræða
Clevelands forseta til þingmannanna
um tollniálið. Eái hann sinn flokk
til þcss f'vrir alviiru og einlæglega
að fara að vinna að lœkkun tolls-
ins á nauðsynjavöru, |>á fer ekki
hjá þvi að mikil breyting komist
:'i flokkaskipun og pólitík Bandaríkj-
anna, þvi það or áreiðanlegt að
fjiihli  af  hinuin  beztu  niiiiinum  rc-
públikana eru [>ví máli hlynntir.
Af iiðruni viðburðuni í Banda-
ríkjununi hefur rnönnum vafalaust
oroið tfðræddast um líllát anarkist-
iinna  í  Chicago.
A ISI.AXDI heiir þetta ár að
ntiiro'u leyti verið misjafnt. Afleið-
ingarnar af undanfarinni óáran hafa
komið fram og aukið á vandræði þau,
soni beinlínis hafa hc\rt árinu 1887
til. Arferðið hcfur annars verið rujög
inisniunaiitli í hinuni ýinsa pörtum
lantlsins. , þannig var hovskapur síð-
astl. stiniar incð hczta nióti á Austtir-
landi, cn aflabrögð þar á mótí afleit
vegna hafissins, seiu þar hi. að land-
inu. Af Xorðiirlandi hcvrðist iiauniast
iiokkuð uiinað en (iáran I alla staði.
[xir á imiti var grftBvOxtur og nýt-
ing á. Suðurlandi i góðu uieðallagi,
og afli í haust iihliinois agætur. Ljós
siinmni f'vrir ástaiulinii hafa (itflutnirig-
urnir vcrið, [>ar scm ylir 2000 niaims
hafa leitað burt af landinu á þessu
ári, langt iim fleiri en ú nokkru einu
ári  áður.
|>að cr jxilitík Islendinga á pessu
ári sncrtir, [>á vcrður þctta. helzt iiin
hana sagt : það var til eitt einasta
pólitíkst aðaltuál I htndiiiu, scm, eptír
blöðunum að dæma, al[>ýðu manna
h'i ;'i hjarta st jórniirskrárnu'ilið. Oo
[ictta eina aðalmál siiltuðu þcir á
siðasta þingi.
]>cir, að minstii kosti, scm aleilgd-
nr horfa á, gcta ekki annað sjeð cn
dcyfð fraiiii'irskaraiiili dcvfð i Ölluin
cfiiiim, andleirum og líkainleszum.
Kkkort hugrekkis-orð verða menn
varir \ið að konii frá nokkruiu manni,
og það or iKcstuin því eins og eng-
Ulil dotti noitt i liiio'. E'ma ha'cfra'ð-
is-s|)iirniiioin, scm fvrir liliiðuniiin vak-
ir. ciidu þeiin scm litið vilja gcra úr
óstandinu, er |>ossi : Hvernig á nú að
s p a r a  tneira en o-ort or V
að  ruOrgu  leytí verið
gotf og hlcssað fvrir lslcndinga
hjer vcstru, [x'tta liðna ár, en
einkuni og sjerstaklega l'vrir bænd-
urna. Önnur eina uppskera eins o<r
|>cir fengu síðastliðið sumar cr fAgæt,
ckki að cins hjcr, hchlur á iillum
jarðarliiicttinuni. Enda konia hvcr-
vctna frjcttir uin, að [>cir, scm Orðugt
haia átt vcona uiidanfarnndi upp-
skoriibrests hali rjott vol víð 1 huust.
