Lögberg - 22.11.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.11.1917, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG ef ö. Tala. Garry 1280 Stoinaett 1887 Steele & Co., ua. MYNDASMIÐIR Ilorni Maiu og Itannatyne, Fyrstu dyr vestur af Main WIXMPEG MAS. & Æfiágrip Árið 1889 stóð verkamanna- félagsskapur meðal fslendinga í Winnipeg í miklum blóma, það mátti með sanni segja að íslend- ingar, eða öllu heldur íslenzka verkamannafélagið hafi þá haft jör algengra verkamanna í Winnipeg í hehdi sér, enda munu íslendingar þá hafa verið mann- flestir, þeirra sem algenga dag- launa vinnu stunduðu í þessum bæ. pað er sagt að íslendingar séu alment ófélagslyndir, ein- rænir, tortrjrggir og ráðríkir, og má vel vera að það hafi við ein- hver rök að styðjast. En sjald- an hefi eg séð menn sýna meiri einlægni, né heldur vera sam- heldnari en einmitt í verka- mannafélaginu íslenzka í Winni- peg. Enda var þar margt góðra manna. Einn fundur í því félagi er mér minnisstæður. Mikilsvarð- andi mál lá þar til umræðu, menn höfðu talað með því og á móti, og það virtist sem menn mundu ekki geta orðið sammála um það, hvemig málinu skyldi til lykta ráðið. pá stóð þar upp maður, sem taiaði með svo miklum skýr- leik og af svo mikilli festu að hann undir eins vakti athygli mína. pessi maður var Benedikt Frímannsson. Síðar urðum við samverkamenn í því félagi og lærði eg þar fyrst að þekkja og virða manninn. Æsku og ungdóms árin eru vortíð mannlífsins, þá eru menn að safna kröftum fyrir lífið, þá byggja menn sínar borgir, þá dreymir menn sína vordrauma, og þá er vonarsólin hæst á himni mannanna. t Benedikt Frímannsson var víst engin undantekning frá þeirri reglu, heldur þvert á móti; hans æsku þrá var heífc, en hún var þegar í byrjun dálítið einkenni- ieg. Ekki eins og hún gerist hjá svo mörgum, að fá að njóta lífs- ins, eins og margir komast að orði, heldur að fá að nota lífið. Hann þráði mjög að fá að ganga mentaveginn; ekki til þess að ná í feitt eg þægilegt embætti, held- ur til þess að geta beitt kröftun- um betur til gagns fyrir land sitt og þjóð. En fátæktin drap þessa þrá hans, eins og hún hefir gjört hjá svo ótal mörgum ungum og efnilegum unglingum hjá þjóð vorri. pegar jafnaldrar hans og samtíðarmenn voru sendir í skóla, var hann sendur út í lífið til vandalausra til þess að sigla sinn eigin sjó, 16 vetra gamall. En þótt Benedikt Frímanns- son mér vitanlega kæmi aldrei inn fyrir skóladyr í vanalegum skilningi, var hann samt mæta vel að sér í íslenzkum fræðum og skildi þau manna bezt, og í víð- ari merkingu var Benedikt skóla- genginn maður, því hann gekk í skóla þann, sem allir þeir vérða að láta sér nægja, sem kringum- stæður lífsins banna hið vana- lega skólanám, í skóla reynsl- unnar, sem eftir alt er aðalskól- inn, og í þeim skóla lærði hann vel. par þreifaði hann á hverf- ulleik lífsins, þar sá hann ófull- komleik mannanna, þar lærði hann að þekkja sjálfan sig og þar fann hann guð sinn, sem honum var svo alt í öllu til æfi- loka. Hann lærði þar að skilja að sigur lífsins er í því fólginn að vera trúr, trúr sjálfum sér og öllum öðrum, en til þess að geta það þurfti maður fyrst að vera guði trúr. pessi var lífsskoðun Benedikts Frímannssonar, og hún var ekki að eins vara