Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 1
LöGBEKG er gefið út hrern mifTÍkudag og . laugardag af THE LÖGBERC. PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl jstofa: i’rentsmiSja 143 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is pnhlished eTery VVednesriay and Saturday by ThE I.ÖGBF.RG PRINTING & PUBLISHINS CO ai 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription prtce: $2,00 a year payable ln advance. Single copies i c. Winnipeg:, Manitoba, nii'ðvikudagiim 20. deseniber 1893. FRJETTIR tVMIU. Eptir f>ví sem Winnipogblöðun- um er telegraferað frá Ottatva var aamþykkt á stjörnarráösfundi par á föstudaginn, að opna c gin kjördæmi fvrr en eptir næsta Jafnframt var og afráðið, að Mr. Schultz. fylkis- 8tjrtri Manitoba, skyldi halda embætti sínu fyrst um sinn, með því að talið sje lijer um bil víst, að frjálslyndi flokkurinn mundi vinnasigurí Lisgar, ef Ross yrði gerður að fylkisstjóra, ojr með pví að Ross hótar að leggja nið- ur pingmennsku, svo framarlega sem nokkur n)fr fylkisstjóri annar en hann er settur. Svo hefttr honum verið lof* að embættinu, að næsta pingi afstöðnu. Versta veður, sem komið hefur I Toronto á 10 árum, var par á föstu- daginn var, og hlauzt alltnikið tjón af. Fjelagið, sem á rafurmag'nsbrautirnar & strætunum par,skaðaðist um ít25,000. Börn f skóla einum 1 Vancouver gerðu uppreisn hjer um daginn, svo að leita va>-ð hjálpar hjá lögregluliði bæjarins. Kennari, setn börnunum pótti vænt um, bafði verið rekinn frá kennslunni, og pegar annar kenn.iri kom f hans stað, byrjuðu pau á ymis- konar ópekkt, og gekk svo um tvær vikur. Loksins hófu pau algerð« uppreisn, brutu allar skólareglur «g tóku jafnvoi að mölva allt, sem pau náðu f. Svo var sent eptir lögreyrl- unni til að skakka loikinn, strákunum var stungið inn f fangelsi, pangað til peir höfðu lofað bót og betrun og for- eldrar peirra höfðu borgað skemmd- irnar. tfTLftNW. Nylega sló rússneskt lögreglu- lið hring utn hús eitt rjett fyrir ut»n Mosc\va,og kom par óvörum að fjölda níhilista. Níhilistarnir vörðust karl- mannlega og særðu fnnmtán löo- reglumenn. Fimm níhilistar rjeðu sjer bana, til pess að falla ekki lifat di 1 hendur lögreglunnar, tuttugu og tveir sluppu, en fimmtfu voru teki - ir fastir. ItAMlVIClKIM Fulltrúadeild congressins hefur sampykkt að veita Arizona ríkis- rjettindi. Yfir 2,000 manns hafa síðan í á- gúst f sumar flutt frá Maine til Can- ada, par af margir til Manitóba og Terrítóríanna. Frá Omaha er telegrafernð, að mjög mikil bágindi eigi sjer stað með- al bændaí norðvestur hluta Nebraska. Mörg hundruð manna hafa ekkert fyr- ir sig að leggja, og geta enga hj&lp fengið f nágrenninu. Sumir bændur sjá okki frnn á annað on dauða rí kulda og hungri, svo framarlega sem peim sje ekki hjálpað nú pegar. Prest- ar í peim hluta ríkisins hafa komið sjor saman um að skora á almenning að hjálpa. Járnbrautarbrú f Kentucky, sem ekki hafði verið lokið við, fauk á föstudaginn, og misstu par lítið eitt- livað um 40 manns, sem par voru að vinnu sinni. Cleveland forseti lagði fyrir con- gressinn á