Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						4
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN   14.  OKTÓBER  1915.
LOGBERG
aefie  út  hvern  fimtudag  af
The Columbia Press, Ltd.
C»r.  Willlam Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipeg.   -   -   Manitoba.
SIG. JÚL. JÓH\NNESSON
Editor
J. J. VOPNI.
Basiness Manager
Utanastorift til blaSsins:
The COLUMBIA PRESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnipcg, Man.
Utanaskrift ritstjórans:
EDITOR  LÖGBERG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TAIÆfMI:  GARRY 2156
Verð blaðsins : $2.00 uiu árlö
Kvenréttindamálið.
Það er með kvenréttindamáliS
eins og bindindismálið. Það áttí
lengi vel erfitt uppdráttar, átti yiS
gamlan og rótgróinn vana aS etja;
mætti alls konar mótspyrnu, alls
konar fyrirlitningu og lítilsvirK-
ingu. En einstakir nicrin og ein-
stakar konur, sem málið skyldu og
vildu leggja eitthvaS í sölurnar
fyrir sannfæringu sína, héldu uppi
stöðugri baráttu; ýmist i kyrþey
og með þögulum áhrifum eða meö
opinberum greinum og ræSum í
heyranda hljóSi. Ein þeirra kvenna,
sem allra fyrst hóf alvarlegt starf
þessu máli til styrktar hér i Can-
ada var Margrét Benediktsson;
hún var sú kona sem fyrst allra
kvenna hér vann aS því af kappi.
Hún stofnaSi fyrsta kvenfélag í
Canada og gaf þar út fyrsta kven-
réttinda blaS.
Þegar saga þessa máls verSur
skrifuS hlutdrægnislaust hér í
landi þá verður nafn íslensku kon-
unnar Margrétar Benediktssonar
þar með stórum stöfum á einni
fremstu síðunni. í þá daga sem
liún hóf baráttuna hér var málið
lítiö rætt og því ekki mikill gaum-
ur gefinn. Og trúað gæti eg því
að margir menn og jafnvel margar
konur hefðu annaðhvort gleymt
því nú eða gert lítið úr þvi í huga
sem Margrét lagöi málinu til..
IJaS er nú Maria Crowford,
Mrs. Dixon, Nellie McClung, Mrs.
Brown og fleiri, sem þakklætis-
uppskeruna taka fyrir ávexti þess
sæSis sem Margrét skyldi eftir i
hugsun fólksins og meðvitund þess
með áhrifum sínum.   ÞaS  er  til-
jettjörðu okkar hafa konur fengið
/ullkomiS jafnrétti við menn, og
iiafa þessi tvö mál: bindindis- eða
.inbannsmáliö og kvenréttindamál-
ið haldist þar í hendur í seinni tíð,
svo að segja haldið lynrstöðulaust
beinni stefnu til sigurs. í menn-
ingarsögu heimsins hefir íslenzka
þjófjin að þessu leyti sett fagurt
og merkilegt fyrirdæmi.
í Manitoba,.þas sem Islendingar
eru fjölmennastir hérna megin
hafsins er svo komið aS innan fárra
mánaða hafa konur fengiS atkvæð-
isrétt, og má óhikað halda því
fram meS fullum rétti aS Islend-
ingar hafa þar lagt til sinn stóra
skerf. Það er á allra vitund aS
mikið af umbótum þeim sem hin
nýja stjórn hefir lofaS og er aS
koma i framkvæmdir er aS þakka
hinum ötula Islendinga, sem í raun
og veru ber þar höfuS og herSar
•yfir alla aSra,
Sifton stjómarformaður í Al-
berta hefir lofað konum jafnrétti í
því fylki og öflug hreyfing er á
ferð í Saskatchewan og Ontario í
sömu átt; ekki nema stutt tima-
spursmál þangað til þau fylki feta
í fótspor Manitoba.
Fyrir fjörutíu árum var byrjað
á kvenréttindakröfum í Bandarikj-
unum, þótt ekki væri með neinni
alvöru gengið að verki fyr en síS-
astliSin 15 ár. Nú hafa konur
fengið atkvæðisrétt í 12 hinum
stærri ríkjum Bandaríkjanna og
einu héraði auk þess. Kvenrétt-
indi hafa þegar öðlast lagastaS-
festingu í 49% af öllum Banda-
ríkjunum með tilliti til landsvæðis
% af öldungadeildinni, 1-6. af full-
trúadeildinni og 1-5. af kjósend-
um forsetans eru valdir af kjós-
endum frá fólki þar sem konur
hafa jafnrétti við menn.
Stjórnarbreyting þess eSlis að
veita konum jafnrétti við menn
var nýlega saþmykt í einu hljóði í
New York riki í báðum deildum.
