Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 5
LÖQBKRO, FlMMTl'DAQINN 8. SEPTEMBER 1898 o hans alf>/ftlegustu ritum, og f>arf ekki afi taka J>aP fram, aö J>/»infí ajera Matthíasar spillir pví ekki. Allur ytri frágangur bókanna er ljóinandi góður. Prentunin, pappfr- inn og bandiö sainsvarar hvað öðru, og ber af flestu öðru, sem út hefur komið á Islenzku. Auk pess er fjöldi af sjerlega vönduðum myndum í báð- um bókunum. 13»kurnar eru til sölu í bóka- verzlun Mr. H. S. Bardals í M inni- peg, og sje verðuglega tekið tillit til pess, hve vönduð útgáían er að öllu leyti, pá ínega pær heita mjög ód/rar. Fyrsta og annan flokk heptisins, ,,l>yrna“ og „Sögur frá Síberiu“, geta menn einnig fengið í bókaverzlun Mr. Bardals, ef peir gerast áskrifend- ur að bókasafninu. Um Swan Biver-dalinn. Herra ritstj. Lögbergs. Viljið pjer gera svo vel og ljá línum pessum rCim í yðar heiðraða blaði. Við vorum tveir af peim fáu, sem festu sjer lönd f Swan Uiver dalnum siðastliðið vor, að peim ósjeöum, og eptir að hafa unnið um tíma við fram- lenging Dauphinbrautarinnar, brugð- um viö okkur norður i dalinn og erum viö nykomnir úr peirri ferð. I>að tvennt, sem við viljum sjer- stakloga gera löndum okkar kunnugt með linum pesum, er um járnbrautina og suinarfrostin, sem eiga að vera svo algeng i Swan River-dalnum, og ef- laust hafa aptrað mörgum frá að Öytja Við getum ekki holdur leitt hjá okkur að minnast nokkrum orðum á landkosti par i ddnum; og er pað fljótt að segja, að við erum samdóma peim, sein rituðu um |>að efni í Lög- hcrgi i vor sem leið. Við höfutn aldrei sjeð fegurra nje sveitarlegra pláss, og mikla framtfð mun sú sveit eiga fyrir höndum. Utsynið er par mjög fagurt og pægilegt fyrir islenzkt auga, enda or par margt sem minnir menn á gamla landið, svo sem árnar, lækirnir, dalir og hólar. Eini og aðal-ókosturinn við byggðarlag petta er, hvað landið er mikið hrisi vaxið, sem gerir fáliðuðum frumbyggja svo erflða jarðyrkjuna fyrst um sinn, og hafa hinir fáu fs- lendingar, sem par festu sjer bújarðir, fullkomlega náð sinum skerf af pví, hvort sem pað hefur komið til af pví, að peir hafa ekki sjeð annað betra, eða pað hefur verið af búmannlegri fram- s/ni. Ilið sfðarnefnda getur gjarnan hafa verið orsökin, pví sannleikurinn er sá, að par sem hrfsið er pjettast er jarðvegurinn jafnaðarlega beztur, og hafa peir pá að öllum líkindum notið par að viturlegra ráða leiðtoga sfns. Tveir íslendingar eru komnir pangað norður með fjölskyldur sfnar, og tóku peir okkur vel og rausnarlega eins og löndum er svo lagið. Allt af pyrpast menn pangað vfðsvegar að, sjerstaklega síðan ákveð- ið var með járnbrautarlagninguna; en sakir pess hvað landrymið er mikið er enn gnægð af óteknum og vcl byggi legum löndum. Staddir i Sifton, 2!>. ág. 1898. Áiíni Th. Long SnOIUíI SlGUlíJÓNSSON. pangað. Nú er búið að ákvcða og mæla járnbrautarstæðið alla leið vestur að Swau Rivcr, svo engum blöðum er lengur um að fletta hvar húu verði lögð. Enn fremur hafa verið ákveð- in bæjastæði og járnbrautarstöðvar á prem stöðum í hjeraöinu, nefniloga á bökkunum við Favel River, Swan River og Woody Rivcr. |Aðal-bœrinn verður að öllum llkindum sá við Swan River (á „Square Plain“) og veröum við fáu landar, sem par náðum f jarðir 1 vor, pvf ákjósanlega settir viðvíkj- andi fjarlægð frá inarkaði. Reynslan hefur nú synt í sumar, að ekki er sjerlega hætt við sumar- frostum i dalnum. I>sr hefur að cins orðið vart við fröst eina nótt í sumar (20. júlf), sem pó ekki gerði minnstu