Framfara- og fjelagBinftl vor ls-
lendinga hafa líka að möro'u lPvti
færzt I betra hori ]>otta ár. þann-
ig hcfir Xýja Island orðið _£ lög-
bundnu Bveitarfjelagi. Tvœr nýjar
tslenzkar nýlendur hafa ínvndazt.
iiiinur norður frá í grennd vid Mani-
toba vatnið, hin svo kallada Alpta-
vatnsiiylciKla,   oo  hin vcstur  í  Qu1-
Appelle-dalnum, auk þcss scm eldri
nýlciKliirnar hafa cflzt að iiuinnafla
og fjárniiiiniin. Og ]>að cr ckkert
smáræði, cins og að Ukindum ræður,
þar scin bæði Bumarið var svona
gott, og íslcnzkur innflutninarur
niciri í suiiiar, cn liann hcfur nokk-
urn  tíma  áður  vcrið.
Kirkjuináliim laiida liefur þokað vcl
i'ifrain. þannig heftir fyrsta íslcn/.ka
kirkjan verið vígð, Winnipeg-kirkjan,
niikið hús og veglegt. Tvcir nýjir,
íslcnzkir prcstar hafa tekið \ið siifn-
uðum, sjera. Magnús Skaptasou við
Xýja Ishuuls-söfntiðununi og sjcra
Steingrímur X. þorlakeson viö siifn-
uðiinuni  i  Minncsota.
\'lir hiifuð að tala cr það saim-
arlega ekkerf grobb, ]»'> sagf Bie,
að haldi Islondinirar áfviun cins og
]x'ir hafa gert þettá síðastliðna ár.
og hvindi jafnmiklu í lag lná sjcr
;'i hvcrju ári, ]>á vcrðitr þees ckki
langt að biðft, að ]>cir vcvði fvemri
iiðrum  útlendingum  hjer í  landinu.
En það hafa líka fvlgt ]>cssu ári
sorgir og raunir, scm ckki hafa
verið  sjálfum  oss  að  kcnna      að
niinnstii kosti okki ncina óbeinlínis.
Veikindi (>>>¦ manndauði hafa liklee-
ast aldrei verið jafn-almenn eins
og í Bumar og haust, síðiin [glend-
ingar f6ru að flvtja veatur, svo það
á margur um sáxt að binda. Nafn-
kenndastur þeirra tslendinga, scm
h'itizt liafa hjer vcstra á. árinu, var
Helgi kaupinnður Jónsson, fvrriuu
útcefandi  „Leifs".
FJELAGSSKAPUR.
„Samtök" <>g „fjelagsskapur" eru
orð, sein hverl íslcnzkt íiiaimsbarii
niuiv kannast við. ]>ossi orð munu
hafii koinið tíðarii fvrir í ræðum og
ritum Islendinga bin síðustu '.10 -80
iír en flost iinnur, líklco'ii tíltöluleea
tíðara en hja nokknri aiiiinri þjrtf3.
Að ]>cssi orð hafa vorið og eru gvo
opt á, viiriiiit iiiiinna og fljtita fir penna
niaima, hcr J)css Ijiisan vott, að ís-
lcnzk alþýða linnur til að sanitiik
og fjelagsskapur er nytsamt og jafn-
vel uauðsynlegt, að efnalítið fólk ]>arf
að liafii sanitiik og fjclagsska]i til að
koma j'nisu í vcrk, scm einstaklingn-
iiiu cr ómOgulegt. Kn hvftð margir
iimim hnfa ljósii hugmynd um, hvern-
ig þeim saintiikum og fjelagsskap |>arf
að vcra vnrið, scm i'i að rretii blcssazt *
]>ví niiðiir hefur margt af þvf, som
rictt hcfttr \crið og ritað um þetta
cfui, verið svo (iljiist og óákveðið að
það hcfur ckki orðið að ínikliim not-
uin. það hofur okki opt verið ná-
kvæmlega sýnt, á hvaða grundvelli
allur fjclao'skapiir vcrður að byggjast,
og hvernig fyrirkomulag fjelaganna
þarf að vera og hvernig ]>ciiu verðirr
ftð stjórnn, svo þau þrifist ; þcssvegmr
þekkja margir ckki annað til fjelags-
skapar cn  nafnið ; og þvl  cr  BftUltOk
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4