Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						Lögberg er gefið út hvern fimrnfudag a

The Lögberg Printing & Publish. Co.

Skriísiofa:   Afgreiðslustofa:    Prentsmiðja

148 Princess Str.,  Winnipeg, Man.

Kostar $2,00 um árið (í íslandi.6 kr.,) borg"

ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.

Lögberg  is  published every Thursday by

The Löghf.rg Printing & Publish. Co.

at 14R Pkincess Str., Winnipeo, Man.

Subscription price:  $2,00 pcr  year, payal le

in advance.—   Single copies 5 cei ts.

10. Ar.

Winnipegr, Manitoba, fiininludaginii  24.  júní  189T.

Ni'. 21.

$1,840 í VBRBLABNUM

Verður gefið á árinu 1897'

sem fyigir:

12 Gendron Bicycles

24 Gull úr

13 Svit af Silíurbiínadi

fyrir

iRPtAlL

CB0WN

Sápu Umbúdir.

Til  frekari  upplýsinga  snúi  menn

f jor til

ROYAL CROWN SOAP CO.,

WINNIPEG,  MAN.

FRJETTIR

ÍTLÖND.

Jarðhristingur tnikill hefur átt

sjer Btaö í Mexico undanfarna daga.

Eiun bær meö 15,000 íbúum er talinn

gersamlega I rústum. Um manntjón

cr ekki getið.—Jarðskjálpta kippur

kom í San Francisco 21. þ. m. og var

hll-harður.

ICAMlAKÍklV.

Washington-frjettix segja að

B mdarlkjastjórn hafi látið tilkynna

stjórninni & Spáni, að her Spánverja

vorði að hverfa af eyjunni og að eyj-

a<"ikeggj ir hljóti sjálfir að ráða lögum

stQum og lofum. Með öðrum orðum

að eign Spánverja skuli framvegis

vora að nafninu til að eins. Frjett-

ioni fylgir að McKinley muni ætla

l^andarikjunum eyna.

Sextíu ár í hásætinu.

Eins og kunnugt er byrjaði há-

tlðia mikla í London, til minningar

því, að þ& hafði Victoria drottning

rtkt 60 ár, & laugardaginn 19. þ. m.

Aðalhátíðin, sigurför drottningar um

borgina, skrúðgöngur o. s. frv. för

fram á þriðjudagiun 22. þ. m., er fast

akveðinn hafði verið sem „Júbilí-dag-

ur". Strangt tekið voru þó á sunnu-

daginn liðin ijett 60 ár fré þvl hin

aldna drottning var krynd, því það

var 20. júnl 1837, að sú athöfn fór

fram.

Hátíð þessi stendur yfir alla vik-

una, en sem sagt var þriðjudagurinn

tiltekinn sem júbilí-dagur, er hátlð-

legur skyldi haldinn I öllum landeign-

um Breta. t>að kvað mikið að þvl

u&tíðahaldi allstaðar, enda ekki um

annað talað nú nokkra daga og engar

aðrar frjettir eru fáanlegar. Er það

afsökun vor I þetta skipti. Blaðið er

íijetta f&tt, en sannleikurinn er að

*rjettir fást ekki nema um júbili hátið

Viotoriu.

I^essi júbilí-dagur byrjaði með

ÞVI I London, að um leið og klukk-

urnar luku seinasta slaginu 12 á mið-

n»tti, aðfaranótt þriðjudagsius, kvað

V'Ö ómur frá hundruðum kirkjuklukna

1 borginni, er hringt var I slfellu um

8tund til að kunngera borgarbúum, að

binn mikli „Dimond Jubilee" dagur

vasri genginn I garð. Þúsundir manna

v«ru & ferli I borginni og biðu þess-

atar stundar og mátti þ& heyra menn

syngja : „God save the Queen", I öll-

u>n áttum. Pannig stóðu menn I þús-

Undatali alla nóttina—sumir allt að 16

bl.atundum — I þvl skyni að geta

íongið að fjá sigurför drottningar og

skrúðgönguna hina miklu. t>etta urðu

þeir að leggja á sig, sem ekki höfðu

efni á að kaupa sæti á pöllum, sem

byggðir voru fyrir áhorfendur með-

fram strætunum, sem prósessían fór

eptir. Sæti á þeim pöllum og I hús-

um inni út við glugga voru of dyr til

þess fátækir inenn gætu keypt þau.

