Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.06.1902, Blaðsíða 7
LÖGBERQ, 26 JÚNÍ 1902, 7 Krýnin garsteinninn. Munnmœlasaga um krýningarsteininn brezka, sem kallaður er: T\e Stone of Scone. Það eru nú liÖin yfir sextiu &r 8ÍÖan kryningarsteinninn befir veriö brúkaður, og er f>að að líkindum lengri hvlldartimi en s& steiun hefir átt að venjast síðan hann kom fram i sögunni. Það eru til tvrer þjóðsögur um stein p>ennan, önnur írsk og hin skozk, svo hafa fijóðsögur f>essar runnið saman í eitt og ymsum atrið um verið slept úr. Sagan, eins og hún hefir verið faerð til bókar, er á f>8ssa leið: Gamli steinni-in, sem allir peir, sem inn í Westminster Abbey koma, geta fengið að sjá, var i kcddastað undir höfðinu á Jakob forföður ísra- elsmanna f>egar hann fékk vitrunina um stigann til himins og englana, sem fóru hann upp og niður. Siðar hóldu frændur Jakobs og vinir mjög mikið upp á steininn og geymdu hann sem menjagrip, og f>egar peir fluttu sig til Egiptalands pá tóku peir hann með sér. Nokkuru siðar kom til Egiptalands Gapelus nokkur, sonur Cecrops konungs Apenumanna, sem gekk að eiga Soota, eina af dætrum Faraós. Eftir að egipzki herinn druknaði i Rauðahafinu ferðuð- ust pau Gapelus og Scota, og flokkar egipzkra manna með peim, meðfram norðurströnd Afrfku til Njörfasunda. Þaðan fóru pau yfir til Sp&nar, hvar pau sottust að og Gapelus stofaaði konungsriki. Riki pvi var um marga manns&ldra stjórnað af af- v komendum peirra Gapelus&r og Scota. „Foriagasteinninn'1 (The Stone of Scone) var hásæti peirra, og er honum lyst pannig I oldri munnmælasög- unni, að pað hafi verið „stólmyndað- ur steinn. Síðar á ttmum tók skozkur höfð- ingi, vVilliam Brech að nafni, stein- inn til írlands cg lét kryna sig á honum, hjá Tara, til konungs par i landi. Þar var steinninn kallaður „Lia Fail“, eða „forlagasteinninn“. Fergus Eiriksson, afkomandi Símon- ar Brech í beinan ættlegg, var af ó- vinum hans rekinn burt af írlandi áriö 500 f. Kr., og fór hann pá til Argyle á Skotlandi og hafði með sór steininn. Hann var settur upp I Dunsstaffenage og voru fjörutiu konungar kryndir á honum, hver fram af öðrum, á meðan baon var i Argyle. Hinn síðasti konunga pessara var rekinn úr landi til írlands. Fergus Eiríksson frændi hans kora til Skotlands aftur, vann Argyle og lét kryna sig í „stein- stólnum". Á nfundu öld lét Kenneth II. Skota-konungur flytja steininn I aust- urhluta rikisins. Var honum pá kom' ið fyrir á hæð nokkurri hjá hinu fræga Scone-klaustri til minningar um pað að síðasta orustan við Pict-menn var háð á hæð pessari. Árið 1296, pegar Edward I. sigr aði Balliol, pá íluttu sigurvegararnir steininn til Englands og möttu hann meira en nokkurt ann&ð herfang. Skotum féll pað stórilla að verða að láta steininn af hendi, og i samn- ingunum á milli Englendinga og Skota, árið 1328, kröfðust Skotar pess, að peir fengi aftur stein siun. Af ainhverri ástæðu, sem sögur ckki fara af, fengu Skotar pó ekki stein- inn pá og hafa aldrei fengið hann siðan. SteinnÍDn er aflangur ferhyrn ingur, dumbrauður á lit og likur sandsteins-klöppunum hjá Dunsstaíf enage að efni og útiiti, og hefir hann ugglaust verið tekinn úr peim klöpp- um eiuhverntima i fyrndinni, prátt fyrir alt, sem munnrrælin segja Steinninn er lfctinu undir stólsæiið, par sem konungurinn situr pegar liaon er kryndur. Kryningar8tóllinn er frá dögum Edwards I., og er hann pvi sex hundr- uð ára gamall. H&nn er rekinn sam- an úr óvandaðri cnskri eik og smiðið óvandað. Drotuingarstóllinn var emiðaður handa Maríu dóttur James II. pegar Vilhjálmur af Óraníu og hún voru Jtrynd i Westminster árið 1089. S. Dunn & D0„ eru nú byrjaðir aS verzla með alskonar meðöl, Patent meðöl og aunað, sem verzl- aö er með á lyfjabúðum, í nýju búðinni Cor. Rossave.