Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLt 1914. 3 Saga málarans. Ef.tir Zacharias Nielsen. Við bjuggum í koti hjá klifi’ út viö sjó i kærleik vi5 ylinn vona. Hann pabbi minn geröi mönnum skó, hún mamma var þvottakona. Og brellinn og ódæll í bernsku eg var, mjög bráðgerr með fjörkippi' í taugum. Eg lék mér við ströndina, stiklaöi þar á steinum, meS bros í augum. Já, það var elskuleg unaðstíð, en endaslepp var hún, því mið- ur, — við beizkju mannlífsins, böl og strið varð bráðkvaddur æskunnar frið- ur. Að sunnan kom Þjóðverja fjanda fjöld vort frelsið og réttinn að beygja. Þá hóf hann pabbi sinn hjör og skjöld, í herinn hann fór til að—deyja! Og nú komst hún mamma í skuld- ir skjótt, við skortinn og eymdina bjó hún. Á líknarstofnun úr sorg og sótt að síðustu frá mér dó hún. Hjá vandalausum eg fóstur fékk við fjórtán dölum um árið, eg var kvalinn, og ri^jnn, sem ræf- ill eg gekk, menn reittu’ i fólsku’ af mér hárið. Eg laug mér til friðar og beininga bað og barðist við stráka og hunda; á götunni einni' átti’ eg griðastað, þar gat eg þó fengið að blunda. Við heiminn allan eg háði stríð, varð heiftrækinn, kjaftfor í svör- um, og allir ristu mér napurt níð, mitt nafn var á hvers manns vörum! “Já, bíðið þið við unz vero eg stór!’’ — i vonzku mér tamt var að kalla. — Með rentu eg geld ykkur rifinn bjór, * og reyni’ að lemja’ ykkur alla!” Til sextánda árs míns við afglöp eg jók og ógæfu brauí mér greiddi. En þá var það guö sem í taumana tók og til sín mig aftur leiddi. Einn sunnudag ráfaði’ eg fölur og fár í fjarlægð frá gömlum slóðum. Eg var lúinn og félaus og sultur- inn sár mér svarf að svo lá mér við hljóðuih. Eg hafði strokið, en hét þvi fvr en hverfa aftur, mig að fela og sníkja heldur við hvers manns dyr mitt hungur að seðja’ eða—stela! Þá kom eg að bæ, þar sem blómin smá mér blikuðu’ í sumardýrð skærri. Eg læddist í eldhúsið inn á tá, er engan sá eg þar nærri. Hve tækifærið oft tælir mann! — Mér tókst inn í stofu að ganga, og vanga minn kólna og fölna’ eg fann, — mér fanst eg á gálganum hanga. Eg þjófslega gáði’ í hvem kima’ og krók, — mig kuldahrollur fór gegnum. En í þeirri svipan eg eftir tók allstórri mynd á veggnum. “Nei, sko! Er hann kominn, — er kominn hér kofi’ hennar mömmu úti’ á tanga ? Við hliðið hún sjálf þama ein- mitt er! Eða’ er eg af vitinu að ganga? Jú, áreiðanlega er hún það; eg augað man hennar bláa, — eg kannast við peysuna strax í stað úr stórgerða efninu gráa! Hún horfir á mig. — 0, hræðstu’ ei neitt! ó, hræðstu’ ekki, góða mamma! Eg skal aldrei stela né aðhafast neitt sem ilt eða ljótt er, — mamma! Eg botna’ ekki’ í neinu, og orðið er mér órótt og þungt um hjarta; úr minninga náttmyrkri hugsun hver sig hefir sem dagstjaman bjarta. Mér finst ég sé kominn í kofann minn hjá klettunum gömlu heima, °g heyri’ aftur, mamma, málróm þinn sem minningar hjartans geyma ! Eg man eg var strákur í stuttum kjól, - að steinum og kufungum smáum eg lék mér, frá morgni unz sigin var sól að sævarins öldum bláum. Af hundinum Sr.ata og grisnum, sem gekk um grænakra’ og rótaði’ og tætti. svo marga skemtun eg forðum féký og flest í þá daga kætti. A hnetum og rúsinum, mamma min, þú