Skrúðgangan var hafin kl. 8.45

ura morguninn og stóð nún yfir þang-

að til kl. 2 e. h. Var hun I þremur

stór deildum og voru I fyrstu deild

hersveitasafn úr hinum ymsu útríkjum

og siðast I herflokknum kom hópur

af varðmönnum fr& vestur Canarla

(Notth-West Mounted Police). Á

eptir þeim komu stjórnar forroenn

allra útríkjanna og gekk þar fremstur

stjórnarformaðuriun I Canada,—Can-

ada er sem sje eina sambandsríkið *

Ollu útríkjasafni Breta—,sem þá allti

einu var umhverfður orðinn Sir Wil-

frid (Laurier), með þrístrendan hatt &

höfði og I hinum glitmikla búningi,

sem „riddarar" St. Georges og St.

Michaels bera. í þessari útríkjadeild

mátti sjá margan hörundslit og marg-

víslejrau buning, þar setn saman voru

kouiuir hermenn og allra stjettamenn

úr öllum heimsálfum.  ,

í annari stórdeildinni voru her-

menn Breta, bæði land og sjó-her,

sjálf boðalið og setulið.

E>riðju og síðustu stór-deildina

myndaði flokkur sá hinn mikli, er

fylgdi drottuingu á þessari sigurför.

Vagn drottningarinnar drógu 8 leir-

ljósir hestar. Við hlið drottningar

sat Alexandra prinzessa af Wales.

Klukkan 12^ e. h. nam vagn drottn-

ingar staðar frammi fyrir aðal-dyrun-

um á Pálskyrkjunni miklu, en þar

biðu hennar biskupar og æðstu valds-

menn ytnsra kyrkjuflokfca. Meðal

annara var þar^erkibiskup grísk-ka-

þólsku kyrkjunnar, frá Rússlandi.

I>ar var og Machay erkibiskup ensku-

kyrkjunnar I Canado, sem heimili á

hjer I vVinnipeg. Drottningin fór

ekki inn I kyrkjuna en hlustaði &

guðsþjönustu, sem þar var höfð úti

fyrir kyrkjudyrunum. Söngflokkur-

inn, 500 manns, stóð á steinriðunum

miklu, ein röðin upp af annari, fram

af kirkjudyrunum, en hvervetna ann-

arsstaðar stóð maður við mann, svo

langt sem augað eygði eptir strætun-

um og var garðurinn að virtist óslit-

inn frá steinstrætunum og upp & efstu

brunir bygginganna umhverfis.—£>eg-

ar kl. var 2 e. h. hvarf vagn grottning-

ar inn um hliðið á garðinum umhvcrf-

is Buckingham-höllina og var skrúð-

göngunni þar með lokið.

E>að er sagt að aldrei fyrri, I

manna minnum, hafi Lundúnaborg

verið skrýdd jafnvel og I þetta sinn.

Húsin hátt og lágt eru sveipuð bláum,

rauðum og hvítum dúkum, fánum,

blómvöndum og allskyns skrúði, og

að kvöldi dags eru öll híisin svo lyst,

að strætin eru til að sjá eitt ljóshaf,

með öllum litum regnbogans og I öll-

um hugsanlegum myudum og lík-

ingum.

Hjer I Canada voru skrúðgöngur

hafðar I öllum bæjum, smáum og stór-

um og I öllum hinum stærri bæjum

voru húsin öll skrýdd sem framast

m&tti verða og strætin dyrðlega upp-

ljómuð að kvöldi. Eitt það eptirtekta

verðasta var það, að stór tíokkur

Bandaríkjahermanna kom til Montreal

og gekk I prósesslunni samhliða hinum

Canadisku hermönnum. Ovináttan

sem sum:r kappkosta að halda við

milli þessara bræðraþjóða vinnur aug-

s/nilega ekki svig á hermennina —að

ininnsta kosti ekki alla.

Ur bœnum

og grenndlnni.

Nytt $75 00 Bicyoli til sölu fyrir

$45.00 út I hðnd, I búð

G. P. TlIORDARSONAR,

587 Ross St.

Mr. Sigurður Christopherson kom

til bæjarins ft. þriðjudaginn var. Hann

by"st við að leggja aptur af stað I

landaskoðun næsta laugardag ásamt

Mr. M. Paulson.