skemmdir, jafnvel á frostuæmustu garöávöxtum, scin sáð var til par i vor. Garðar voru par sjerstaklega blómlegir og cins pað litla af korn- tegundum, sem sáð var par í vor sem leið. Okkur er sjerlega annt um að geta pessa slðara atriðis af peirri á- atæðu, að við vitum, að pað er einmitt óttinn við sumarfrostin, som hefur dregið svo úr mönnnm með að ílytja pangað. Öru off lævirki. (Eptir Ruckert)- () að eg fengi scm flugsterkur örniuu sveiflast mót rísandi sólu, djúpt inn í dagroðann dýft minni bringu og baðað mig bjartlopts í straumi, og meðan onn myrkfara mókir f djúpi, sogið frá vaknandi sólauga himins hið fyrsta tindrandi tillit! Eður sem ljettfleygur lævirkinn fengi’ eg fylgt eptir sfgandi sólu, hátt yfir fold á friðsælu kvoldi, og eyglóar sfðgeislum yfirskininn sál minni hellt út I söng, hvartíat di í heiðbláma og hyrfi paðan aptur aldreigi ofan til jarðar! Eu, æ, pví er miður að örninn, sem horfði svo djarft inn f ársólar ásynd, frá ljómanum himins lægir sig niður til pess f dimmu djúpinu að skygnast, cptir dags bráð, sem hyggst liann að hremma, og lævirkinn dregst frá dillandi yndi síns hvarflandi, himneska söngflugs magnprota niður til Moldar aptur í náttból sfnshaggjörvahreiðuis. Fær enginn vængjaður foldborinn andi, hetju andi, eldfjörug skáldsál lypt sjer úr fjötrum Irnnar lágu móður upp, upp til ljósaius hins algöfga föður? Flugfreri guðinóðs festi mjer elskan við hjarta; flaug pað upp og beindi flugi til sólar, unz pví bráðnuðu báðir vængir og hratt pað steyptist úr hæðum ofan og sökk nið’rí sneypunnar haf. Angurkvein hóf pað, cn clskan mælti, cr hún vængina upp nyjaði: „Að miðla pjer öðrum megna eg eigi, vina pín vcl trú, veik, en pó himncsk. Aflmeiri vængi pá, er aldrei bráðna njc nýjunar purfa, vængi, scm pig munu voldugir bcra óðfloga fram hjá ölluin sólum og beint til hinuar hæstu, l>á mun pjer JJauði, minn próttöflgari samtvfburi, síðar gcfa.“ Hreinlæti. (Eptir Vergeland). Ljott um grund fer lækur, leiðist ekki minnsta hót, lleygist yfir fausk og rót og fossar ytir stcina. Lágt und laufi greina löngum hlær í grasi dátt; særir lækinn svart og grátt að sjá og til pcss vita. Lækur smár vill lita Ijótkað steinsins andlit hvftt; unnum tærum ótt og tftt hann alltaf nyr og pvær bann. Hvftan hann ei fær hann,— liitt er nóg: hann verður hrcinn; hlaðinn leðju og leir var steinn, f læk cr velta náði’ hann. Silfurskírau sjáð’ hann, svo jeg einnig verða má, ef mjer vildi lækur ljá f lófann vatns af falli. I>ó eg kalli og kalli, kvikur lækur hraðar sjcr, vill ei tefja við hjá irjer og vatii f lúkur henda. En á greinar enda, ein cr slútir fram á strauin, hoppar erla, f iðu flaum svo öllum vængnum dálpi. Sjálfur nvcr sjer hjálpi, hef eg fugl peitn numið af; lækur vatn að gjöf mjcr gaf, on grípa eg hlýt pað sjálfur. Lít hve lopts uni álfur lfður fuglinn, hreinn er póst, stirnir á hans strykið brjóst, er styrkir vængir bera. Allt eins eg vil gera, o’nf dyfa hönd og pvo andlit mitt með elju svo, að enginn skyldi trúa. Svo pvf mcgi eg rnúa sömu leið og fngl sjer brá, og f skyjutn að pvi gá, hvort englar mig ci keuna. Ásblitt augum renna englar, pá mig breinan sjá cins og gimstein, mær sem má f myrkri glóskært brenna. Stgu. Tii. —JJvnrciðin. |>raKgjarnir prestar rikís- kirkjuiylgjur. Nú cru pá prestarnir sjálfir, eins og skyrt cr frá á öðrum stað f blaði pessu, farnir sð finna, að pað sje eigi sem bezt samrýmanlegt prestslegri stöðu, eða inuni eigi kristilegu safn- aðarlfti som hollast, að prestar liggi i tnálaprasi, og