margoft á kveldin mér gæddir er heim komst þú, stirð eftir strit- verk þin, og stöðugt minn barnsfrið glædd- ir. Svo tókstu mig fast í faðminn þinn, — sem fangi þar lá eg unninn; — þú klappaðir mér á kollinn minn og—kystir mig—beint á munn- inn. Svo sagði’ eg þér aftur öllum frá þeim, æfintýrunum mínum, er pabbi reykjandi’ í legubekk lá og las þar í blöðunum sinum. Og svo var eg háttaður, — enni mér á þú ástkossi þrýstir að vanda, og fyrri’ en eg vissi’ af eg féll í dá og friðsælu draumanna landa. Og sunnudags-morgnana einmitt á var eg upp með mér, hreykinn og glaður, í “nýventum” buxum út þaut eg þá og þóttist nú svo sem maður! mer rann sem ármjöll á vordegi nýjum. Það var ástin hennar sem á þvi vann með endurminningum hlýjum! Guðm. Guðvnundsson. fangelsisvist. En ef hann stelur þér afgömlum kýrgarmi, þá bráðnauðsynlegt; þvi maðurinn lifir ekki af einu saman brauði. Manitoba konur. Eftir Mrs. Nellie McClung. Hvert er álit ykkar á vínsölunni ? Álítið þið heppilegt að halda henni áfram? Roblin og sumir aí hans fylgi- fiskum halda með víninu. En hvað segið þið, Manitoba konur? Hefir vínið nokkurn tíma verið vinur ykkar eða barnanna ykkar? Hefir það nokkurn tima glatt hjprtu ykkar, eða sent sólskins bjarma inn á heimili ykkar? Hef- ir það hjálpað ykkur til að berjast gegnum lífið? Hefir það varðveitt ykkur gegn rangindum og móðg- un? Hefir það nokkurn tíma gert ykkur eða fjölskyldu ykkar nokk- urt gagn? Vitið það af nokkrum, sem það hefir virkilega hjálpað? Ef ekki, hvað eigið þið þá vínsöl- unni fyrir að þakka? Vinið hefir ekki sýnt ykkur eða börnunum ykkar neina miskunn. Það hefir slegið svörtum skugga yfir heimili ykkar, rænt börn- unum ykkar, sýnt ykkur •fyrir- litning. hlegið að hræðslu ykkar og hjarta angist. Hefir ekki einu sinni sparað ekkjunnar eina son. Setjist niður, góðu konur, og hugsið um þetta. Margar af ykk- ur þurfa ekki að hugsa um það. því hvað hafið þið hugsað um oft- Svo man eg er yfir rökkrið rann, hve rótt var um kvöldin hljóðu: ar, í mörg. löng, sorgarfull ár þá söngst þú fallega um frelsarann, sem faðmar öll börnin góðu. Dagurinn er nú að síðustu kom- inn, sem að við vitum hvað við eigum að gera, til þess að útrýma þessum óvin okkar, vminu. Við vitum lika hvað við getum gert. Aftyrhaldsflokkurinn segir að vín- salirtn geri svo mikið gott að hann megi til að halda áfram. Þeir segja líka, að konur skuli ekki fá jafnrétti, þær verði að sætta sig við lögin eins og þau eru. Það sé gott fyrir þær hvort sem er, að lúta i lægra haldi, undirgefnin sé þeim holl. * Við höfum nú heyrt þá “sögu- skömm fyr”, og hefir henni kanske Þá lagði einhver hönd sína öxl verið trúandi á miðöldunum, en Ó, þá var sólfögur sælu-tið á sakleysis bernsku árum! Æ, gráttu’ ekki mamma mín góð og blið, þótt gráti' eg nú brennheitum tárum. Ó, trú þú mér: léttir og unun mér er » hér örlitla stund að gráta! Eg held, mætti’ eg aH af una hjá þér, að af óknyttum mundi’ eg láta!” ekki nú.. Við sendum þeim aftur skoðanir þeirra, merktar: “óbrúk- mer a, er orð þessi snöktandi’ eg sagði. Eg tók nú til fótanna og flýði’ þá I andi”. % og feldi' alt um koll að bragði. I Við verðtim að breyta til; ekki j