Allir skiptavinir Lögbergs eru

beðnir að fjæta þess að P. O. box

númer fjelagstns hefur breyzt og

verður hjer eptir 585 en ekki 368.

Nokkrir Canadamenn voru sæmd-

ir heiðurs nafnbót á 60 ára kryningar-

afmæli Victoriu drottningar, og verða

þeir nafngreindir I næsta blaði. í

þetta skipti látum vjer nægja að

segja að einn Winnipeg-maður vir

þannig sæmdur: Thomas Wardlaw

Taylor, yfirdómari við yfirrjett fylkis-

ins. Er nú Sir Thomas. Titill hans

er fullum stöfum: Knight Comman-

der of the Order of St. Michaels and

St. George.

Mr. Magnús Davíðsson og Guð-

laugur Kristjánsson komu hingað til

bæjarins, fra Dongola Assa., fimmtu-

daginn I siðustu viku. t>eir keyrðu

alla leið að vestan um 200 mílur og

ráku með sjer um 50 nautgripi, sem

þeir eiga. t>eir hafa leigt lOnd um

13 mllur hjer norður með rauðíl, op;

ætla sjer að setjast þar að mtð fjiVl-

skyldur sínar. Pósthös þeirra verður

því hjer eptir Parkdale, Man.

t>ann 15. þ. m. ljezt að heimili

slnu I Argyle-byggð konan t>óra Sig-

urðnrdöttir, kona Mr. Hernits Christ-

ophersonar, bónda þar I byggðinni, úr

tæringu. t><5ra sál. hafði þjáðst af

sjúkdómnum, sem leiddi hana til bana

I meir en áx, en ekki legið rúmföst

nema siðan um slðastl. jól. Hún var

um h&lffertug að aldri og ljet eptir

sig fimm börn frá 2 til 16 ára gömul.

t>óra sál. var ættuð úr Myvatnssveit

eins og maður bennar. Hún var jarð-

sett þann 19. þ. m. og hjelt sjera

Hafsteinn Pjetursson líkræðurnar.

Fjöldi fólks var við jarðarförina.

Hátíðarhaldið hjer I Winnipeg á

þriðjudaginn, var það stórkostlegasta,

sem nokkurn tlma hefur átt sjer stað I

sögu fylkisins, enda var veVið upp á

það allra ákjósanlegasta. Alstaðar

kvað við það samw: „sllka skrúðgöngu

hef jeg aldrei sjeð1', og um kveldið,

þegar bærinn var allur orðinn upp-

ljómaður og flugeldarnir alstirndu

himininn: ,,ó, sjáðu, hefurðu nokk-

urntíma sjeð svona fallegt". Af öllu

h&tiðarhaldinu var þó ef til vill hlut-

taka skólabarnanna það fallegasta.

t>au voru látin ganga heim að húsi

fylkisstjórans og þar var þeim raðað

niður I garðinum fyrir framan húsið

baðumegia við gangina sem aðal

skrúðganga dagsins fór um. Eitt

skðiabarn af hverjum þjóðflokk var

látið lesa ávarp til fylkisstjórans & sinu

eigin móðurmáli. t>ir voru lesin á-

vörp á Ensku, t>/zku, Frönsku, Holl-

enzku, íslenzku Pólsku, Galisku,

Hebresku og Svensku. íslenzka á-

varpið las Runólfur Fjeldsted. Svo

sungu börnin ymsa enska þjóðsönga.

Fylkisstjórinn hafði lyst yfir því að

hann ætlaði að gefa öllum skólabörn-

unum, sem heimsæktu hann, medalfu,

og I þvl skyni var haun útbúiun með

5,000 medalíur, og lief ur að líkindum

ekki buist við að þær gengju allar

upp, en það fór svo, að þegar medalí-

urnar voru allar farnar voru yfir 1,000

börn, sem enga medalíu g&tu fengið.

Svvan líiver dalurinn.

t>ann 27. mat síðastliðinn lögðum

við af stað frá-#Winnipeg I því skyni

að skoða land í norðurhlutanum af

Dauphin-hjeraðinu og I Swan River

dalnum, sem liggur frá norðaustri til

suðvesturs & milli Andafjallsins (Dnck

Mountain) og Porcupine hæðanna.

