Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. JÚLÍ 1897.

$1,840 ÍVERDLAUNUM

Verður gefið á árinvi 1897'

sem fyigir:

ltí Gendron Bicycles

24 Gull úr

l'í Sett af Silfurbiínadi

fyrir

Silpu Umbúdlr.

Til  frekari  upplýsinga  snút  menn

pjer til

ROYAL GROWN SOAP GO.,

WINNIPEG,  MAN.

UR  BÆNUM

GRENDINNI.

Bezta inaakínu olfan, som nokk-

urn tíma hefur verið ílutt inn til

Crystal, N. I). er til sölu í harðvöru-

búðinni hjá O'Oounor Bro's & Grandy.

Sjáið hvað B. G. Sarvis í Edin

burg, N. D., gefur mikið fyrir $6.49

Ny auglysing á öðrum stað.

Mr. Jóbannes Hannesson, sem

um mörg undanfarin ár hefurátt heima

á Gimli, en byr uú I Selkirk, dvaldi

bjer í bœnum um syninguna, ásamt

kouu sinni, og fóru þau hjón heim I

£®r-   ,________________________

Sökum þess a^ íslendingadagur-

iun verður haldinn næsta ntánudag,

hefur stúkan Skuld frestað fundi þar

til á þriðjudagskveldið næst þar á

eptir (þann 3. ágúst). Embættis.

menn fyrir næsta ársfjórðung verða

settir inn í embætti á þeim fundi.

Gott prógramm á eptir.

Mr. Siguiður Christopberson frá

Grund í Argyle-byggð fór bj'eðau úr

bænum heini til sín með Northern

Paeific lestinni síðastl. mánudag.

Hann biður oss að geta þess í blaði

voru, að ef einbverjir sjeu þar vestra

(í Argyle-byggðinni eða þar í grennd)

sem vilji fá upply"singar viðvikjandi

landinu í Swan Kiver-dalnum, sem

hann er nýbúinn að skoða, þ,'t geti

þeir fundið sig heima seinustu daga

þessarar viku og fyrstu daga næstu

viku.

A þriðjudaginn var kom hingað

til bæjarins sunnau frá Dakota öld

ungurinn Gísli Guðmundsson, fríi ís-

lendingaCjóti, og dvelur nokkra daga

hjer í bænum áður en bann fer lieim.

Gísli befur dvalið bjá ættingjum og

vinum sínum í ísl. byggðuDum þar

syðra síðan seint í vetur,og lætur mik-

ið yfir hvað hann bafl átt þar góðar

viðtökur og góða og skemmtilega

daga k meðan hann ('valdi þar syðra

Iietra a'ð lesa J>etta.

Ef þið hafið verki eða lasleika af

einhverri tegund, þíi gleymið ekki að

Jón Sigurðsson, Glenboro, Man., hef-

ur nytt Agætis ineðal, sem bætir fjölda

mörgum.—Vottorð til synis frá merk-

um möunuin í Argyle og Glenboro.—

Komið og reynið það, og þið munuð

varla. hafa ástæðu til að iðrast eptir

því.

Mig vantar góða umboðsmenn á

meðal íslendinga í hverri nylendu og

bæ, sem þeir huj í.—Skrifið eptir

skilmlilum og nákvætnari upplysing-

um sem fyrst.

Veðrátta hefur verið þur að

mestu og góð síðau Logberg kom út

siðast. Regnið a þriðjudag og mið-

vikudag í vikunni sem leið náði ylir

allt fylkið og langt suður eptir ná-

granna ríkjunum Dakota og Alinne-

sota. £>ó ekki þyrfti regn hjor í

Jtauðár dalnutn, þá kom það sjer vel

sumstaðar vestur undan, þar sem ekki

bafði rignt nóg að undanförnu. Upp-

skeruborfur roega nú víðast heita

mjOg góðar hjer í fylkinu og nágranna

rikjuiiuin, og buist við að bveitiskurð-

ur byrji hjer víða um miðjan næsta

mánuð. Hveiti hefur verið að hækka

í verði undanfarnar vikur—selst nú

um (io cts. bush. hjer í fylkinu—og

allar líkur til að hveitiverð fari hækk-

andi, en ekki lækkandi, því uppskera

verður víða ryr í íir og hveitibirgðir

heimsins því að ininiika.