sitji sjaldnast á sárs- höfði v.ið einstaka meðlimi safnaða sinna. Og pví vilja peir, prcstarnir, að kirkjustjórnin skerist i leikiun, og hlutist til uin, að slfkir prestar gjöri eitt af tvcnnu: segi tif sjer prestsskap, eða sæki um annað oinbætti. Eq hvers mun vcra að vænta af kirkjustjórninni í pessu efni? Viiji hún vel gjöra, og sinna áskoruninni að nokkru. getur hún auðvitað beiut til prasgjörnu prest- anna bróðurlegum áminningum í pá átt sem hjeraðsfundir Skagfirðinga og Árnesinga bafa farið fram á. En pað er trúlegt, að eiiginn af hlutaðoigaudi prcstum fari að umtir- skrifa, að hann sje [>ra<gjarn, cða gcfi yfir höfuð slfkri bendingu kirkju- stjórnarinnar nokkurn gaum. Og par með væri pá pví máli lokið. I>ví að æt'ast til p"«w, að Vírkju- stjórnin fari að setja presta frá ent- bættum án 'dóins og laga, af p' í að peir eigi, eði hafi átt í málaferlum, væri að ætla L-enni gjörræði og rangsleitni. Samkvæmt rfkiskirkju'’yrirkQ:iiu- laginu hjer á landi, má pd ekki gleyina, að jirestar eru ekki eingöngil verkamenn, eða ai dlegir leiðtogar, Sifnaðanna, lieldur jafn framt, og fyrst og fremst euibættismenn rik- isins. Tillitið til safnaðanna stemlur pvi ekki, sein nr. 1, meðan pað fyrir- komulag helzt. Brjóti presturinn ekki beina leið big við pau lög, sem rfkið hefur sett lionum að fara cptir, verður liann ekki embættinu sviptur, og parf ekkert að hirða um neinar bendingar um p»ð, hvernig bann eigi að haga sjer f stöðu sinni að öðru leyti, hvorki frá kirkj"- stjórninni nje öðrum. Að prestar eigi f málaferlum, sæki eða verji rje.tt sinn að lögum, kemur nú vitanlega alls ekki f bága við kirkjulöggjöf vora, sem pvert 4 móti opt og einatt neyðir prestana í málapras, til pess að haldt ujtpi rjett- indum kirkju og kennilyðs. t>að er pvf ríkiskirkjufyrirkomn- lagið hjá oss, eins og pað er, sem er orsökin til inargvfslegra málaferla, og pví betur sem prestarriir fram fylgja ríkiskirkjulöggjöfinni, pví betn rí/cin- fcirkjvprestar eru peir í raun og veru. Hjeraðsfundir Skagfirðinga og Árnesinga hafa pví beint skeytum sfn- um í ranga átt, beint peim gega e nj stökum mönnum, í stað pess að b ina peim gegu rikiskirkjufyrirkomulaginu sjálfu. I>að er pvf fríkirkjan ein, sem mun verða pess megnug, að losa pjóðina við prasgjarna presta,, eiiis og reyndar ymsar tieiri ópægi'egar rikiskirkjufylgjur. Látum fólkið alveg sjáRrátt um pað, hvernig pað vill sjá trúarpörf sinni borgið, hvernig pað vill mynda sína söfnuði, vclja sína jiresta o. s. frv. Og pá fyrst geturn vjer vænt pess, að bjart verði á mörgnm [>eim heiiniliim, sem nú sofa værau sfnum ríki»kirkjusvefni.— Þjóðn. umji. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBOFO MAN„ pakkar tslendingum fyrrir undanfarin ffóð viff sklpti, og óskar að geta verið (>eim til þjenustu framvegis. Hann selur f lyfjabúð sinni allskona „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjutega er seldur á slikum stöðum. Islcndingur, Mr. Nölvi Anderson, vinnur apóthckinu. Ilann cr bacði fús og vel fæi að tulka fyrtr yður allt scm |>j« askið. 