játn- ing, 'héldur var hún honum virki- leiki — var honum lífið — hrein eins og vatnslindin, sterk eins “Einhver tryggasti vinur vinutn, í verki sýndi trygð og dáð, hrcinn og einlœgur 'óllum hinum, aldrci gaf neinum loka ráð; sálar sterkasti, hjarta hreinn, hrœddist drottinn, en mann ei neinn”. B. Th. pg bjargið, svo sterk að hún hafði algjört vald yfir lífi hans, hugsunum, orðum og verkum. Trúar styrkleiki Benedikts Frí- mannssonar var mikill, svo mik- ill að hann gat staðið einn með guði hvar sem hann var og hvemig sem á stóð. íslendingur var hann, — sann- ur sonur móður sinnar; hann unni ættlandi sínu fölskvalaust. Hver þess gleði var hans gleði, og þá líka hver þess sorg, hans sorg. Eins og sagt hefir verið var Benedikt mæta vel að sér í bók- mentum þjóðar sinnar, fomum og nýjum, sérstaklega þó í þeim eldri. Einkum voru það íslend- ingasögumar, sem hann hélt mikið upp á og þreyttist aldrei á að lesa; þær voru honum næst biblíunni og ljóðmælum Bjama Thorarensens kjærastar allra bóka. Og hann las sér til upp- byggingar, því hver einasta drengskapar hugsun, hvert ein- asta sannarlegt hreysti eða góð- verk, hver fögur hugsjón, hver hrein og göfug sál, sem til hans talaði í gegn um sögumar, var honum ekki einasta samband á -milli nútíðar og fortíðar, heldur leiðarvísir á lífsins braut, hreinni, sterkari og ábyggilegri heldur en flest það, sem nútíðar bókmentir veita. Hann elskaði sjóinn við strendur fslands, þar sem hann í mörg ár stundaði atvinnu, lengst af sem formaður, og horfðist daglega í augu við hætt- ur og dauða, og þar sem hug- rekki hans og dómgreind þrosk- uðust mest. Hann elskaði vetr- arstormana, því þeir hösluðu karlmensku hans völl. Hann elskaði íslenzku fjöllin, þar sem þau teigja snjóhvíta skalla sína upp í himinblámann, eins hrein- an og hjarta hans var, og hann elskaði vorblæinn þíða, eins þíðan og lund hans gat verið. Starfsmaður ,var Benedikt Frímannsson mikill, tíminn var honum drottins gjöf, sem í hans augum var synd að fara illa með, og fátt sárnaði honum meira en gáleysi manna í þeim efnum. Að drepa tímann (To kill the time), eins og Vestur-íslendingar kom- ast að orði, áleit hann það sama sem að drepa eina af dýrmæt- ustu náðargjöfum skapara síns, um leið og það væri eitt hið mesta manndóms rán vorra tíma. í félagsskap þeirra manna fanst hann aldrei. Hann var sí starfandi við skylduverk lífsins. Fyrst eins og allir þeir, sem af ættlandinu koma fátækir, og verða að vinna fyrir daglegu brauði handa sér og sínum. Fyrsta verk, sem Benedikt tók að sér að gjöra í þessu landi, var húsþaka gjörð, fyrir hið alþekta Canada Kyrra- hafsbrautar-félag og vann að þeim starfa í alllanga tíð, ásamt vini sínum Stefáni Sveinssyni, sem nú er fyrir skömmu látinn, og kom þar fram, eins og í öllu öðru, aðaleinkenni Benedikts — trúmenskan. Um tíma hafði hann á hendi fólks og vöruflutn- inga á milli Gimli og Selkirk, en lengst af stundaði hann kjöt- verzlun og var það aðalatvinna hans hér í landi. í félagsmálum Vestur-fslend- inga tók Benedikt Frímannssöh mikinn þátt. Fyrst í verka- mannafélagsmálum á meðan þau voru sérstaklega á dagskrá Vest- ur-íslenzkra verkamanna. pá, eftir að hann fluttist til Gimli, i sveitamálum og eftir að Gimli fékk bæjarréttindi tók hann mjög