Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 1
V Lögberg er gefið út hvern fiminfud ag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriísicfa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,j borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by The Lögberg Printing & Publisii. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payat le in advance.— Single copies 5 cei ts. 10. Ar. Winnipeg, Manitoba, íiinmtudag(inn 24. júni 1897. $1,840 ÍVERDLADNDM Verður geíið á árinu 1897’ sern fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull úr 12 Sctt af Sillurbiinaili fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn fjor til ROYAL CROWN SOAP 00., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR ÍTLÖND. Jarðhristingur mikill hefur átt sjer stað i Mexico undanfarna daga. Kiun bær með 15,000 íbúum er talinn gcr8amlega í rústum. Um manntjón cr ekki getið.—Jarðskjálpta kippur hotn i San Francisco 21. p. m. og var all-harður. BANDARÍKIN. Washington-frjettir segja að 11 mdarikjastjórn hafi látið tilkynna stjórninni á Spáni, að her Spánverja v’orði að hverfa af eyjunni og að eyj- arikeggjar hljóti sjálfir að ráðalögum oínum og lofum. Með öðrum orðum hð eign Spánverja skuli framvegis vora að nafninu til að eins. Frjett- >nni fylgir að McKinley muni ætla Eandarikjunum eyna. Sextíu ár í hásætinu. Eins og kunnugt er byrjaði há- Oöin mikla I London, til minningar því, að pá hafði V ictoria drottning rfkt 60 ár, á laugardaginn 19. p. m. Aðalhátíðin, sigurför drottningar um borgina, skrúðgöngur o. s. frv. fór fram á priðjudagiun 22. p. m., er fast Mtveðinn hafði verið sem „Júbili-dag- Ur“. StraDgt tekið voru pó á sunnu- daginn liðin ijett 60 ár frá pvi hin &ldna drottning var krjfnd, pví pað var 20. júní 1837, að sú athöfn fór fram. * Hátíð pessi stendur yfir alla vik- Una, en sem sagt var priðjudagurinn filtekinn sem júbilí-dagur, er hátíð- logur skyldi haldinn i öllum landeign- Um Breta. Það kvað mikið að þvi Látíðahaldi allstaðar, enda ekki um annað talað nú nokkra daga og engar aðrar frjettir eru fáanlegar. Er pað afsökun vor i petta skipti. Blaðið er bjetta fátt, en sannleikurinn er að lcjottir fást ekki nema um júbili hátið Viotoriu. Þessi júbilí-dagur byrjaði með því i London, að um leið og klukk- brnar luku seinasta slaginu 12 á mið- Ðætti, aðfaranótt þriðjudagsius, kvað vift ómur frá hundruðum kirkjuklukna f borginni, er hringt var i sífellu um atund til að kunngera borgarbúum, að hinn mikli „Dimond Jub;lee“ dagur v»ri genginn í garð. búsundir manna voru á ferli í borginni og biðu þess- hrar stundar og mátti þá heyra inenn syngja : „God save the Queen“, í öll- um áttum. banDÍg stóðu menn i þús- Undatali alla nóttina—sumir allt að 16 kl.stundum — í því skyni að geta fengið að fjá sigurför drottningar og skrúðgönguna hina miklu. Uetta urðu þeir að leggja á sig, sem ekki höfðu efni á að kaupa sæti á pöllum, sem byggðir voru fyrir áhorfendur með- fram strætunum, sem prósessían fór eptir. Sæti á þeim pöllum og í hús- um inni út við glugga voru of dýr til þess fátækir menn gætu keypt þau. Skrúðgangan var hafin kl. 8.45 um tnorguninn og st.óð tiún yfir þang- að til kl. 2 e. h. Var hún í þremur stór deildum og voru í fyrstu deild hersveitasafn úr hinurn ýmsu útrikjum og sfðast í herðokknum kom hópur af varðmönnum frá vestur Canada (North-West Mounted Police). Á eptir þeiin komu stjórnar formenn allra útrikjanna og gekk þar frcmstur stjórnarformaðurinn í Canada,—Can- ada er sem sje eina sambandsríkið f öllu útrikjasafni Brota—,sem þá allt í einu var umhverfður orðinn Sir Wil- frid (Laurier), með þrístrendan hatt á höfði og í hinum glitmikla búningi, sem „riddarar“ St. Georges og St. Michaels bera. í þessari útríkja deild mátti sjá margan hörundslit og marg- vfslogaii