Samskonar stjórnarskrár breyt-
ingar hafa verið samþyktar meS
afarmiklum meiri hluta í ríkjun-
um: Massachusetts, New Jersey,
Pensylvaniu, Jowa, Suður Dakota,
Vestur Virginia, Tennesse, og
Arkansas. ÞaS var einnig sam-
þykt í annari þingdeildinni í
Maine, en vantaði eitt atkvæSi til
að tveir þriðju væru meS því í
hinni deildinni, og eins i Texas.
Samhljóða frumvarp hefir þegar
verið boriS upp og er til umræðu í
mörgum öðrum ríkjum. Norður
Karolina er eina ríkiS í Bandaríkj-
unum sem neitað hefir nýlega um
það aS atkvæSi fáist greidd um
þctta atriði.
uð meiri skilyrSi til þess að taka
skynsamlega þátt í stjórn landsins
¦n konur á sama aldri, þar sem
hvorugt hefir neyna reynslu? Og
í öcSru lagi hefir konan ekki eins
mikinn siðferðislegan rétt til þess
aS búa til lög sem hún á að stjórn-
ast af og börn hennar, eins og
maðurinn?
3.   Það er sagt aS stjórnmál séu
of óhrein til þess að konur taki
þátt i þeim. Ef þetta er satt þá
hljóta þau óhreinindi að hafa
komiS þangaS af völdum karl-
mannanna, því þeir einir hafa
fjallað þar um. Og eitt er víst og
það er það að ef stjórnmál eru
óhrein þá þarf að þvo þau éöa
hreinsa. Ög hvort ætti þeim að
vera betur trúandi til þess sem
sjálfir eru valdir að óhreinleikan-
um eða hinum sem koma þangað
með nýja vendi og hreina bursta?
í þeim ríkjum Bandaríkjanna, sem
veitt hafa konum jafnrétti, hefir
einmitt þetta atriði komið greini-
lega í ljós. Þær hafa komiS því til
leiðar að atkvæSisstaSirnar hafa
verið fluttir burt af drykkjukrán-
um og svínastíunum og í þokka-
legri og óspiltari staSi og þær hafa
svikalaust sópaS vínsöluholunum í
burtu og hreinsað til.
4.   Því er af mörgum haldíö
fram að konur kæri sig ekki um
atkvæðisréttinn sjálfar. Þegar
karlmenn gera þær staðhæfingar
af eigin hvötum þá minnir þaS á
eitt atvik sem kom fyrir þegar
prestur var að gefa saman hjón.
Þegar hann ávarpaði brúSurina og
sagSi:  "Vilt þú taka þennan mann
tölulegá hægt verk og fljótunniS að
í 20 öSrum ríkjum þess efnis að
veita kvenfólki atkvæði í skóla og
liéraðsmálum.
í  Danmörku fengu  konur  iull-!
safna saman kominu  af  akrinum. k()ni|s jafnrétti siðastlifiiS ár og 1
þegar það er fullþroska*; þa» er|Noregi   Svíþjóð   og   Finnlandi
miklu hægra en aS plægja og ryíja h5fgu bær fengis þa8 aSun
þess a« hún    Ræði Astralia og Nýja Sjaland
sem hjá þér stendur  fyrir  eigin
mann?"  Þá var svarað tafarlaust sem heimunnn hlytur aS græSa a
í  digrum  karlmannsróm:   "Já." » he,ld smm-  Hin stutta f"tt hans
Presturinn hélt  að  eitthvað  væri  um  sigur  farannnar - þessarar
ekki meS feldu og  endurtók  því  hættulegu farar, er þaS herop sem
spurninguna, en þaS fór á  sömu  hærra kallar og ahnfameira reyn-
leið.  MaSur nokkur sem þar var  ,st en stnSsluðrar gera venjulega;
staddur sá hversu forviða prestur-  |)að öryar. ™°*™s™  og  styrktr
inn varð, hugsaði sér að leiðrétta  hjartaslattinn og stælir taugarnar;
það og sag-ði: "Prestur góður! hún  bað ,veitir nvJan >r,ött °Z Prek. °S
er heyrnarlaus og eg  svara  fyrir kJark beSar erflS eikarnir reru .S1^r
hana." - Þeir karlmenn sem þessa  aöir meö Flf»mikllh stanfestu og
ástæðu bera fram virðast álíta  að  °ske,kulle>k og her a ser stað.  ÞaS
kvenfólkið sé hevrnarlaust  og  að  vekur UÐD }*m:i6ar vomr °*. skaP"
þeir verði að svara fyrir það.     ar aorar nyjar; þaí snyr þeim v,ð
ts„íc „„ „„^.  „sc  wm 1    '  sem a flotta hafa snuið af voldum
5.  Það er sagt  að  þatttaka  1   ,.„, .,          , .  ,  .