mikinn þátt í bæjarmálum, var lengst af bæjarráðsmaður og um eitt skeið bæjarstjóri. En það var einkum í trúmál- um, sem Benedikt lét til sín taka. Hann var lífið og sálin í lúterska söfnuðinum á Gimli, forseti þess safnaðar í langa tíð og umsjón- armaður sunnudagsskóla safnað- arins, og á kirkjuþingum Vest- ur-íslendinga sat hann fjölda mörgum. Félagsmaður var hann ágætur. Fyrst varð fyrir honum að athuga tilgang félags- skaparins, og eftir að hann sann- færðist um að það væri skylda Kvaeði flutt við jarðarför Benidikts Frímannssonar /. / dag er, vinur, hljótt í húsi þínu, en hugir tala þeim mun skýrra mál; hvert auga skrifar einni þagnarlínu þau orð, sem glöggast lýsa hcilli sál. £>»í fimtur ckki’ í hinstu hvílu þinni þótt hrynji tár á þína köldu mund. V’cr heilsum þcr — og kvcðjum siðsta sinni, því samferðinni lokið er — um stund. 1 dag cr, vinur, hljótt í húsi þínu, en hugur vor er eins og skrifuð bók, þar verk þín lifa’ í sannleiksgildi sínu og sagan þín, sem enginn dauði tók. hú dvaldir hér sem frónskur ferðamaður, en fékst að "heiman” dýpstan andardrátt; frá vinum þinum getur horfið glaður og guði þínum mœtt á sama hátt. hin luttd var stöðug, etns og frónsku fjöllin, þitt fölskvaleysi eins og dalsins blccr; þinn starfaþungi eins og fossaföllin, þin félagstrygð scm djúpur reginsær. / öllu kom það fram í förum þínnm að Fjallkonan þín einkamóðir var, og cngin kona fann hjá syni sínum að svipur hennar veeri trúrri’ en þar. IJ. Og h ú n, sem mcð þér hló og grct • í hverri gleði' og sorg og aldrei hug né hjarta Jét þótt hryndi vona borg. Og h ú n, sem ykkur enn þá necr hvort öðru fecrði beat, og lýsti cins og lífssól skær er Ijóssins þurfti mcst. hær biðja guð, setit gætir þin að gefa styrk og þrótt, og hneigja þöglar höfuð sín og hvísla: “Góða nótt!” Sig. Júl. Jóhanncsson. sín að veita honum lið, lagðist hann á með sínum miklu kröft- um óskiftum. Málefni öll braut hann til mergjar, og las alveg ofan í kjölinn áður en þau fengu fylgi hans, en þegar hann var orðinn sannfærður um ágæti þeirra, þá fylgdi hann þeim fram rennuna með djörfung og festu, hvort sem mönnum líkaði betur eða ver, hvort sem já-bræðurnir voru margir eða fáir. Ekki gat hjá því farið að mað- ur eins og Benedikt Frímanns- son var, yroi misskilinn að meira og minna leyti. Menn kölluðu hann sérvitran, þegar hann sagði gjálífinu og hræsninni stríð á hendur. Menn kölluðu það sérvizku þegar hann átaldi óeinlægni og sérgæzku, og rnenn sögðu hann einrænan, þegar hann fékst ekki til þess að láta berast með fjöldanum í alvöru- og meiningarleysi að feigðarósi. En mönnum skilst það kannske seinna, sumum ef til vill nú, að það var hvorki sérvizka né ein- ræni, heldur trúmenska — trú- menska við guð sinn, við sjálfan sig og við mannfélagið sem hann lifði í. Og að sá misskilningur hafi sært hann, má sjá af því er hann sjálfur segir í þessu sambandi í ávarpi, er samkvæmt hans eigin ósk var lesið við út- förina, því hann kemst þannig að orði: “Að fá þau sárindi út- leyst samkvæmt dómsúrskurði þeirrar mannfélags heildar, sem hér ræður lögum og lífsreglum, hefir þeim framliðna aldrei ver- ið áhugamál, og því er hann nú með þau genginn í trú sinni ör- uggur gegnum hlið dauðans, inn fyrir þann gerðardóm, sem alt gerir