skoðunum, heldur mönnum. Fá “Nei, biddu við, karlinn heyr mig hér og hlustaðu’ á söguna mína! Þess sízt mun þig iðra’, — það segi eg þér, —- því söguna heyrði eg þína! Svo móðir þín er það sem hófstu svo hátt og heimilið ykkar kæra! Mér tókst fyrir litskúfsins töfra- mátt það til mín í stofuna’ að færa. Og víst hef eg málað, — það vita þú mátt, mörg veglegri salar kynni. En þetta’ er það málverk sem hóf mig hátt til heiðurs í fyrsta sinni. Og þúsundir hafa’ að því heima dázt og hinu megin við sæinn. En aldrei svo lifandi’ af lifi og ást það leizt mér sem þannan daginn Sú umgerð er bjóstu því, elskunn- ar kranz úr auðæfum minninganna, hún kringdi það árljóma kærleik- ans, er kennum við tveir einir manna. Og hálfu fegurra finst mér því nú. að framvegis muni þag skína. — En seg mér: hvert erjndi áttir þú rétt áðan í stofuna mína?” “Æ, kreri herra! — Eg einmana er. og alls ekki breytti sem skyldi—. eg læddist — það hvarflaði í huga mér — eg hugsaði’ um—ætlaði—vildi—. % En svo—svo varð mér um hjartað heitt, mig heillaði minninga kraftur, minn. nýja menn; það er sem okkur vant- ar. Það er alls ekki nýtt fyrir konur að værnda heimili sín og börn. Það hefir oft komið fyrir, látum oss gjöra það nú. Við getum haft áhrif, þó við höfum ekki atkvæðis- rétt. Látum okkur brúka áhrif okkar, í guðs nafni. Hvert einasta atkvæði með liber- alflokknum, meinar atkvæði með kvenréttindum, og móti vínsölu. Það verða varla margir menn til þess að lokaveyrunum, þegar kven- fólkið biður um hjálþ þeirra; og það sem við biðjum nú um, er réttlátt og sanngjarnt. Látum okkur ekki vera hræddar að vekja máls á því. Það eru margar konur starfandi i þéssa átt, konur, sem heyra kvein niðurtroðinna kvenna og barna; konur, sem geta ekki gleymt langa listanum af þeim sex þúsund drengjum, sem vínið helg- ar sér árlega i Canada. Ó, konur í Manitoba, hver ein- asta ykkar þarf að hjálpa í þessu stríði. Við máske vinnum, við máske töpum. En látum oss starfa af megni, svo að ef við töpum, að við þó getum sagt: “Við gerð- um okkar bezta.” Lauslega þýtt hefir Petrún P. Arnold. Eg ætla að bæta við nokkrum orðum. Skyldi það vera nokkur maður nú á dögum, sem vill að konan sín sé lúpuleg og undirgefin. Eg skil ekki í því. Er það ekki miklu skemtilegra að þær líti frjálslega út og séu vel upplýstar? og geti haft skemtilegar og skynsamlegar samræður við menn sína um stjórn- mál og hvað annað? Kemur kon- getur þú fengið hann dæm an i j Alveg eins og allir menn þarfnast, fjórtán ára fangelsr. | fæðu, til þess að byggja með upp Er þetta rétt? Strjúkið þið gló- líkamann, eins þarfnást hinn and kollinn á henni litlu dóttur vkkar, og segið þið mér hvert þessi lög séu réttlát. Finst ykkur ekki að það væri rétt, að lög, sem tilheyra bæði’karl- mönnum og kvenfólki, séu samin bæði af konum og körlum? Það er eins og mörgum finnist að ef konur fái jafnrétti, þá muni þær ráða öllu. En sú blindni og fásinna! Það er jafnrétti, en ekki y/frráð, sem við biðjumxtm. Sum- um finst að þær hljóti að vanrækja heimili sín, ef að þær fari á kjör- staði. Ætli það taki viku að greiða atkvæði sitt?' Vanrækja bændur mjög mikið akuryrkju sina við það? Eg hugsa að blessaðir landarnir