Af Islendingasöguiii  hof  jeg nu

fengið fjögur nyútkomin bepti:  Iíeyk-

dælu,  Dorskfirðingasögu,  Finnboga-

sögu  og  Víga Glútnssögu.  Eiunig

bof jeg fengið nyprentaða  skáldsögu

eptir Björnstjerne  Björnsson,  þydda

íi íslenzku af Bjarna Jónssyni frá. Vogi.

Ennfremur hef  jeg  fengið  uppdrátt

íslands,  útgefinn af Morten Hansen í

Ilvík,  lítinn  en  laglegan  uppdrátt.

Verðið á þcssu ofan talda geta menn

sjeð í bókalista mínum í næsta blaði.

Uppdrátturinn kostar að eins 40c.

H. S. Bardal,

(513 Elgin ave.

Wiunipeg.

Síðastliðinn sunnudagsmorgun,

25. þ. m. (uin kl. 2) dó suögglega að

heimili sínu á Ross Avenue, lijer i

bænum, Ólafur Ólafsson (söðlasmiður)

á 53. aldurs ári. llann var sonur

Ólafs sál. er lengi bjó á Sveinsstöðum

i Húnaþingi og bróðfr Jóus Ólafsson-

ar, er nú byr á Sveinsstöðum. Ólafur

sál. lætur eptir sig ekkju og tvö hjer

um bil uppkomin börn. Hann bafði

þjáðst af augnveiki uui nokkur undan-

farin ár, en virtist nokkuð hraustur að

öðru leyti. A laugardaginn var bann

með vanalegri beilsu, og er alitið að

banamein bans hafi verið að æð hafi

slitnað í höfðinu. Ólafur sál. var jarð-

aður í Brookside-grafreitnum k þriðju-

daginn og hjelt sjera Jón Bjarnason

híiskveðju, og svo likræðu i 1. lút.

kirkjunni, og var fjöldi manns við-

staddur. Mr. A. S. Bárdal sá um út

fOrina, og fylgdu allmargir liniiin

látna alla leið ut í grafreitiuii.

Lesið J>etta.

Allur sumar-varoiugur er uú niður-

settur bjá Stefáni Jónssyni, á norð-

austur horninu ,1 Ross ave. og Jsabel

str. Allskonar ljerept og musselin

með ótal litum að eins 5 cents; ágæt

ljerept & 7c og 8c eru sjerstök kjör-

kaup, einnig Ijerept niðursett úr 12^c

og I5cí lOc og llc. I>að er yður

gróði, kæru viðskiptaviair að koma til

Stefáns Jónssonar þegar þjer þurfið

að kaupa „Dry-Goods". Tvíbreiðir

kjóladúkar á lOc, 15c og ágætir a 20c

og 25c. Sumarvörurnar þurfa að

minnka og mega til að seljast; þær

verða þvi seldar eins ódyrt og tnögu-

legt er. Enn fremur karlmanna og

drengja fatnaður,|íisamrfataefnum

allt niðursett. t>eir sem ætla að

koma í bæinn um syningartímann, til

að skcinmta sjer tneð kunningjunum,

ættu að muna eptir að lita inn til

Stefáns Jóussonar, ef þeir þarfnast

fata eða fatataefna. Hann inun vissu-

lega gcra eins vel við yður og nokk-

urannari borginni. Ilafið þetta hug-

fast.       Virðingarfyllst

S'I'KI'AN  JÓNSSOV.

Norðaustur horn Ross ave og Isabel.

ast getur, og hinn mesti fjöldi fólks

verði þá saman safnaður; allt bendir

til þess.

Forseti Bandaríkjanna befur

sjerstakl. verið beðinn, að heiðra h'i-

tíðina með nærveru sinni, en þó er

enn þá ekki víst, hvort hann getur

koinið eða ekki. Störf þingsins ráða

því að miklu leyti.

Landar vorir bjer í Spanish Fork

eru einnig að búa sig undir afarmikið

bátiðarhald hjer 2. ágúst, í minningu

stjórnarskráriimar og Jóns Ólafs-

sonar! og á að nefna það „íslendinga-

dag." Nefndin, sem stondur fyrir

því, bofur lagað liið innd*lasta „pro-

graiiimo," s<;m liugsast gctur, fyrir

daginn, og blakka nú víst flostir til að

sá dagur uppronni. Hjer hefur aldrei

verið halditin ísl.-dagur fyrri, svo

mönnum er þar af leiðandi bið inesta

nynæmi á að fá að halda svoleiðis dag

til að minnast þjóðar sinnar og fóst

urjarðar, vina, vandamanna, o. s. frv.

Nánari frjettir um þetta hátiða-

hald skrifar máske einhver seinna

því bjer slæ jeg botuinn í.