rétt”. Benedikt Frímannsson var fæddur 9. júní 1853 að Vatns- enda í Húnavatnssýslu á íslandi, sonur Frímanns Runólfssonar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. ólst hann upp hj*.; foreldrum sín um þar til hann var 16 ára, að hann fór að vinna fyrir sér hjá vandalausum, því þá hættu for- eldrar hans búskap. Síðan stund- aði Benedikt vinnu bæði til lands og sjávar þar til árið 1888 að hann fluttist vestur um haf til Hallson í Norður Dakota, en flutti til Winnipeg veturinn eft- ir (1889) og átti þar heimili í 9 ár, eða þar til hann fluttist til Gimli, Man. í marz 1898 og átti þar heima til dauðadags. Bene- dikt Fríimnnsson var meir en meðal maður á hæð, þrekvaxinn og karlmannlegur. Hann var glaður í viðmóti, skemtinn og fyndinn í viðræðum, rökfimur og rökfastur, málrómurinn þíður og viðkunnanlegur. Hann var að upplag: örlyndur og skapmik- ill, en hafði tamið hvorttveggja mæta vel. 1895 k\,,iontist Benedikt eftir lifandi konu sinni, Ingibjörgu Bjömsdóttur (dóttur Bjöms hins yngra) ólafssonar frá Auð- úlfsstöðum í Lángadal og Mar- grétar Snæbjömsdóttur, ágætis konu, og eignuðust þau hjón eina dóttur, ósk Lovísu, er hún upp komin og vinnur að bankastörf- um í Winnipeg. Tvö hálfsystkin og tvær al- systur átti Benedikt á lífi í þessu Jandi, þau eru Frímann Frí- mannsson í Selkirk og Valgerð- ur Nordal í Nýja íslandi, hálf- systkin; Ingibjörg Skardal Selkirk og Sigurbjörg Hannes- son á Gimli, alsystur. Benedikf Frímannsson dó að heimili sínu á Gimli fyrsta nóv- ember síðastliðinn. Sjúkdóm þann, sem leiddi hann til bana, varð hann fyrst var við fyrir tveimur og hálfu ári síðan, en gegndi þó hinum vanalegu störf- um sínum þar til í apríl síðast- liðnum, þó oft með veikum mætti. Eftir það fóru kraftar hans óð- um þverrandi og var honum sjálfum Ijóst að það var aðeins stundar bið þar til hann hlyti að hníga fyrir aðkomu dauðans En hann bar sinn sjúkdómskross með karlmensku og frábærlega mikilli hugprýði. Enda var hann vel staddur í sínu dauða stríði með guð sér við hægri hönd, en sína ágætu konu og einkadóttur yið hina vinstri. Hvarf hann þannig úr örmum ástvinanna faðm frelsar síns og drottins. Jarðarförin fór fram, laugar- daginn 10. þ. m. og var mjög fjölmenn. Húskveðju flutti séra Rúnólfur Marteinsson, en í kirkjunni töluðu þeir séra Carl J. Olson og séra Hjörtur J. Leo. Var svo líkið flutt til síns hinsta hvílurúms í grafreit Gimli bæjar. J. J. Bíldfell. Sigur Canadamanna. pjóðverjar gera aðra árás á Paschendale hæðirnir. Canada menn hrekja þá til baka. ÞjóSverjar hafa gert hverja at- á fætur annari til þess ai5 reyna aS ná aftur á sitt vald Paschen- dale þorpinu. A8 kveldi þess 13. þ. m. gerSu þeir atlögu aS norðanverð- um hæðunum, er þorpið stendur á, meS allmildum liðsafnaði, og átti þá til skarar að skriöa. Var Bavariu pririzinn fyrir li'Sinu og skoraSi mjög á sína menn. En Canadamenn voru við öllu búnir, tóku þeir svo mann- lega á móti að óvinirnir fengu eigi á- unnið, og urðu loks frá aS hverfa; mistu Þjóöverjar fjölda manns í vi'8- ureign þeirri og skildu eftir blóðugan val. pjóðverjar gerðu árás á að- faranótt mánudagsins er var norður af Chaurie’s Wood. Unnu þeir dálítið á í fyrstu. En Canadamenn voru þar fyrir með liði sínu og tóku ómjúkum höndum