mánudaginn skyrslu um aðgerðir sínar viðvíkjandi Hawaii- eyjunum. í peirri skyrslu færir hann StpíJjar sannanir fjrir J>ví, að Harri- sons stjórnm hafi haft höud í bagga með stjórnarbyltingunni á eyjunuin, pegar drottningunni var velt úr völd- um, og telur pað skyldu Bandaríkj- anna að leiðrjetta pau rangindi, sein pá hafi verið höfð f frammi. í pví skyni kveðst liann bafa falið Willis, núverandi sendiherra Bandaríkjantia á eyjunum á hendi, að tilkynna drottninguLiii og áhangendum henn- ar, að hann vildi styðjti að pví, að hún kæmist aptur til valda, ef pað gæti orðið á pann hátt, að allir, sem pátt hafa átt í stjórnarbyltingunni, yrðu látnir sleppa óhegndir. t>ví skilyrði er fylgi fersetans afdráttarlaust bund- ið, en drottningin hefur enn ekki gengið að pví, og pess vegnasitur alli við hið sama og áður. Tveggja millfóna virði af demönt um var stolið á sunnudagskveldið f járnbrautarlest í Texas. Ekki hefur tekizt enn að finna pjófana. Afarmikill vöxtur hljóp f Buffalo Creek við liláku og rigningu, sen: kom f New York ríkinu á föstudag inn, svo að fólkið í grennd við ána varð að fl/ja hússfn og leita sjer und ankorau á bátum. Mikið tjón hefur af hlotizt, en engir menn farizt, svo menn vitf. Þessa dagana stendur yfir mál Prendergasts, pesss er myrti Harrison borgarstjóra í Chicago rjett fyrir s/n- ingarlokin. Reynt er að sanna, að hann sje ekki ineð öllu viti, enda er það sjálfsagt eina vöruin, som hugear.- legt er að forða honum frá hegningu. Sagt er, að Victoriu drotningu sje nú óðum að fara aptur, og að hún sje orðin mjög hrum ás/ndum. Parfsarbúar geta þessa dagana ekki á heilum sjer tekið af ótta við aiarkista-spellvirki, og eykur pað mjög 4 hræðsluna, að einhverjir g&r- ungar hafa sjer pað til gamans, að leggja við húsdrr höfðingjanna kúl- ur, sem að ytra áliti eru alveg eins og sprengikúlur, en eru alveg ósak- næmar og hafa ekkert sprengiefni t sjer. SVAR TIL sjbra Hafsteis Pjetukssoxak. Chicago 4. des, 1803, H&ttvirti hr. ritstjóri. í Lögbergi, dags. 25. október, sje jeg að herra Hafsteinn Pjetursson hefur ráðizt á mig fyrir að jeg hafi ,,vanvirt“ land mitt með munum peim er jeg hafi s/nt hór á „Worlds Fair.“ Jeg efast ekki urn, að pjer gerið svo vel að birta f blaði yðar þetta svar mitt, svo að löndum mfnum, bæði hcima og hjer vestra, gefist kostur á að dæma um, á hvaða rökum þessi á- burður hr. H. P. er byggður. l>ess er pá fyrst að geta, að vcr- aldar-s/ningin hefur veitt íslandi f r- ir pessa muni, scm jeg sýndi, 2 heið- urs-peninga — „Awarded Iceland a Medal for the Silver & Metahvork, in the Anthropological Building“. „Awarded Iceland a Medal for the Wool-work, „The Home Indust- ries“ in „Woman’s Building“._ Þetta eru hœstu og einustu vcrð- liun sem veraldar-s/ningin hefur veitt nokkuri þjóð, og vona jeg að pað sýni, að jeg hafi ekki gert landi mínu vanvirð't, með fvf er jeg hef s/nt hjer á „Worlds Fair.“ Viðvíkjandi vaðmálinu og prjón- lesinu, sem hr. H. P. segir, að varpi ómaklec/ri vanmmcl yfir Islenzkan húsiðnað, Asaint öðru, leyfi j**g mjer að sk/ra frá, hverjar pað hafa unnið O-í prjónað, og eru pær vel þekktar fyrir snildar viunu sína. 12 pör mórauða prípætta karlm.