Frá bænum Dauphtn fórum við

keyrandi norður eptir Dauphin-hjer-

aðinu til Sifton, en þaðan fórum við

rlðandi norður til Pine River og vestur

I Swan Riverdalicn.

í Dauphinhjeraðinu sáum við

ekkert ónumið land, sem við urðum

sjerlega hrifnir af; landið liggur ylir

hötuð lágt oo er auk þess víða sendið

og grjftt og skógi vaxið. Með þessu

er ekki meiningin að segja að ekki

sjeu góð lönd til I Dauphinhjera^inu,

heldur hitt, að góðu lU;.din eru bjer

um bil öll upp tekin og væri óskandi

að íslendingar hefðu nað I sinn skerf

af þeim.

Swan River dalurinn er algerlega

óbyggður enn sem komið er, og kem-

ur það tii af því, að fyrst og fremst er

landið þar óinælt og þar að auki liefur

það allt til þcssa iegið ákatioga langt

frá jftrnbraut; en nú cr hvorugt þetta

til fyrirstOðu og m/i þoss vegna gunga

út frá því, að dalurinn verður allur

byggður innan lítils tíina.

t>egar við komum tvær mílur

vestur af norðurhoriiinu & Duck Moun-

tain fór laodið að fríkka; þar komurn

við & falli'g.ir giassljettur (prairie)

umgiitar -kó_;i. Fjórar mílur frá

fjallinu koni'itn v ið d Ijrtmindi failog-

ar sljettur, s'in eru svo vel lagað&r til

akuryrkju, að við hö.'ðum okkert útá

þær að setja. t>ar eru líka ágaslnstu

engjafl&kar og beitilönd og falleg

skógarbelti meðfram ám og lækjum.

t>að sem við skoðuðum mest voru

township 36 og 37, R. 26, 27 og 28,

og var þar, sem við fórutn um, mostur

skógurinn & suðausturbakka árinnar

(Swan River). Sú & er um 200 fet &

reidd, þar sem við fórum meðfram

henni og bakkarnir nálægt 100 feta

h&ir. Við komum að þremur öðrum

ám, sem við vissum ekki nöfnin & og

eru fallcg skógarbelti moðfram þeim.

Dað er þannig nógur og góður viður

I dalnum til hítsabygging8,eldsneytis,

girðinga o. s. frv. Jarðvegurinn er

alstaðar góður, svðrt mold, 7 til 18

þumlunga þykk og þar undir mórautt

„clay".

Stöðuvatn or norðarlega I daln-

um, sem heitir Swan Lake, og var

okkur sagt að það væri fullt af fiski,

og mun það satt vera, með því að

fiskur er I öllum &m. Alstaðar er nóg

og gott vatn, þvl bæði er vatnið tært

í ánum og svo fundum við á nokkrum

stöðum bezta uppsprettuvatn.

Mesti fjöldi af elgsdyrum og

moosedyrum er I fjölluuum beggja-

megin við dalinn.

t>essi dalur liggur 35 mílur vest-

ur frá Winnipegosis-vatninu og 70

mílur fr& endauum & Daupbin j&rn

brautinni; en lítill vafi er & því að sú

braut verður lengd innan skamms, og

liggur hún þá yfir þveran dalinn.

Enn er enginn keyrsluvegur kom-

inn norður í Swan River-dalinn, en

fylkisstjórnin hefir nú látið útvelja

vegastæði og vonum við að s& vcgur

verði lagður & þessu sumri.

N&kvæmari l/sing af þessu hjer-

aðt búumst við við að komi I Lögbergi

innan mánaðartlma; en þessi stutta

lysing ætti engu að siður að nægja

til þess að syna íslendingum að þarna

er gott tækifæri — ef til vill bezta

tækifærið sem nokkurn ttma byðst

hjer eptir I þessu landi —¦ til þoss að

n& I góða bújorð I góðri byggð.

Svo tökum við það aptur fram að

Carsley

Tk, Co...

MIKIL SUMAR.

SAI A

I  Regnk&pum,  Axlaakjólum og

Stutt treyjum handa kon.im.....