Búi.

Svvan Rivcr-dalurinn.

Frjettabrjet.

Spanish Fork, Utab, 12. júlí ".17.

Heiðraði ritstjóri LOgbergs.

Hjcðan er að frjctta hina ákjós-

anlegustu tíð, og útlit fyrirhina fræg-

ustu uppskeru. Fyrsta uppskera af

heyi rjett ny-afstaðin, og var afbragðs

góð.

Jloilsufar er yfir höfuð að tala í

bezta lagi.

llvcrscm vetlingi getur valdið

er nú að búa sig undir hina afarmiklu

þjóðhíitíð, scm Mormónar ætla að

halda í Salt Lake City frá 20. til 25.

þ. m. i minningu þess, að þá verða

liðin 50 fir siðan að Moses iiinn annar

(Urigham Young) Ieiddi fsraels-bðrn

(Mormóna) yfir eyðimOrkina bingað

inn til ,,/íon." Það er óhætt að full-

yrða, að þcssi hátíð muni verða ltin

allra myndarlegasta Mtfð, sem hugs-

Eins og getið var um í LOgbergi,

sem út kom þann 1. þ. mán., löwðuin

vtð af stað hjeðan frá Winnipog |».

26. júní síðastliðinn til þess að skoða

land f Svvan River dalnum. Við

ferðuðumst með Manitoba & Nortb

Western járnbrautinni vestur til

Yorkton og þaðan keirandi norðaust-

ur i dalinn. Frá Vorkton til Fort

Pelly, nálægt 50 milur, er sjerlega

góður vegur, en fra Fort Pelly norð-

austur til Swan J>ako, nálægt 75 míl-

ur, er víða vont yfirferðar. Á því

svæði hafa aldrei verið gerðar binar

minnstu vegabætur og þó hefur verið

þar allmikil umferð til margra ára,

bæði af indiánum og hvítum möniiuiri

sem reka verzlun á meðal þeirra. Við

höfðum litla hesta (indian ponies) í

ferðina, og þegar norður kom ferðuð-

umst við ríðandi um dalinn. I>jssi

dalur liggur i suðvestur frá allstóru

og fallegu veiðivatni, sem heitir Swan

Lake (Alptavatn), og er hann fra 3<J

til 40 milur & breidd og álika langur.

Sitt fjallið liggur hvorumegin dalsins,

Buck Mountain (Andafjall) suðaustan

megin og Porcupine Mountaiu

(Broddgaltafjall) norðvestan mog-

in, og er hið fyrnefnda 2500 fet, eu

hið síðarnefnda 2400 fet yfir sjávar-

mál. Dalbotninn myndar 1900 feta

há hæð, sem heitir Tbunder Hill

(I>rumuhæð). öll eru þessi fjöll vax-

in skógi og er hann viða talsvert stór-

vaxinn. Eptir dalnum endilOngum

retina tvær stórir og fallegar ár, sem

bíiðar falla i Swan Lake, og hoita þær

Woody River sö vestari, og Svvan

River sít austari- í þessar ár falla

margar þverár og lækir, sem koma

niður frá fjöllunum.

Bráttsáum við, að ekki mundi

verða bægt fyrir okkur að ferðast um

allan dalinn í þetta skipti og moð

því það leyndi sjor ekki aðsuðaustur

parturinn er Ollu byggilegri, afrjeð-

um við að láta uorðvestur hlutann

lenda fi hakanum. Við skoðuðum

vandlega tandspilduna á milli Woodv

River og Swan River, alla leið fríi

Thuudor Hill niður að vatni, og mik-

inn bluta landsins sem liggur á milli

Svvan River og Duck Mountain; alls

fórum við uin 17 townsbips.

A milli Woody River og Svvan

River cru víða fyrirtaks slæjulönd,

einkum þogar norður og nær vatninu

drogur. Víða voru þossi slæjulOnd

blaut, sem kemur meðfram til af því,

að sinuflækjan er svo mikil að vatnið

getur ekki runnið bnrt, nje sólin nlð

til aðþurkaþað, og svo voru nærri

því stöðugar rigningar J>egar við vor-

um íi ferðinui. Fylgdannaður okkar

agði, að vanalega væru allir þcssir

engjafiftkar þurrir seinui part sumars.