ha  ™'i m a   ¦ i,„ t'w-x  -x  erfiðleikanna og synir þeim mogu
stjornmalum dragi kvenfolkið mð-  ......    &  J    v       °
ur siðferSislega og ræni þaS þeim  elka.tl! SlgU^-^f  er  °UUm
siðfágunarbke    sem   kveneðlinu  heiminum , gleðiboðskapur  nyrra
,    •' .-, -              t,            ia og nyrra moguleika
heyn tu 1 raun og veru. Bezta svar-       °          *
ið því er að vísa mönnum þang-   \"ér héldum aS Stefánsson væri
aðsemkonur hafa fengiS atkvæði;  látinn  vegna þess aS  vér vissum
þar er reynslan og virkileikinn sem ekki hvílíkum kröftum og hugrekki
talar en  engar  getgátur.   Bendi  og ráðum hann var gæddur.  Og
þessir góSu herrar á það með rök-  B. \V.  McConwell  skrifari  hans,
um að konur séu ekki eins siðfág-  segir   aS   jafn'/el  norðurheims'
aðar þar sem þær  hafa  jafnrétti  skauts farar og vísindamenn  með
eður sína eins  og  í  þeim þekking og reynslu hafi talið hann
Auk þeirra tolf nkja, sem minst ,öndum sem þær em ræntar þyL  af   Þeir kváSu gersamlega  enga
var a að leyfðu konum jafnan rett | Stjornarfarslegt  frelsi hefir aldrei  v,,„ þess aS hann væri  á  lífi,  og
iS taliS siðferðislega lækkandi  þeir hristu höfuSín vfir þeirri
fyrir karlmenn, hví skyldi það \ heimsku aS það hefSi nokkra þýð-
reynast öSruvísi fyrir konur?  Nei, j '-"gu  aS  leita  Vilhjálms,  þegar
reynslan sýnir að þetta er barna-  nokkrir vinir hans stungu  upp  á
hjal út i bláinn af vörum  þeirra
sem dauðahaldi vilja halda í gamla
þrælróminn.
^SB^Byss^j^^^ty^v^^i.v^^^L'Auji^
THE DOMINION BAJNK
C. A. BOUEKT.
frtsa      M. l>. MAXTiLbW» ,*
Geoeral MniuHf^r.
NOTIB  PÓSTINN  TUj  BANKASTAKFA.
pér þurfiB ekkl a5 gera yCur ferC Ul borgar Ul aB fá pen-
inga út a ávlsun, leggja inn peninga eða taka út. NoUC pðst-
inn 1 þess staC.
YSur mun þykja aCferB vor aC sinna bankastörfum bréf-
lega, bæCi áreiCanleg og hentug.
Leggja má inn peninga og taka út bréflega an tafar og an
vansklla.
KomiC eCa skrifiC ráCsmannlnum eftir nakvæmum upplýs-
ingum viCvikjandi bréílegum banka viGskiftum.
Notre Bame Branch—W. M. HAMII/TON, Manager.
Selkirk  Branch—M.  S.  BURGER,  »Iana«er.
fi
heyrst frá honum eitt einasta orS,   Áttavissa hans t. d. virSist vera
og eitt árið enn hefSum við mátt næstum yfirnáttúrleg.  Eg hefi al-
Syrgja  Stefánsson,  sem  viS  öll  drei vitaS hann  áttaviltan.   Einu
töldum sjálfsagt  aí5  biSið  hefSi sinni fylgdi eg honum í svo mikilli
lægra hlut i viðskiftum sínum viö hríS aS ekki sá út úr augunum svo
tröllaom frosta og fjúks.   En Vil- klukkutímum skifti.   Stormurinn
hjálmur  Stefánsson  kom  aftur.  var þá svo mikill aS hann fór 44
Hann hafði meS sér sannanir sig- mílur á  klukkustundinni  og  víð
urfarar sinnar; sannanir  þess  að urSum að fara nálega beint á móti
hann hafSi fundið nýtt land.  En veðrinu, og síSustu  tvær  klukku-
svo ant er þessum mikla manni um  stundirnar urSum viS aS ferðast í
það að nota hvert augnablik  tím- ] náttmyrkri í tilbót.  Samt minnist
ans til framkvæmda að hann er
horfinn aftur norí5ur i eyð"imerkur
íssins og ókunnugleikans áður en
vér getum tekið í hönd hans og
þakkað honum fyrir afreksverkin.
Hann kemur aftur þegar allra hug-
ir eru gagnteknir af stríðinu í
Evrópu, en hann tefur ekki augna-
blik, eyðir engum tíma. Áhugi
hans og hið ósigrandi þrek og
kæruleysi hans fyrir því hvað aðrir
eg þess á meðan eg lifi a?5 rétt
áður en við komum að þeim stað
sem við ætluðum, áttum við at5
fara yfir dálitinn tanga og svo var
Stefánsson viss um áttirnar að ekki
munaði nema 100 fetum tæpum.