Einnig heilmikið af einstökum

Treyjuro og axlaskjðlum, sem

höfð voru til synis, fyiir húlft verð

Blússur

Boztu tegundir af blfissum (blt u«

ses) fyrir 5()o, 75c, $1 og $1.25

Kjólaeíni

Vjer koyptum heildsölu-uppiíg

af kjólataui fyrir minna «n verk-

smiðjuverð, svörtu, dökkbl&u,

brúuu og af öllnm móðins litum.

Einnig heilmikið fíuu tn dúka-Hin'-

um frá 45c til 60c virði yardií1,

öll þosai efni seljutu viÖ fyrir 25

cents yardið—

L&tið  ekki  brajrðastað  skoða

þau áður en þjer kaupið í kjóla

Sjerleg kjörkaup hj& oss 1 „prints"

og „ginghams".......5o yardið

Sumar-nærföt

Karlmanna nærfOt 25o fparið;

sumar Vosti fyrir konur og börn:

5c,*10c, 12|c, 15c og 25c hvert;

karlmanna^Sokkar: 3 pör á|25c

Carsley $c Co.

344 MAIN STR.

Suonan við Portage ave.

endingu, og vonum að tnenn veiti þvt

eptirtekt, að þessi dalur þjctt-byggist

á fáum m'itmðum eptir að búið er að

mæla landið. íslendingar n& [>Bhs

vegna ekki í þetta land ef þeir bregða

ekki við strax.

Staddir í Winnipcg, 23. júnt  18(,J7.

S. Chbistophkrson,

t>. Símonarson.

1

Nýtt  ágætis  meðal.

Jog undirskrifaður hef til sii'u

nytt meðal I glösum af ymsri stærð,

sem reynist ágætt við margskoni r

sjftkdónium, svo sem : höfuðveik,

hjartveiki, hlustarverk, hósta, gigt,

tannpínu, alskonar hitavcrkjum (fovei)

lifrarveiki, hægðaleysi, meltingíirleysi,

skurðum, bruna, mari, ymislegum

kvennsjukdómum, o. s. frv. t>eir sem

kynnu að vilja reyua þetta moða',<>-( ta

fongið það hj& mjer að hoimilt minu 1

Glenboro.

JOHX  SlGURÐSSON

Glenboro, Man.

Herra I'orstoiun Jón3son á Hóln.i

I Argyle segir um það :

Jeg hef hjáðst af innvoitis meinsemd

langt áannað ár, og leitaO lækna, og nnga

linun fengið til langframa, og var mjer

iáðlagt at' Mr. Jóni Sigurðsyui að reyna

,,Wolcotts Pain Paint", og eptir að j«g var

búinn að brúka tveggja uiizn glas, faiin

jeg stófau mun á mjer, og vil jeg ráft-

leggja mönnum, si^m |.jást af Innvortia

meinsemd, að reyna |ietta ftgwta nieðal.

Þorsteiim Jónsson á llóimi.

Herra Björn Bonediktsson, Glen-.

boro, segir :

Jeg hef und infarin ár verið |>j;iður af

innvortis þrautum, svo jeg hef íiðru hverju

haldið við rúmið næstliðiu vetur og vor,

og hafði rwjiig lit'a matarlrst og óreglu-

lega, og meltiiifjin virtist að vera í miklu

ólagi. Jeg fjekk eitt glas al' ,.Wolcotta

I'ain Paint" hjá Mr. Jóni Sigurðssyni til

reynslu, og eptir að jeg haföi tekið nokkr-

ar inntökur, t'ann jeg að |ii'.vutifuar ininuk-

uðu og jeg fjekk reglulega og góða mat-

arlyst. Jeg er sannfœrður um aö þett >.

meðal bætiv mjer og jeg óska framvegu

að geta fengið þetta meðal og haft þaíj

æfluleca í husi niíuu.

Glenboro P. O., 7. Júní 1879,

Björu Benediktsson.

t>að er enn timi til að panta sög-

una Kapitola. t>cir som vilja oigu.

ast hana ættti að sonda pantanir m'i

þegar til útgefendanna. Andvirðið

verður að fylgja pöntuninni.

Utanáskript:    „Kapitola",

Box 305, \\'innipeg

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8