séu nú þessu einmitt hlyntir. Þ.eir horfa fram í tímann, og sjá bónd- ann og hina góðu konu, hans aka saman til kjörstaðarins, og dettur þá í hug, þegar karl og kerling ríða á alþing, heima á gamla Is- landi. Það er eitt atriði sem eg á svo bágt með að skilja, og það er, hvernig nokkur maður getur sætt sig við að greiða atkvæði sitt í hvert sinn með sömu hlið, að eins vegna þess, að hann hefir æfinlega gert það, eða af þvi, að einhver kunningi hans gerir það. Mér finst það sýna svo litla skynsemi. Afér finst að slíkt blint flokksfylgi sé aðeins fyrir þá, sem náttúran hefir verið fremur sparsöm við á heilaefni. A ekki hver og einn að kynna sér þarfir almennings og greiða síðan atkvæði eftir því, sem hans eigin skynsemi segir honum? Eg er viss um að það er ílt, að láta hvorn flokkinn sem er, sitja of lengi í senn í valdasessinum. Það sýnist óskiljanlegt, að jarð- yrkjumenn, sem flest allir kvarta svo mjög yfir illum markað fyrir liveiti; fari nú til og greiði at- kvæði á móti góðum mariýaö, með því að láta afturhaldsmenn enn hafa yfirhöndina. Þeir þurfa hvíld. blessaðir; gefið Framsóknar- flokknum tækifæri til þess að sýna, hvað þeir gjöra nú fyrir okkur. Gleymið öllu heimskulegu flokksfylgi, greiðið atkvæði með liberalflokknum. Ef þeir svo ekki gjöra það sem þeir lofa, þá er ekki annað en breyta um næst. Óháðir þingmenn eru náttúrlega eins góðir, ef þeir kæmust að, en hrædd er eg um, að alt sem þeir geri sé að skifta svo liberalatkvæð- um, að conservativar komist að. Nú er eg víst búin að segja nóg. Við treystum því konur og stúlk- ur, að islenzku mennirnir og pilt- arnir, sýni mannprýði sýna, og virðingu fyrir mæðrum sínurn, kon- um og dætrum og systrum, með því að greiða nú atkvæði sitt með liberalflokknum, Okkar vegna; eins þótt þeir hafi aldrei verið með þeirri hlið fyr. Petrún Paulson Arnold. legi maður næringar, til þess að geta þroskast, vaxið að vizku og skilningi. Allir menn þurfa ^ð lesa og all- ir menn eiga að lesa, en það er ekki sama hvað menn lesa. Lestur góðra bóka gerir manninn vitrari mann, betri mann, meiri mann; en lestur lélegra og litilsnýtra bóka spíllir hugsunarhættinum, rýrir dómgreindina, dregur úr viljaþrek- inu, — gerir manninn að minni manni. Þegar menn velja sér bæk- ur, mega menn ekki gleyma að líta á titilblaðið. Það er ekki sama hver höfundurinn er, sem bókina reit. Það er ekki sama hvort hann er bjartsýnn, fulltrúi nýrra og hærri hugsjóna, nýrrar andlegrar menningar, eða hann er einhver og einhver stefnulaus reifarahöf- undur, siðferðislega volaður, skrif- andi aðeins fyrir peningana og prentsmiðjuna; hafandi ekkert að segja og engin málefni að berjast fyrir. " Það er nægilegt til af góðum bókum handa öllum til þess að lesa, svo að menn þurfa ekki að lesa lélegar skmddur. Og það að menn lesi lélegar bækur i staðinn fyrir góðar og uppbyggjandi. kemur til af skeytingariéysi fólks- ins, menn eru ekki nógu samvizku- samir í því að kynna sér rithör- undana og ekki nógu vandir að virðingu sinni. Feður og mæður og þér hinir aðrir leiðtogar æsku- lýðsins! brýnið vandlega fyrir ung- lingunum að lesa einungis rit góðra höfunda, það göfgar og fegrar sálarlíf þeirra. Það