á óvinunum. Lauk svo viðureigninni að pjóðverjar urðu undan að láta og sættu mann- tjóni eigi all-litlu. Linun pjóðverja. Nýkominn að heiman, á leið vestur að hafi Sigurlán Canada. Á þriðjudagskveldið var upp- hæð sú, er íbúar Manitoba-fylkis höfðu tekið í Sigurláni þjóðar- innar, orðin $9,500,000. Undirtektimar hafa verið, sem vænta mátti, bæði sköruglegar og almennar. Forgöngumenn Sigurlánsins gera ráð fyrir að næsta laugar- dag muni verða komnar fimtán miljónir. Bretar í námunda við hina helgu borg. Fréttir frá London hinn 20. þ. m. skýra frá að hersveitir Breta Palestínu, séu nú aðeins í 12 mílna fjarlægð vestur af Jerú- salem. HERMANN JÓNASSON frá Þingeyrum fyrrum alþingismaður Tryggvi Gunnarsson bankastjóri er látinn, 82 ára að aldri. Með honum er í val fallinn einn mesti þjóðskörungur íslands. Samkvæmt eigin ósk var hann jarðsettur í fegursta blómgarði er ísland á — alþingishúsgarðinum í Reykjavík — sem hann hafði sjálfur ræktað og prýtt. Bandaríkin. Um undanfarna hrí8 he'fir all-alvar- legt verkfall sta8i8 yfir í Bandaríkj- unum. Nú er iþví loki8 og hafa menn aftur teki8 til vinnu sinnar. Wilson forseti mi81a8i sjálfur málum, skora8i hann á verkamannafélög a8 reyna af fremsta megpii a8 koma í veg fyrir verkföll, meö því aS lífsnauösyn væri Orusta í Norðursjónum Keisarinn er að missa traust þjóðarinnar. Flotamálaráöaneyti BrHa gaf út eftirfarandi yfirlýsingu 18. þ. m. í sambandi viö orustu í Noröursjónum á laugardaginn: “SíSari hluta laugardagsins hinn 17. þ. m. sló í bardaga á milli skipa nokkurra af flota vorum og þýzkrar flotadeildar undan Helgolandi. — Eft- ir skamma viSureign lögöu skip Þjóöverja á flótta, og leituöu vernd- ar meginflotans og tundúrbátanna. Tvö hinna þýzku skipa uröu fyrir á, a8 þjóöin stæöi ótrufluö og einhuga stórskemdum, sýndust standa í björtu gagnvart ofbeldishugsjónum og hermd \ ba 1 ^g aö mmsta kosti emn tundur- þýzka ríkis. Hefir batur sokk‘ Ver mistum en^ln sklP rverkum hins Wilson forseti sýnt í þessu sem svo mörgu ööru, hve laginn stjórnandi hann er. og sættum mjög litlu tjóni”. Farnir áltiðis til Englands. ítalía. Árásir Þjóöværja og Austurríkis- manna í Noröur-ítalíu hafa veriö stöövaöar. Hinum nýja hershöföingja ítala Diaz, hefir hepnast aö stemma stigu fyrir innrás óvinanna í noröur hluta hmdsins. Hafa orustur margar og mannskæöar, veriö háöar á svæöinu milli Curda vatnsins su8ur af Trine- tino og Adríahafsins. Á noröur víg- stöövunum unnu ÞjóSverjar ofurlítiö á um stundar sakir, en voru jafnharö- an hraktir til baka. — Góö regla hefir' komist á aftur í her Itala og þjóÖin viröist hafa eignast a8 fullu sitt forna hugarþrek. Fjöldi manna hefir dag- lega heimsótt bústaö ameríska sendi- herrans í Róm, og allir viröast á einu máli um aö þjóöin sé ákveöin i aö berjast til þrautar. Eftirfarandi um- mæli eru höfö eftir ítölskutn ritstjóra: “Vér höfttm aldrei samiö friS. Véri getum oröiö húsnæöslausir og hungr- aSir eins og Belgíumenn, en vér kaup- um aldrei friö án sæmdar”. Á sunnudagskveldiö lögöu af staö meö Winnipeg lOth Railway Con- struction Battalion, austur um haf þessir landar: Serg. Páll Egilsson frá Calder. ■ Bergur Benediktsson. Einar S. Einarsson. Og á laugardaginn fór einnig Serg. Jóhannes Einarsson, þriöji sonur