Alstaðar var grasið framúrskarandi

bæðí að vöxtum og gæðum. Með-

fram Swan River, norðvestan megin,

er uijOg álitlegt land til akuryrkju,

liíitt og ]>urt, og jarðvogiiriun ijji'iður

—yfir höfuð cr jarðvegurinn allstaðar

góður þar sem við fórum, að  undan-

teknum tveimur eða þremur litlum

blettum, sem voru sendnir. Sumstað-

ar erárbakkinn skógi vaxinn, en vfð-

asthvar er það að eins nygræðing-

ur, sem engin fyrirböfn er við að upp-

ræta, og sumstaðar er algerlega

skóglaust; aptur er nógur og góður

skógur þegar dregur frá ánui, svo að

enginn þarf að óttast að hann hafi

ekki nógan og göðan skóg. Sjerstak-

lega vel leizt okkur & þetta land fyrir

akuryrkju og griparækt (mixod farm-

ing), vegua þess, að þogar frá áuni

drogur koma engjalöndin, sem þeir,

er verða svo beppnir að eiguast lönd-

in meðfram ánni, gota notað sjer f

mörg ár. í townsbip 35, range 2'J

follur stór lækur í Swan River, setn

heitir Thunder Hill Creek; meðfram

þeim læk er Ijómandi fallegt og gott

land til hvers scm vera skal, sjerstak-

lega eru þar falleg boitiiönd.

Fallegasta plássið, sem við sáum

á ferðinni, er þó óofað á milli Rolling

River og Duck Mountain. Rjett

vestan við fjallið er hæð, sem heitir

Minitonas Hill,15C0 fet yfir sjávarmál,

og rennur Rolling River vestan meg

in hennar en Favel River austan meg

in. Umhverfisþessa hæð og þaðan

niður með ánum er tiltakanlega fall-

egt og landkostir góðir. Allt þetta

land hefur auðsjáanlega verið skógi

vaxið fyrir nokkrum árum, cn skógur-

inn hefur gjörsamlega eyðilagst af

eldi á stóru svæði og má það nú hoita

oin grassljetta, há og þur, með litli'm

en fallcgum skógarbeltum meðfram

Hiiiiin. Væri landið á þessu svæði

notað eingöngu til griparæktar, þíi er

hætt við, eptir þar sem okkur virtist,

að slæjur yrðu tæplega nógar; en fyr-

ir akuryrkjuland eða hvorttveggja til

samans (mixed farming) er það vel

lagað. Við Minitonas Hill hittum við

mælingameuu. Yfirmaður þeirra stað-

hæfði það, að hann befði aldrei mælt

fallegra land á æfi sinni,og sannast að

segja efuðumst við ekki um að hann

segði það satt.

Alstaðar i dalnum er nógur skóg-

ur og sumstaðar jafnvel svo góður

sögunarviður að sögunar-milla mundi

vel borga sig. Aðallega vex þar

poplar oi3, sprucc. I>ó sáum við á

nokkrum slOðum tamarac og byrki og

meðfram Swan River talsvertaf maple.

Vatn er alstaðar nóg og gott. í

Ollum ám og lækjtim er sand-botn og

vatnið þess vegna hroint og tært.

Víða fundum við uppsprettur með

ískOldu, silfurtæru vatni.

Fiskiveiði er í Ollum anum o<'

mikil bvítfiskveiði i vatninu, eins oft

nærri má geta, þareð skipgeng á fell-

ur úr þvi norður I Lake Winnipeg-

osis. Sú á boitir Shoal River og er

að eins 14 milur á lengd.

Nft sem stendur er kostnaðarsamt

og erfitt að flytja vestur í Svvan River

dalinn, þó er það ekki líkt þvf eins

orfitt og sumir halda. Eins og við

tókum fram er bezti vegur frá York-

ton til Fort Pelly og þaðan er ekki

nema 30 til 40 mllur þangað, sem

okkitr leizt bezt á landið, og vegurinn

all-brúklegur á þessum tíma ársins.

Nu hefur Manitobastjórnin ákveðiðað

loggja akbraut, á þessu hausti, frá

Dauphin vestur f dalinn, svo að næsta

suinar verða allir erfiðleikarnir, við að

komast þangað, horfnir. En, ef ís-

londingar eiga að ná i þessi lOnd, þíi

mega þeir ekki biða optir þeirri braut,

þeir verða að bregða við strax og festa

sjer lönd. Hon. Thos. Greenway hef-

ur gort tilraunir að fá nokkur tovvn-

s'liij) í Swan Rivor dalnum sett til síðu

lianda íslendingum, en það Iftur holzt

ítt fyrir að það muni ekki fást. Það

mesta sem Hon. Clifford Sifton hefur

drogist á að gera, í þessit sambandi, or

að leyfa íslendingum að vera í burtu

fríi lOndum sínum, til þess að vinoa

sjer inn poninga, lengur en lOgin

heimila, ef þoir óska þoss, og geta

þau hlunnindi verið talsvert mikils

irði.