&Nenastr, WINNIPEQ. Hvað goriO J>ér! Ef yður vanhagar um nýjan húsbúnað og hafið ekki næga peninga? Verðið þér ún hans þangað til yður græðist nóg? Ef svo er, þá hafið þér af sjálfum yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. Vi» lánum Ef nokkuð er borgað niður og þór lofið að horga afganginn mánaðarlega eða vikulega — þægilegt— Styzti vegfurinn Er það og þægilegasti, til að eignast það af húsbúnaði, sem heímilið þarfnast. Hvað verð snertir Munuð þór ekki finna neitt betra en það sem við hjóðum — verð er markað með einfðldum tölum. Ekkert tál eða tveggja prísa verzlun—orðstír okkar er trygging yðar. Við óskmn eftir að þér komið og skoðið varning-y inn og grenslisteftir verði á hús-J búnaði er þór þarfnist. í Scott Furuiture Co. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KNIR, Tennu? fylltar og dregn&r út án sárs auka. Fyrir að dr&ga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn 11,00. 587 Mai» 8t. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér meB, að hann hefur sett niður verð á tilbúaum tönnum (set of teeth)( en þó með þvi skilyrði að borgað sé út í hond. Hann er sá eini hér i bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist altsitt verk. Mclntyrú Block, Winrjipeg. HAFA 1 Car Hard Wall Plaster 1 Car Portland Cement. ,. TIL SÖLU. Northern Fuel Co.f Cor. Higgins & Maple Sts. Teleph. 940, Verzla með trjávið, múrstein og Lime. Við lánum i>eninga þeim sem vilja byggja. SEYMOUfi HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Sitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á lag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stððvunum. JOHN BAIHD Elgandi. DÝR4 Ælt'IR 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. bæknar allskonar sjúkdóma á skepnum öanngjarut verð. úVFSALI, H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskon&r lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gelinn 75,000 ekrur Walter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna agentar og ráðsmenn. THROUGrH TICKET til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Lestlr koma 01» a frá Canadian Northern vagns vunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. af úrvals landi í vestur Canada ná- lægt Churchbridge og Salt coats. Nálægt kirkjum, skólum og smjör- gcrðahúsum, í blómlegum bygðum. Verð sex til tiu dollar ekran. Skil- málar þægilegir. Skrifið eftir bækl- ingum til Grant & ÁrrastroDg Land CO.. Bank of Hamilton Building WINNIPEG. Skrifstofur: 369 Main St., (fyrsta gólfi), SURLAND BLOOK. COLONY ST—Tvibýsi mrð nýjustu um- bótum. Úr tígvlstoini. 8 hero. í hverju húsi. Gefur af sér $60 á mán. Verð: $6,500. Beztu kaup. SUTHERLAND ST.—nál. „Overhead“- brúnni. Fyrir $25 út í hönd og $5 á mánuðí, fæst fimmtiu feta lóð. YOUNG ST.