í annað skifti fór eg með hon-
um 40 milur yfir fjörð. Hann
fór beint af augum án þess að
skeyta um nokkrar slóðir og þegar
við komum  yfir  fjörðinn, lentum
segi og hugsi er hugvekjandi afl.lvið  hjá  dálítilli  sandgryfju  hjá
' Amouliktok þar sem  við  höfSum
verði fær til ræktunar.
Þegar ferSast er um Argyle-
bygíina eða aðrar blómlegar sveit-
ir s;m blasa vifi auga manns aS
áliðnu sumri enis og bylgjandi haf-
flötur víSáttumikilla hveitiakra, þá
vaknar ósjálfrátt  í  Jiuga  vegfar-
hefir
löngu.
Þótt
veitt  full  kvenréttindi  fyrir
>essum málum hafi þokaS
andans myndm af sveitmm eins og konur atkvæ8i 5 sveitamálum í
hun var áður en starfsþrek og elja ö]lum fylkjum Canada, sömuleiðis
og óbilanleg framtíðartrú tók sam- .• Knglandii Skotlandi og Irlandi.
an hondum til þess að skapa þetta Er þaö talig sjalfsagt aS fullkomi8
blomlega utl.t; skapa það úr grettu jafnrétti verði veitt konum í brezka
og hrjóstrugu landi. Það er elns
yrir auga manns bregði þreytt-
um og lúamerktum starfshöndum
frumbyggjanna |>ar sem þeir hafa
sáS í frjóa moldina starfskröftum
sínum og þreki. Upp af því sæði
hefir allur sá gróði sprottrð sem
nú blasir við augana, þótt þeir
yngri hafi síðar lagt hönd á plóg-
inn til aukningar og viðhalds.
Því er n;'ukvæmlega eins varið
meS siðabóta og menningarmálin
eins og mcS þaö sem veraldlegt er.
ÞaS eru venjulega þeir "fáu, fá-
jafnrétti við menn.
Manitoba,  þar sem Islendingar
búa flestir, er fyrsta fylkið í Can-
seinna 1 brezkum londum en þeim   ,  .-, ,
..    *    .        .      ,       .      .  ,   (1(1(1   llí   DCSS  S&rrlCt.
sem talin hafa venð, þa er þar þo
einnig mikiS  breytt í þessu  tilliti 1              ?*?---------
frá ]>ví sem áSur var. Þannig hafa
þvi aS senda menn norSur í þeim
erindum að flytja honum vístir.
I   blaSinu  "New York Times"
ísland var með fyrstu þjóðum! segir herra McConwell frá því, aö
heimsins  til þess að veita konum hann hafí haft  óbifanlega  trú  á
því að Vilhjálmur
húfi.
væri  heill  á
vissi  hve  lítiS
úr tapi  skipsins
ríkinu }>egar stríðiS er á enda.
tætSur sem færSar eru á móti
ntkvæSisretti kvenna eru helzt
þessar:
1.  Að þær eigi  aS  hugsa  um
heimiliS og hafi ekki tíma til  at-
agreiðslu. ViS þvi er þetta
svar: ÞaS hefir verið áætlað að
til þess aS greiða atkvæði við fylk-
ig sambandskosningar fari hér
um bil einn klukkutími að meðal-
tali annaS hvort ár. Og ef það er
virkilega satt aS konur hafi ekki
Vilhjálmvr Ösigrandi.
I'aS var títt í fyrri daga að
mönnum voru gefin viðurnefni.
Þannig var einn forníslenzkur
maður nefndur Mjögsiglandi, ann-
ar Höggvandi o. s. frv.
Xú hefir íslendingur hlotið nýtt | "$^^f*^
viðurnefni og er kallaður Ósigrandi
Er það Vilhjálmur Stefánsson.
liiaSið "Literary Digest" flytur um
hann langa grein 2. Október með
fyrirsögninni "Stefánson Ösigr-
andi". Aðalefni þeirrar greinar er
á þessa leið:
"ir  isöræfum  heimskautaland-
hinum mörgu,  auðugu
Og þótt þeir verði  að
tæku og smáu",  sem handa  hefj
ast til baráttu og breytinga á móti  ' v',' " T" /"•'
6     ,   |-ao breyta þmi kjorum og það sem
og  storu. allra fvrst   Þaö er jafnvitjaust að
ííi3".   u' se«Ía a5 konur hafi ekki tíma tíl
augu yio alls konar erfiðleika, þa aS  fí   fa heimiIig    ffl þess
eruþeirframsynmoglangsynnien ¦   i5a ^.^ ^    þJ
«r sja , huga ser sigur^ segja a(j m^uúnn \?m
sigur  sannlc.kans  ogr tíma til að >firgefa  búðina  sína
Þótt þeir séu|e«a skrifstofuna et5a  plóginn  til
venjulega  sjalf.r   komnir  undir,,^ a6    -^ ^^ |n samt
a^l™*lJl^Úh*y™t Þa» aklrei  nú  á  dögum.
og  iSjuleysingjarnir
i!  þess,  ]>á  ér  sannanega' anna   kemur  bergmál  af  rödd
þörf á að þær fái atkvæSi til þessfmanns þess er allir töldu dauðan
:ra.   ASeins  bergmál, því hinn
mála smna
cr þeim
er hafið á loft, og þótt aðrir hljóti
fyrir, það liggur þeim  í  léttu
rúmi.  Þannig hafa flestir umbóta-
menn verið og það hafa verið for-
testra þeirra.
