Lögberg - 13.09.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.09.1917, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNiÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG idftef Q. Þetta auglýsinga-pláss er til sölu 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1917 NÚMER -38* Ný uppreist á Rússlandi Borgarastríð í Pétursborg Kerensky stjórnarformaður og Korni- loff hershöfðingi berjast hvor á móti öðrum. Borgararnir flýja höf- uðstaðinn. Núverandi bœjarfógeti í R.vík ~nii Vörur hlutlausra þjóða herteknar VoSo. fréttir berast frá Rússlandi. Máöur sem Korniloff heitir og Kerensky hafði gert aö yfirhers- liöföingja hefir gert uppreist gegn stjórninni, og tali'S líklegt að hann ætli sér a'S verSa einvaldur í landinu cöa a'ð koma keisaranum að aftur. tleíir hann krafist þess að hann sé gerður alræöismaður bæSi yfir hern- 'MTi og þjóSinni, en Kerensky neitar 'þvi. Safnaöi Korniloff þá utan Ufn ssg talsveröu af hernum og öllum þýzksinnuöum mönnum og Kósökkum og lióf borgarastríS. Kerensky hefir meS sér uVtan flot- verkamanna og hermannafélag- 'rð og auk þess mikinn hluta hersins. Hugsar Korniloff sér aS hertaka Pétursborg og verSa alræSismaSur, en hinn taka á móti og hefir Kerensky skipa'ö þeim aS halda borginni og bæla niSur uppreistina hvaS sem þaS kostt. íbúar Pétursborgar flýja höf- uSstaöinn hópttm saman og Kerensky hjáipar þeim a'ð konlast undan og foröa sér. Hefir hann skipaS liSi síntt aS iita upp járnbrautirnar sem aS borginin liggja, ttl þess að stöSva hina. PlershöfSingi sem Keledines heitir hefir síma'ð Kerensky að hann skuli láta rífa upp járnbrautina til Moskva til þess aö einangra Pétursborg nema því aöcins aS hann láti aS pskum Korniloffs. Kaledines þessi er hers- höfSingi Kósakka. Rússland. Par er alt á tjá og tundri. Herinn ltefir hörfað undan jafnt og þétt í RígahéruSunum og fariS yfir Melube- ána. Þjóöv'erjar hafa teki'S yfir 10,000 fanga í Ríga orustunni og 200 byssur. TaliS er vist aS I’jóSverjar ætli sér að gera Reval aSalstöð sína vi'S Finnlandsfjöröinn og reyna þa'ð- an aö hertaka Pétursborg og skera þannig í sundur samgöngulífæð lands- ins hjá. Archangel. Þ.etta ætla þetr sér aS gera í hasti á'ðttr' en Finnlands- fjörðurinn fyllist af ís; en þaS þykir ólíklegt aö þeim hepnist það, enda er því fieygt fyrir að ÞjóSverjar sjálfir örvænti ttm þaS. Hætta þykir á því aö vegna þess hve Rússar eru lamaSir geti floti þeirra ekki veitt viönám þýzka flotanum, jafnvel þótt Rússar eigi skip af nýjustu og fullkomnustu gerS. Þeir sem fróöastir eru í her- málum vonast til aö Rússar eySileggi flota sinn sjálfir fremur en aö láta hann kornast í hendur Þjóöverja. Hættan fyrir Rússa er ekki ein- ungis frá Rtga heldur ef til vill meiri frá Rúminíu, .