hr. Jóhannesar Einarssonar kaupmar.ns aö Lögberg, Sask, er í stríöiö htfir fariö. — Hamingjuóskir allra Islend- ingja fylgja þessum hraustu drengj- um. American Scandinavian ation. Found- Rússland. Fréttirnar frá Rússlandi eru mjög l'okukendar og tvíræöar um jjessar rnundir. Hinar og þessar nýjungar, sem blööin hafa flutt aö morgninum, oftast teknar aftur a8 kveldi. Því hefir veriö á lofti haldi8, aö Keren- sky, muni hafa fertgiö yfirráöin af nýju, en svo hefir þaö jafnharöan veriö bori8 til baka. Hafa sum blöö- in flutt þær fregnir einnig, a8 Síber- ia hafi veriö auglýst fullveöja riki og Nikulaz, fyrrum keisari Rifsslands sq oröinn þar einvalds herra. Ekki er þó sú fregn talin vel sennileg. En fréttir frá Finnlandi benda til þess, aö blöö- ugir bardagar muni daglega há8ir vera bæ8i í Pétursborg og Moskva, á milli Kernensky og hinna nýju bylt- ingamanna. ÁstandiS á Rússlandi er nijög iskyggilegt. Hv'er höndin upp á móti annari og deilur itm völd og J virSingar viröast sitja í fyrirrúmi ■ fyrir öllu ööru. Og hvar, sem svo er j komiö, veröur ekki viö góöu aö búast; 1 er slíkt hi8 niesta hrvgöarefni. Félag þetta heldur jafnt og þétt á- fram aö gefa út í enskum þýöingum bækur eftir ágætustu NorSurlanda höfunda. Nýjustu bækur þeirra á tnarkaöinum, eru Konungsskuggsjá. Marie Grubbe, eftir danska snillingin J. P. Jakobsen. Arnljótur Gettini, eftir Björnsterne Björmsson og Sýn- ishorn sænskrar ljóÖlistar. Allar eru bækur þessar listaverk, hver um sig í september eintaki tímaritsins “The Nineteenth Century” er grein- arstúfur eftir próf. F.Sefton Delmer. Hann er fæddur Ástralíumaöur, en hefir langa hri8 veriö kennari v'iö háskólann í Berlin. Prófessorinn segir meöal annars: “ÁSur en stri8- iö hófst, dáöist svo aS segja allur þorri hinna þýzku vísinda og menta- manna aö Vilhjálmi keisara og töldu hann öllum öörum snjallari. En nú er aö koma annaö hljóö í strokkinn. Þeir sem þá fylgdu honum fastast aö málum, snúa nú aö honum bakinu margir hverjir. Fjöldi þeirra nianna hefir nú sannfærst um, aö heims- drotnunar hugmynd keisarans, er aö- eins sjúkt afkvæmi veiklaös heila. Keisarinn hefir veriS aö reyna aö stæla Friörik mikla. “Eg er sá sem vald hefi í ríki mínu og enginn ann- ar”, eru hans einkunnarorö. “Allir skulu vald sitt þiggja af mér”. Keisarinn hefir haft hryggilega mikiS vald, en áöur en varir missir hann völdin, ekki um stundar sakir, heldur fyrir fult og alt. Þegar þjóöin “vaknar — ekki aö- eins fáir menn — heldur þjóöin öll, eru ríkisstjórnarár Vilhjálms keisara talin, og þess veröur ekki langt aö bíöa”. og þeir sem bókmentum unna ættu ekki aö setja sig úr færi. Bækurnar fást í flestum stærri bóksölubúöum. Má líka panta þær bnint frá útgef- endum 25 W. 45th St. New York. Á fundi stúkunnar Skuld á miö- vikudagskveldiö 21. þ. m. veröur út- nefnt í Trustees-nefnd fyrir Good- templarahúsiö. Meölimir st. Skuld beönir aö hafa þaö hugfast. Fundarboð. i fslenzki liberal-klúbburinn heldur fund í Goodtemplara- húsinu (neðri salnum) á fimtudagskveldið hinn 22. þ. m. klukkan 8. Fyrir liggja áríðandi mál. Kosning embættismanna o.fl. Allir frjálslyndir menn og konur velkomnir, jafnt utan- bæjar sem innan. Fyllið húsið. STJÓRNIN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.