Fvrir 25 árum var kvenréttinda-
málið mál hinna fáu og fyrirlitnu,
nú  er  það  að  veri5a mál hinna
u og voldugu.  Hamingjunni
sé lof.
Það er fróðlegt að ryfja upp',
fvrir sér hversu langt þetta mál er
ig komið á yfirstandandi tíma.
Okkur íslendingum stendur næst
að athuga fyrst þá bletti heimsins,
sem við byggjum flestir.  Heima á
höfðu það sem ástæðu í fyrri daga
fyrir þvi aS verkalýðurinn ætti
ekki aS greiSa atkvæSi: en nú
mundi enginn hlusta á þess konar
rökfærslu. Svona smábreytist
hugsunarhátturinn.
2. Kvenfólk hefir enga reynslu
nga þekkingu á stjórnmálum,
menn. En gegn því mætti
spyrja á þessa leiS: Höfðu karl-
menn þekkingu og reynslu á
itjómmálum þegar þeir voru 21
árs og byrjuðu að greiða atkvæði?
Hafa 21 árs gamlir drengir nokk-
frægi og hugdjarfi landkönnuður
hefir sjálfur horfið aftur til frek-
ari afreksverka og uppgötvana.
væri I Eftir fimtán mánuði iangrar pdgn-
ekkijar. kulda, sifeldra rannsókna, öriS-
ugleika, vistaskorts og yfirvofandi
glötunar sendir hann umheiminum
tilkynningu um það að hann hafi
fundið nýtt land. En Stefánsson
kemur ekki sjálfur til aS segja
þessi tíSindi og njóta þeirra þæg-
inda, þeirra virSinga og þeirra
Jjakklætisviðurkenninga, sem hann
verðikuldar fyrir starf sitt. Nei,
hann leitar sér ekki stundar hvild-
ar né augnabliks samkvæmisfagn-
aSar eins og margir aSrir — jafn-
vel flestir aðrir — hefðu gert í
hans sporum. Vilhjálmur hefir
með þessu einn út af fyrir sig sýnt
það að hann á stærri sál og meiri
andlegan mann en flestir aSrir. Ef
'iann hefði haft nóg af vistum og
hundum þá hefði jafnvel enn ekki
Eftir að  hann
Stefánsson gerði
"Karluk", og taldi það aSeins sem
smávegis fararhnekki, en hélt á-
fram ferðum sínum eins eftir sem
áður, þá var traust hans á hon-
um alveg óbilandi. Flestir nori5ur-
farar hefðu látið hugfallast og
hætt við ferðina, undir sömu
kringumstæ'ðum. En Vilhjálmur er
ósigrandi. Ráð hans eru óþrjót-
andi, hugrekki hans er ósigrandi;
s er ósigrandi;
þekking hans á því sem hann er
aS gera er ósigrandi; vissa hans
um þaS hvað heppilegast sé í þann
og þann svipinn er ósigrandi. MaS-
urinn er óviSjafnanlegur. Mc-
Conwell segir aS ásta;San fyrir því
aS aðrir menn, þar á meðal heim-
skautafarar og vísindamenn, hafi
talið ómögulegt að Vilhjálmur væri
lífs, sé sú aS þeir hafi þekt hann
aSeins og kynst honum í veizlum
og samkvæmum, en sjálfur kveSst
hann hafa þekt hann undir öSrum
kringumstæSum: Hann kveðst
hafa vitað það að þegar hann hafi
kvatt hinn svo kallaSa mentaða
heim þá hafi honum skilist það
betur en flestum öSrum geti skil-
ist aS hann yríSi að skilja eftir öll
þau cinkcnni eða flest sem hinni
svo kölluSu menningu heyrSi til
og lifa því lífi sem kringumstæS-
urnar krefSust. 1 þessu kveSur
hann aðalstyrk Vilhjálms fólglnn.