þar hafa ÞjóSverjar vaSið áfram nýlega. Rússar segja aS litlar líkur séu til aö ÞjóSverjar komist til Pétursborgar og treysta þeir þar á regntímabilið sem i nánd er því til hindrunar. ------7--------- England. Enskir fórtt á mörgum loftskipum yfir herstöðvar ÞóSverja á föstudag- inn og köstuðu sprengikúlum 10,000 fet úr Iofti uppi. TaliS er vist aS þessar kúlur hafi valdið allmiklum skaöa, en ekki var hægt aS vita ná- kvæntlega um þaS. Englendingar og Frakkar í félagi ertt i undirbúningi meS árás á ÞjóS- verja; hafa þeir þegar flutt heil mik- iö af byssum og sprengikúlum á.víg- stöövarnar og gert þegar talsverðan usla í Befgítt. ÞjóSverjar hafa flúiS af stórum svæSum, sem auösætt er að þeir treysta sér ekki aö halda; er þáð í Austur Flandern; eru þessar her- stöðvar 12 mílur fyrir austan Dix- mude — Ypres herstöðvarnar. SigurSur Eggcrs „Drengur* Blöðin á laugardaginn flytja þá frétt aö Bandaríkin muni ætla aö hertaka 400,000 smálestir af vistum, sem hlutlausar þjóðir hafi reiSubún- ar á skipum sínttm þar í landi til heim- flutninga. Er sagt að ákvæöi séu til í alþjóða lögurn sem heimila slíkt i stríði ef nauðsyn krefji. Er i ráöi aS afferma skipin, sem flest eru hol- lensk, svensk- og norsk^og senda þau til Ástralíu og java til |jess aS sækja sykur og hveiti. Eigendur skipanna og skipstjórar þeirra, sem trúað var fyrir að sækja nauðsyfijavörur fvrir sínar eigin þjóðir, hafa neitað aS afferma skipin og krefjast þess aS fá aS fara heim óhindrað. Hafa suntir þeirra fariö svo langt að telja þessar aSfarir ein- ungis samboönar sj træningjum og kv'e'ðast ekki trúa því fyr en i fulla hnefana a'ð Bandaríkin nteS frelsis- hjaliS .geri sig sek í slíku. *5n stj'órnin hefir neitað a'ð sleppa skip- untHn. Frakkland. Frakkar gerðtt áhlaup á Þjóðverja á fimtudaginn og hertóku skotgrafir á stóru svæði hjá Rheims. Kotnu þeir að óvinunum að óvörum, tóku nokkiS ntarga fanga og byssttr. ftalía. ítalir hafa haldið áfram sigurvinn- ingutn sínum; Austurrikismenn háfa árangurslaust revnt að veita mótstöðu og þótt sókninn sé erfið hafa hinir sótt áfram jafnt og þétt. Á fimtu- daginn hertóku þeir 700 fanga norð- austur af Gorizia. Sama dag börðust ust þeir í Brestovizza dalnum og urSti Austurrikismenn þar aS láta alger- lega undan síga. Daginn eftir áttu þeir aftur í hörð- um slag og hertóku þá fjallið San Gabrielle og 950 fanga; þar af 82 lrerforingja. Hafa ítalir nú náð á sitt vald heilli fjallaröð sem liggur afi Gorizia. Loksins sáu Austurríkis- menn sitt óvænna og sendu liösbón tii Þjó'Sverja. Hefir nú Hindenburg sent þeim li'S og byssur til þess að reyna að rétta hluta þeirra, en ítalir hafa staSið fyrir sem veggur. Svo hefir Dr. GuSmundur Finn- bogason eftir Snorra Sturlusyr.i að “Drengir heiti vaskir menn og batnandi’’. Vaskir geti menn veriö þó þeir séu ekki drengir, því vask- leika megi beita illu máli til liðs, en sá sem sé vaskur og beiti v'askleika sínum góSu máli til li'Ss sé drengur. Samkvæmt þessari kennin^u — og hún er óefaS rétt — er sá sannur drengur, sem þessi mynd er af. Sigurður Eggerz er einn hinna yngri lögfræðinga íslands, en einn þeirra sem i seinni tíö hefir kveðið mikið aS. Vér þekkjum hann vel, vorum með honum í skóla og áttum heima í sama húsi og'hann. Sigr.rð- ur var æfinlega