búning, þar sem saman voru komuir hermonn og allra stjettamenn úr öllum heimsálfum. , í annari stórdeildinni voru her- menn Breta, bæði land og sjó-her, sjálfboðalið og setulið. I>riðju og síðu&tu stór-deildina myndaði flokkur sá hinn mikli, er fylgdi drottningu á þessari sigurför. Vagn drottningarinnar drógu 8 leir- ljósir hestar. Við hlið drottningar sat Alexandra prÍDzessa af Wales. Klukkan 12^ e. h. nam vagn drottn- ingar staðar frammi fyrir aðal-dyrun- utn á Pálskyrkjunni miklu, en þar biðu hennar biskupar og æðstu valds- menn ýmsra kyrkjuflokka. Meðal annara var þarj'^erkibiskup grísk-ka- þólsku kyrkjunnar, frá Rússlandi. I>ar var og Machay erkibiskup ensku- kyrkjunnar f Canada, sem heimili á hjer í vVinnipeg. Drottningin fór ekki inn í kyrkjuna en hlustaði á guðsþjðnustu, sem þar var höfð úti fyrir kyrkjudyruDum. Söngflokkur- inn, 500 manns, stóð á steinriðunum miklu, ein röðin upp af annari, fram af kirkjudyrunum, en hvervetna ann- arsstaðar stóð maður við mann, svo langt sem augað eygöi eptir strætun- um og var garðurinn að virtist óslit- inn frá steinstrætunum og upp á efstu brúnir bygginganna umhverfis.—I>eg- ar kl. var 2 e. h. hvarf vagn grottning- ar inn um hliðið á garðinum umhvcrf- is Buckingham-höllina og var skrúð- göngunni þar með lokið. E>að er sagt að aldrei fyrri, í manna minnum, hafi Lundúnaborg verið skrýdd jafnvel og í þetta sinn. Húsin hátt og lágt eru sveipuð bláum, rauðum og hvítum dúkum, fánum, blómvöndum og allskyns skrúði, og að kvöldi dags eru öll húsin svo lýst, að strætin eru til að sjá eitt Ijóshaf, með öllum litum regnbogans og í öll- um hugsanlegum myndum og lík- ingum. Hjer i Canada voru skrúðgöngur hafðar í öllum bæjum, smáum og stór- um og 1 öllum hinum stærri bæjum voru húsin öll skrýdd sem framast mátti verða og strætin dýrðlega upp- ljómuð að kvöldi. Eitt það eptirtekta- verðasta var það, að stór flokkur Bandarfkjahermanna kom til Montreal og gekk í prósessfunni samhliða hinum Canadisku hermönnum. Óvináttan sem sum:r kappkosta að halda við milli þessara bræðraþjóða vÍDnur aug- sýnilega ekki svig á hermennina —að minnsta kosti ekki alla. Ur bœnum og grenndinni. Nýit Í75 00 Bicycli til sölu fyrir $45.00 út i hönd, i búð G. P. Thordarsonar, 587 Ross St. Mr. Sigurður Christopherson kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Hann býst við að leggja aptur af stað I landaskoðun næsta laugardag ásamt Mr. M. Paulson. Allir skiptavinir Lögbergs eru beðnir að gæta þess að P. O. box númer fjelagsins hefur breyzt og verður hjer eptir 585 en ekki 368. Nokkrir Canadamenn voru sæmd- ir heiðurs nafnbót á 60 ára krýningar- afmæli Victoriu drottningar, og verða þeir nafngreindir í næsta blaði. í þetta skipti látum vjer nægja að segja að einn Winnipeg-maður var þannig sæmdur: Thomas Wardlaw Taylor, yfirdómari við yfirrjett fylkis- ins. Er nú Sir Thomas. Titill hans er fullum stöfum: Knight Comman- der of the Order of St. Michaels and St. George. Mr. Magnús Davíðsson og Guð- laugur Kristjánsson komu hingað til bæjarins, frá Dongola Assa., fimmtu- daginn í síðustu viku. I>eir keyrðu alla leið að vestan um 260 rnílur og ráku með sjer um 50 nautgripi, sem þeir eiga. E>eir hafa leigt lönd um 13 mílur hjer norður með rauðá, og ætla sjer að setjast þar að með fjöl- skyldur sínar. Pósthús þeirra verður því hjer eptir Parkdale, Man. Þann 15. þ. m. Ijezt aö heimili sínu í Argyle-byggð konan Dóra Sig- urÖBrdóttir, kona Mr. Hernits Christ- ophersonar, bónda þar i byggðinni, úr tæringu. I>óra sál. hafði þjáðst af sjúkdótnnum, sem leiddi hana til bana i meir en ár, en ekki legið rúmföst nema síðan um siðastl. jól. Hún var um hálffertug að aldri og ljet eptir sig fimm börn frá 2 til 16 ára gömul. I>óra sál. var ættuð úr Mývatnssveit eins og maður bennar. Hún