verð- EITRAÐAR ELDSPÝTUR Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum brennisteini. Hver einasti maður ætti að byrja á því að nota Eddy’s Eiturlausu Sesqui - Eldspýtur og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu. Áður en þú girðir grasflötinn þinn œttirSu a8 fóna til okk- ar og láta umboiSsmann koma heim til þln og sýna þér allar þær teg- unðir sem vi8 röfum. Gð8 girSing borgar sig betur en flest anna8 er þfl getur lagt peninga I; ekki einungis a8 þa8 fegri heldur eykur og ver8mæti eignarinnar. Ver8skrá vor og sýnis bðk kostar ekkert. The Manitoba Anchor Fence Co., Ltd. Henry og Heacon Streets Phone: Garry 1362 WINNIPEG kyrrir — ósjálfrátt gengið aftur á bak. Allir frjálshugsandi menn og góðir drengir halda merkinu hreinu og missa aldrei sjónar á því, hvaða örðugleika, sem áð höndum ber. Þeir heyja bardagann af því það er skylda vegna fólksins, vegna málefnanna sjálfra, og venga hinn- ur þeim til styrktar i framtíðar-' ar ungu og uppvaxandi kynslóðar. baráttunni. En varið æskulýðinn ‘ sem á að taka vjð af þeim. jafnframt við því að sökkva sér niður í lestur æsandi reifararóm- ana. Það lækkar hugsunarháttinn. veikir siðferðisþrekið, svo að að- staðan verður í alla staði miklu örðugri en ella mundi. Afturábak efra áfram kvæði. Þar er nú karl sem kann “stemmurnar”. Hann kann alla þessa meistaralegu kvæðahnúta og hnykki, sem mest og bezt einkenna íslensku rímna- og kvæðalögin. Og sjálfsagt eru menn hér víðs- vegar um íslendingabygðimar, sem hafa tamið sér og viðhaldið þessari list. • Flestir þeirra manna, er i Rvík hafa dvalið undanfarin ár. muna Ungir og gamlir^ Konur oglsjálfsagt eftir þvi, hverja dóma- menn! Hafið það ætíð hugfast að j dagskæti það vakti að heyra Dr. afturh^lds eða kyrstöðu hugsunin j Ólaf Dan Danielsson kveða á er á móti kröfum timans. En fram- skemtisamkomum, Grænlandsvisur sóknar viðleitnin er pað afl, sem j Sigurðar Breiðfjörðs og ýms önn- bæta skal samtíðina, en skapar svip ur ágætustu og einkennilegustu hins ókomna tíma! Málararnir okkar. — Eg held að mig gíð hafi hing- unu“ ÞaS ekki alveg eins mikið að leitt að hitta’ hana mömmu aftur!” “Já, liklega! — og héðan af heimilt er þér hjá henni að lifa og vinna! Og þakkaðu guði að þitt heimili hér svo heppinn þú varst að finna!” Langt er nú síðan. — Með litskúf í hönd » eg listamanns nafn hefi hlotið, og vítt hefir flogið mín frægð um lönd og farsældar hef eg notið. En guði næst móðir mín það er, sem mest á eg þökk að gjalda; við etidurfund benti hún í áttina rmér , . til auðnunnar röðul-tjalda, við, hvert landinu er vel stjórnað eða illa? Þurfa ekkl þær og börn- in, alveg eins að súpa seyðið af þvi, þegar óskynsamlega er sóað fé; almennings? o. s. frv. Skylcli sá maður vera hér til nú, sem er ánægður með það, að konur verði að sæta sömu lögum, sem gerð voru hér þegar hvitir menn giftust hálfviltum Indíánakonum ? Boblin er ánægður með það, býst eg við. Skyld nokkur sá faðir vera til, sem finst hin litla fimm ára gamla dóttir sín, sé ekki meira virði en ómerkt eigandalaust folald. Lög- ín okkai* meta litlu stúlkuna jafnt og folaldið. Ef mannafhrak kemur á heim- ili þitt, og tælir dóttir þína, undir