"Hann er alveg eins og hann værí
heima hjá sér þegar hann er í
heimskautalöndunum,"  sagði  Mc-
Conwell. "Hann er einhver bezti sem lagt hafði á vökunum, sen
fcrðamaður á sleSa sem nokkru' auSar höfðu verið í stormunum í
sinni hefir þangað komið. Og.'marz. Nú var orSið bjart allan
leyndardómur þeirra mörgu> ogj sólarhringinn rétt eins og í júní-
löngu ferða hans, sem ómögulegarj mánuði á íslandi og sólarhitinn var
eru kallaðar, og ómögulegar væru j aS ankast. ÞaS var mj'ög líklegt
flestum öSrum, er í því fólginn aS ekki yrði nema ein eða tvær vik-
hversu fullkomna þekkingu hann ur þangaS til þessi lagís yrði
hefir á meSferS manna og hunda. j ófær.
viS
gist rétt eftir  að  við  yfirgáfum
Karluk.
Þetta eru aðeins tvö atriði, sem
sýna hina ótrúlegu og næstum yf-
irnáttúrlegu 'ratvísi Stefánjssonar;
en til'mætti tína ótal önnur dæmi.
Vilhjálmur var miklu ver stadd-
ur fyrir þá sök hversu síðla hann
lagSi af stað. Því þótt ferSin væri
hafin frá Martin Point 22. marz
1914, þá var nálega kominn miður
april, þegar hann var virkilega
kominn af stað. Þegar förin var
hafin fyrir alvöru voru aðeins í
hcnni ]>rir menn: Dr. Anderson,
Storkenson og Stefánsson og höfðu
þeir meSferðis 1236 ,punda farang-
ur. var þaS fæða handa mönnum
og hundum til 40 daga; áhöld sem
altaf þurfti aS hafa og föt auk
360 skota i tvær byssur. Þegar
ferSin hófst urðu þeir aS ierSast
á hafísum margar mílur undan
landi ög þar var það fyrst að þeir
lentu i afarmiklum starmi; versta
veðri scm j^eir nokkru sinni hreptu
í allri förinni. Sjálfur skrifar
Stefánsson um þaS á þessa leið:
"ísgarSur hér um bil 20 feta hár,
20 fet frá tjaldi okkar, hafði rek-
ist saman af afli stórveðursins.
Voru í þessum ísgarði svo stórir
jakar aS ef einn þeirra hefði hrun-
ið ofan á tjaldið okkar þá hefðum
viS ekki átt lengur heima í þess-
ari veröld. Snemma um kveldið
reyndum við aS standa á verSi, en
sá scm utan tj'alds var gat ekki
opnaS augun vegna hríSarinnar,
ckki gat hann helrur kallaS svo
hátt aS til hans heyrSist af þeim,
er innan tjalds voru, enda þótt
skruðningurinn í ísjökunum heyrS-
ist úr margra mílna fjarlægS. ViS
vorum aldrei í neinni sérlegri hætts.
F.ftir aS við komum 60 mílur frá
landi hreptum við aldrei mjög mik-
il hvassviðri. Daginn eftir þenn-
an storm komu loksins frostin og
höfSum viS ágætt ferðaveour það
sem cftir var af apríl mánuSi, méð
þægilegri golu og heiðskíru lofti,
en hér um bil 20 stiga frosti á
Fahrenheit. Vatnið eSa sjórinn á
milli jakanna, sem ófær var 1 hit-
um, var nú alveg eins og fínustu
götur, og þarsem við áður höfðum
m'eS herkjum komist 2 mílur á dag
þá fórum viS nú sjaldan minna en
20 milur. ÞaS þótti líklegt þegar
lijálparli'Sið fór til lands að fyrir
okkur mundi verða rekís alla leið
austur; hafSi eg því sent með þeim
bréf þar sem áhersla var lögS á
það að við mundum aS líkindum
ekki koma aftur til meginlandsins;
hafði eg einnig endurtekiS þær
ráSstafanir aS "NorSurstjarnan"
skyldi vitja okkur til norSvestur
jaðarsins á Bank eyju. Jaka-
reksturinn austur hélt -áfram og
þótt við ferðuðumst daglega 10 til
30 Stigum vestar en i hánorSur, þá
sýndu áhöld okkur að við héldum
tæplega stefnunni í norður. 27.
aj^ríl komum við nálægt þeim
stað þarsem 73. lína norðurbreidd-
ar sker 140. lengdarlínu. Síðast-
liðinn hálfa.. mánuð höfSum við
farið yfir margra mílna þunnan ís,
^ill^MiiiMimi
NORTHERN CROWN BANK
ABAJLSKRIFSTOFA 1 WINNTPEG
Höfuðstóll (löggiltur)  -  -  -  $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur)  -  -  -  $2,850.000
STJÓRNENDUB :
Formaður.....-  -  -  Sir D. H. McMHJjAN, K.O.M.G.
Vara-formaður.......-  -    Capt. WM. ROBINSON
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G.,  J. H. ASHDOWN,  H. T. CHAMPION
W. J. CIIRISTIE,  A. McTAVISH CAMPBELLi, JOHN STOVEL
Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við ein-
stakUnga eða félög og sanngjarnir skilmálur veittír. — Ávísanlr seldar
tU hvaða staðar sem er á Islandi. — Sératakur gaumur geflnn sparl-
sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar vlð
á hverjum sex mánuðum.