var jarð- sett þann 19. þ. m. og hjelt sjera Hafsteinn Pjetursson líkræðurnar. Fjöldi fólks var við jarðarförina. Hátíðarhaldið hjer f Winnipeg á þriðjudaginn, var það stórkostlegasta, sem nokkurn tíma hefur átt sjer stað i sögu fylkisins, enda var veðrið upp á það allra ákjósanlegasta. Alstaðar kvað við það sama: „slika skrúðgöngu hef jeg aldrei sjeð“, og um kveldið, þegar bærinn var allur orðinn upp- Ijómaður og flugeldarnir alstirndu himininn: ,,Ó, sjáðu, hefurðu nokk- urntíma sjeð svona fallegt11. Af öllu hátiðarhaldinu var þó ef til vill hlut- taka skólabarnanna það fallegasta. E>au voru látin ganga heim að húsi fylkisstjórans og þar var þeim raðað niður í garðinum fyrir framan húsið báðuinegin við ganginn sem aðal skrúðganga dagsins fór um. Eitt skóiabarn af hverjum þjóðflokk var látið lesa ávarp til fylkisstjórans á sínu eigin móðurmáli. E>ar voru lesin á- vörp á Ensku, E>ýzku, Frönsku, Holl- enzku, íslenzku Pólsku, Galísku, Hebresku og Svensku. íslenzka á- varpið las Runólfur Fjeldsted. Svo sungu börnin ýmsa enska þjóðsönga. Fylkisstjórinn hafði lýst yfir því að hann ætlaði að gefa öllum skólabörn- unum, sem heimsæktu hann, medaliu, og í þvi skyni var haun útbúinn með 5,000 medaliur, og hefur að lfkindum ekki búist við að þær gengju allar upp, en það fór svo, að þegar medalí- urnar voru allar farnar voru yfir 1,000 börn, sem enga medaliu gátu fengið. Svviiii River daluriiin. E>ann 27. mai síðastliðinn lögðum við af stað frá ,Winnipeg í því skyni að skoða land í norðurblutanum af Dauphin-hjeraðinu og í Swan River dalnum, sem liggur frá norðaustri til suðvesturs á milli Andafjallsins (Duck Mountain) og Porcupine liæðanna. Frá bænum Dauphin fórum við keyrandi norður eptir Dauphin-hjer- aðinu til Sifton, en þaðan fórum við rfðandi norður til Pine River og vestur í Swan River dalinn. í Daupbinhjeraðinu sáum við ekkert ónumið land, sem við urðum sjerlega hrifnir af; landið liggur yfir höfuð lágt og er auk þess víða sendið og grýtt og skógi vaxið. Með þessu er ekki meiningin að segja að ekki sjeu góð lönd til í Dauphinhjera,'inu, heldur hitt, að góðu löndin eru ‘hjer um bil öll upp tekin og væri óskandi að íslendingar hefðu náð I sinn skerf af þeim. Swan Iíiver dalurinn er algerlega óbyggður enn sem komið er, og kem- ur það til af því, að fyrst og fremst er landið þar óinælt og þar að auki liefur það allt lii þossa iegið ákaflega langt frá járubraut; en nú er hvorugt þetta til fyrirstöðu og má þoss vegna ganga út frá því, að dalurinn verður allur byggður innan lítils tíma. E>egar við komum tvær milur vestur af norðurhorninu á Duck Moun- tain fór landið að fríkka; þar komum við á fallcgjir grassljettur (prairie) umgiitar -kógi. Fjórar uiílur frá fjallinu koin iui við á I jómandi falleg- ar sljettur, s^ni i ru svo vel lagnðar til akuryrkju, að við liö.'ðum ekkert útá pær að setja. E>ar eru líka ágætnstu engjaflákar og beitilönd og falleg skógarbelti moðfram ám og lækjum. E>að sem við skoðuðum most voru township 36 og 37, R. 26, 27 og 28, og var þar, sem við fórum um, mostur skógurinn á suðausturbakka árinnar (Swan River). Sú á er um 200 fet á reidd, þar sem við fórum meðfram henni og bakkamir nálægt 100 feta háir. Við komum að þremur öðrum ám, sem við vissum ekki nöfnin á og eru falleg skógarbelti meðfram þeim. E>að er þannig nógur og góður viður i dalnum til húsabygging», eldsneytis, girðinga o. s. frv. Jarðvegurinn er alstaðar góður, svört mold, 7 til 18 þumlunga þykk og þar undir mórautt „clay“. Stöðuvatn er norðarlega í daln- um, sem heitir Swan Lake, og var okkur sagt að það væri fullt af fiski, og mun það satt vera, með því að fiskur er I öllum ám. Alstaðar er nóg °g gott vatn, því bæði er vatnið tært f ánum og svo fundum við á nokkrum stöðum bezta uppsprettuvatn. Mesti fjöldi