hugljúfi hvers manns er hann þekti og einkar vinsæll hjá skólabræörum sínum Hann var enginn atkvæöa maöur í æsku. og jafnvel ekki lengi fram eftir; en þeim málum sem hann tók a'S sér vann hann heill og óskiftur, og þaS voru altaf gó'ð mál. Þegar pólitísku deilurnar stóðu sem hæst á íslandi og við ekkert varS ráðiö, komu menn sér saman um þaö i öllum flokkunuin að velja þennan unga mann fvrir ráSherra; sýnir það betur en nokkuð annaS hvilíkt traust menn báru til hans alment og hvilíkri sanngirna menn töldu hann eiga yfn aS ráSa. SigurSur var andstæSur þeirri póli- tiskti stefnu sem vér fylgjum a'S því er vér látum oss íslenzk mál varSa, en hann sýndi svo mikla einlægri í stefnu sinni og svo mikinn kjark Stórt verkfall. Um 3,00 manris, sein vinna ,á kjöt- verzlunarhúsunum í borginni Kansas gerSu verkfall á föstudaginn. Krefj- ast þeir bæSi hærri lana og betri við- gerninga. Segja að alt hafi hækkað svo í veröi aS vinnlatin verði aS hækka líka meira en hingað til. Uppskera í Bandaríkjunum. Langtum meiri ttppskera ætlar að veröa í Bandaríkjunum en búist var við og út leit fyrir. Eftir síðustn á- ætlun stjórnarinnar v'erður uppskera eins og hér segir. Mælar Vetrarhveiti.......... .. 417,000,000 en í fyrra voru það .. .. 482,000,000 Vorhveiti................ 250,000,000 en í fyrra voru það ..... 158,000,000 Alt hveiti nú............ 668,000,000 en í fyrra voru það .. .. 640,000,000 Mais er í ár........... 3,248,000,000 í fvrra............... 2,583,000,000 Hafrar i ár............ 1,533,000,000 í fyrra................ 1,252,000,000 Bygg í ár................ 240,000,000 í fyrra.................. 180,000,000 Ált hveiti í ár 14,3 mælar af ekr- unni, en í fyrra 12,1 mælar. Alt mais aS meSaltali 26,8 af ekr- unni, en í fyrra 24,4 mælar. Allir hafrar að meðaltali 35,5 mæl- ar af ekrunni, en í fyrra 23,6 rnælar. 1 ( ( I í ( f ( ( ( í ( ( ( ( ( I ( ( ! ij ( 1 ! ( I ( ( í ( í ! 2 ( I ( ! ( I f ( ! ( Hið íslenzka Eimskipafélag Vösku drengir fósturlandsins forna, fram á nýrri sækonunga tíð, gildum taugum eldar helgir orna upp að kanna höfin djúp og víð; látið glæstar gnoðir milli stranda geysa djarft urti sollið ránar ból, fáninn bjartur bræðrum tveggja landa blakti gyltur dagsins heilla sól. Breitt er hafið, hátt skal merki lyfta hrannir kljúfa megin traustur stafn, burt úr vegi sundrung allri svifta, sigri krýna vorrar þjóðar nafn. Sól af heiðum himni lífsins vonar hlær í gegnum margbreytt stunda kjör. Orminn langa ólafs Trygg\rasonar endurskapar norrænt þor og fjör. íslands merki; mæn þú ofar fjöllum móti sól á tímans þroska leið, heilla vættir víkings niðjum öllum veiti fylgi hvar sem brunar skeið. Álfum tveimur beztu kraftar binda bróður trygð og veruleikans hag. Fleyin brú á milli landa mynda, menning hyllir vonar bjartan dag. M. Markússon. ótrúlegt en satt. Bandaríkja þingiS samþykkti fimtudaginn að veita $11,500,000,000 ellefu biljónir og fimm hundruð mil- jónir dollara til stríösins. Það eru $115.00 á hvert einasta mannsbarn öllu