sextán ára, burtu frá þér, og svi- virðir hana. er ekki hægt að hegna Eitt hið fegursta, sem skreytt getur hýbýli manna, eru vel gerð málverk. Og áhrif þeirra á list- næmi og fegurðartilfinningu manna, geta verið afar-mikil. — Og fátt getur verið ánægjulegra, en að eiga myndir af fögrum stöð- um, sem maður þekkir persónu- lega ok þykir vænt um. Maður færist nær þeim, og kemst í inni- legra samband. við þá og landið í heild sinni. Vér eigum núna á þessum tímum tvo ágæta málara heima á íslandi, þá Ásgrím Jónsson og Þór. B. Þorláksson. Báðir þessir menn hafa ferðast um þvert og endilangt ísland og málað gullfallegar mynd ir af mörgum hinna fegurstu staða á landinu. Svo að á sýningu hjá þeim, munu flestir landar geta séð myndir af einhverjum uppá- haldsstaða sinna. Hr. Ásgr. Jónsson er nú að verða viðurkendur snillingur viðs vegar um Evrópu; minsta kosti um Norðurlönd, og er oss Islend- ingum gott til þess að vita. * Vestur-íslendingar, sem heim fara sér til skemtunar, ættu að reyna að kynnast verkum þessara manna, sem bezt þeir geta. Og kaupa myndir þeirra. Það mundi áreiðanlega bdrga sig. Sjálfsagt mundi mörgum landanum hér í álfu þykja vænt um að sjá á veggn- um í stofu sinni, ljómandi fagra mynd af æskustöðvunum eða af einhverjum öðrum eftirlætisstað heima á fósturjörðinni. Og með því væru lika fátækir listamenn studdir dálitið, og væri það vel. “Það er svo bágt að standa í stað, því mönnunum munar annað hvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið.” Jónas Hallgrímsson. Það eru mikil sannindi, sem fel- ast i þessum vísu orðum; sann- indi sem gildi fyrir allar aldir og allar kvnslóðir. Vantraust á skil- yrðum þeim, sem vér lifum undir, er auðvitað beinn dauðadómur á möguleikum framtiðarinnar. En oftraust á samtimanum getur lika verið jafnhættulegt. Vér lifum á byltinga öld í and- legum og veraldlegum skilningi. Mörg af stærstu menningarspor- unum, sem stigin hafa verið, eru stigin í samsiðinni — á þeim tíma sem vér heyrum til. Og fyrir það megum vér þakka forsjóninni. Og þúsundir manna skipa sér daglega undir sigurmerki framtíð- arvonanna og framtíðarhugsjón- anna. Ekki með oflátungsskap eða hroka, heldur með þeirri sannfær- ingartrú og stillingu, sem sæmir mentaðri kynslóð. Þessum hluta fólksins miðar á- fram jafnt og þétt að fullkomnun- ar takmarkinu. Menn, sem þann- ig berjast, geta hvorki gengið aft- ur á bak né orðið kyrstöðumenn. — Starfsemi þeirra hlýtur að verða heillavænleg landi og lýð. 'En það er lika til önnur tegund manna, sem vel þarf að hafa auga með. Það eru þeir rnenn,, sem Hugleiðingar. i. kvæðalög vor. Fjöldi manna heima kveður ljómandi vel:, þótt fáir muni jafnsnjallir Ólafi. . Frú Katrín Einarsdóttir. Allar þjóðir hafa sjn föstu sér- i Hún var fædd á ReynistaS í Skaga- kenni, reglur og siði. Koma þar íirÖi 23' A«úst 1843' Giftist yfir- bezt í ljós lyndiseikunnir og önn- idómara Benedikt Sveinssyni á RH- ur frumleika merki einstakling- anna, og setja á þá innsigli sitt. íslendingar eru taldir að vera iðavatni 1859 og átti með honum 5 börn, af þeim eru 3 á lifi; Ragn- hetSur, gift Júlíusi SigurðsByni banka- stjó,ra, á Akureyri; EinarBenedikts- skapstórir