af elgsdýrum og moosedýrum er i fjölluuum beggja- megin við dalinn. E>essi dalur liggur 35 mílur vest- ur frá Winnipegosis-vatninu og 70 mílur frá endauum á Daupbin járn- brautinni; en lítill vafi er á því að sú braut verður lengd innan skamms, og liggur hún þá yfir þveran dalinn. Enn er eDginn keyrsluvegur kom- inn norður í Swan River-dalinn, en fylkisstjórnin hefir nú látið útvelja vegastæði og vonum við að sá vegur verði lagður á þessu sumri. Nákvæmari lýsing af þessu hjer- aði búumst við við að komi í Lögbergi innan mánaðartíma; en þessi stutta lýsing ætti engu að síður að nægja til þess að sýna íslendingum að þarna er gott tækifæri — ef til vill bezta tækifærið sem nokkurn tíma býðst hjer eptir í þessu landi — til þess að ná í góða bújörð í góðri byggð. Svo tökum við það aptur fram að Nr. 21. Carsley & Co... MIKIL SUMAR= SALA ________ í líegnkápum, Axlaskjólum og Stutt treyjum handa Kou.iin. Einnig heilmikið af einstökuin l'reyjuin og axlaskjólum, sem höfð voru til sýnis, fyrir hálft verð Blússur Beztu tegundir af blússum (bh u- ses) fyrir 50c, 75c, $1 og $1.25 Kjúlaeíni Vjer keyptuin heildsölu-upplag af kjólataui fyrir minna bii vei k- smiðjuverð, svörtu, dökkbláu, brúnu og af öllnm móðíns litum. Einnig heilmikið fínuin dúk»-en('- um frá 45c. til 6O0 virði y»rdið, öll þessi efni seljuin við fyrir 25 cents yardið— Látið ekki bragðastað skoða þau áður en þjer kaupið í kjóla Sjerleg kjörkaup hjá oss i „|)rints“ og „ginghams“......5c yardið Sumar-nærföt Karlmanna nærföt 25c ^parið; sumar Vesti fyrir konur og börn: 5c,’10c, 12^c, 15c og 25c hvert; karlmannaj-iokkar: 3 pör á|25e Carsley $t Co. 344 MAIN STR. Suonan við Portage ave. endingu, og vonutn að inenn veiti því eptirtekt, að þessi dalur þjett-byggist á fáutn tnánuðutn eptir að búið er að mæla landið. íslendingar Dá þe&s vegna ekki í þetta land ef þeir bregða ekki við strax. Staddir í Winnipeg, 23. júnt 1897, S. CHRISTOPHHRSON, E>. SImonarson. Nýtt Agietis meðul. Jeg undirskrifaður hef til sö’u nýtt meðal 1 glösuin af ýmsri stærð, sem reynist ágætt við margskom r sjúkdómum, svo sem : höfuðveik, hjartveiki, hlustarverk, hósta, gigt, tannpínu, alskonar hitaverkjum (fevei) lifrarveiki, hægðaleysi, meltingarleysi, skurðum, bruna, mari, ýmislegum kvennsjúkdómum, o. s. frv. I>eir scm kynnu að vilja reyua þetta tneðal,gi ta fengið það hjá mjer að heiinili mínu £ Glenboro. JoilN SlGURÐSSON Glenboro, Man. Herra I>orsteinn Jónsson á Hóln.i í Argyle segir um það : Jeg lief hjáðst af innvortis meinsemil langt áannað ár, og leitað lækna, og enga linun fengið til langframa, og var mjer iáðlagt af Mr. Jóni Sigurðsyni að reyna „Wolcotts Pain Paint“, og eptir að jeg var búinn að brúka tveggja nnzn glas, fann jeg stóran mun á mjer, og vil jeg ráð- leggja mönnum, sem |>jást af innvortia meinsemd, að reyna þetta ágæta meöal. Þorsteinn .tónsson á Hólrni. Herra Björn Benediktsson, Glen- boro, segir : Jeg hef undanfarin ár verið |>jáður af innvortis þrautum, svo jeg hef öðru liverju haldið við rúmið næstliðiu vbtur og vor, og hafði rajög lit’a matarlyst og óreglu- lega, og meltingin virtist að vera í miklu ólagi. Jeg fjekk eitt glas af „Wolcotts Pain Paint“ hjá Mr. Jóni Sigurðssyni til reynslu, og eptir að jeg hafði tekið nokkr- ar inntökur, l'ann jeg að þrautiruar minnk- uðu og jeg fjekk reglulega og góða mat- arlyst. Jeg er sannfærður um að þetti meðal bætir mjer og jeg óska framvegia að geta fen^ið þetta meðal og haft það æflnlega í husi mínu. Glenboro P. O., 7. júní 1879, Björn Benediktsson. E>að er enn timi til að panta sög- una Kapitola. E>eir sem vilja eijru. ast hana ættu að senda pantanir iiú þegar til útgefendanna. Andvirðið verður að fylgja pöntuninni. Utanáskript: „Kapitola“, Box 305, Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.