landinu. Allir herskyldir. Á laugardaginn er sú yfirlýsing birt að stjórnin ætli að herskvlda alla menn í Canada, livort sem þeir fái undanþágu frá því að fara í stríð- iS eða ekki. Þeir seni ekki vilja fara í stríSiS og hafa gildar ástæSur fyrir þvi, en eru samt vinnufærir v'erða teknir í heimavarnarlið; verða þeir að taka aS minsta kosti 14 klukku- stunda heræfingar á viku og vinna fyrir ekki neitt. Ef þtir hafa stöSuga vinnu veröa þeir iló tuka þi-s>di Iier- æfingar á kveldin, laugardögum og sunnudögum. fyrir hönd þjóðar sinnar þegar a Missouri- nýl að mesta og alvar. konungsfund kom, að hann slakaöi hvergi til og kom heim sem óflekk- aSur drengur, þótt erindi sínu fengi hann ekki framgengt. Hann lagSi niður embætti sitt — æSsta embætti sem þjóðin á til — heldur en að svíkja þá stefnu, sem hann haföi lofað að fylgja og hafSi sannfæringu fyrir aS væri rétt; hann þorSi aS horfa opnum augum fram- an í hans hátign koninginum, án þess aS hika. Þessi maSur er nú orðinn bæjarfó- geti í Reykjavík á Islandi. Hann skipar þar eitt hiS vanda=am- asta og umfangsmesta embætti. Á honum ríSur fremur en flestum öðr- um í baráttunni fyrir löggæzlu og góöu siSferSi í höfuðstaS landsins og eftir höföinu dansa limirnir. Ef yfirvöldin í Reykjavík gæta skyldu sinanr í þá átt, þá berast áhrifin um land alt. Vínbannsmenn á íslandi eiga i vök aS verjast. Lögin eru brotin og ýms- ir leiðandi menn og hátt settir hafa stigiS þau glapspor aS halda hlífi- skildi fyrir lögbrotum og ósiðferðis- meðulum. En landið og þjóðin eru svo Ián- söm að þeir þrir menn sem mest á ríSur: landlæknir, forsætis rá'Sherra og bæjarfógetinn í Reykjavík eru bannlögunum hlyntir af einlægni. SigurSur Eggerz hefir verið svo röggsamlegt yfirvald í þessu máli, síöan hann varS brejarfógeti a'ö slíkt er stórkostlegt gleðiefni. Hann heíir v'erið reiðubúinn aS rannsaka brot og koma í veg fyrir þau hvar og hve- nær sem á hefir þurft að halda. Segja bréf frá Reykjavík aS hann sé jafn fús á að fara upp úr rúminu um miSjar nætur ef um þess konar mál sé a'S ræða og einhverra ráðstat- ana sé þörf. Eins bg það er skylda blaöanna að halda á lofti því sem vangert 'er eSa illa gert af hálfu embættismanna þannig er það ekki síSur hlutverk þeirra að geta þess sem vel er gert og samvizkusamlega. SigurSur Eggrz hefir sannarlega reynst þannig aS hann á skilið nafnið “drengur”; hann er vaskur maSur og batnandi; fór hægt og var atkvæöa- lítill fram eftir, en studdi jafnan góS mál; hefir safnaS þreki og hæfileik- um, atorku og dugnaÖi eftir ]>ví sem tímar liðu fram og nýtur eftir því meira traust hinna betri manna,sein lengra líSur. “Betur að þjóö vor hér og heima ætti mörg slik yfirvöld. BOTNLEÝSA. Þjóðir tefla um ofurefli öftig hefla stiórnar kefli. Yndo. Áhrif nýju kosningalaganra Álitið er aöÁneira en 50.000 at- kvæðisbærir borgarar i Canada munu missa atkvæöi sín viS næstu kosning- ar vegna nýju laganna, en aS um 450,000 konur, sem eru mæður, syst- ur, dretur eöa konur hermanna fái at- kvæSi. Allir útlendingar í Canada 1911 voru 752,732; þar af voru 470,927 karlmenn. Af þesstim mönnum áttu 203,00 rót sína aS rekja til þelrra þjóða sem nú eru í stríSinu á móti bandamönnum; 121,430 frá Austur- ríki og frá Ungverjalandi, 1,666 frá Búlgaríu, 39,577 frá Þýzkalandi. Þar aö auki voru 89,984 Þjóöverjar og Austurríkismenn sem koniu fra Rússlandi. 