- hilfsokka og 0 pör þríþætta kvenn- s ikka, frökenarnar Þórunn og Martlia Scephensen, systur landshöfðingja. 0 pör fröken Málfríður Jóusdótti.* í Hraungerði. 4 pör frú Maren Lárus- dóttir (Thorareusen frá Enni). 4 pör ■n iddama Margrjet Sveinbjarnardólt- ir, bróðurdóitir háyfirdómara, Th. sál., Sveinbjarnarsonar. Vetlingana hafa pessar unnið: f ökenarnar, Þ. og M. Stepheusen, f-Öken Danielson á Hólmum, fröken Margrjet Eygilsd. Jónsen, frökeu Katrín Jóhannesdóttir, frú Ragnheið- ur Blöndal. Allir pessir vetlingar eru ágætlega unnir, og skara flestir peirra fram úr öllum vetlingum, sem nú eru uimir á íslandi, og sau:a hafa allir landar hjer sagt,sem skoðað hafa, og vit hafa 4. Þá eru vaðmálin, 4 strangar. 2 frá Sophiu systir minni á Valpjófs- st*ð. 1 frá Marfu systir minni f Reykjavík. 1 frá Margrjeti Zoega í Reykjavík. Ilina 2 siðarnefndu veit jeg ekki betur, en að Jón Mathiesen hifi nfið, og er hann alkunnur fyrir snildar vefnað sinn. Þá er hvft bandhespá, sem frú Ástríður Melsted hefur spunnið. 1 söðul-ábreiða, sem jeg keypti af mad. Marfu Kristjánsdóttur frá Hliði. Hvort hún hefur unnið liana sjálf. veit jeg ekki,en hún er ágætlega unn- i.l og ofin. Hr. H. P. segir að ábreiða pessi hafi verið breidcl yfir mikið af inni- haldi. kassans (kassa, sem hann segir að hafi verið með fflerloki’, hliðarnar voru einnig úr gleri). Gat ekki hr. H. P. skilið, að ábreiðan var einniy til sýnis? og til þess að geta s/nt upp- diáttinn, varð jeg að s/ua hana sjálfa. Fyrir utan pað prjóules, sem jeg hef getið um, voru líka vetlingar, sem rnóðir mín sál. hafði unnið og prjón- að, og fengið siffur medalíu fyrir, á s/ningunni í Reykjavfk 1883. Einn- ig barnasokkar eptir hana; aðrir eptir frú Guðrúnu sál. Stephcnsen, og priðju eptir Margrjetu sál. Gísladóttur Þessa sfðastnefndu vetlinga og sokka hafði jeg á s/ningunni í Edin- borg, en jeg get varla fmyndað mjer, að lir. H. P. liafi lagt pá svo á hjartað að hann hafi pekkt pá aptur frá Öðr- um gráum og mórauðum sokkum. Orðfæri hr. H. P. um muni pá er jeg s/ndi f Edinborg, minnir mig á brjefsnepif, sem launvtð liafði votið inn f stúkuna, meðal hinna íslenzku muna. Á haun vor skrifuð dónaleg fúkyrði um s/ningarmuni mína, og man jeg, meðal annars, að pað x ar n-’fnt „rusl'1. Þetta taldi jeg vfst að einliver ónionntaður strákur, ekki sem b«zt innrættur, hefði skrifað, og fleygði jeg miða þessum á gólfið, par sem hann yrði fó.um troðinn. Silfrið, sem hr. H. P. talar um, í „’d.uðum glerkasui-‘ (áttu mínir kassar að hafa staðið opnir, fremur en aVir glerkassar á s/ningunni, sem allir voru Inkaðir, og veitti ekki af) Var hið bezta er jeg hafði ráð á. Því s/ndi ekki H. P. „hina dýrmoetuforn- gripi Islands1', or hann talar um, hafi hann haft ráð yfir þeim? Jeg hafði pað ekki. Keðjurnar, er hann talar um, hef jeg eignazt frá fólki hoima, sem er o/ vel pekkt að ráðvendni til þess jeg mundi efa sögusögn þeirra. „ Llfstgkki'‘ segir hr. H. P. að jeg hafi s/nt í kassa þessum, en pað var upphlutur, með ljómandi