menn, og sækja þeir það ( son skáld og fyrrum sýslumaður, og óefað að miklu leyti til Fjallkon- unnar fögru, móðurs sinnar. Is- lenzk náttúra sker ekki utan afj Haukur bóndi á Vatnsenda, er drukn- aði fyrir nokkrum arum, og þriðji, frú Kristín sem nú er hér í Reykja- vik. Annar sonur þeirra var Ólafur því, sem kallað er, ef svo mætti að orði kveða. Þorrabyljimir eru ekki mjúkir á manninn — það er síður en svo. Þeir ganga beint framaruað hverj- um sem er, og enginn getur mis- skilið þá. Islenzkar konur telja margir kvenna fegurstar. Móðir þeirra er líka fögur, það vitum við öll. Líttu á sólroöna fagurlaufgaða hlið heima á íslandi, og veittu jafn- framt eftirtekt stúlkunni með gló- bjart mjúkliðað hárið, sem er að snúa í flekknum suður á hjallan- um. Kannastu ekki við ættarmerk- ið? Hlustið á stormhviðurnar i gegnum fjallaskörðin, ýmist snögg- feveinn, dó ungur. Frú Katrín dó, eftir langa legu, af heilablóðfalli 17. þ.m, í Landakotspítalanum hér í Reykjavik. Foreldrar frú Katrínar voru Einar umboðsmaður á Reynistað og Ragn- heiður Benediktsdóttfr kona hans. Halldór Bjarnstson Vídalín var afi þeirra hjóna og frá honum má rekja þá ætt til Páls lögmanns Vídalíns og Arngríms Jónssonar lærða. Frú Kat- rín var einnig komin af land- eða embættisaðli norðanlands, ef svo mætti að orði kveða; hún vissi það vel og kunni hverjum maúni betur allar erfðakenningar og munnmælasögur Reynistáðaættarinn- ar> °g þa® fólk á í fórum sínum óvanalega mikið af hvorutveggja. Einar á Reynistað unni dóttur sinni mikið. Hann vildi ala hana upp viö ar, ymist langar, aðra stundina sólskin og sunnanvind, og þar sem reginsterkar, en hina veikar og ang- heimilið var mjög ríkt, \ vildi hann urværar. halda hetini meira til skarts en hús- Fin^t ykkur þær ekki ;minna verha- Móðirin var strangari, en nokkuð á kvæðalögin og kvæða- r<:f Iíliílni ,unl' ára fdr hnn fra með hóflausu orðaglamri, gylling-! hnútana, íslenzku kvæðamannanna? p’ - ’ minu a eynista®' °S giúist. ______ki i i • ^ s ,r . , , , ,, .. , Giftingm hafði lengi verið fyrirhug- um og blekkingarvaðh, reyna að J Margir hafa haft margar og mikl- uö ag gömlum siS _ af foreldrun- um. Þ að hafði verið svo áður i ætt- telja lýðnum trú um að þeir séu l ar ánægjustundir af kvæöalögun- Hvað menn lesa. Allir menn, sem á annað borð hafa lært að lesa, fá sér venjulega eitthvað af bókum, til þess að stytta sér stundir við, á þeim tím- um, er þeir hafa afgangs frá dag- Með tárunum aþlítt það illa, úr honum með meiru en fimm ára legum skyldustörfum. Þetta er hinir sönnu framfaramenn, eins og- t. d. Roblinstjórnardilkarnir í þessu Iandi gera. Fyrir slilKim mönnum þarf þjóðin vel að gæta sín. Og þess vegna verða menn að gera sér glögga grein fyrir þvi, hverju þeir hafa afrekað fyrir Iandslýðinn. “Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá”. Afreksverk þessara manna munu torfundin, sökum þess, að þau hafa aldrei nein verið. Menn- irnir hafa ekki verið annað en grímuklæddir, eigingjarnir aftur- halds og kyrstöðumenn, sem aldrei höfðu nein hjartans mál að berj- 'ast fyrir. Við skulum til dæmis taka afstöðu Roblinsmanna til bindmdismalsins. Þeir segjast vera eindregnir bindindisvinir — vilja hjálpa því máli áfram alveg eirs og F ramsóknarf lokku rinn. Þó vita allir menn að þeir leggja sig í líma til þess að vemda hótelin og drykkjuskólana. Og þeir standa ekki í stað — þeir mundu vilja gera Rauðána að brennivinsfljóti. ef þeir fengju því áorkað. Einkenni Roblins og hans nóta eru, og hafa alt af verið þau: að þykjast! en ekki vera. Þykjast vera framfaramenn, en vera aftur- halds eða kyrstöðumenn. En eins og visuorðin segja, þá er svo bágt að standa í stað, og þess vegna hafa þessir menn, — jafnvel þótt þeir reyndu að standa um gömlu heima á Fróni, mörg inni, og því átti það að verða öðru- kvöldvakan hefir því orðið skemti- legri en el!a mundi. Því'miður hefir þessi þjóðlega íprótt ekki verið iðkpð sem skyldi heima, og jafnvel sum fallegustu þjóðlögin fallið í gleymsku, og er það skaði mikill. En sem betur fer.'er þó áhugi manna heldur að glæðast aftur í þessu efni. Mun það mikið að en þakka þeim séra Bjarna Þorsteins- syni á Siglufirði, er safnað hefir íslenzkum þjóðlögum í eina heild, og Sigfúsi Einarssyni, sem raddsett hefir og gefið út nokkur þessara fegurstu laga, af mikilli list. Að vísu em það ekki alt rimnalig, sem Sigfús hefir raddsett, en flest eru það þó kvæðalög — kvöldvökulög. Litill vafi er á þvi, að til hljóta að vera eins góðir kvæðamenn nú á dögum og áður var, ef að þeir aðeins temdu sér listina, en það verða þeir líka að gera. Á meðal Vestur-I^lendinga em til fyrirtaks kvæðamenn, sem vand- lega hafa viðhaldið þjóðareinkenn- um í þessu sem öðm. Eg sem um þetta rita, gæti t. d. bent á herra Jóhannes Stefánsson í Wynyard bygðinni, bróður Vilhjálms Ste- fánssonar, hins fræga landkönn- unarmann6. Eg diefi sjaldan vísi nú ? Hún átti nú að standa fyrir stórbúi, og ala upp barnahóp, og kom að því öllu kornung og óvið- búin. Svo kom niðurskurðarald- an yfir landið. Benedikt Sveinsson, niaður hennar, skar þrisvar nið- ur alt sauðfé sitt. Kuldar lífsins næddu um sólskinsbarnið. Fjármunir þeirra gengu við það til þurðar, og þau skildu samvistir, og hún kom út úr þvi kalin á hjarta, eins og vanalega gengur þegar hjón skilja. Eftir það var hún heimilislaus á jörðunni. Frú Katrin Einarsdóttir var mesta fríðleikskona. Til hennar var jafnað þegar hún var jungfrú fyrir norðan, og vanalegast ekki lengra. Þegar hún var komin á efri ár, mátti heyra á henni að hún vissi til þess, að hún væri vel eygð. En hver er sú fríð- leikskona, sem ekki veit um það, hvað hún hefir til síns ágætis? Frú Katrín var mesta gáfukona. Hún gat bygt hverja setningu, sem hún tal- aði með óvanalegri snild. Ef hún hefði verið á Bretlandi, eða Ameríku, og ef henni hefði þá ekki fundist það ósamboðið virðingu sinni að halda ræður, þá hefði hún án efa getið sér orðstír fyrir málsnild.—Konur hér á landi hafa farið svo dult með hæfi- leika sína, að það er naumast, að þeirra nánustu viti af þeim. Svo mun hafa verið með frú Katrínu. Þó það væri á fárra manna vitorði fékst hún við ljóðagerð, og fáeinar mann- eskjur, sem hana þektu, álíta að hún fengið betri skemtun en að hlýðat haii veri® skáld með afbrigðum. á hann kveða rímur og skringi- —Isafold.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.