52,896 karlmenn frá þess- um löndum áttu hér þá atkvæöi; þar af 23,848 frá Austurríki og Ungverja- landi, 39 frá Búlgariu, 11,001 frá Þýzkalandi og 17,010 frá Rússlandi Lsem voru þýzkir eöa austurrískir). í British Columbia voru 6,63% út- lendingar sem atkvæöi áttu, í Alberta 9,48%, í Saskatchewan 24,92%, i Manitoba 23,01ýá í Ontario 17,20%, í Quebec 2.66ýá, í New Brunswick 1.35%, í Nova Scotia 1,13%, í Prince Edward Island 0,40% í Yukon héraði 0,35% og í NorSvestur héruðunum 0,31%. Uppskera í hættu. Norðurlönd. Danmörk. Uppskerubrestur hefir veriS þar í sumar og sérstaklega grasbrestur vegna langvarandi óg steikjandi þurka Hefir því orðiö aS skera niðtir skepn- ur vegna .fóöur skorts. Danska stjórnin hefir ákveðiS að fækka landvarnarliSinu til stórrn muna; verSur því kalla'ð lieim heil- mikjS af hcrnum til vinnu og fram- leiðslu. Hreindýrarrekt var byrjuS nýlega á Jótlandsheiðum; vortt 1000 hreirdvr keyft, en af þeim eru a'ð eins 150 eftir lifándi. Hefir þessi tilraun kosta'ð þjóöina 70,000 krónur og mis- hepnast meS öllu. ‘ ÞjóSar atkvæði er sjálfsagt í öll- um meiri málurn í ölltim frjálsum lönduin”.—“Free Press” 1914. “Þjóð- ar atkvæði í svona áríöandi máli er barnaskapur”.-r“Free Press” 1917. Hvers vegna gengur ekki aftur- haldsstjórnin hreint aö verki og tek- ut atkvæði af öllum framsóknarmönn- um? Lögreglumaður frá Winnipeg, sem heitir John Loughlin, er nýkominn frá Souris. Hann segir “að í því héraði a sé uppskeran í stór hættu; hveitið liggi úti á ökrum í drílurn og verði ekki þrekst vegna fólkseklu. Hann fór á fund J. Bruce Walker umsjón- armanns innflutninga og skýröi hon- um frá þessu. SagSi honum að upp- skeran væri blátt áfram í stórhættu og væri þaS vandrreði ef ekkert yrði aðgert. Sagði hann að þörf væri 50(1 manns aS minsta kosti í þetta héra'ð. .T. Bruce Walker kvaSst mundu gera alt er í hans valdi streöi til þess að breta úr þessu. Hræddir við jafnaðarkenninguna Sendiherra páfans sem séra John Bouzauo heitir lýsti því yfir á presta- fundi kaþólskra manna í St. Louis í Hundrað miljónir í viðbét. Enn hefir Ottawa stjórnin ákveðiS að taka $100,000, 000 dala herkostn- aðar lán. Er talað um að þaö verði gert í nóvembermánuSi. ÞaS bykir þægilegra að kasta öllum þessum skuldabyrgSum á her'Sar verkalýðs- ins í framtíðinni, en aö láta au'Smenn landsins leggja fram féð eins og önn- tir lönd gera. Hér eftir vita menn þa'S ekki þeg- ar þeir fá borgarabréf í Canada hvort þeir mega treysta því eSa ekki. Ræðismaður Svía ótrúr. Þau tiöindi gerðust á mánudaginn, sem ef til vill koma Svium í striSið. Bandaríkjastjórnin haf'Si komist að þv'í að ræöismaSur Svía hafi setið á svikráöum viS bandamenn