—Timburhús með átta her- bergjum, lofthitunarvél, haitt og kalt vatn, kamar og baðherbergi. Mundi leigjast fyrir $22.50 um mánuðinu. Verð tuttugu og eitt hundrað. Þrjú hundruö út i hönd, hitt má remja um. MARGAB LÓÐIR nálægt Mulwaey skóla. Tvær þúsundir dollars lagðar i tuttugu og sex lóðir muudi tvöfald- ast á þremur árum. Oss mundi á- nægja að gefa yður frekari upplýsing- Eftir nánari upplýsingum getið þér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St.iPanl, H. SWINFORD, Gen, Agent.Winnipeg’ y anadian Pacific Rail’y VEGURINN T.IL AUSTRALASIU og AUSTURLANDANNA Vegur um FEGURSTU ÚTSÝNI CANADA Ferðist með G. P. R. svo þér tryggið yður þægindi. Beztu C. P. R. svefnvagnar & öllum aðal-br&utum. TÚRISTA SVEFNVAGNAR og „ FARSEÐLAR til allra ataða Austur Yestur Sudur NORDURALFUHNAR AUSTURLANDANNA Og UMHVERFIS HNörTINN. Deir, sem vilja fá upplysingar um staði, sem C. P. R. nær til eða hefir samband við, anúi sér til einhvers agents félagsins eða C. E. fllcPHERSQN Gen.lPass, Agent WINNIPEG. Canadian Facific Bailway Tlme ThTj.Io. LV. AR Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 16 oo OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. lo 15 Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daity 16 oO to ly Rat Portage and Intermediate points, daily 8 oo 18 Ot oson.Lac du Bonnet and in- Mermediate pts.Thurs. only.... 7 8o 18 3 Portage la Pratrie, Brandon,Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... 7 30 22 30 Gladstone, N eepawa, Minnedosa and interm, pomts, dly ex Sund 7 30 22 3o Shoal Lake, Yorkton and ,nter- mediate points Mon, W * Fri 7 30 Tues, Thurs. and Sat 22 30 Rapid City, Hamiota, Miniota. Tues, Thur, Sat 7 3° Mon, Wed and Fri 22 30 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. S 2<J IS 45 Napinka, Alameda and interm. daily ax Sund., via Brandon. . 7 3o Tues, Thur, Sut 22 3o Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun I’ipcstone, Reston, Arcola and 9 c5 15 15 Mon.,Wed, Fri. via Brandon 7 3o Tues, Thurs. Sat. via Brandcn 22 03 Forbyshire, Hirsch, Bienfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon 7 3o Tues ,Thurs ,Sat. via Brandon ‘4 3° Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed„ Fri, I4 Io ‘3 35 18 3° West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Io § Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. Emerscn.. Mon, Wed. and Fri 12 2o 18 7 5o 17 W. LEONARD C. E. McPHERSON Gtneral Supt, Geo Pas Agent McMicken & Co. l.aud-Agentar 413 nain Str. FORT ROUGE, 28 lóðir á $«50. FORT ROUGE, hrickhús með siðustu ummbótum $2,600. SHERBROOKE, Oottage og fjós, lóð 44x182 á $800. SPENCE STREET, hús með síðustu umbótum, $3,500. SPENCE 8TREET, brick veneer hús á $1,000. SUÐUR MAIN STREET $50 fetið. NORÐUR MAIN STREET með bygg- ingu 66 fet á $6,500. GEO. SOAMES, FASTEI6NA-VERZLUN (Peninga-lán. Vátrygging. HERBERGl B, 385 MAIN ST. yfir Uuion baukauum. Simoo Street, S lóðir 38x132 $75.00 hvert. MoGee 8treet, 40x132 $125.00. Toronto Street, 50x101 $175.00, Látið okkur seija lóðir yðar svo það gaDgi fljótt. Maryland Street, fallegt oottage, 5 her- bergi. lóð 34x125, $800.00, $150.00 út i hönd. Elgin ave., nýtt cottage, S herbergi, á $1300.00, $200.00 út í hönd. Young Street, bús með siðustu umbót- um $3,200. Young Street, timburhús, lóð 25x99 fyrir $700.00. LAn! L,án! LÁn! Finnið okkur ef þér ætlið að byggja. EQ HEFI 3640 