falle^um silfurmillum, og bald/ruðum borðum Þá kemur sú krafa br. H. P., að jeg skýri fslendingmn frá, hvað jeg tafiovgeri í kvennaskólatnálinu, af pvf sem jeg hafi augl/st, að s/ningar- munir mfriir yrðu seldir „fortho bene- fit of the first College for 1 Vomcn in Icland“. Það er einmitt tilgangur minn, að selja muni pessa til arðs fyiir „Collegfíí-ment'in kvenna á ís- landi, að svo niikln leyti, sem mjer er uunt, og vona jeg að injer leyfist að gera við mitt hvað jeg vil. Hr. H. P. veit eins velog jeg, að á íslandi er ekkert „College for Wo- men", pví ómögulegt er að hann beri kvennaskólana heima satnan við Col- ege eduvation“ lijer, eða annars staðar. Að eins eitt blað hjer bar mjt-r pað, að jeg hefði átt að segja, að eng- inn kvennaskóli væri á fslandi, nema „pessi stofnun mfu“ (eins og H. P. kemst að orði), sem var ranghermt. Jeg sagði, eins og s/nir sig ft prenti, að ft seinni árum hefði allmik- ill gaumur verið gefinn að nauðsyn A að bæta menntun kvenna, og hefðn nokkrarprivat tilraunir verið gerðar til að stofna kvcunaskóla á Suður- og Norðurlandi. En hingað t’l væru til- raunir pær komnar skammt á veg, f samanburði við önrur lönd, og við það sem nútírninn krefðist. Á íslandi væri enginn „High School for Girls“, nje „College for Womeu“. Þetta vona jeg sje satt og rjett hermt, og ekki nein vanvirða fyrir ísland, pvf orsökin, sem jeg gaf, var fyist hin al- menna fátækt í landinu, og þar næst örðugleikar á samgönguin. Hr. ff. P. veit eins vel og jeg, að er'gin kona á íslandi, frá hinni hæstu ti! Iiinnar lægstu, hefur haft „High School educ»tion“, pvf síður „College oducaiion“. Eða ftlítur hann að nokk- ur stúika, sem eingöngu hefur lært þið sem kennt er á kvennaskólunum k-dniH, geti farið paðan á háskólann otr byrjað að lesa undir emhættispróf, eins og stúdentar gera úr latíuuskól- anum ? Kröken Ólafla Jóhannsdóttir er sá eini kvenrnnaður á fjlandi, sem tekið hefur próf í latínuskólanum, <>g s/ndi hún með pvf einstakt prok, pvf það var sjálfsagt mörgum vanda bundið. Að hún framkvæmdi petia er ckki einungis að pakka hennar mikltt gáfum, heldur líka áh ifum móðursystur honnar, frö’ken Þorbjarg- ar Svendsen, sem ól hana upp. En ekki getur maður ætlazt til, að marg- ar feti í fótspor fröken Ó. J. meðan menntunin (hærri) er sömu örðugleik- um háð og hún er nú. Einstakt dæmi getur maður held- ur ekki noiað, eins og almenna sönn- un fyrir menntun kvenna á íslandi. Það er svo lanot frá, að jeg hafi sagt að „þessi stofnun mín,“ sje sá eini kvennaskóli á íslandi, nð jejr sagði einmitt eins og var, að jeg hefði byrjað skólann fyrir 2 ftrum síðan, en ekki liaft efni á að halda hann nema einn vetur, en að jeg voDaði að byrja hann aptur að ári. IIr. H. P. sk/rir frá, að jeg h«fi litið „reisa hús eitt lítið f Rt-ykjavfk“ fyrir ,,samskotafje“, sem jeg hafi safn- að á Englandi, ojr viðar, hvar? Þetla er alveg ósatt, hásið er ekki byö'jrt af samskotafje, söfnuðu á Englandi nje annars staðar. En pó svo hefði verið — var þ: ð nokkru meiri vanvirða fyrir mig að safna til kvennaskóla, heldur en fyrir kvennaskólann í