T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður
Cor. William Ave. og Sherbrooke St.,  Winnipeg, Man.
jf3BWggg^^
Sökum ])ess aS sumarið nálgaS-
ist, héldum við aS AlfreSs höfSa
aS norSaustan verSu á Banks
eyju. Steinolían þraut okkur 5.
marz. í 10 daga eftir þaS piddum
viS ís til drykkjar kvelds og morg-
uns meS því að nota til eldsneytis
5 pund af lýsi, sem við höfðum til
að bera á bátana okkar. Síðari
hluta þessara daga gátum við að-
eins brætt ís annað málið, þorS-
um ekki aS fara frekar í sakimar.
ViS sáum selaför og vissum þess
vegna aS selir voru í nánt viS okk-
ur. Tvent var þaS sem aftraði
okkur frá því að leita aS selum. I
fyrsta lagi vonuSum viS áð viS
fvndum bj'örn sem viS gætum skot-
iS án þess aS tefja aSalförina til
lands; í öSru lagi var okkur svo
mikiS áhugamál aS komast áfram
vegna þess aS veðriS var óSum aS
hlýna, svo viS vildum heldur vera
svangir en tefjast til muna. 15.
marz vorum viS orSnir rækalli
svangir og hundarnir voru farnir
að leggja af; þeir urSu aS leggja
meira að sér en viS og þoldu því
sultinn ver. Þeir átu skinnklæSi
okkar, en við höfðum dálitið af niS-
ursoðinni mjólk og þurkað vís-
unda kjöt. ÞaS virtist nú vera
undanfærislaust aS tefj'a um stund.
ViS námum því staðar hjá vök,
sem viS mundum hafa verið tvær
klukkustundir aö fara yfir 'í bát-
um okkar. Eftir tvær klukku
stundir, rétt þann tíma, sem það
hefSi tekiS okkur aS fara yfir kom
selur í augsýn í svo sem 1000 feta
fiarlægS og skutum viS hann 1
gegn um höfuSið. Nú höfðum við
selspik til eldiviðar og bj'arnar og
selabein til hjálpar, því selspik eitt
út af fyrir sig logar ekki eins og
steinolía."
Einu sinni voru þeir Stefánsson
og félagar hans staddir hjá vök,
sem ekki leit út fyrir að þeir kæm-
ust yfir sumarlangt. Vilhjálmur
tók því meS ró og stillingu; en
leiðinlegt sagSi hann að sér hefði
þótt að eySa sumrinu þar í aðgerS-
arleysi, auk þeirrar hættu sem þaS
liefði haft í för meS sér.
Alls urSu þeir aS ferðast 700
mlur þangaS til þeir komust til
Bankseyjar; þar biSu þeir manna
sinna, en þaS var árangurslaust.
T'egar Vilhjálmur minnist á þaS að
vistflutningamenn hans leystu ekki
verk sitt af hendi, eins og ætlast
var til. segir hann frá því með sér-
stakri kurteisi, en þó spaugilega
háðslegri litilsvirðingu, og gefur
þaS manni hugmynd um það
hvernig hann lítur á þá sem ekki
eru vaxnir því að mæta öllum
hindrunum eins og hann sjálfur.
"Vifi Kellett höfða hittum viS
"Mary Sachs'' og skipshöfnina í
vetrarbúðum", sagði hann. "Þrátt
fyrir það þó sjórinn væri hreinn
og íslaus.
Það hafði veriS dálítill íshroSi
hjá Kellett höfSa, þegar skipiS
kom þangaö seint í ágúst mánuSi.
T'eir höfSu sett skipm par upp
bæði fyrir þá sök að annar stjak-
inn hafSi brotnaS og af því þeir
töldu ofmikla ísa, en ef til vill var
aðalorsökin allskonar smá heimska
og hégiljur. Það virðist að þeir
hafi haldið að ef við værum á
Bankseyju, þá værum við á Kellet
höfða, og biðum og mændum með
löngum augum aSgerSarlausir út í
bláinn til þess aS vita hvort viS
sæum ekki sel. Þegar þeir svo
fundu okkur ekki þá héldu þeir
bara aS viS værum dauðir og svo
væri ekkert meira um þaS. Og
svona var hugsun þeirra þrátt fyr-
ir það að staSurinn sem þei áttu
aS hitta okkur á var 100 mílum
Iengra norSur. Þeir sem á "Mary
Sacks" voru, eru flestir ókunnugir
í norSurheimskauts löndunum og
voru orðnir alveg ráðalausir;
höfðu mist móSinn. Sú hlægilega
hugmynd hafði að líkindum kom-
ist inn hj'á flestum hvalveiðamönn-
um og öðrum við Flerschelseyju í
fyrra sumar aS viS værum allir
steindauðir, af því viS komum ekki
aftur úr ferð, sem eg hafði sagt
að við mundum að líkindum ekki
reyna til að koma úr. Sachs
skipshöfnin hélt aS sumariS væri
á enda i ágúst, þó sannleikurinn sé
sá að september er venjulega mjög
mildur mánuður til þess að sigla
hingað norður, og var þaS sann-
arlega í þetta skifti.