ekrur af sléttu. skógivöznu og hey- skaparlandi, í nánd við skóla, skamt frá járnbraut í einu lagi fyrir norðan Winnipeg. Verðið er S5 ekran. Tuttugu og fimm procent borgist út í hönd hitt með nægilegum fresti með 6 af hundr. vöxtum. Agætt tækifæri fyrir unga, hyggna bændur eða hjarðmonn að slá sér sainan og kaupa það. Skrifið eftir upplýsingum til W. E’st CLARK, Cattleman, 703 Ma»n st. Wpg. H. A. WALLAGE & CO., Fasteigna-, vátrygginga- og fjármála agentar, 477 Main St. á möti City Hall. l?rír fjórðu úr Section nálægt Catman. þrjú hundruð; timmtíu ekrur ræktaðar; bezta jörðínér* aðinu; sextíu og fimm hundruð. Hálf section nálægt Wawanesa. hundrað ekrur ræktaðar; alt ræktandi. beztu byggingar; níu korn- hlöður í nágrenninu ; fjögur þúsund. Hálf Section nálægt Cartwright. sáð i hundrað ekrur; þrjátíu voru hvíldar. Hús, kornhlaðu. fjós, brunnur, kirkja og skóli á landinu, $13 00 ekran með uppskerunni. Fjórðungur nálœgt Balmoral. 50 ekrur ræktaðar; ' hús. kornhlaða, fjós, brunnur. skógur og verkfæri, á ( sextán hundruð. Fjórðungur. sex mílur frá Winnipeg og að eins >12.50 ekran, í eina viku. Hundrað fet á Main St. á þúsund doll.. hálft borgist niður. Brick hús með umbótum á Selkirk Ave. l>rjú þúsund. Stórt hús í Alíred St.: (fjós; skamt frá Main: fjórtáa hundruð. Tíu lóðir skamt frá Main að vestan; 32.50 hvert. Tólf lóðir á Catheral. Sioo hvea. Fjögur sináhýsi. Portage Ave. að sunnan; so hvert. ar. WALTER SUCKING & COMPANY. Fustci^tiasalur. Pcninxalán, FldsábyrgO. 481 - Main St. Bújarðir ti1 sölu allsstaðar í Manitoba. Beztu htvgaaðarkaup á 66 feta lóð, 7 herbergja húsi og góðri hlöðu á Sar- gent Street. $1100 virði, fæst fyrir $800. Lóð 60 á Toronto Str. á $100 42 lóðir á Victor Str„ $100 hver, 4 lóðir á Ross Ave., fyrir vestan Nena, mjög ódýrur. DALTON & GliASSlE, Land Agkntab. EDWARD CAMPBELL & Co. Herbergi nr. 12 yfir Ticket oflice á móti pósthúsinu, Winnipeg. Lóðir fyrir norðan járnbraut frá $15 til $1,000. Á SELKIRlt Ave, fyrir..........$200.00 ,» ,» ,, ........$ 75.00 Á FLORA „ ......:.....$200.00 Á McGEE Str, fyrir..........$175.00 Á ELLICE „ .............$175.00 Á AGNES ,, „ $150.00 Á LIVINIA „ „ $150.00 Við höfum mikið af lódum í Fort. Rouge á $7.00 og $10.00, Hús á JUNO Str. fyrir............$1,300.00 Hús á WILLIAM Ave, fyrir.. $1,400.00 Ef þér viljið fá bújörð, mun borga sig að finna okkur og skal oss vera á- nægja í að sýna yður hvaðpnikið vid höfum. M. Howatt & Co., FASTEIGNASALAR, FENINGAR LÁNAÐIR. 205 Mdntyre Block, WINNIPEG. Vér höfum mikid úrvaLaf ódýnim lóðum í ýmsum hlutum bæjarins. Þrjátíu og átta lódir í einni spildu á McMicken og Ness strætum. Fáein á McMillan stræti í Fort Rouge og nokkur fyrir norðan C. P. R. járnbrautina. Ráð- leggjum þeim.sem ætla að kaupa að gera það strax því verðið fer stöðugt hækk- andi. Vór höfum einnig nokkur hús (cottage). Vinnulaun. húsabyggingaefni, eiukum trjáviður fer hækkaudi í verði.og með þvi að kaupa þessi hús nú, er sparn- aðurinn frá tuttugu til tuttugu og fimm prósent. Vér höfum eiunig mikið af löndum bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk- ið, sem vér getum selt með hvaða borg- unarmáta sem er; þaðer vert athugunar. Vér lánum peninga mönuum sem ; vilja byggja sín hús sjálfir; M. HOWATT & CO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.