Að endingu tOkum við það, fram

að okkur leizt svo vel á landið að við

liikuiu ekki við að hvetja ísl. til þess

að brogða við in'/ gtrax og tia sjer þar

I l(')iid. Ef nokkrir taka sig sarnan og

fara I hðp, þa or enginn vafi ft því að

Manitobastjórnin íoggur þeim til

fylgdarmann og útvegar þeim niður-

sett far með Manitoba & Nortb Wost-

ern jíinibrautinni.

Við undirskrifaðir orum fusir til

þess að svara brjefum og gefa allar

u[i[)lysiiigar þessu viðvfkjandi.

Winnipog2f). jfilí 181)7.

M. Paui.bon,    S. ChristofhbbsoN.

018 Elgin avo.        Grund,

Witinipog.          Man.

J

u!i=Sala

Alllt selt með sjerstakleg 1»KU

verði þennan mánuð —¦ AH*r

sumar-vörur verða nú selu*r

með mjög lagu verði . . •

Kjolatau—Hjerum bil 59 strang-

ar af einlitu og marglitu, tví-

breiðu kjólataui frá 35c til 50c

virði yardið. Söluverð......25 c

Sirs og ginghams — Sirs, giog-

hams og Oxford skyrtu-efui.

Yarðið á......sc, 8Jc, ioc og i*r

Ljerept—hvít og grá, 36 þuml.

breitt hvitt ljerept 5c yardið og

grá ljeropt 5c, 5c og oc yardið.

—Linlaka og koddavera ljer-

ept af kllri breidd og flannel-

ettes ............5C, 8c og ^

Sumarvorur — Kvenmanna og

barna  vesti,  sokkar,  hanskar,

klútar, borðar o. s. frv.—Karl-

manna sumarskyrtur og nær-

buxur á 25C hvert—Allir stré-

hattar settir niður I lœgsta v*1

rd

Jakkar og Capes—Jakkar, Capes

og Ulsters fyrir hjer um ^bil

hálft vanalegt verð

_____   ii—<

Carsley & Co.

344 MAIN STR.

Suonan við Portage ave.

Verður haldin að 181 King Str. hjeí

bænum 30. jölí (föstudag) klukk»fl

2 síðdegis, og verða þar seldir »"8'

konar munir nyjir og gamlir, þ*r *

meðal húsgögn svo som sideboards, be

room og parlor setts, orgel, borð *

ymsu tagi, Jeirtau, blikktau og m»r^

leira.

T. Tiiomas,

uppboðshaldari.

IN0KKUR

| OfíD UM

* BfíAUD.

| W. J. Boyd.

Líkar ykkur gott brauö og  C/

smjör? Ef þjer hatið smjór-  ?£

ið og villið fá ykkur veru-  7>>

lega  gott  brauð — betra  •*

brauð en þjer fáið vanalega  *

hja   búðarmönrjum   eða  úí

liökurum—þá rettuð þjerað  w^

ná í einhvern |ieirra manna  ^

er keira út brauð vort, eða Tv-

skilja eptir strretisnafn og  yk

núine"  ykkar  að 870 eöa  ^

&79 Main íátreet,           2&

lit/.ta   „lce  Cream"  og ^

l'astry í bænum.  Komið

og reynið.

MAIL CONTBACT.

INNSIGLUD tilboðsendistpóstmA1'.'

ri'iðgjafanum f Ottawa þar til á ba<lc^j

á fðstudaginn  27. ágúst næ8tkorn»Dtt

um  flutning  og útsending a ,F° t

Parcoh'' lijor f Winnipog, samkvW*

fyrirhuguðum skilmalum  sex sin"11.

i hverri viku um fjögra ara tíma fr*

októbcr næstkomandi.

Prentaðar auglysingar, sein •"".j

balda frekari uþplýsingar og skilrn  '

áhrærandi  samninginn  um póetfl111.

inginn, og eyðublöð fyrir  till'^1!^

fást íi Winnipog pósthúsinu o<í W

undirrituðum.

W. W. Mi LEOD,   ln!l

INistOfllcelnBp^

I'ost ();fice Ingpectors Offtce,

Wpanipeg, 10. júlí 1897.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8