og verið njósnarmaSur fyrir ÞjóSverja. RæS- ismaður þesis var í Buenos Aires í Argentínu; haföi hann sent skeyti hvaS eftir annað til Þjóðverja í gegn um SvíþjóS til þess aS láta þá vita þegar skip fórtt af stað og fleira, og misbeitt þannig stöðu sinni og brugðist því trausti, sem Bandaríkja- menn höfðu á honum. Táliö er víst aS þetta hafi veriS me'S vitund svensku stjórnarinnar. með því líka að drotningin er þýzk; aS minsta kosti ber stjórnin ábyrgð á því sem fulltníi hennar hefir a'Shafst. En ólíklegl er talið aS þ'etta sé á vitund eSa mc'S samþykki þjóSarinnar. Af þessu er talið víst aS leiöi sam- vinnuslit milli Svia og bandamanna allra, og verSur þá hætt allri verzlun vi’S SvíþjóS, en það er landinu stór- hættuíegt og þjóSin getur blátt áfram orSið hungurmorð?. ÚtlitiS et hiS versta og óvíst hvað af leiðir eðá hverjir dragast inn i þessa hringiðu. Stórkostleg biblía. Sagt er aö 12,000 innen hafi starfað að því að búa til handrita biblíu fyrir trúboöafélagiö í Oxford á Englandi. Bókin er sex fet og tveir þunmlungar á lengd en þrjú fet og tiu þumlungar á breidd. Þegar hún er opinn nær hún yfir sjö feta og tiu þumllunga breitt svæði. Tólf stór geitarskinn þurfti í kápuna, þegar hún var bund- inn inn. Nýju kærustupörin, afturhaldsflokk- urinn og úrkastiS úr framsóknar- flokknum hafa látiö alls konar fleSu- látum að udnanförnu, en nú eru þau aS segja í sundur meS sér. — Þær vara ckki lengi sumar trúlofanirnar. Svo er sagt a'ð nokkrir menn hafi sloppiS út af spítalanum í Selkirk og bannfæri Adamson. Hún kemur brá’Sum kosningin, meS knefum þá skal vinna. ViS tökum af þér atkvæöin ef ekki gagnar minna. legasta hættan sem líkleg væri í sam- bandi viö striSið væri sú aS jafnaöar- kenningin mundi festa djúpar rætur, og vrði kaþólska kirkjan að berjast gegn þeirri villukenningu! Bretland. Bretar hafa unniS stórsigur á ÞjóS- verjum í Austur Afríku. Áttunda september lenti þeim saman hjá Mpondas, senr er 65 mílur suSvestur frá Mahenge og hertóku Bretar Malinjé, sem er 18 mílur norður af Mpepos. 10. september unnu Bretar mikinn sigur á ÞjóSverjum fyrir norövestan Qventin. NáSu Bretar þar 1,800 fet- um af þýzkum skotgröfum og tóku allmaiga fanga nálægt Hardicourt. Uppreist á skipi. Stór vöruskipafloti var á fer'ð frá Bandaríkjunum til Evéópu í vikunni sem leið og geröu þá fjórir menn á amerisku oliuskipi uppreist; þeir sýndu skipstjóra og fleirum banatil- ræSi og brutu hlera af rúSum til þess að ljósin sæjust af óvinum banda- manna; viðhöfðu þeir ill orð • nim Bandarikin og voru aS öllu ískyggi- légir. Þessir menn voru loksins teVnir og bíða þeir dóms. Skipaflot- inn var meS $50,000,000 virði af vör- um og fylgdu honum 20 brezkir fall- byssubátar. Er það af tilviljan? R. A. Rigg pingmaður í Ottawa. Verkamanna þing mikiö veröur haldið í Ottawa 17. þ. m. Var R. A. Rigg kosinn þangað. Hann er skrif- ari verkamannasambandsins í Winni- peg og varaforseti verkamannasam- bandsins í Canada. Hann lagði af staö austur á fimtudaginn, þangað fara