Þeir héldu einnig áS vestur-
strönd Bankseyjar væri sæbrött
aS vestan, hafnlaus og rekalaus;
en þetta er alt misskilningur. En
aðal ástæSa þeirra fyrir því aS
þeir reyndu ekki aS fara lengra
norður var auðsj'áanlega tilfinn-
ingin um þaS aS við værum sjaan-
lega allir steindauðir. NorSur-
stjarnan hafði alls enga tilraun
gert til þess að komast til Bangs-
eyjar eins og eg haSfSi lagt fyrir,
eftir því sem eg gat komist næst."
Stefánsson fann enga Eskimóa
á þessum stöSvum, þrátt fyrir þaS
þótt hann ferSaðist 400 mílur í
þeim tilgangi, í skammdeginu.
Hann gat heldur ekki fengið nýja
hunda, hafði hann því aðeins eftir
tvenna hunda, er treysta mátti, í
stað þess að upphaflega var gert
ráð fyrir þeim fernum. En hann
hélt að meS því aS fara snemma af
staS mætti bæta það upp.
Aformið var að hefj'a förina frá
Kellett höfða, sem er suSvestan á
Banks eyju, í kring um 9. febrúar;
halda áfram norður til Prince
Patricks eyj'ar og þaðan norðvest-
ur og koma aftur til Banks eyj'ar
til lmka um miðjan júní mánuS.
Þá vildi þaS til aS þeim skemd-
ist tunna af eldsneyti og urSu þeir
að bíSa meSan þeir öfluSu sér viö-
bótar í stað hennar, fóru þeir því
ekki frá AlfreSshöfða norövestur
á eyjunni fyr en 5. apríl. Brátt
urðu hundarnir sárfættir, snjórinn
linur og miklar þokur, og þéttar
vakir, 'tafðist þeim því förin til
muna. í þessari ferð hafði einn
norskur maður bæzt við í hópinn;
sá hét Thompson; voru þeir því
fjórir alls. Á þessa leið farast
Stefánssyni orS um þessa erfiS
leika:
"Á einum degi fórum viS yfir
20 mílna ísspöng, og var hún
hvergi þykkari en 8 þumlungar.
Samt sem áður var ísinn traustur
og engin hætta aS ferðast yiir
hann ef hvorki stormur né straum-
ur hafSi áhrif á hann eða náði aS
brjóta hann.
ViS vorum á 76. gráðu og 20
mínútu norðurbreiddar. Milli 1 og
6. marz rak okkur n mílur suSur
og 13 vestur og voru vakir svo
þéttar og stórar að tæplega var
hægt að komast nokkuS áfram, því
við vorum 3 klukkustundir að
ferja yfir 2000 feta vök. ViS
fluttum á flekum þannig tilbún-
um aS þenja tjöruborinn striga
undir sleSana og festa hann á
borðstokkana. A þessum flekum
gátum við flutt 1000 pund í logni
og straumleysu, en auðvitað minna
ef hvast var. það var sérstaklega
erfitt aS eiga við hundana, sem
voru 13 að tölu. VeðriS var altaf
að hlýna og ísinn brotnaði óSum í
smájaka. Eg hætti því öllum til-
raunum í þá átt að komast lengra
vestur og ferðaðist jafnhliða viS
vesturströndina á Prince Patricks
eyju.
Þegar viS vorum 75 mílur frá
ströndinni nálægt 76. tsigi og 40.
mínútu norðurbreiddar, sáum við
það glögt að viS þurftum ekki aS
vænta þess aS komast langt norður
á bóginn þegar svona var áliSiS og
ísinn á hraSa reki í suðvestur. ViS
freistuSum þess því aS komast sem
fyrst nálægt landi, þangað sem ís-
inn var landfastur við Prince
Patrick eyj'u.
F.n við bárumst 50 mílur suður
á bóginn áður en við komumst á
land 10 mílum sunnar en þaS land
var, sem viS höfðum^eygt 1. júní.
Nú var steinolían okkar löngu
þrotin og við höfSum selspik til
eldsneytis, og villidýra kjöt, Sem
þurkaS hafSi veriS á Noregs eyj-
unni sumariS 1914 til matar handa
hundunum var einnig á enda. Við
höfBum ennþá 20 daga fæði handa
okkur sjálfum, því við höfSum get-
að sparaS vistirnar með því aS
borSa selakjöt."
15. júní, eða um það leyti sem
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8