211 Jiræddáti pcgar liann fjekk að vita, að dyrið hefði verið komið nrerri pvl að skaða lávarð og lafði Lor- ing, sem höfðu vald til að setja hann f hálsteygÍDgs- Btokk eða láta berja hann með svipum pangað til Bkinnið væri farið af hcrðum lians. Eu pegar eig- andiun kom auðmjúkur og niðurlútur til Sir Nigels, gaf hann manninum hnefafylli af silfurjieningum; en frúin var ekki eins góðgerðasöm og náðug, pví hún var 1 vondu skapi útaf pví, að henni fannst, að heiðri Bfnum befði verið misboðið með pvf, hve umsvifa- laust Hordle-Jón liafði gripið hana frá hlið manns hennar. I>egar Aylward og fjelagar lians voru komnir ínn um hlið kastalans, pá tók Jón I handlcgg Ayl- wards, svo peir drógust aptur úr, og sagði blátt áfram: „Jeg verð að biðja pig forláts, fjelagi. Jeg var lieimskingi að vita ckki, að smávaxinn hani getur verið hugrakkastur. Jeg álft að pcssi maður sje loiðtogi, sem okkur sje sómi I að fylgja“. XI. KAPÍTULl. UNUUR BIRÐIR IIEFUR HÆTXULEGA 1I.1ÖRÐ AÐ G.ETA. l>að var dimmt I inngaiiginum I Twynham-kast- ala pótt tvö bl^B bryunu við iuuauvert hliðið og 214 uin voru opnar, og við hina gulleitu birtu inni sá Alleyne hermennina vera að fægja hcrklæði sfo, en konnr peirra komu stunduin út, til poss að spjalla við graunkonur sfnar, með sauma sfna í höndunum, og lágu hinir löngu, svörtu skuggar peirra yfir garðinn. Suðan af röddum peirra og rugli barnanna heyrðist hvervetna, og var pað undarleg mótsetniog við glampann af vopnunum og hih stöðugu köll varð- mannanna uppi á múrunum. „Mjer synist að sveit af skóladrengjum gæti varið kastala penna gegn heilum her“, sagði Hordle-Jón. „Og hið sama virðist mjer“, sagði Alleyne. „I>ar skjátlast ykkur“, sagði Aylward alvar- lcgur. „Jog hef sjeð sterkari vfgi unnin á einu sumarkvcldi. Jeg man eptir kastala nokkrum f Picardy, sem liafði eins langt nafn og Gascony- manns ættartala. I>að var pegar jeg var í liði Sir Iioberts Knolles, áður en Jlvila-hersveitin var mynd- uð; og við fengurn mikið hcrfang pegar við lögðuin liann I rústir. Jcg fjckk sjálfur afarmikla silfur- köunu, ásamt tveimur bikurum og plastrun úr spönsku stáli. J'asques Dien! I>að eru inargar fallcgar stúlkur par fyrir handan. J/orl de ma riv! lítið á hana parua I dyruuum! Jeg ætla mjer aö fara og tala við hana. En hver er petta?“ „Er hjer bogamaður sem heitir Sam Aylward?“ spurði hár og magur hermaður, sem kom gangandi yfirgarðinn, og glamraði I bertygjum hans í hverju spoti. 207 liann kominn á fjóra fætur niður i valinn og búinn að skripta hinum föllnu og boða peim synda fyrir- gefnÍDgu, eins fljótt eins og maður ber baunir úr l>elg. Mafoi! Það voru til menn sem óskuðu, að liann hugsaði minna um sálir peirra, en hjúkraði ögn meira að skrokkunum á peim!“ „Það cr gott að hafa lærðan skrifara í sjorhverri licrsveit“, sagði Sir Nigel. „Við sánkti Pál, pað eru til svo mikil mann-py, að peir virða penna skrifar- ans meira en bros ástmeyjar sinnar, og sýna honurn lotningu í von um, að um pá verði lituð svosern ein lína í annálunum, eða að peirra verði minnst f ein- hverri skáhhögu. Jeg man vel eptir, að pað var skrifari í bernum er sat um Retters, lftill, feitur skrif- ari, sem bjet Clauser, og var hann svo fimur í alls- konar ljóðagerð, að eDginn maður porði að hopa eitt fet frá múrunum, af ótta fyrir að pað kæmi f ljóðum lians, sem allir lægri hermennirnir og pjónarnir f her- búðunum s ingu. En hjartað mitt‘‘,bætti SirNigel við og sncri sjer að konu sinni, „jeg stend hjer og rugla eius og pað væri Akveðið, að jeg færi í pcnnan bcrn- að, pótt jeg h fi livorki ráðgast uui pað við pig cða liana móður mína. Við skulum fara til herbergis hentiar á ineðan að pessir ókunnu menn fá pá hress- ingu, sem til er f búri og kjallara.“ „Næturloptið er svalt“, sagði lafði Loring um leið <>g pau hjóuin sneru sjer við og gengu niður ej>tir veginuni. Ilinir prfr fjelagar fylgdu peim ujitir áltugdar. Aylwaid var kátur yhr ad haía aí-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.