þeir einnig Hoop og Logan. Fundin beinagrind. Maður sem H. E. Rose heitir var að grafa kjallara undir hús sitt í St. Vital á ]>riðjudaginn. Þegar hann hafSi grafiö tvö fet niður kom hann ofan á kassa og var í honum fúin beinagrind af manni. Læknir var látin skoða hana og kvað hann hana að likindum hafa verið þarna 20-—25 ár. Þar í nágrenni eru menn sem veriS hafa þar afar lengi, en enginn man eftir að neinn hafi v'eriS grafinn þarna urn þaS leyti, né heldur aS neinn hafi horfiS. Það er þó álitiS líklegt að beinin séu af manni sem hét John Hogan sem féll útaf trjábol fyrir 28 árum og druknaði. Segja menn að hann hafi vcriö grafinn einhversstaðar á þessum svæðum. Tjón af eldi. Eldur kviknaði í bænum Kelliher Saskatchcwan á mánudaginn. Brann þar íil kaldra kola vöruhúð, aktýgja- verkstæði, lyfjabúð og fleiri hús. Er skaSlnn metinn á $30,000 en eldsá- byrgð var aSeins $5,000. Winnipegbær. 650 manns af þeim sem vinna hjá bænum hafa þegar farið í striSið, af þeim hafa 34 falliS, 52 særst og 4 fengið heiðurspening. Vatnsverk bæjarins hefir staðið sig vel að því er ágóða snertir i ár. Það /nefir grætt $15,000. Bæjarfréttir. Fulltrúar Skjaldborgar safnaðar biöja þess getiö að fundur verði haldinn í Skjaldborgar kirkju 21. þ. m. kl. 8. e.h. Verður það framhald af fundi þeim er þar var haldinn nýlega. Miss Nynna Snidal og John Charles Hunt voru gefin saman í hjóanband á mánudaginn að heimili Dr. J. G. Snidal, 34 Home St. Brúðurin er dóttir þeirra J. S. Snidals og konu hans að 488 Langside St., en systir Dr. Snidals; en brúöguminn er Banda- ríkjamaður. Emil Jónsson, sonur séra Björns Jónssonar og Kristján Austmann eru um þaö leyti að koma heirn úr hern- urn, ef'.ir því sem bréf segja í gær. AfUirhaldsflokkurinn hefir barist á móti bví að herskvlda auð í landinu. frjálslyndi flokkurinn hefir barist íneð því. Afturhaldsflokkurinn vill láta runnsaka þaS fyrir luktum dvr- um hversu miklar tekjur auSmenn liafi, frjálslyndi flokkurinn krefst þess að þaS sé gert opinberlega. Afturhaldsflokkurinn vill svifta tugí þúsunda af góðum og gildum borgurum þessa lands atkvæ'Sisrétti; frjálslyndi flokkurinn berst einhuga á móti því. Afturhaldsflokkurinn vill taka tugi miljóna úr vasa fólksins til þess að borga fyrir járnþraut sem er fim- tíu miljón dala minna virði en ekki neitt, begar skuldir eru frádregnar; frjálslyndi flokkurinn berst einhuga á móti því. Er þetta og ótal margt annað til- viljun? Nei, eSlisnuinur stefnanna sem flokkarnir fylgja birtits í þess- um niálum. Friðarkostir. Frá Washington koma þær fréttir aS kotnin séu ný friðarboð frá ÞjóS- verjum; þó er þaö eitthvað á huldu hvernig á þesstim fréttum stendur. Friðarkostirnir eru sent hér segir: AS Lelgir fái bætur og sömuleiöis Norður Frakkland, sem liorgaðar séu af verði því sent fáist fyrir sölu af nýlendum ÞióSverja til Breta. Að Elsass og Lothringen veröi sjálfstæð riki. Að Triest verði frjáls höfn. AÖ Serbia og Rtúnenia fái sjálfstæði og Ssrbia hafi höfn við Adriahafið. AS rriálefnum