Reykjavfk,sem stofn- aður var af samskotafje, og e'ns Laugalandsskólinn? Hvorki hjer uje f öðrum löndum er það álitin vanvirða að safna fje til slíkra stofnana. EnD pá er gott rúm fyrir kvenna- skóla á íslandi, og vona jeg og óska, i að pað fyllist sem fyrst. Þess er sannarleg pörf, að bærri menntun kvenna aukist, ef kónur éiga að ná jafnrjetti við karlmenn, eins og þingið fór, sjer- til mesta sóma, fram á f sumar er leið, pví annars standa pær illa að vfgi, ef pær eiga ekki kost á að ná sömu menntun og peir. Sízt datt mjer f hug, er jeg sá sjer Hafstein Pjetursson hjer í kirkj- unni, með upplyptum augum til him- ins, og fórnandi töndum, blessa yfir mig (að jeg hjelt) eins og aðra í söfn- uðiuum, að ekki fylgdi hjarta máli meir en svo, að hann einmitt fyrir og eptir blessun hefði verið að safna saman óhrAðri um náungann, til pets að senda heim á undan sjer til fæðis fyrir sinii kristna söfnuð. Þetta get- ur naumast verið köllun hans; að tninnsta kosti hjelt jeg að hann befði tekið að sjer að flytja Krists kenning og boða „frið á jörð og velpóknan yfir möanunuin“. Að endingu leyfi jeg mjer að s°gja frá vanvirðu og vansæmd pcirri, er ísland hefur haft af pví, sem j'g hef s/ut á pjóðs/ningum. A „International Health Exhibi* tion“ í London 1894 s/ndi jcg í fyrsta sinhi íslenzkan húsiðnað, og fjekk íslaud hin hæstu verð'aun, sem s/ningin veitti, nfl: „Diploma of Honor“. Það er hærra en gullmeda* lia. Þar næst s/ndi jeg í Edinborg, og fjekk hronz medallu, en páði hai a ekki fyrir íslands hönd, því með vilja og vitund dóiuaranna hefði verið rangt dæml; ullarvinna á íslandi tæki svo mikið fram vinnu, bæði á Skotlandi og írlandi. 1887 var s/ningin haldin í Lor. don, „Atiglo Danish Exhibition.11 Þar s/ndi jeg einnig, og fjekk fyrir ís* Lnd gull medalíu, og ..DipIoma“. Og nú siðast hefur ísland fengið 2 meda- líur á veraldars/ningunni hjer. Hvar er nú ,,vanvirðan“ og „van- sæmdin“, sem mjer er borið að ha'a va’-pað yfir land mitt? „Diploma of Honor“ vona jeg að hangi í pinghúsinu heima, pví fyrir milligöngu amlmanns Júliusar Haf- stein, var pvf lofað húsnæði par. Erl hvar pessar medalíur fá inni, veit jeg ekki enn, þó líklegtsje að fsland taki á móti þeim, þvf pessi verðlaun hafa ekki litla p/ðingu fyrir íslatids ullar. verzlun framvegis, ef landið vill nota sjer pað. Með virðingu Sigríður Einarsdóttir. Stíikan llekla Heldur sfna sjöttu afmælis samkomu á North West Hall, föstudagskveldið 29. p. m. Skemmíanir verða eins oróðar og fjölbreyttar og unnt verður. Eintiig verður par N/árs trje sem vonandi er að verði vel klætt, par all- ir hafa aðgang að senda á pað gjafir til vina sinna og vandamanna. Þessir bafa lofast til að veita gjöfunuin mðt- 'öku: Mr. Sölvi Þorláksson f búð Finney kaupmanns, G. Johnson kaivp- maður á S. W. horninu Ross og Isa- b*dla Str. G Jóhannson kaupinaður 495 R >ss Str. og Mfs. S. Olson 522 Votre Dame Str. West. Aðgangur að samkomunni 15c. fyrir fullorðna, lOc. börn innan 12 ára. ÍSLENZKUR LÆKNIR Ox*. 3MC. Balldópsaioii. Park jRivcr,--—A’. pak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.