Balkanþjóðanna og Tyrklands verði til lykta ráði'S með samkomulagi. AS allar þjóðir leggi niSur allan herbúnaS og sett verði á fót alþjóða löggæzlulið. Að höfin v'erði öllum þjóðum frjáls, og Bretar hafi yfirráð yfir enska sundinii þang- að til göngin séu fullger neðansjávar milli Dover og Calais. Engar sannanir ertt fyrir þvi að þessir friðarskilmálar séu frá þýzku stjórninni, en þeir eru einkar svip- aðir þeim skilyrðum sem páfinn stakk tipp á. Kvenfélag Fyrsta lút. safna'ðar hefir ákveðiS að hafa samkomu kirkjunni eins og undanfarin ár “Thanksgiving Day”, sem þetta ar ' Jón A.rel Stefánsson. Hann er einn Islendinganna i stríðinu. Foreldrar hans eru Magnús Stffánsson og IngigerSur Jónsdóttir kona hans, er 4engi áttu heima hér i Winnipeg. FaSir lians er fyrir löngu dáinn, en móðir hans er lifandi og á heima aS Beckville í Manitoba. Jón er 26 ára gamall, efnilegur piltur og vel gefinn og mannvænlegur að öllu leyti. AS líkindum er hann nú kominn til Frakklands. Á Signalskóla á Englandi IValter Eggertson. Hér birtist mvnd af tingum Is- a lendingi sem fór í herinn og er kom- inn í stríðiS. Hann var einn af nem- er 8. okt. n. k. Nanai auglýst síðar. ( endum viS Wesley skólann í Manitoba. Einnig liefir félagið ákveðið aS Þessi piltur er sonur þeirra hjóna i árlegu haust-útsölu l Guðvalda Eggertssoanr kjötsala hér halda hina f“Bazaar”) 23. og 24. okt. Allar fé lagskonur eru beðnar að minnast þess og aðrir vinir safnaðarins, því eins og vant er er vonast eftir að allir sem geta styrkt félagið og hjálpi þvi með gjöfum og öðru svo útsalan geti hepnast sem bezt. Bitar. Fáeinir menn í Elfros komu saman og “AJvance” segir aS það hafi veriS 100% af fólkinu, eftir því sem oss skils-. — Fyr má nú vera gorgeirinn. Hún er merkileg fundargerðin lians Eiríks í Heimsk. síðast. •— Hefir máske verið skrifuS áðttr en fundur- inn var haldinn. “Fólkið vill engar kosningar” segir Tribune. — ViS hvaS á blaöiS með orðinu “fólkiS”. Jón Bíldfell forseti Eggertsonar fundaritts sæla v'ar of rnikill drengur til þess aö vilja saurga nafn sitt und- ir fundargerningmim eins og hann var úr garði ger. í bænurn og Ragnheiðar konu hans. Faðir hans er ættaöur úr BorgarfirSi syðra, bróðir Ólafs Eggertssonar og þeirra systkina, en móöir hans er Ragnheiður Waage frá Stóruvogum í Gullbringusýslu. Walter er yngsta barn foreldra sinna, efnilegur piltur og vel látinn af öllum. Hann innritaðist í 223. herdeildina í fyrra 18. marz og fór austur til Englands með henni. Er hann þar nú undir stjórn eins kennara síns frá Wesley. Walter er nú 21. árs að aldri og sendi móðir hans honum þessar v'ísur í afmælisgjöf: “í dag er margs a'ð minnast, er mynd þín bjartast skín; hún geymir öll þati gengnu spor hún gamla mamma þín. Hver blær sem berst að austan. er boð frá þér til mín; hver vermi geisli úr vesturátt er vængjtiS ósk til þin. Hjá föötir alls og allra þér örugt skjól eg finn; í bænunt núnum bið eg hann að blessa drenginn minn”.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.